Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNI 1978 L Lokaáfangi í sjálfstæöis- baráttu Eitt af Því sem vegur hvað pyngst á vogarskál núverandi ríkisstjórnar, Þegar störf hennar veröa metin í endað kjðrtíma- bilið er meðferð hennar ó landhelgismálum. Þau atriði, sem Þar ber hæst, eru: • — 1) Utfærsla fisk- veiðilögsögunnar í 200 mílur, sem var nokkurs konar lokaáfangi í sjálf- staeðisbaráttu Djóðarinn- ar til fullra yfirráða yfir landi og landgrunni. • — 2) Óslóarsamkomu- lag, er tryggöi viöur- kenningu helztu ad- stasðinga okkar í haf- réttarmálum á íslenzkum yfirráðum og veiöistjórn- un innan hinnar nýju fiskveiðilögsögu, um leið og Þaö batt endi á Þorskastríð og hugsan- legar afleiðingar peirra. • — 3) Þetta samkomu- lag batt enda á aldalanga veiðisókn Breta og V-Þjóðverja á íslands- miðum. Þær lyktir marka tímamót í íslandssögunni og urðu stórtækasta fisk- verndaraögerðin. • — 4) Sjávarútvegsráð- herra hefur og beitt sér fyrir víðtækari fisk- verndaraðgerðum en nokkru sinni fyrr í Þjóðar- sögunni: með tíma- bundnum og lengri lokunum veiðisvæða, tímabundnum veiði- stöðvunum, Þrengingu ákvæða um veiðarfæri (möskvastærðir) og til- raunaveiðum og vinnslu lítt nýttra fisktegunda. Hvergi var Þó gengið lengra en svo að full atvinna var tryggð í sjávarplássum. Og loðnu- veiði á norðurmiöum færði ýmsum útgerðar- stöðum nýjan lífsÞrótt. • — 5) Með Óslóarsam- komulaginu vóru brotnir niður tollmúrar í EBE- ríkjum (bókun 6) og íslenzkum iðnaðar- og sjávarútvegsvörum tryggður greiðari aðgangur á Evrópumark- aði, sem er stórt Matthías Bjarnason. -X1 Lúðvík Jósepsson. viðskiptalegt hagsmuna- mál Þjóðarinnar. Alþýöubanda- lagio gegn 200 mílum. AlÞýðubandalagið stóð gegn útfærslu í 200 mílur meðan Því Þótti stætt á Þeirri afstöðu. Kunn eru orð Lúðvík Jósepssonar, núv. form. flokksins, Þess efnis að 200 mílna út- færslan gæti komið ein- hvern tíma í framtíðinni, að breyttum alÞÍóðlegum hafréttarreglum eða að lokinni hafréttarráð- stefnu Sameinuðu Þjóö- anna. Ef Þeim ráðum hefði verið fylgt væru 200 mílurnar enn markmið en ekki staðreynd. AIÞýðubandalagið stóð gegn Óslóarsamkomu- lagi, sem batt enda á Þorskastríð, v-Þýzka og brezka veiðisókn á íslandsmiöum, tryggði endanlega viðurkenningu á íslenzkri veiðistjórn innan 200 mílnanna og opnaði íslenzkum út- flutningsvörum greiöari leið á Evrópumarkað. Þessi andstaða var aö nafninu til byggð á 6 mónaöa samtækum veiðiheimildum. Sú tátylla féll undan fótum Þegar Þess var gætt, að allir Þingmenn og ráðherrar AIÞýðu- bandalagsins greiddu atkvæði með 2ja ára veíðiheimildum Breta innan 50 mílna markanna 1973, Þar sem á annað hundrað brezkum togur- um var heimilað að veiða allt að 130.000 tonn á éri af Þá Þegar ofveiddum Þorski, eða samtals 260 Þús. tonn, án Þess að nokkur trygging væri fyr- ir Því, hvað við tæki að Framhald á bls. 33 Ókeypisfyrir börnin Fjölskylduparadís sumarsins KANARÍEYJAR Vetur, sumar, vor og haust, dagflug á laugardögum - fimmtudögum. Sólskins- paradís allan ársins hring. Nú fá íslendingar í fyrsta sinn tækifæri til sumarleyfis- dvalar á Kanaríeyjum. Þúsundir þekkja af eigin reynslu þessar paradísareyjar í vetrarsól. Aldrei of kalt og aldrei of heitt, þar er sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það, í 365dagaáári. Góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtana- líf. Kanaríeyjar eru fríhöfn með tollfrjálsa verslun. Hægt er að velja um dvöl á vinsælustu og bestu hótelum og íbúðum áGran CanariaogTenerifesvosem:Koka, Corona Blanca, Corona Roja o.fl. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu íslensku starfsfólki nú opin allan ársins hring. NÝTT. Vegna hagkvæmra samninga getum viö í sumar boðið fjölskyldum, ókeypis ferð með dvöl í ibúð, fyrir öll börn innan 12 ára. Einnig Sunnuflug til: MALLORCA dagflug á sunnudögum COSTA DEL SOL dagflug á föstudögum COSTA BRAVA dagflug á sunnudögum ÍTALÍA dagflug á þriðjudögum PORTÚGAL dagflug á fimmtudögum GRIKKLAND dagflug á þriðjudögum v SUNNA . ^^t REYKJAVÍK: BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 29322. AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 94 - SÍMI 21835 ^^T H7a#m ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt - framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 PLAST ÞAKRENNUR Sterkar og endingagóðar q i Hagstætt verd. aV* cSbNýborg? O Ármúla 23 — Sími 86755 SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&f jölsky Idu - Ijósmyndir ^JSíURSíR€TlóSfMll2644 Tryggðu þér eintak af bókinni um & ERRO áður en það verður of seint Bókaklúbbur AB seldi sinn hluta útgáfunnar upp á svipstundu. Upplag Iceland Review af þessari sömu bók var takmarkað — og það þrýtur líka fyrr en varir. Fæst í bókaverslunum — kostar aðeins kr. 5.940.-. lcelandReview Sími 81590 - Stóragerði 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.