Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNI 1978 Sandgerði Nýr umboösmaöur hefur tekiö viö afgreiöslu fyrir Morgunblaöiö í Sand- geröi, Valborg Jónsdóttir, Túngötu 18, sími 7474. NÝ KYNSLÓÐ Auglýsum nýja kynslóð af snúningshraðamæl- um. Ljósgeisli plús rafeindaverk. Fáanlegt hvort sem er, með skífu eða vísi, eða skífulaus með Ijós-tölum. Mælisvið 25.000, 50.000, 100.000 ©ðQHirllSMyigHinr Sx heykjavik, kxlano VESTURGOTU 16 — SÍM A R 1 4 6 8 0 -1 3 2 80 — TELEX: 2057 STURLA 1S ogí litaúrvali. Dr. Jónas Pálsson, Stella Guðmundsdóttir og frú Madden skoóa dönsku bókagjöfina. Dönsk bókagjöf til Æfinga- skólans ÆFINGA- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Islands barst á síðastliðnu ári styrk- ur frá danska menntamála- ráðuneytinu, sem nú hefur verið notaður til bókakaupa. Frú Madden, sendiráðsfull- trúi í danska sendiráðinu, afhenti dr. Jónasi Pálssyni skólastjóra, bækurnar í gær að viðstöddum dönskukenn- urum og öðrum fulltrúum frá skólanum. Bækurnar eru 125 talsins, en auk þeirra eru 6 skugga- myndaseríur. Þær Stella Guðmundsdóttir, æfinga- kennari, og Ásthildur Er- lingsdóttir, lektor, sáu um val bókanna. Reyndu þær að fá bækur, sem munu samþætta dönskuna öðrum fögum á grunnskólastiginu á léttan og aðgengilegan hátt. í fréttatil- kynningu frá Æfingaskólan- um segir, að skólanum sé ætlað lögum samkvæmt að vera miðstöð æfingakennslu KHÍ. Af þeim sökum er lagt kapp á að bæta bókasafn (Ljósmyndi Kristinn) skólans og að koma upp vinnuaðstöðu fyrir kennara- nema, sem búa sig undir kennslu. Þess má geta hér, að danska sendiráðið verðlaun- aði í vor Heppuskóla, Höfn, Hornafirði, og Laugarnes- skóla í Reykjavík með bóka- gjöf fyrir framtak dönsku- kennara og nemenda til að örva og efla dönskukennsluna í þessum skólum. GÁRÐ SLATTUVELAR G/obusi Lágmúla 5, sími 81 555, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.