Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sumardvöl 14 til 15 ára strákur óskast á gott sveitaheimili á Vestfjörðum. Helst vanur. Upplýsingar í síma 52468. Muniö sérverzlunina með ódýran fantaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Sumarbústaour til sölu. Selst fokheldur eoa fullkláraöur. Upplýsingar á vinnustaö ðrfirisey viö Sjófang og í síma 13723. Au pair Au Pair óskast til ungra og vinalegra fjölskyldna í London og París. Góöir skólar í nágrenninu. Mrs. Newman 4 Cricklewood Lane London NW2 England. Licence GB 272. Fulloroin stúlka óskast í létta vist í Hverageröi. Má hafa meö sér barn innan eins árs. Upplýsingar í síma 16124. óskast keypt Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staðgreiðsla. Volvo 1973 Er kaupandi aö Volvo '73. Sími 41404. húsríæöi óskast Ungt par, læknanemi og hjúkrunarnemi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax. Góðri umgengni og skil- vísum greiöslum heitiö. Tilboö sendist augl. deild Mbl. merkt: Góö umgengni 4494. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. OIOUGOIU 3 Miövikudagur 7. júní kl. 20.00 Heiðmörk áburðardreífing. Far- arstjóri: Sveinn Ólafsson. Frítt. Farið frá Umferöamiöstööinni að austan verðu. Feröafélag íslands. ' AUGLÝSINCASIMINN ER: 22480 JW«re«nl>I«biÖ :© raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundlr — mannfagnaðir Almennur félagsfundur veröur haldinn á Hótel Sögu, Lækjar- hvammi í dag kl. 12.15. Fundarefni: Verðlagsmál. Verölagsstjóri Georg Ólafsson ræöir um nýsamþykkta verölagslöggjöf og svarar fyrirspurnum. Félagsmenn eru hvattir tilaö fjölmenna. Stjórn F.Í.S. tilkynningar Halló — Halló Sumarsalan hefst í dag Sumarkjólar ný sniö. Allar stæröir 8.500- Alls konar pils frá 1.500- Blússur og mussur. Síðbuxur frá 1.500- sólfatnaöur, stórir sundbolir (saumum einnig eftir máli), barnasíobuxur og vesti. Barnapeysur, skriöbuxur 500 - Gammásíubuxur frá 350.- Nærfatnaöur alls konar mjög ódýr. og margt margt fleira. Lilla h.f., Vföimel 64, sími 15146. Brúðuleikhús kvikmyndasýning og UMFERÐARFRÆÐSLA 5 og 6 ára barna í Reykjavík Fræöslan fer fram sem hér segir: 6 ira S ára börn börn 7.- —8. júní Fellaskóli 09.30 11.00 Vogaskóli 14.00 16.00 9- -12. júní Melaskóli 09.30 11.00 Austurbæjarskóli 14.00 16.00 13.- — 14. júní Hlíðaskóli 09.30 11.00 Breiöageróisskóli 1400 16.00 15. — 16. júní Langholtsskóli 09.30 11.00 Árbæjarskóli 14.00 16.00 19. -20. júní Álftamýrarskóli 09.30 11.00 Laugarnesskóli 14.00 16.00 21 -22. júní Fossvogsskólt 09.30 11.00 Hólabrekkuskóíí 14.00 16.00 23. -26. júní Hvassaleitisskóli 09.30 11.00 Breiöholtsskóli 14.00 16.00 27. -28. júní Ölduselsskóli Lögreglan, 09.30 11.00 Umferðarnefnd Reykjavíkur. til sölu Sveitarfélög — Framkvæmdamenn Höfum til sölu eftirtalin tæki: Broyt x2B gröfu árg. 1970 Trader lyftikörfubíl árg. 1963 Scanía Vabis 55 vörubifr. árg. 1962 MAN 635 vörubifr. árg. 1963 Upplýsingar í símum 32480 og 31080 kl. 8—5. -- . ¦" bétar — skip Til sölu í Borgarfirði 1. Einbýlishús, ófullgert. 2. 4 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. 3. Jöro á Mýrum. Upplýsingar gefur undirritaöur í síma 93-7260 Borgarnesi. Qísli Kjartansson lögfr. Kveldúlfsgötu 20, Borgarnesi. Fiskiskip til sölu Nýtt loonuskip (800 tonn í lest). Góö lánakjör. Nýtt 75 lesta stálskip afhendist í júlí 105 lesta stálskip (gott togskip). 70 lesta tréskip meö nýlegum tækjum. 55 lesta tréskip meö nýrri vél og nýjum tækjum. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð. Sími 22475, heimas. sölumanns 13742, Jóhann Steinason hrl. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐLNU 3» AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 — Staksteinar Framhald af bls. 7 samningstímanum lokn- um, sem reyndist nýtt Þorskastrið. Hættan, sem boöiö var upp a AlÞýðubandalagið stóð gegn 200 mílum, meðan Það Þorði, Þar eð sá áfangi bótti skyggja á 50 mílna áfangann, sem náðist í ráðherratíö Lúðvíks flokksformanns. 50 mílurnar vóru vissu- lega áfangi, sem réttilega var fagnað á sinni tíö. Eins og Þá var haldið ó málum var hin „íslenzka kenning" um 50 mílur hins vegar hent é lofti af andstædingum okkar í hafréttarmálum og reynt að njörva hana niður á alÞjóðavettvangi sem hafréttarlega forsendu 50 mílna „einkalögsögu" og 150 mílna „skiptalög- sögu", sem gekk Þvert á tslenzka hagsmuni og lokamark í landhelgis- málum. Sjálfstæöisflokkurinn beitti sér (yrir land- grunnslögunum 1948, sem allar síðari land- helgisaðgerðir og út- færslur vóru byggðar á. Það var Ólafur Thors, form. Sjálfst.fl., sem réö Hans G. Andersen sérfræðing íslenzkra stjórnvalda í hafréttar- málum og fól honum að undirbúa aðgerðir á Þessum vettvangi. Síðan hefur verið haldið Þann veg á málum að loka- áfangi hefur náðst, Þótt eftir sé að byggja upp fiskistofna til hámarks- nýtingar. Það er Þessi lokaáfangi, útfærslan í 200 mílur og meðferð ríkisstjórnarinnar á honum, sem kemur til dóms Þjóðarinnar í komandi alÞingis- kosningum, er hún leggur mat á kjörtíma- bilið, sem nú er á enda, og meöferö ríkisstjórnar- innar á hinum Þýðingar- meiri málum Þlóðarfjöl- skyldunnar. — Gárur Framhald af bls. 37. mikinn þátt í störfum Rómar- klúbbsins, fjallar um frelsi í bók sinni „The mature Society" eða Þroskað þjóðfélag. Hann hefur áhyggjur af því hvort það geti lifað af á okkar tímum. Hann reynir að sýna fram á, að ýmsar leiðir séu til að vernda frelsið og segir: „Auðvitað verðum við að fórna vissum þáttum. Til dæmis frelsi kauphallarinnar til að búa til verðfall hvenær sem henni hentar og frelsi launþegasam- takanna til að halda heilum þjóðum í úlfakreppu. Þess háttar frelsi getum við ekki haldið. En um leið verðum við að halda fast í grunnfrelsið. Ég mundi vilja umfram allt halda í frelsi framkvæmdamannsins til endurnýjunar og frelsi rit- höfundarins til að skrifa hvað sem hann vill. Ég efast um að hið fyrrnefnda geti lifað án hins síðarnefnda. Takið eftir því, að í Sovétríkjunum, þar sem er ekkert fjárhagslegt frelsi, þar getur Alexander Solzhenitsyn ekki fengið birta eina einustu línu." — Engisprettur Framhald af bls. 1 geisar hefur í landinu gerir allar aðgerðir erfiðari. Landbúnaðarráðherra Tan- zaníu, sem er formaður sam- starfsnefndar Austur-Afríku- ríkja um varnir gegn engi- sprettum, sagði í dag að farald ursins hefði einnig orðið vart í Sómalíu, Djibouti og Súdan og væri þörf samræmdra aðgerða til að ráða bug á þessari plágu sem ógnaði uppskeru og lífsaf- komu fjölda fólks t þessum löndum. Gerðar hafa verið bráða- birgðaflugbrautir í Fþíópíu til að auðvelda flugvélum að at- hafna sig og sprauta eiturefn- um yfir engispretturnar. í^^^- \K.I\-l\i.\M\1IN\ KK: «%^ 22480 M J Plorumiblníiiíi Fáksfélagar og aðrir hestaunnendur Efnt veröur til fræöslufundar miövikudaginn 7. júní kl. 20.30 í félagsheimili Fáks, par mun dr. Ólafur R. Dýrmundsson landnýtingarráöunautur Búnaöarfélags íslands ræöa um hrossabeit og jafnframt skýra mál sitt í myndum. Kynniö ykkur áhugavert efni. Fræðslunefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.