Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978 35 Framboð Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum Eftirtaldir aðilar skipa 25. júní nk.i fimm efstu sætin á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi við Alþingiskosningar Matthías Bjarnason sjávarút- vogsráðhcrra. ísafirði Þorvaldur Garðar Kristjáns- son. forseti efri deildar Alþing- is. Reykjavík. Sigurlaug Bjarnadóttir alþing- ismaður. Reykjavík. Jóhannes Árnason sýslumaður. Patreksfirði. Engilbert Ingvarsson bóndi. Tyrðilmýri. N — ísaf jarðar- sýslu. r Arsfundur Norræna krabba- meinssam- bandsins í Reykjavík Eftir helgina verður haldinn f Reykjavík ársfundur Norræna krabbameinssambandsins. Nor- disk Cancerunion, en það er samband krabbameinsfélaga á öllum Norðurlöndum. Formenn hinna einstöku félaga eru fulltrú- ar þeirra í sambandinu. Á for- mannafundum þessum hafa einnig setið framkvæmdastjórar félag- anna. Krabbameinsfélögin á Norður- löndum eru frjáls samtök einstakl- inga. Aðaltilgangur Nordisk Can- cerunion er að auka kynni milli krabbameinsfélaganna, og með fundum, umræðum eða á annan hátt að veita upplýsingar um markmið og starfsemi félaganna í hverju landi fyrir sig og ræða möguleika á sameiginlegum verk- efnum. Hinir árlegu fundir eru haldnir til skiptist fimmta hvert ár í hverju landi. Að þessu sinni er röðin komin að Krabbameinsfélagi ís- lands og verður fundurinn haldinn hér í Reykjavík 20. júní. í tilefni af fundi Nordisk Cancer- union verður haldið læknaþing um erfðir og krabbamein. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt þing er haldið hér í tengslum við fund Norræna krabbameinssambandsins. Þingið sækja um 40 vísindamenn, allir frá Norðurlöndum nema tveir sem koma frá Bandaríkjunum. Annar þeirra, dr. David E. Anderson, tekur þátt í vísindamannaþingi og heldur þar erindi. Hinn Bandaríkjamaðurinn, pró- fessor J.N.P. Davies, heldur fyrir- lestur í Lögbergi, stofu nr. 101, þriðjudaginn 20. júní kl. 17:00 um: Nýjungar í faraldsfræði krabba- meins, með sérstöku tilliti til Hodgkins-sjúkdóma á vegum minningarsjóðs prófessors Níels Dungals. Læknaþingið verður haldið í aðalkennslustofu Landspítalans og byrjar kl. 9 f.h. miðvikudaginn 21. júní. Einnig munu yfirlæknar krabba- meinsskránna á Norðurlöndum og starfsfólk þeirra þinga þessa sömu daga. (Frétt frá Krabbameinsf. ísl.) öíimla gotíwi srwNó Levi’s 522 þykkt 14 o diuptoiatt Levi's 02 denim Skmnmiukjt 00 mósterkar þvetjruw . hlauuii ekki yamlrf goóa snióió Levi’s 521 þykkt Uoz. dmoblau Levis 02demm skmnmmkar og móstwkar þvegnar - lilaupa ekki Levi’s 322 Kurokabuxuf þykkt M02.. blatl Levis02demm rvósterkar - oþveynar Levf pykkt 14 02. dmpblatt LeviS 02 derum skmnmjúkar og mðsterkar þvegnar. hlaupa ekki Levrs mitti: tommur 25 mitti: tommur 25 mitti: ' tommur skrefs.: tommur 34 skrefs.: tommur 34 skrefs.: tommur 34 Barnasto&róirr 1 tomma=2.54 cm PÖNTUNARLISTI , vinsamlegast sendióstrax L6VI Sgallabuxur Laugavegi 89 & 37 - Rvk. simar 13008 & 12861 skrefsidd heimilisfang buxur strax i dag 1. mceldu meömálbandi mitti og skrefsidd 2. pantaóuísima eða skriflega 3. vió sendum samdcegurs nákvœmlega rétta stœró 4. auóveldara getur þetta ekki verió Ath. hundraóasta hver pöntun fœr einar buxur ókeypis, Laugavegi 89 & 37 - Rvk. simar 13008 & 12861

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.