Morgunblaðið - 16.06.1978, Page 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978
Skólaslit Iðnskólans
Verkmenntun og
varanleg arfleifð
Iðnskólanum í Reykjavík var
slitið í 73. sinn föstudaginn 9.
þ.m.
í vetur komu alls 2200
nemendur til náms eða próf-
töku sem utanskólanemendur í
skólanum. 1263 stunduðu nám
í reglulegum bekkjadeildum
skólans í 75 deildum, 297 voru
skráðir í styttri námskeið, 642
þreyttu próf, eitt eða fleiri,
ýmist endurtökupróf eða sem
utanskólanemendur.
Brautskráðir voru 257 reglu-
legir nemendur og 17 utan-
skóla, alls 275. — Agætiseink-
unn hlutu 3, 112 I. einkunn og
137 II. einkunn, 23 hlutu III.
einkunn.
Efstur á lokaprófi meðal
reglulegra nemenda var Rúnar
Gestsson húsasmiður með 9.1 í
aðaleinkunn. Hlaut hann I.
verðlaun Iðnnemafélagsins
„Þráin", verðlaun Iðnaðar-
mannafélagsins í Reykjavík,
sem er merki félagsins úr
silfri, verðlaun úr verðlauna-
sjóði Finns 0. Thorlasíus, auk
verðlauna skólans. — Næst
hæstur með sömu aðaleinkunn
var Guðm. Karl Magnússon
rafvirkjanemi sem hlaut m.a.
II. verðlaun Iðnnemafélagsins
„Þráin“. Verðlaun Danska
sendiráðsins fyrir góðan ár-
angur í dönsku hlutu Elly
Helga Gunnarsdóttir og Guð-
mundur R. Asmundsson og úr
verðlaunasjóði Helga Her-
manns Eiríkssonar fyrrv.
skólastjóra hlaut Jóhannes
Rúnar Magnússon, vélvirki.
Auk þessa fengu 6 nemendur
verðlaun skólans.
Við skólann kenndu á skóla-
árinu 63 fastráðnir og 67
Iausráðnir kennarar. Einn
kennari, Sigurður Skúlason
magister, lauk nú 50. kennslu-
ári sínu, en kom fyrst að
skólanum fyrir 52 árum.
Skólinn hafði á árinu útibú
í Ármúlaskóla, fyrir verklegar
deildir, auk þess sem kennsla
í I. áfanga meistaranáms fór
fram í Vörðuskóla.
I skólaslitaræðu sinni ræddi
skólastjórinn Þór Sandholt um
námsárangur nemenda í skóla,
Þór Sandholt, skólastjóri.
sem hann kvað vera í hættu
vegna þess m.a. hve nútíma
borgarsamfélag glepur fyrir og
raskar rósemi ungs fólks,
jafnvel svo að námið fær ekki
þann forgang sem þarf á
unglingsárunum. Þá sagði
skólastjóri m.a.
„Iðnskólinn í Reykjavík er
ein þeirra stofnana í landinu,
sem gegna því hlutverki að búa
fólk undir störf í þjóðfélaginu.
Hann gerir kröfur til þess
að mega fylgjast með þróun
nútímans og samfélagið krefst
þess að hann geri það. — Bak
við hann standa þær starfs-
greinar þjóðfélagsins, sem
vegna hinna almennu fram-
fara og tækniþróunar í heimin-
um verða að fylgjasamtíðinni,
fylgjast með, eins og það er
orðað, til jafns við þróunina í
nágrannalöndunum. — Þess
vegna vilja þessar stéttir að
iðnfræðsla þróist í takt við
tímann, annars dragast þær
(og skólinn) afturúr. — Nú er
það svo, að þótt við séum
siit'mvimvmiii v
SViivsswiiimiuimiij
Iðnskólinn í Reykjavík
hvergi nærri ánægðir með
framvindu okkar eigin mála
hér við skólann, hefir ýmislegt
áunnist. Ef miðað væri við s.l.
10 ár má minna á stofnun
verknámsdeildanna með verk-
Iðnskólinn í Reykjavík
c
l”| = p
Námsbrautir
#ldi5|dhi:jíi:i;i;
— , — I — I ' — ,’^leM|eNI|fu|cNj|cvj|D.|cy|cg|c\,|^jrt|<^|co|e*»|r>|pí |co|ca.|co |co |^r|^ < 1'^' |^r
S I < I S | -i I o|< I Æ I o | Z | o
s|<|s|-»l-»|<|óS|ö|zlri|s|u:|g|<|5HI-i|<
1. áfangi
Málmiðnadeild
Samningsbundiö nám. fulinœgjandi grunnskólaprót
2 áfangl Samningsbundiö nám án tullnægjandi grunnsKólapróts
Samn.b. námí vélv., rennism., bllKKsm..blfr.sm..bitvél.v.. plpul. Ketll-og pl sm. 3. áfangl
3. áfangl
'O
</>
c
c
D
K—
ö
I.ðnn 2. önn
1 Tréiðnadeild t-*m J 2. önn
Rafið nadeíld
1 Önn 2 ðnn
1 Hársnyrtideild fðnn | 2. ðrm
. [....
haiaK indeikj
l.ðm 2. örm
Bókiöna deild Undvbún aftprent.
BóktMnd
l.önn 2. önn
3. önn
3. önn
4. önn
4. önn
5. önn
Bifvélavirkjun
Samn.b. námí húsasm., húsg.sm.. húsg.bólstr. sKlpasmföi
3. önn | 4. önn
Samn.b. ám í rafv., rafvélavirkjun og sKrlftvélavlrkjun
3. önn | 4. önn 5. önn
3. önn | 4. önn 5. önn
3. önn
3. önn
3. áfangi
3. áfangl
6. önn
6. önn
Vélv.rennism.
Húsgagnasmiói
Rafv. rafvélavirkjun
Útv.virkjun
Hárgreiðsla
Hárskurður
3. önn
3. önn
4. önn
4. önn
Kvenfatagerð
Karimannafatagerö
Undfr-
búntngur
aóprentun
Prentun
Prentmyndasm.
Offe.sk. og pl.g.
Offs.ljósm.
Setning
Offsprent
Háprent
Bókband
3. önn 4 onn
FYRIRVARI. Tímalengd starfsþjálfunar í umsjá skóla hefir ekki enn verið fullráðin fyrir einstakar iðngreinar.
Verklegt nám í skóla
Bóklegt nám i skóla
Starfsþjálfun I umsjá skóla
m§||í|störf hjá meistara
Maí-júní 1978.