Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155, 32716
Nú stendur yfir skoðun
bifreiða.
Hafið ávallt Philips
bílaperur á boðstólum fyrir
viðskiptavini ykkar.
Allar stærðir og gerðir.
t
heimiiistæki sf
★ Léttir
★ Sterkir
★ 9 stærðir
2—55 hö
★ ótrúlega hagstætt verð
★ Leitið nánari upplýsinga
BÍLABORG HF.
Smiðshöfða 23 — Sími 81264
YAMAHA
utanborós-
mótorar
Hjartans þakkir tii allra þeirra
mörgu frænda minna, vina og
sveitunga, sem giöddu mig
með heimsóknum, gjöfum,
skeytum og blómum á átt-
ræðisafmæli mínu 1. maí sl. og
gerðu mér daginn ógleyman-
legan.
Guð blessi ykkur öll.
Jón í Djúpadal.
Utvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDKGUR
21. júní
MORGUNNINN_______________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 MorKunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagii Tónlcikar.
9.00 Morgunstund barnannai
Þórunn Magnea Magnús-
dóttir les framhald sögunn-
ar „Þegar pahbi var lítill“
eftir Alexander Raskin (8).
9.20 MorKunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Sjávarútveííur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenni
Agúst Einarsson, Jónas Ilar-
aldsson og Þorleifur ólafs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Víðsjá
10.45 Vörumerkingari Þórunn
Gestsdóttir sér um þáttinn.
11.00 Morguntónleikari
Richard Laugs leikur á
píanó „Sjö myndir“ eftir
Max Reger / Strengjakvart-
ett Kaupmannahafnar,
Flemming Christensen
víóiuleikari og Lars Geisler
sellóleikari leika „Minning-
ar frá Flórens“, strengja-
sextétt op. 70 eftir Pjotr
Tsjaíkovský.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar
Við vinnunai Tónleikar.
14.00 Prestastefnan sett í Hall-
grimskirkju í Reykjavík
Biskup íslands flytur ávarp
og yfirlitsskýrslu um störf
og hag þjóðkirkjunnar á
synodusárinu.
15.30 Miðdegistónleikari
Pierre Thibaud og Enska
kammcrsveitin leika
Trompctkonsert eftir Ilcnri
Tomasit Marius Constant stj.
/ Fílharmóníusveit Lundúna
leikur „Tintagei“, tónaljóð
eftir Arnold Baxt Sir Adrian
Boult stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Sagani „Trygg ertu,
Toppa“ cftir Mary O’Hara
Friðgeir H. Berg íslcnzkaði.
Jónína H. Jónsdóttir les (14).
17.50 Víðsjá (endurt.). Tóníeik-
ar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Prestafélag íslands 60
ára
Séra Ólafur Skúlason dóm-
prófastur flytur synoduser-
indi.
20.00 Sónata nr. 2 í F-dúr fyrir
seiló og píanó op. 99 eftir
Johannes Brahms
Janos Starker og Julius
Katchen leika.
20.30 Útvarpssagani „Kaup-
angur“ eftir Stefán Júlíus-
son
Höfundur les (13).
21.00 íslenzk cinsöngslögi Stef-
án íslandi syngur.
21.20 Sumarvaka
a. Þáttur af Þorsteini Jóns-
syni í úpphúsunum á Kálfa-
felli. Steinþór Þórðarson á
Hala flytur fyrri hluta frá-
sögu sinnar.
b. Alþýðuskáld á Héraðit —
sjöundi þáttur. Sigurður Ó.
Pálsson skólast jóri les kvæði
og greinir frá höfundum
þeirra. Einnig syngja þrjár
stúlkur lög við ljóð eftir
annan þessara höfunda.
c. Tréklossarnir. Ólöf
Ilraunfjörð les minninga-
þátt eftir Huga Hraunfjörð.
d. Kórsönguri Kirkjukór
Hveragerðis- og Kotstrand-
arsókna syngur. Söngstjórii
Jón Iljörleifur Jónsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Ilarmónikulögi Karl Gröen-
stedt og félagar hans leika.
23.00 Á hljóðbergi
Enski heimspekingurinn
Bertrand Russel raíðir um
áhrif trúarbragða, ofstæki
og siðgæðismat.
23.40 Fréttir. I)ag,skrárlok.
ÞRIDJÚDAGl'R
20. J( \i 1978
18.15 Heimsmeistarakeppnin
í knattspyrnu (L)
(A78TV — Evróvision —
Danska sjónvarpið)
20.0(1 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Alþýðufra'ðsla um efna-
hagsmái (I,)
6. þáttur. Þji'iðarframleiðsla
og hagvöxtur.
í lokaþa'ttinum Verður fjall-
að um aukningu þjóðar-
tckna á þessari iild og gerð
grein fyrir ýmsum þáttum
lífskjara byltingarinnar.
sem orðið hefur á öldinni.
Einnig er fjallað uni ráð-
stiifun þjóðartckna og sér-
staklega ra-tt um fjárfest-
ingu og þjóðarauð.
l'msjónarmenn Asmundur
Stcfánsson og dr. 1‘ráinn
Eggertsson.
Stjórn upptiiku Örn Harð-
arson.
21.00 Kojak (L)
Bandariskur sakamála-
m> ndaflokkur.
Svartur sunnudagur. Þýð-
andi Bogi Arnar Finnboga-
son.
21.50 Sjónhending (L)
Eriendar myndir og mál-
<*fni. l'msjónarmaður Bogi
Ágústsson.
22.10 Jasshátið í Pori (i.)
Ipptaka fró tónleikum.
sem hljómsveit Stanley
Clarks hélt á jasshátiðinni í
l’ori í Finnlandi sumarið
1977.
(N’ordvision — Finnska
sjónvarpið)
22.50 Dagskrárlok.
Bandajríski sakamálamyndaflokkurinn Kojak er á
dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.00. Nefnist þátturinn,
sem sýndur verður, Svartur sunnudagur. Kojak hefur
farið sigurför víða um lönd að undanförnu og cr talið
að hinar miklu vinsældir þáttanna stafi einkum af því
hversu mikið þeir halda sig við raunveruleikann. Myndin
er af Dan Frazer í hlutverki McNeil lögregluforingja.
Útvarp kl. 10:45:
Rætt við Önnu
Gísladóttur
húsmæðrakennara
Á dagskrá útvarpsins í dag kl.
10.45 er þáttur í umsjá Þórunn-
ar Gestsdóttur sem nefnist
„Vörumerkingar."
I þættinum verður m.a. rætt
við Önnu Gísladóttur hús-
mæðrakennara um vörumerk-
ingar og meðferðarmerkingar
og ennfremur nýútkominn stað-
al sem Iðnþróunarstofnun Is-
lands hefur gefið út um þessi
atriði og Þórunn sagðist vilja
vekja athygli almennings á.
Staðallinn fjallar aðallega um
táknmerki á erlendum fatnaði
varðandi meðhöndlun á honum,
svo og aðrar alþjóðlegar merk-
ingar. Þórunn mun einnig
hringja í Svein Björnsson fram-
kvæmdastjóra Iðnþróunarstofn-
unar og ræða lítillega við hann
um þessi mál.
Einnig verður vikið að vöru-
merkingu matvæla og þá aðal-
lega unninna kjötvara og í því
sambandi rætt við Sigurð
Hannesson sem starfar hjá
Rannsóknardeild Búvörudeilda.
Ennfremur verður fjallað um
reglugerðir sem yfirvöld hafa
sett varðandi unnar kjötvörur.
Að sögn Þórunnar er hér fyrst
og fremst um neytendaþátt að
ræða og er honum ætlað það
hlutverk að hvetja neytendur til
að skoða vel vöruna áður en hún
er keypt, til þess að fólk kaupi
ekki „köttinn í sekknum" eins og
oft vill koma fyrir.
Sjónvarp kl. 18:15:
Brasilía -
Á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld kl. 18.15 er heims-
meistarakeppnin í knatt-
spyrnu og verður þá sýndur
leikur Brasilíu og Argen-
tínu.
í Argentínu er allt gert
til þess að auka líkurnar á
sigri Argentínu í keppn-
inni. Kvöldið og nóttina
fyrir leik Brasilíu og
Argentína
Argentínu var t.d. stöðugur
leikur lúðrasveita fyrir
utan hótel það sem lið
Brasilíu dvaldist á. Einnig
safnaðist þar saman fjöldi
fólks með hrópum og köll-
um. Brasilíumönnum hefur
því varla orðið svefnsamt
nóttina fyrir keppnina og
verður þvi fróðlegt að sjá
hvernig þeim gengur í
leiknum í kvöld.