Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Simi 86155. 32716 YAMAHA utanborðs- mótorar • Léttir • Sterkir • 9 stærðir 2— 55 hö • ótrúlega hagstætt verð • Leitið nánari upplýsinga BÍLABORG HF Smíðshöfða 23 - Sími 81264 Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu frænda minna, vina og sveitunga, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum á átt- ræöisafmæli mínu 1. maí sl. og geröu mér daginn ógleyman- legan. Guö blessi ykkur öll. Jón í Djúpadal. ak;i.ysin(;a- SlMl.NN E«i 22480 úlvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 21. júní MORGUIMNINN___________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Morgunstund barnanna< Þórunn Magnea Magnús- dóttir les framhald sögunn- ar „Þegar pabbi var lítill" eftir Alexandcr Raskin (8). 9.20 Morgunleikíimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenni Ágúst Einarsson, Jónas Har aldsson og Þorleifur Ólafs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- frcgnir. 10.25 Víðsjá 10.45 Vörumerkingar. Þórunn Gestsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Rjchard Laugs leikur á píanó „Sjö myndir" eftir Max Reger / Strengjakvart- ett Kaupmannahafnar, Flemming Christenscn víóluleikari og Lars Geisler sellóleikari leika „Minning- ar frá Flórens", strengja- sextett op. 70 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIODEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar Við vinnunai Tónleikar. 14.00 Prestastefnan sett í Hall- grímskirkju í Reykjavik Biskup (slands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.30 Miðdegistónleikari Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika Trompetkonsert eftir Henri Tomasit Marius Constant stj. / Fílharmóníusveit Lundúna leikur „Tintagel", tónaljóð eftir Arnold Baxt Sir Adrian Boult stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan. „Trygg ertu, Toppa" eftir Mary O'Hara Friðgeir H. Berg íslenzkaði. Jónína H. Jónsdóttir les (14). 17.50 Víðsjá (endurt.). Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO_________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. Á SKJÁNUM ÞRIDJt DAGl R 20. Jl'NÍ 197X 18.15 Ileimsmeistarakeppnin í knattspyrnu (L) (A78TY — Evróvision — Danska sjónvarpið) 20.00 Fréttir »g veður 20.25 Auirlýsingar og dagskrá 20.30 Alþýðuíræðsla um efna- hagsmál (L) f>. þáttur. Þjóðarframleiðsla og hagviixtur. f lukaþattinum verður fjall- að um aukningu þjóftar- tekna á þessarí iild og gerð grein fyrir ýmsum þáttum lífskjarabyltingarinnar. sem orðirt hefur á Öldinni. Einnig er fjallað um ráð- stiifun þjóðartekna og sér- slakiega ra'tt um íjárfest- ingu og þjóðarauð. t'msjónarmenn Ásmundur dr. Þráinn Stefánsson og Eggert.sson. Stjórn upptöku Örn-Harð- arson. 21.00 Kojak (L) Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Svartur sunnudagur. Þýð- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 21.50 Sjónhending (L) Krlendar myndir og mál- efni. l'msjónarmaður Bogi Agústsson. 22.10 Jasshátíð í Pori (L) l pptáka frá tónleikum. sem hljómsvcit Stánley Clarks hélt á jasshátíðinni í Pori í Finnlandi sumarið 1977. (N'ordvision — Finnska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. 19.35 Prestafélag íslands 60 ára Séra Ólafur Skúlason dóm- prófastur flytur synoduser- indi. 20.00 Sónata nr. 2 í F-dúr fyrir selló og píanó op. 99 eftir Johannes Brahms Janos Starker og Julius Katchen leika. 20.30 Útvarpssagan. „Kaup- angur" eftir Stefán Júlíus- son Höfundur les (13). 21.00 íslenzk einsöngslb'gi Stef- án Islandi syngur. 21.20 Sumarvaka a. Þáttur af Þorsteini Jóns- syni í Upphúsunum á Kálfa- felli. Steinþór Þórðarson á Hala flytur fyrri hluta frá- sögu sinnar. b. Alþýðuskáld á Héraðii — sjöundi þáttur. Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri les kvæði og greinir frá hb'fundum þeirra. Einnig syngja þrjár stúlkur lóg við ljóð eftir annan þessara höfunda. c. Tréklossarnir. Ólbf Hraunfjb'rð les minninga- þátt eftir Huga Hraunfjörð. d. Kórsönguri Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrand- arsókna syngur. Söngstjórii Jón Hjörleifur Jónsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmónikulbgi Karl Gröen- stedt og félagar hans leika. 23.00 Á hljóðbergi Enski heimspekingurinn Bertrand Russel ræðir um áhrif trúarbragða, ofstæki og siðgæðismat. 23.40 Fréttir. Dagpkrárlok. Útvarp kl. 10:45: ~~---------------------------------------------------------¦ •• RættviðOnnu Gísladóttur húsmæðrakennara Á dagskrá útvarpsins í dag kl. 10.45 er þáttur í umsjá Þórunn- ar Gestsdóttur sem nefnist „Vörumerkingar." í þættinum verður m.a. rætt við Önnu Gísladóttur hús- mæðrakennara um vörumerk- ingar og meðferðarmerkingar og ennfremur nýútkominn stað- al sem Iðnþróunarstofnun ís- lands hefur gefið út um þessi atriði og Þórunn sagðist vilja vekja athygli almennings á. Staðallinn fjallar aðallega um táknmerki á erlendum fatnaði varðandi meðhöndlun á honum, svo og aðrar alþjóðlegar merk- ingar. Þórunn mun einnig hringja í Svein Björnsson fram- kvæmdastjóra Iðnþróunarstofn- unar og ræða lítillega við hann um þessi mál. Einnig verður vikið að vöru- merkingu matvæla og þá aðal- lega unninna kjötvara og í því sambandi rætt við Sigurð Hannesson sem starfar hjá Rannsóknardeild Búvörudeilda. Ennfremur verður fjallað um reglugerðir sem yfirvöld hafa sett varðandi unnar kjötvörur. Að sögn Þórunnar er hér fyrst og fremst um neytendaþátt að ræða og er honum ætlað það hlutverk að hvetja neytendur til að skoða vel vöruna áður en hún er keypt, til þess að fólk kaupi ekki „köttinn í sekknum" eins og oft vill koma fyrir. Sjónvarp kl. 18:15: Brasilía - Argentína Bandajíski sakamálamyndaflokkurinn Kojak er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.00. Nefnist þátturinn, sem sýndur verður, Svartur sunnudagur. Kojak hefur farið sigurför víða um lönd að undanförnu og er talið að hinar miklu vinsæJdir þáttanna stafi einkum af því hversu mikið þeir halda sig við raunveruleikann. Myndin er af Dan Frazer í hlutverki McNeil lögregluforingja. Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 18.15 er heims- meistarakeppnin í knatt- spyrnu og verður þá sýndur leikur Brasilíu og Argen- tínu. í Argentínu er allt gert til þess að auka líkurnar á sigri Argentínu í keppn- inni. Kvöldið og nóttina fyrir leik Brasilíu og Argentínu var t.d. stöðugur leikur lúðrasveita fyrir utan hótel það sem lið Brasilíu dvaldist á. Einnig safnaðist þar saman fjöldi fólks með hrópum og köll- um. Brasilíumönnum hefur því varla orðið svefnsamt nóttina fyrir keppnina og verður því fróðlegt að sjá hvernig þeim gengur í leiknum í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.