Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 9 ALFTAMYRI 2 HERB. — 1. HÆÐ. Sérstaklega falleg og vönduö íbúö í fjölbýlishúsi á 1 hæo fyfir kjaflara). ný teppi. vandaöar Innréttíngar. skápar í svefnherbergi, eldhús meö góöum borö- krók. flísalagt baöherbergi. Verö 10 millj. MARÍUBAKKI 4RA HERBERGJA — CA. 105 FERM. Stórgóð og vönduö íbúö meö fallegu útsýni. Útb.: 9.0 millj, 5 HERBERGJA Nýkomin í sölu 5 herbergja íbúo ca, 120 ferm. á 1. hæö í góöu fjölbýlishúsi viö Grettisgötu. íbúöin sem skiptist m.a. í 2 stofur og 3 svefnherbergi er öll mjög rúmgóö meö sér hita og nýju tvöföldu verksmiójugleri. ARAHÓLAR 2JA HERBERGJA íbúöin er á 3ju hæö ca. 60 ferm. Verö: 9,0 millj. Útb.: 6.5 millj. 2JA HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Nýleg íbúö á mióhæö í fallegu húsi í Kópavogi. Aukaherbergi fylgir í kjallara. Sér inngangur. Sér þvottahús. Sér hiti. Verö: 12 millj. Útb. 8.0 BREIÐVANGUR 4 HERB. + BÍLSKÚR íbúöin er á 1. hæð í fjölbýlishúsi, Nýleg teppi, gott tvöfalt verksmiöjugler. Þvotta- herbergi inn af eldhúsi. Verö 17 millj. Útb. 11 millj. SUMARBUSTAÐUR Til sölu vel meö farinn ca. 50 — 60 ferm. bústaöur undir Esjunni. Tilvaliö tækifæri t.d. fyrir hestamenn. AtH Vafinsson lögfr. Suðurlandshraut 18 84433 82110 Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 6 herb. íbúö á 2. hæð í Hlíöunum. Ca. 170 ferm. Stórt eldhús, hol, stór bílskúr. Einnig kemur til greina að selja risíbúöina sem er 3 stór herb. og tvö minni, eldhús og bað. 5 herb. íbúö viö Asparfell á tveim hæðum. Uppi 4 svefnherb., bað og þvottahús, niöri stofa, eldhús og snyrting. Bílskúr. Mikil sameign. Laus strax. Endaraðhús í neöra Breiðholti Rólegur staöur. Frágengiö að mestu. Laust fljótlega. Verð 25 millj., til greina kemur aö taka 2ja—3ja herb. íbúö uppí. Einbýlishús í gamla bænum Hæö og ris í góöu standi. Verð 12—13 millj. Grímstaöaholt Einbýlishús, hæð og ris, mörg herb., eignarlóö, bílskúrsréttur. Þarf standsetningu. Laust strax. Verð 12 millj. Sléttahraun Falleg 3ja herb. íbúö á mið- hæö, með þvottahúsi á hæö- inni. Bílskúrsréttur. Verð 12 m., Útb. 8 millj. Álfheimar 5 herb. íbúö á 3. hæö. 3 svefnherb., mjög falleg eign. Auk þess eitt herb. í kjallara með snyrtingu. Verð 16.5 millj., útb. 11 millj. Breiöás 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca. 100 ferm. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús, sér lóð. Bílskúr. Verð 12.5 millj., útb. 7.5 millj. Gamli miöbærinn Tvær 3ja herb. íbúöir á 1. og 2. hæð. Seljast saman eöa í sitt hvoru lagi. Önnur laus strax. Byggingarlóö í vesturbæ Byggingarlóð á Akranesi Byggingarlóö í Skerjafirði Grindavík Rúmlega fokhelt raöhús ca. 80 ferm. Verð 6 millj., útb. 3.2 millj. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti 4 26600 Efnalugin Hjálp Til sölu er efnalaugin Hjálp viö Bergstaöarstræti, ásamt því húsnæöi sem efnalaugin er í, sem er um 110 fm. Mikil og góð viðskiptasambönd. Verö: 20.0 millj. Brattakinn Hafn. Einbýlishús 7 ára gamalt stein- hús sem er hæö og kjallari, samtals um 117 fm. auk 25 fm. bílskúrs. Nýlegt, vandaö hús. Verö: 33.0 mill). Engjasel 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæð í 4ra hæða blokk. íbúöin selst tilbúin undir tréverk og málningu, til afhendingar nú þegar. Fullgert bílskýli fylgir. Verð 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. Gautland 2ja herb. ca. 50 fm íbúð á jarðhæö í blokk. Góö íbúð. Verð: ca. 9.6 millj. Jörfabakki 4ra herb. ca. 105 fm endaíbúö á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð: 13.0 millj. Laufvangur 3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Þvotta- herb. í íbúöinni. Suöur svalir. Sér inngangur. Verð: 12.0 millj. Meistaravellir 2ja herb. ca. 65 fm samþykkt íbúð á jaröhæð í blokk. Snyrti- leg góð íbúð. Verö: 9.5 millj. Rauóalækur 5 herb. ca. 112 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, bílskúrsréttur. Verð: 17.0—17.5 millj. Sogavegur 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 1. hæð í þvíbýlishúsi. (forskalað timburhús). Sér hiti, sér inn- gangur. Bílskúrsréttur fylgir. Verð: 7.5 millj. Seljabraut 2ja herb. ca. 50 fm samþykkt íbúö á jaröhæð í blokk. íbúöin er tilbúin undir tréverk. Verð: 6.5—7.0 millj. íáS Fasteignaþjónustan Austurstrætí 17 (SilliStValdí) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. AUGLÝSINGASÍMINN ER 22410 JW«r0itnW*í>it> © K16688 Arahólar 2ja herb. góö íbúö á 6. hæö. Vandaöar innréttingar. Mikið útsýni. Laus fljótlega. Hraunbær 3ja herb. mjög falleg íbúö á 3. hæö. Sér smíðaöar innrétting- ar. Hraunbær 4ra herb. 110 fm. nýstandsett íbúö á 2. hæö. Suöur svalir. Skipti eingöngu á 3ja herb. íbúö í Árbæjarhverfi. Miðstræti 150 fm. hæð í gömlu timbur- húsi. Eignalóö. Krummahólar 4ra herb. góö íbúö á jaröhæö. Vandaöar innréttingar. Espigerði 4ra herb. 108 fm. endaíbúð á 1. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Lítiö einbýlishús Lítið einbýlishús í gamla bæn- um á góðum stað. Verð 12.5 til 13 millj. Eicrið UfTlBODID LAUGAVEGI 87, S: 13837 //C/CjPjP Heimir Lárusson s. 10399 tWVO Ingileifur Einarsson s. 31361 tngotfur Hiartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl SIMIM 24300 Háaleitishverfi 110 ferm 4ra herb. íbúð á 2. hæö. íbúöin lítur þokkalega út. Sér hitaveita. Bílskúr fylgir. Laus 15. sept. n.k. Útb. 11 — 12 millj. Laugaráshverfi 65 ferm 2ja herb. íbúð á 'jaröhæð. Sér hitaveita. íbúöin er nýstandsett. Útb. 6—6.5 millj. Hlegeröi 100 ferm íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi. Allt teppalagt. Suöur svalir. Bílskúrsréttindi. Seljabraut 110 ferm ný 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Sér þvottaherb. á hæð- inni. Útb. 9.5 millj. Langholtsvegur 3)a herb. ibúö i kjallara. Nýlega máluð. Sér inngangur, sér hitaveita og sér lóð. Verð 9.5—10 millj. Kópavogur Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. risibúð eða litlu einbýlis- húsi sem má þarfnast lagfær- ingar. Grettisgata 100 ferm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt 20 ferm herb. í kjallara í þríbýlishúsi. Sér hitaveita. Útb. 8 millj. Seljabraut 50 ferm ósamþykkt kjallara- íbúö tilb. undir tréverk. Útb. 3 millj. Framnesvegur 3ja herb. kjallaraíbúö í þríbýlis- húsi, sér inngangur og sér hitaveita. Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúð á Háaleitishverfi eða nágrenni. Við Elliöavatn Snyrtilegt einbýlishús 3ja herb. ibúð ásamt ööru húsi sem stendur rétt hjá og er smekk- lega innréttað. Húsinu fylgir 3000 ferm. land sem er girt og rætkað að nokkru. Ljósmynd til sýnis á skrifstofunni. \ýja fasteipasalan Laugaveg 12\ Simi 24300 Þórhallur frjörnsson viosk.fr. Hróifur Hjaltason Kvöldsfmi kl._7—$388$. 26200 HVANNALUNDUR Til sölu mjög glæsileg 140 fm. einbýlishús viö Hvanna- lund í Garöabæ. Húsið er 4 svefnherbergi, stór stofa, eldhús, baöherbergi. 50 fm. bílskúr. Verð 27,5 milljónir. Laus mjðg fljótlega. RAUÐAGERÐI Til sölu glæsileg 3ja herb. jarðhæö 2 svefnherbergi, stór stofa, baöherbergi, eldhús og geymsla. Óniðurgrafin íbúð. URÐARBRAUT Til »ölu mjög góö 3ja herb. íbúö á jaröhæð viö Uröar- braut, Kópavogi. 2 svefn- herbergi, 1 dagstofa, eldhús og baðherbergi. Óniöur- grafin íbúð. GUÐRÚNARGATA Til sölu 123 fm. íbúð á 1. hæö á horni Guörúnargötu og Rauöárárstígs. 3 svefnher- bergi, 1. dagstofa, 1. borð- stofa. Bílskúr. Laus strax. Verö 17 millj. Útborgun 13 millj., sem þurfa aö greiðast á ca. 6—7 mánuöum. Oskar Kristjánsson !M\LFLlT\l\GSSkRIFSTOF\S Guðmundur Pétursson Vxt'l Einarsson hæstaréttarlógmenn MAVAHLIÐ 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 120 ferm. 3 svefnherb Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð ca. 15 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi. Snyrtileg íbúð. 2 aukaherb. í kjallara fylgja, auk snyrtiherbergis. Útb. aöeins 6.5 millj. 2JA HERB. ÍBÚÐ á 1. hæö á góðum stað í Vesturbænum. Stærð 75 ferm. Verð 10.5 millj. ENDARADHÚS við Otrateig á tveim hæðum. Bílskúr fylgir. Verð 25 millj. Útb. 17 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 100 ferm. Verð ca. 15 millj. MARÍUBAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð 108 ferm. Útb. 9 millj. Oskum eftir öllum stæröum íbúða á sölu- skrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 81066 LeitiÖ ekki íaogí yfír skammt Arahólar 2ja herb. mjög falleg 65 ferm. íbúö á 2. hæö. Ný teppi, flísalagt bað. ibúðin er laus nú þegar. Rauðalækur 2Ja herb. rúmbóð 65 ferm. fbúð á 3. hæð. Rísalagt bað. Meistaraveliir 2ja herb. góð 65 ferm. íbúð á jarðhæð. Hraunbær 3ja herb. rúmgóð og falleg 90 ferm. íbúð á 2. hæð. Flísalagt bað. Góðir skápar í herb. og gangi. Vélaþvottahús. Nokkvavogur 3ja herb. góð 80 ferm. íbúð í kjailara ( tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur. Engjasel 3ja—4ra herb. ca. 95 ferm. glæsileg íbúð á tveim hæðum. Miklar og fallegar furuinntétt- ingar. Ný teppl, flísalagt bað. l'búð f sér flokkl hvað frágang snertir. Seljabraut 4ra—5 herb. 110 ferm. fbúð á 2. haeð. Harðviðareldhús, sér þvottahús. Bílskýli. íbúðin fæst í skiptum fyrir góða 3|a—4ra herb. fbúð. Ljósheimar 4ra—5 herb. góð 100 ferm. íbúð á 4. hæð. Flísalagt bað, nýlt gfer. Breidvangur Hafnarfirði 4ra herb, faíleg 110 ferm. íbúð á 1. hæð. Undir íbúðinni er kjallari af sömu stærð. ibúðin býður upp á mikla stækkunar- möguleika. Dúfnahólar 5—6 herb. rúmgóö og falleg 135 ferm. íboö á 3. hæð. Harðviðareldhús. Ftiruklætt bað, rýateppi, glsasllegt útsýni. Bílskúr. Brekkutangí Mosfellssveit Fokhelt raöhús sem er tvær hæðir og kjallari ca. 80 ferm. aö grunnfleti. Miðstöðvarefnt fylgir. Barrholt Mosfellssveit 135 ferm. fokhelt elnbýlishús á einni hæð ásamt bflskúr. Húsafell FASTEK3NASALA Langhottsvegi 115 ( Bæjarte£>ahú9inu ) simi-81066 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Einstaklingsíbúð í kjallara við miðborgina. Sér inngangur. Sér hiti. Utborgun 2.5 til 3 millj. Vesturbær 2ja herbergja lítil risíbúö. Útborgun 2 millj. Kríuhólar 2ja herbergja mjög snyrtileg íbúð á 3. hæð. Fullfrágengin sameign. Bárugata 3ja herbergja 80 fm kjall- araíbúð. Sér inngangur. Sér hiti. Útborgun 5.5 millj. Melar 3ja herbergja kjallaraíbúð. Sér inngangur. Verð 7 5—8 millj. Asparfell m/bílskúr 3ja herbergja íbúð á hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Jörvabakki 3ja herbergja íbúð á 1 hæð. Nýleg teppi Vandaðar innrétt- ingar. Reynimelur 4ra herbergja íbúö á hæð í sambýlishúsi. ibúðin skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. íbúðin er í ágætu ástandi svo og öll sameign. Asparfell 4ra herbergja 100 fm íbúð á hæð í fjölbýlishúsi. Mikil sam- eign. Jörfabakki 4ra herbergja 105 fm. íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. Verð um 13 millj. Hafnarfjöröur einbýlishús Húsið er að grunnfleti um 147 fm ásamt rúmgóðu plássi í kjallara. Skiptist í 2 stórar stofur, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. i kjallara er þvottahús og stórt herbergi. Húsið er 7 ára gamalt og í mjög góðu ástandi. Falleg ræktuö lóð. Bilskúr. Garðabær einbýlishús Húsið er um 158 fm ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er allt óvenju vandað, með glæsileg- um innréttingum. Frágengin lóð. Sumarbústaður i Þrastarskógi. Kjarrivaxiö land. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggerl Eliasson Kvöldsimi^^^Sg 29555 Álftamýri raðhús um 280 fm á tveimur hæðum, kjallari. Bein sala eöa skipti á 4ra—5 herb. íbúð — bílskúr Verð tilboð. Snekkjuvogur 4 hb. kj. 100 fm. Sér inngangur. Sér hiti, ný teppi. Verð 9.5—10 m. Útb. 6.5—7 m. Strandgata Hfj. Tvær 3ja herb. íbúöir í sama húsi. Verð tilboð. Suðurgata Hfj. 3ja hb. jaröhæð. Nýstandsett. Verð 10 m. Útb. 6.5—7 m. Höfum mikinn fjölda eigna á skrá. Leitiö upplýsinga um áhuga- verða staði og stærðir. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölum. Ingólfur Skúlason og Lárus Helgason, Svanur Pór Vilhjálmsson hdl. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.