Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNI 1978 í DAG er þriðjudagur 20. júní, sem er 171. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 05.37 og síodegisflóð kl. 18.04. Sólarupprás í Reykjavík kl. 02.54 og sólar- lag kl. 24.04. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.27 og sólarlag kl. 24.02. Sólin er í hádegisstað íReykjavík kl. 13.29 og tungliö í suðri kl. 01.42. í gær byrjaði SÓLMÁNUÐUR. (íslandsal- manakiö). En af nokkur hefír orðið til pess að valda hryggö, Þá hefir hann ekki hryggt mig, heldur ad nokkru leyti — að ég gjöri ekki enn meira úr pví — hryggt yður alla. (II. Kor. 2£L___:__________ ORÐ DAGSINS — Reykja- vík simi 10000. ¦— Akur- eyrisfmi 96-21840. 6 7 8 LÁRÉTT. - 1 bók, 5 pípa, 6 komast fyrir. 9 púka. 10 skóli, 11 tónn, 12 dropi, 13 líkamshluti, 15 ógnvald, 17 byggingar. LÓDRÉTT. - 1 skrifað, 2 lengja, 3 þjóta, 4 í kirkju, 7 klukkurnar, 8 lítil. 12 ættgöfgi, 14 þegar, 16 sérhljóöar. Lausn sfðustu krossgitu LÁRÉTT. - 1 skotta, 5 lá, 6 elfuna, 9 áma, 10 tál, 11 um, 13 Kata, 15 nían, 17 Krist. LÓÐRÉTT. - 1 slettan, 2 kál, 3 taum, 4 ana, 7 fálkar. 8 naut, 12 malt. 14 ani, 16 ÍK. ÍFRfa:! IH FRÉTTIR ÚT. Kosn- ingaútvarp vegna Alþingis- kosningarina 25. júní til sjómanna og íslendinga er- lendis verður sent beint út á stuttbylgjum. Verður byrjað að útvarpa á kosningadaginn klukkan 19 á þessum bylgju- lengdum: 12175 khz eða 24,6 metrum, á 7676,4 khz eða 39,08 metrum eða 9104,0 khz eða 32,95 metrum. DEILDARSTJÓRI - Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði, að Hilmar Björgvinsson lögfræðingur hafi verið skipaður deildar- stjóri í lífeyrisdeild Trygg- ingastofnunar ríkisins frá og með 1. júlí n.k. að telja. DIGRANESPRESTAKALL. Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til eins dags sumarferðalags sunnudaginn ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, vestur á Sólvallagötu 30 hér í bænum og söfnuðu rúmlega 4400 krónum. Telpurnar heita Unnur Ingibjörg Jónsdóttir, Valdís Vilhjálmsdóttir, Erna Guðmundsdóttir og Ragnheiður Guðmundsdóttir. 2. júlí nk. Ferðin er ætluð' safnaðarfólki og gestum og heitið austur í Fljótshlíð. Nánari uppl. í símum: 41845 (Elín), 42820 (Birna), 40436 (Anna). Þátttöku þarf að tilkynna eigi síðar en mánu- daginn 26. júní. PRESTSKONUR boðnar. í sambandi við Prestastefn- una 1978 eru prestskonur vinsamlegast boðnar til samveru á heimili biskups, Bergstaðastræti 75, klukk- an 15.30 í dag. | FRÁ HÓFNINNI_________| í GÆRMORGUN kom togar- inn Ögri til Reykjavíkur- hafnar af veiðum — sagður með um 160 tonn og landaði hann aflanum hér í gær. Urn miðnætti í gær var Kyndill væntanlegur úr ferð og verð- ur skipið nú tekið í slipp til viðgerðar og eftirlits. í dag er togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur af veiðum og landar togarinn aflanum hér. New Yorlc rambar á barmi qialdþrots Þurfa að sef/o frelsisstyttuna Við ættum að geta fengið sæmilegt fyrir hana ef allt fer í hönk eins og spáð er!! ÁMMAO ..HEU-IA ÞORÐUR H. Gíslason frá Vestmannaeyjum er áttræð- ur í dag, 20. júní. Hann býr nú að Osabakka 11 í Breið- holti, en er að heiman í dag. I KEFLAVÍKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Dagfríður Arnar- dóttir og Sigurvin Guðfinns- son. Heimili þeirra er að Hringbraut 44, Keflavík. (Ljósm.st. Suðurnesja). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í safnaðarheimili Langholtssóknar Erna Haraldsdóttir og Þorvaldur Þ. Björnsson. Heimili þeirra er að Reynimel 80, Rvík. (Loftur ljósm.). ... að horfa björtum augum til vetrarins. KVÖLD —. nætur- ok helKarþjónusta apótekanna í Rcykjavík. dagana 16. júní til 22. júní. er sem hér segir, í LYFJABÚÐ BREIBHOLTS. - En auk þess er APÖTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 öll kvSld vaktvikunnar nema sunnudaK- LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardíigum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni i GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og í laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum döKum kl. 8-17 cr hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i föstudöKum til klukkan 8 írd. i mínudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nínari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f' ' HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardb'gum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR i mínudbgum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fiksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19. sími 76620. Eítir lokun er svarart i síma 22621 eða 16597. C Illlf DAUIIO HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- ödUI\nMnUO , SPlTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 «1 kl.i9.30. - BORGARSPÍT3VLINN. Minudaga til föstudaga k). 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga ki. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 «» kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Minudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum'kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - *FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - HÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til U. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGI4R Hafnarfirði. Minudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 CACkl LANDSB°KASAFN ÍSLANDS safnhúsínu SOPN v'rt Hverfisgötu. I.estrarsalir eru opnir minudaga — fóstu.laga kl. 9—19. Útlinssalur (vegna heimalina) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYRJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholttiitræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlinsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.. FARANDBOKASÖFN - Afgreiðsla f Þing- holtsstræti 29 a. símar aðaisafns. Bókakassar linaðir i' skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Minud. - íöstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÖKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Minud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Minud. - föstud. kl. 16-19. BÖKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabók'asafn sfmi 32975. Opið til almennra útlina fyrir börn. Minud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Minud. - fostud. kl. 14-21^ laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimiiinu opið minudaga til fbstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. SÆDYRASAFNIÐ opiA kl. 10-19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrlðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN. BergstaAastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga fri kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla d- nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síod. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mínu- daga til föstudags fri kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mívahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga fri kl. 16—19. Áltli.KJARSAFN, Satnift cr opift kl. 13-18 alla daKa ncma mánudaua. - Stra'tisvaKn. Icift 10 frá HlcmmtorKÍ. VaKninn ckur aft safninu ttm helKar. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4 síðd. VAKTWÓNUSTA Ijprgar . stofnana svarar alla virka daga fri ki. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidbgum er svarað alian sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. 50 árum SÍÐASTLIÐINN sunnudag [ór Gunnlauxur Einarsson læknir í hfl alla leið austur að Ásólfsstöð- um í Þjúrsirdal. Cekk ferftin vel. tók um Vh klst. hvora leift. VcKiirinn var laKfærður níi f sumar. svo aft nú mí hcita aft góður bflvegur sé alla leið (nema hclzt SkciftaveKurlnn). GunnlauKur læknir fór þessa sömu leift á bíl árið 1920 ok var vegurinn þi illlær. enda ciiKÍnn bíll farið hana fyrr cn nú í vor. Pill Stefánsson bi'indi i Ásólfsstiiíum cr m'i aft bvKKJa Kistihús með rúmum íyrir 22 Kesti. Ætlar hann að hafa stórt tjald þar til húsbyKKÍnKunni cr lokið svo næturgestir hafi eitthvert afdrep. iin/. smíðinni er að fullu lokið. BILANAVAKT ^-" GENGISSKRÁNING "1 NR. 109 - 19. júní 1978. Eining KI. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 259,50 260,10 1 Sterlingspund 475.70 476,90* 1 Kapadadollar Darískar krónur 231.70 232,20* 100 4596,40 4607,00* 100 Norskar krónur 4806.45 4817,55* 100 Sænskar krónur 5626.30 5639,30* 100 Finnsk mörk 6061.70 6075,70* 100 Franskir frankar 5631.80 5644.80 100 Belg. frankar 793.60 795.40* 100 Svissn. frankar 13752.00 1378330* 100 Gyilini 11592,60 11619.40* 100 V-þýzk mörk 12435,00 12463.80* 100 Lfrur 30,18 30,25* 100 Austurr. sch., 1730,60 1734,60* 100 Escudos 567.20 568.50* 100 Pesetar 327.20 327,90* 100 Yen 121.29 121,57* •Breyting frí sfðustu skriningu. v ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.