Morgunblaðið - 20.06.1978, Page 6

Morgunblaðið - 20.06.1978, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 í DAG er þriðjudagur 20. júní, sem er 171. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 05.37 og síödegisflóð kl. 18.04. Sólarupprás í Reykjavík kl. 02.54 og sólar- lag kl. 24.04. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.27 og sólarlag kl. 24.02. Sólin er í hádegisstaö íReykjavík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 01.42. í gaer byrjaði SÓLMÁNUOUR. (íslandsal- manakið). En ef nokkur hefir orðið til pess að valda hryggð, Þá hefir hann ekki hryggt mig, heldur að nokkru leyti — aö ég gjöri ekki enn meira úr Því — hryggt yður alla. (II. Kor. -JiÉL ORÐ DAGSINS — Reykja- vík slmi 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 m, w 6 7 8 9 jr 11 13 14 -Mk ilflb 1b HHli 17 1 LÁRÉTTi - 1 bók, 5 pípa, 6 komast fyrir, 9 púka, 10 skóli, 11 tónn, 12 dropi, 13 líkamshluti, 15 ótrnvald, 17 hyKKÍnxar. LÓÐRÉTT. - 1 skrifað, 2 lengja, 3 þjóta, 4 í kirkju, 7 klukkurnar. 8 lftil, 12 ættgöfgi, 14 jtegar, 16 sérhljóðar. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. — 1 skotta, 5 lá, 6 elfuna, 9 áma, 10 tál, 11 um, 13 Kata, 15 nían, 17 Krist. LÓÐRÉTT. - 1 slettan, 2 kál, 3 taum, 4 ana, 7 fáikar, 8 naut, 12 malt, 14 ani, 16 ÍK. [ FRÉTTIIR 1 FRÉTTIR ÚT. Kosn- ingaútvarp vegna Alþingis- kosningarina 25. júní til sjómanna og íslendinga er- lendis verður sent beint út á stuttbylgjum. Verður byrjað að útvarpa á kosningadaginn klukkan 19 á þessum bylgju- lengdum: 12175 khz eða 24,6 metrum, á 7676,4 khz eða 39,08 metrum eða 9104,0 khz eða 32,95 metrum. DEILDARSTJÓRI - Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði, að Hilmar Björgvinsson lögfræðingur hafi verið skipaður deildar- stjóri í lífeyrisdeild Trygg- ingastofnunar rikisins frá og með 1. júlí n.k. að telja. DIGRANESPRESTAKALL. Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til eins dags sumarferðalags sunnudaginn tilkynna eigi síðar en mánu- daginn 26. júní. PRESTSKONUR boðnar. í sambandi við Prestastefn- una 1978 eru prestskonur vinsamlegast boðnar til samveru á heimili biskups, Bergstaðastræti 75, klukk- an 15.30 í dag. | FRÁ HÓFNINNI \ í GÆRMORGUN kom togar- inn Ögri til Reykjavíkur- hafnar af veiðum — sagður með um 160 tonn og landaði hann aflanum hér í gær. Um miðnætti í gær var Kyndill væntanlegur úr ferð og verð- ur skipið nú tekið í slipp til viðgerðar og eftirlits. í dag er togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur af veiðum og landar togarinn aflanum hér. 2. júlí nk. Ferðin er ætluð “ Nánari uppl. í símum: 41845 safnaðarfólki og gestum og (Elín), 42820 (Birna), 40436 heitið austur í Fljótshlíð. (Anna). Þátttöku þarf að ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarféiag iamaðra og fatlaðra, vestur á Sóivaiiagötu 30 hér í bænum og söfnuðu rúmlega 4400 krónum. Telpurnar heita Unnur Ingibjörg Jónsdóttir, Valdís Vilhjálmsdóttir, Erna Guðmundsdóttir og Ragnheiður Guðmundsdóttir. New York rambar ó barmi gjaldþrots Þurfa að sefjcr frelsisstyttuna Við ættum að geta fengið sæmilegt fyrir hana ef allt fer í hönk eins og spáð er!! j ÁRIMAO HEILXA ÞÓRÐUR H. Gíslason frá Vestmannaeyjum er áttræð- ur í dag, 20. júní. Hann býr nú að Ösabakka 11 í Breið- holti, en er að heiman í dag. í KEFLAVÍKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Dagfríður Arnar- dóttir og Sigurvin Guðfinns- son. Heimili þeirra er að Hringbraut 44, Keflavík. (Ljósm.st. Suðurnesja). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í safnaðarheimili Langholtssóknar Erna Haraldsdóttir og Þorvaldur Þ. Björnsson. Heimili þeirra er að Reynimel 80, Rvík. (Loftur ljósm.). KVÖLD—. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. dagana 16. júní til 22. júní. er sem hér segir. í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. - En auk þcss er APÓTEK ALSTHRB/EJAR opió til kl. 22 öll kviild vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidöKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum Irá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á heigidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 cr hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimiiislækni. Eítir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í* 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Vi'ðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597. C lljgDAUl'lC heimsóknartímar. land- OdU^nMnUO. SPÍTALINNi Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til ki. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI, AHa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. J9.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 «1 kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTAU. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - VlÓKADEILD. Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. - HÓPAVOGSIIÆLIÐ, Eftir umtali og ki. 15 tii kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til M. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Haínarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. „ . aapu LANDSBÓKASAFN ÍSLAND6 safnhúsinu OUrN við Hverfisgötu. L,;strarsalir eru opnir mánudaga — föstiklaga kl. 9—19. íltlánssalur (vegna hcimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 tii kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 ( útlánsdeild safnsins. Mánnd. - íöstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAD Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholfsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir ki. 17 s 27029. FARANDBOKASOFN - Afgreiðsla í Þinr holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÖKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatiaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - íöstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útl&na fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-Í7. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21* laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga tii föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. SÆDÝRASAFNIÐ opið kl. 10-19. NÁTTÍIRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bcrgstaðastræti 74, er opið alta daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla d- nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags Irá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB EJARSAFN, Satnið er opið kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga. — Strætisvagn. Icið 10 frá Hicmmtorgi. Vagninn ckur að sáfninu um hclgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Pll ANAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA þprgar DILMrlM V AFÝ | . stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir & veitukerfi borgarinnar og f þeim tllfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. SÍÐASTLIÐINN sunnudag fór Gunnlaugur Einarsson la-knir í hfl alla leið austur að Ásólfsstöð- um í bjúrsárdal. Gekk fcrðin vei. tók um l'/i klst. hvora leið. Vegurinn var lagfærður nú í sumar. svo að nú má hcita að góður hflvegur sé alla leið (nema helzt Skciðavcgurinn). Gunnlaugur læknir fór þcssa siimu lcið á bfl árið 1920 og var vegurinn þá illfær. cnda cnginn hfll farið hana fyrr cn nú í vor. Páll Stcfánsson bóndi á Ásúlfsstöðum cr nú að býggja gistlhús mcð rúmum fyrir 22 gcsti. Etlar hann að hafa stórt tjald þar til húshyggingunni cr iokið svo næturgcstir hafi citthvcrt afdrep. unz smíðinni cr að fullu lokið. GENGISSKRANING NR. 109 - 19. júní 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup 1 Bandarfkjadoilar 259,50 1 Sterlingspund 475,70 1 Kapadadollar 231.70 100 Darfíkar krónur 4596,40 100 Norslfar krónur 4806,45 T00 Sænskar krúnur 5626,30 100 Finnsk mörk 6061.70 100 Franskir frankar 5631,80 100 Belg. frankar 793.60 100 Svissn. frankar 13752.00 I 100 Gyliini 11592.60 í 100 V-þýzk miirk 12435.00 ] 100 Ltrur 30.18 100 Austurr. seh. 1730.60 100 Escudos 567.20 100 Pesetar 327^20 100 Yen 121,29 “Breyting Crá síðustu skráningu. Sala 260,10 476,90* 232,20* 1607,00* 4817,55* 5639.30* 6075,70* 5644,80 795.40* 13783,80* 11619.10* 12463,80* 30.25* 1734,60* 568.50* 327.90* 121,57*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.