Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.06.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 inu, Því að þar fer innrœtingin fram," Innræting skólabarna er „meö pólitískari fyrir- bærum í Þjóöféiaginu" að dómi bessa tals- manns Alþýðubanda- lagsins. Um betta efni segir Birgir ísleifur: „í bessum efnum þurfa allir landsmenn að vera vel á verði. Það á ekki aö Jíðast aö tiltöiulega fámennur hópur of- Tvímennt á svikunum „Kosningar eru kjara- barátta" og „samning- ana í gíldi" voru slagorð bæöi Albýpubandalags- ins og Alpýðuflokks fyr- ir borgarstjórnar kosn- ingarnar. Þessir tveir flokkar gáfu hátíöleg heit um tafarlausar og fullar leiöréttingar í „kaupránsmálum", ef „Pólitísk innræting barna og ungiinga" Birgir Isl. Gunnars- son, fyrrv. borgarstjóri, vekur athygli á hreinum óhugnaði í stefnumðrk- un AlÞýðubandalagsins í skólamálum í stuttri grein í Mbl. sl. laugar- dag. Hann vitnar til skrifa formanns æsku- lýðsnefndar Alpýðu- bandalagsins í Þjóðvilj- ann 9. júní sl. Þar segir svo um kennarasamtök og kennarastarf: „Sam- kvæmt lögum eru Þau (kennarasamtökin) ekki pólitísk, en í eðli sínu hljóta pau aö vara póli- tísk, pví eins og ég nefndi áðan, Þá er ekki haegt aö ræða skólamál án pólitísks mats. Skól- inn er með pólitískari fyrirbærum í Þjóöf6lag- stækisfólks leggi undir sig skólana í Þeim tíl— gangi að innræta born- um og unglingum öfga- stefnur í stjórnmálum. Nú pegar Alpýöubanda- lagið hefur tekið forystu í stjórn borgarinnar og sækir fast á stjðrn landsins eru margir sem spyrja: Er petta Þaö sem koma skal?" Mikill meirihluti kennara vinnur störf sín af heiðarleik, hæfni og réttsýni. En Ijóst er, hvað kommúnistar vilja, fái Þeir aðstoðu til. Hver vill Ijá peim slíka að- stöðu meö atkvæöi sínu á sunnudaginn kemur? Er ekki tími til að foreldrar og allur al- menningur byrgi brunn- inn — meðan tími og aöstæður leyfa? Þeir fengju fylgi til og meirihlutaaðstöðu í borgarstjórn. Þeim var skapað tækifæri til að standa við stóru orðin með úrslitum borgar- stjórnar kosninganna. En hin helgu heit og stóryrtu flokkar urðu sér rækilega til skamm- ar. Lægst launaða fólkið fékk í raun enga uppbót umfram Það, aam pví hafði Þegar verið tryggt með bráðabirgöalögum ríkisstjórnarinnar. Rúmlega 100 borgar- starfsmenn af á Þriðja Þúsund fengu fra nokkrum hundruðum króna á mánuði upp í u.p.b. fjögur Þúsund. Allur Þorrinn fékk ekki neitt — utan loforða um áfangahækkanir. AlÞýöuflokkurinn er hér nákvæmlega á sama svikabátnum og kommúnistar. AlÞýöu- flokkurinn er pó skömminni skárri að Því leyti, aö hann reynir ekki aö kenna öðrum um svikin, eins og Guð- rún Helgadóttir. Ljóst er ÞO aö svikin eru rótföst í Albýoubandalaginu sjálfu, sem hefur jafnan svikiö allt Það í stjórn- arstðstöðu, sem Þaö hefur hátíðlegast lofað í stjórnarandstöðu. Al- Þýöubandalagsmenn lögöu Það aldrei til innan hins nýja meiri- hluta aö stóru lofyrðin yrðu efnd. Þeim kom Það ekki einu sinni til hugar. AlÞýðuflokks- menn fluttu heldur enga tillogu um efndir á fyrir- heitum. Framsókn- armehnirnir sögðu hinsvegar: Við höfðum engin heit að efna í Þessu sambandi. Hefðu loforðasmiöirnir hins- vegar flutt tillögu um fullar efndir á loforöum sínum, myndum við hafa stutt Þá til efnd- anna. Nú má hver mað- ur sjá bæði AlÞýðu- flokkinn og AlÞýðu- bandalagið í svikanekt, Þrátt fyrir keisaraleg klæöi loforðanna, er flokkarnir gengu á bið- ilsbuxum fram fyrir kjósendur. Og enn er lofað, enda kosningar á sunnudaginn. En jafn- vel hinir hrekklausustu og „bláeygðustu" kjós- endur hljóta nú að sjá í gegnum svika- og blekkingavefinn. r^ SrÓRÍElld VERÖl/EkkuN Vörubíktjórar athugib — vid höfum takmarkabar birgbir af hinum viburkenndu BARUM vörubíh- hjólbörbum til afgreibslu nú þegar á ótrúlega lágu verbi 1200X20/18 verðkr. 1100X20/16 verðfrákr. 1000X20/16---------- 900X20/14---------- 825X20/14---------- 89.350 72.500 67690 61.220 47920 JÖFURhf AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI fbbM - SÍMI 42600 r" ŒTann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRDI — SÍMI51888 Sumarferð Farin veröur 9 daga ferö á hestum um Borgarfjörö, Dali og Mýrarsýslu, ef næg þátttaka fæst. Lagt veröur af staö 1. júlí. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í síma 30178 á skrifstofu Fáks, fyrir föstudagskvöld 23. Þm- Hestamannafélagið Fákur. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVlKUR a KAUPMANNASAMTÖK m I ' ISLANDS Auglysing um lokun verzlana á laugardögum í sumar Samkvæmt kjarasamningum milli Kaupmanna- samtaka íslands og Verzlunarmannafélags Reykjavíkur skulu verzlanir hafa lokaö 10 laugardaga yfir sumarmánuöina, frá 20. júní til ágústloka. Kaupmannasamtök íslands Verzlunarmannafólag Reykjavíkur. Síöastliöiö ár og það sem er af þessu ári, er LADA mest seldi bíllinn. Það er vegna þess að hann er á mjög hagstæðu verði, og ekki síst, að hann er hannaður fyrir vegi sem okkar. Nú eru allir LADA bílar með höfuðpúðum, viðvörunarljós- um ofl. ofl. LADA station er hægt að fá með 1200 cm3 eða 1500 sm3 vél m \^/./ BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR SUÐURLANDSBRAUT 14, SlMI 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.