Morgunblaðið - 20.06.1978, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.06.1978, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 „Pólitísk innræting barna og unglinga“ Birgir Isl. Gunnars- son, fyrrv. borgarstjóri, vekur athygli á hreinum óhugnaði í stetnumörk- un Albýöubandalagsins í skólamálum í stuttri grein í Mbl. sl. laugar- dag. Hann vitnar til skrifa formanns æsku- lýösnefndar AlÞýðu- bandalagsins í Þjóðvilj- ann 9. júní sl. Þar segir svo um kennarasamtök og kennarastarf: „Sam- kvæmt lögum eru Þau (kennarasamtökin) ekki pólitísk, en í eðli sínu hljóta Þau aö vera póli- tísk, Því eins og ég nefndi áðan, Þá er ekki hægt aö ræöa skólamál án pólitísks mats. Skól- inn er meö pólitískari fyrirbærum í pjóðfélag- inu, Því aö Þar fer innrætingin fram.“ Innræting skólabarna er „meö pólitískari fyrir- bærum í pjóöfélaginu“ að dómi pessa tals- manns AlÞýöubanda- lagsins. Um Þetta efni segir Birgir ísleifur: „í Þessum efnum Þurfa allir landsmenn að vera vel á verði. Þaö á ekki aö Jíöast aö tiltölulega fámennur hópur of- Tvímennt á svikunum „Kosningar eru kjara- barátta" og „samning- ana í gildi“ voru slagorð bæöi Alpýpubandalags- ins og AlÞýöuflokks fyr- ir borgarstjórnar kosn- ingarnar. Þessir tveir flokkar gáfu hátíöleg heit um tafarlausar og fullar leiöréttingar í „kaupránsmálum“, ef stækisfólks leggi undir sig skólana í Þeim til- gangi aó innræta börn- um og unglingum öfga- stefnur í stjórnmálum. Nú begar AlÞýöubanda- lagið hefur tekiö forystu í stjórn borgarinnar og sækir fast á stjórn landsins eru margir sem spyrja: Er petta Það sem koma skal?“ Mikill meirihluti kennara vinnur störf sín af heiöarleik, hæfni og réttsýni. En Ijóst er, hvaö kommúnistar vilja, fái Þeir aðstöðu til. Hver vill Ijá Þeim slíka aö- stööu meö atkvæöi sínu á sunnudaginn kemur? Er ekki tími til aó foreldrar og allur al- menningur byrgi brunn- inn — meöan tími og aöstæöur leyfa? Þeir fengju fylgi til og meirihlutaaðstöðu í borgarstjórn. Þeim var skapaö tækifæri til aö standa viö stóru orðin með úrslitum borgar- stjórnar kosninganna. En hin helgu heit og stóryrtu flokkar uróu sér rækilega til skamm- ar. Lægst launaða fólkið fékk í raun enga uppbót umfram Það, sem Því haföi Þegar veriö tryggt meö bráöabirgöalögum ríkisstjórnarinnar. Rúmlega 100 borgar- starfsmenn af á Þriðja Þúsund fengu frá nokkrum hundruöum króna á mánuði upp í u.p.b. fjögur Þúsund. Allur Þorrinn fékk ekki neitt — utan loforöa um áfangahækkanir. AlÞýðuflokkurinn er hér nákvæmlega á sama svikabátnum og kommúnistar. AlÞýöu- flokkurinn er Þó skömminni skárri aö Því leyti, að hann reynir ekki aö kenna öörum um svikin, eins og Guö- rún Helgadóttir. Ljóst er Þó að svikin eru rótföst í AlÞýöubandalaginu sjálfu, sem hefur jafnan svikið allt Það í stjórn- arstðstöðu, sem Þaö hefur hátíðlegast lofað í stjórnarandstöðu. Al- Þýóubandalagsmenn lögóu Þaö aldrei til innan hins nýja meiri- hluta aó stóru lofyrðin yröu efnd. Þeim kom Þaö ekki einu sinni til hugar. AlÞýöuflokks- menn fluttu heldur enga tillögu um efndir á fyrir- heitum. Framsókn- armennirnir sögðu hinsvegar: Við höfóum engin heit aö efna í Þessu sambandi. Heföu loforöasmiöirnir hins- vegar flutt tillögu um fullar efndir á loforöum sínum, myndum viö hafa stutt Þá til efnd- anna. Nú má hver maö- ur sjá bæöi AIÞýöu- flokkinn og AlÞýöu- bandalagiö í svikanekt, Þrátt fyrir keisaraleg klæöi loforöanna, er flokkarnir gengu á biö- ilsbuxum fram fyrir kjósendur. Og enn er lofaö, enda kosningar á sunnudaginn. En jafn- vel hinir hrekklausustu og „bláeygðustu“ kjós- endur hljóta nú aö sjá í gegnum svika- og blekkingavefinn. StórFeIIcI VERÖl/EkkuN Vörubílstjóror athugió — vió höfum takmarkaóar birgóir af hinum vióurkenndu BARUM vörubíla- hjólbördum til afgreidslu nú þegar á ótrúlega lágu verói 89.350 72.500 67690 61.220 47920 kr. frákr veró veró 1200X20/18 1100X20/16 1000X20/16 900X20/14 825X20/14 JÖFUR hf AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SÍMI 42600 Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 Sumarferð Farin veröur 9 daga ferö á hestum um Borgarfjörö, Dali og Mýrarsýslu, ef næg þátttaka fæst. Lagt veröur af staö 1. júlí. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í síma 30178 á skrifstofu Fáks, fyrir föstudagskvöld 23. Hestamannafélagið Fákur. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVlKUR KAUPMANNASAMTÖK ISLANDS Auglýsing um lokun verzlana á laugardögum í sumar Samkvæmt kjarasamningum milli Kaupmanna- samtaka íslands og Verzlunarmannafélags Reykjavíkur skulu verzlanir hafa lokaö 10 laugardaga yfir sumarmánuöina, frá 20. júní til ágústloka. Kaupmannasamtök íslands Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. mest selcti bíllinn... Síðastliðið ár og það sem er af þessu ári, er LADA mest seldi bíllinn. Það er vegna þess að hann er á mjög hagstæðu verði, og ekki síst, að hann er hannaður fyrir vegi sem okkar. Nú eru aliir LADA bílar með höfuðpúðum, viðvörunarljós- um ofl. ofl. LADA station er hægt að fá með 1200 cm3 eða 1500 sm3 vél BIFREIÐAR & LANDBUNADARVELAR SUÐURLANDSBRAUT 14, S(MI 38600

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.