Morgunblaðið - 01.07.1978, Side 9

Morgunblaðið - 01.07.1978, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1978 9 íbúöir, raöhús Einbýlishús til sölu af ýmsum stæröum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Harsldur Guömundaaon, löggiltur faataignaaali, Hatnaratrnti 15, aímar 15415 og 15414. 28611 Opið í dag frá 2—5 Eskifjöröur — ein- býli — skipti — stór- Reykjavíkursvæði 7 ára gamalt fallegt einbýlishús á Eskifiröi, vel staðsett, býðst í skiptum fyrir einbýli eöa sér hæð í Kópavogi, Hafnarfirði eða Reykjavík (Smáíbúða- hverfi). Gott hús á staö meö miklum atvinnumöguleikum. Mávahlíð 2ja herb. 55 ferm ósamþykkt íbúö í kjallara, góð stofa, ágætt svefnherb. með góðum skáp- um. Verð 7 millj., útb. 5 millj. Kársnesbraut 2ja herb. kjallaraíbúð í tvíbýli. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. Vesturbrún 3ja—4ra herb. íbúð á jaröhæö í þríbýli. Útb. 7.5—8 millj. Nýlendugata 3ja herb. agæt íbúö í tvíbýli, steinhús í góöu standi. Verö 9—9.5 millj. Útb. 6.5—7 millj. Ásbraut 4ra herb. 100 ferm íbúð á 1. hæð. Verð 13.5 millj. Útb. 8.5 millj. Söluskrá heimsend. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvfk Gizurarson hrl Kvöldsími 1 7S7 7 Opið í dag HRAUNBÆR 4ra herb. íbúö á 2. hæð ca. 100 fm. Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúð ca. 110 fm Bílskúrsréttur. Glæsileg íbúö. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 3 svefnherbergi. Verð 14,5 millj. Útb. ca. 10 millj. VÍÐIMELUR Skemmtileg rishæö 4ra—5 herb. Verö 13—13,5 millj. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 120 fm. Bílskúrsréttur. Verð 14—15 millj. NJÁLSGATA 5 herb. íbúö á 2. hæö. 120 fm. Verö 13,5 millj. Útb. 10—10,5 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á 1. hæö í timburhúsi. 2 aukaherbergi í kjallara. Útb. aöeins 6,5 millj. OTRATEIGUR Endaraðhús á tveimur hæöum. Bílskúr fylgir. Útb. 17 millj. ÆSUFELL 2ja herb. ibúö á 3. hæö ca. 60 fm. Mikil sameign. Útb. 6 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Tilboð óskast m m m í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar er veröa sýndar að Grensásvegi 9 þriöjudaginn 4. júlí kl. 12—3. Tilboöin verða opnuö í skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarlidseigna. 43466 — 43805 Opið í dag 10—16 í smíöum — Kópavogur 2ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk í ágúst 1979, beöið eftir húsnæðismálastjórnarláni 18 mán. greiöslukjör, teikningar á skrifstofunni. FOKHELT Á SELTJARNARNESI í 4 býlishúsum, 3ja herb. íbúðir + bílskúrar, sér þvottur og geymsla í hverri íbúð, sérlega góöar teikningar. Afhendast í nóvember 1978. Teikningar á skrifstof- unni, góð greiöslukjör. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. HRAUNBÆR — 110 FM — 4 HERB. falleg íbúö á 3. hæð. Þvottur og búr inn af eldhúsi. Útb. 10,5 m. ÁSBRAUT — 85 FM — 3 HERB. mjög falleg íbúð á 2. hæð. SUM ARBÚST AÐUR — HJÓLHÝSI í mjög fögru umhverfi skógi vöxnu í nágrenni Reykjavíkur. Hjólhýsið er mjög vandað með góöum innréttingum, svefnpláss fyrir 6—7 manns. Húsið má standa á landinu í lágmark 2 ár, veiðiréttur fylgir. Verö 1,2 milljónir. HAFNARFJÖRDUR — EINBÝLI húsiö stendur á sérlega fallegum stað á 1300 fm eignarlandi. Húsiö er timburhús verulega vandað. t Góður bílskúr. Verö ca. 16 m. ' TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI — 80 FM ! austurborginni. Verð 5—6 m. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Slmar 43466 S 43805 Söiuatj. Hjöriur Gunnarss. Sölum. Vithj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson. 16180 — 28030 Opið kl. 10—6 laugardaga kl. 2—5 MOSFELLSSVEIT fokhelt 134 ferm. einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr ca. 50 ferm., þak járnklætt og frágengiö, plast í gluggum. Verð 12—13 millj., Teikningar á skrifstofunni. MOSFELLSSVEIT 3ja herb. íbúö viö Merkjateig ásamt bílskúr. NYBYLAVEGUR eldra einbýlishús á stórri lóð, 5 herb. íbúð. Verð um 16 millj. _ KRUMMAHÓLAR 160 ferm. toppíbúö, penthouse, 6 herb., glæsilegt útsýni. Verð ca. 21—22 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 3. hæð. Verð 9.5 millj. íbúöin er laus. TÝSGATA 2ja—3ja herb. íbúð í eldra steinhúsi. LOKASTÍGUR 3ja herb. íbúð á 2. hæð í timburhúsi. Tilboð, laus nú þegar. KARFAVOGUR 3ja herb. snotur risíbúð. SKERJABRAUT SELTJARNARNESI 3ja herb. góð íbúð á 2. hæö, bílskúrsréttur. Fallegt útsýni, Verð 10.5 millj., útb. 7—8 millj. HJARÐARHAGI ‘ 4ra herb. endaíbúö á 4. hæð. Bílskúrsréttur, verð um 15 millj. BLESUGRÓF tvær ódýrar íbúðir í sama húsi. ÁLFHÓLSVEGUR 4ra herb. 100 ferm. jaröhæö. Verð um 12 millj. SKÚLATÚN sf. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæó Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson, kvöld- og helgarsími 35130. Róbert Árni Hreiöarsson. lögfræöingur. CjTjf EF ÞAÐ ER FRÉTT- 8) NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU 29555 2ja herb. íbúöir: Við Asparfell 2ja herb. íbúö á 7. hæð í fjölbýlishúsi. Góöar suöur svalir. Góð teppj, góöir skápar. i húslnu er leikskóli og dagheimili. Verð 8—9 millj. Útb. 6—7 millj. Við Hamraborg ca. 65 fm á fjóröu hæö í fjölbýli. Góð innrétting í eldhúsi. Hnota í hurðum. Teppl á stofu og holi. Snotur íbúö. Verð 9.5—10 millj. Útb. 6.5—7 millj. Við Eskíhlíð 65 fm íbúö á 2. hæð í fjölbýli. Suöur svalir, geymsla í kjallara. Selst í skiptum fyrir 5—6 herb. sér hæð með bílskúr í Hlíöunum. Verð tilboö. 3ja herb. íbúðir: Við Baldursgötu 3ja herb. jaröhæö. Góö teppi. Rúmgott eldhús. Eignarlóð. Nýtt þak. Þetta er eign sem býður upp á mlkla möguleika. Verö 8—9 nrtillj. Útb. 5.5—6 millj. Við Bragagðtu 75—80 fm íbúö á 2. hæö í tvíbýli. íbúöin er góö meö nýjum innréttingum í eldhúsi, góöum teppum og verulega góöu baði. Verö 8.5—9 millj. Útb. 6.5—7 millj. Við Holtsgötu 95 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýli. í íbúöinni eru nýjar raflagnir og nýir dúkar á gólfum. Eldhúsiö er mjög rúm- gott og stór geymsla fylgir í kjallara. Einnig er sér hiti. Verö 12 millj. Útb. 8 millj. Viö Hrauntungu 90 fm íbúö á neðri hæö í tvíbýli. Þetta er góö íbúö, mjög mikið endurnýjuö. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Nýinnréttað baöherbergi. Sér inngangur. Sér þvottaherb. Bílskúrsréttur. Verð 12.5 millj. Útb. 7.5—8 millj. Viö Miklubraut 80 fm kjallara- íbúö í þríbýli. Niöurgrafin ca. 50 cm. Sér inngangur og sér hiti. Einnig fylgja tvær góöar geymslur. Önnur köld. Verð 7.5—8 millj. Útb. tilboö. Við Stóragerði 90 fm jaröhæö í þrfbýli. íbúöin er niöurgrafin um 50 cm og er meö sér inngangi og sér hita. Einnig fylgja 2 sérgeymslur. Verð 13.5 millj. Útb. 9—9.5 millj. 4ra herb. íbúðir: Við Aaparfell 124 fm íbúö á 6. hæö í blokk. Hurðir og eidhús- innréttingar eru úr hnotu. Teppi eru á öllu og skápar í öllum herbergjum. Góöar geymslur í kjallara. Þessi íbúö er aöeins í skiptum. Við Barmahlíð 110 fm íbúö á 2. hæð í þrfbýlishúsi. Sér inngangur og goymslur í kjall- ara. Einnig rúmgóöur bflskúr. Geymsluloft er yfir allri íbúö- inni. Aöeins skipti á 110—130 fm einbýli í smáfbúöahverfi eöa nágrenni koma til greina. Við Blikahóla 120 fm íbúö á 5. hæð í fjölbýli. Úr íbúöinni er frábært útsýni. Mjög góö teppi og skápar í öllum herbergjum. Sænskar innréttingar eru f eldhúsi. Lyfta er í húsinu. Verö 14.5—15 millj. Útb. 9.5—10 millj. Við Dalaland um 100 fm fbúö á 1. hæö í blokk. Sér inngang- ur, sér hiti og sér geymslur. Teppi eru góö. Góöir skápar. Suður svalir. Þessi fbúö er aöeins í skiptum. Við Flúðasel ca. 105 fm íbúö á 1. hæö í nýju húsi. Aukaherb. og sameiginleg snyrting í kjall- ara fylgja. Þetta er mjög góö íbúö. Réttur til byggingar á sameiginlegum bílskúr. Verð tilboö. Við Kaplaskjólsveg 97 fm fbúö á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Suöur svalir. í íbúöinni eru nýir ofnar með Danfoss hitastiilikerfi. Verð 14.5 millj. Útb. 9.5—10 millj. Við Krummahóla 158 fm hæö og þakhæö. Bráðabirgðaeld- hús, vantar skápa. íbúöin er ekki fullfrágengin. í skiptum fyrir 130—140 fm einbýli á einni hæö á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Viö Krummahóla 105 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýiishúsi. Mjög vandað eldhús og baö. Ágætis skápar. Ný teppi. Verö 14 millj. Útb. 9—10 millj. Við Leifsgötu 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö. Góöar suöur svalír. Góö teppi og ágætis skápar. Lítiö kait búr í eldhúsi. tbúöinni fylgir bílskúr. Verö 16—18 millj. Útb. 11—12 millj. Viö Miklubraut 4ra herb. fbúö á 1. hæö. Suöur svalir. Rúm- gott eldhús og góöir skápar. Góö geymsla í kjallara. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. 5 herb. íbúðir: Við Bólstaðahlið 5 herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Góö teppi aö hluta. Ágæt innrétting í stofu. Miklir skápar. Bílskúr. Verö 16.5—17 millj. Útb. 12.5—13 millj. Við Bugðulæk ca. 130 fm íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Stórar samliggjandi stofur. Gott eld- hús. Góöir skápar. íbúöin er veggfóöruð. Gler þarfnast lag- færingar. Verð 16.5 millj. Útb. samkomulag. Viö Drápuhlíð 143 fm sér hæð á 1. hæð í sambýlishúsi. Danfoss hitastillar á ofnum. Góöir skápar. Ný innrétting í eldhúsi. Þetta er mjög björt íbúö. Verö tilboö. Viö Dúfnahóla ca. 130 fm íbúö á 7. hæö í fjölbýlishúsi. Þetta er mjög góð íbúö og henni fylgir bílskúr. íbúöin gæti verið laus strax. Verö 17.5—18 millj. Útb. 12.5 millj. Við Kóngsbakka 163 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Skápar í öllum herbergjum. Góöar flísar á baði. Einnig er gesta- snyrting. Selst f skiptum fyrir hús meö tveimur íbúöum sem hvor um sig er 4 herb. Við Krummahóla 185 fm íbúö á 6. og 7. hæö f fjölbýlishúsi. Góöir skápar. Geysistórar suö- ur svalir. Góð teppi og glæsi- legt baö. íbúðin skiptist f 5 svefnherb. og 2 stofur, þvotta- hús og geymslu. Verö 25 millj. Útb. 17—18 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Ingólfur Skúlason sölum. Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.