Morgunblaðið - 01.07.1978, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1978
11
Birtfir Viðar Halldórsson í eld-
húsinu
Ilulda Guðrún Gestsdóttir
Vil koma ó ný
í sumar
„Ég fer alltaf á skíði um helgar og
oft á virkum dögum líka og nú er ég
að hugsa um að ganga í KR næsta
vetur," sagði Björg Guðmundsdóttir,
11 ára, úr Reykjavík. „Það skemmti-
legasta sem ég geri er að fara á skíði
og ég ætla líka fara hingað næsta
sumar ef ég má.
Þá finnast mér kennararnir einnig
góðir, og vildi ég helzt koma hingað
aftur í sumar," sagði Björg.
Jakob Ágústsson hefur tilheyrt
þeim flokki manna, sem hafa rekið
skíðaskólann í Kerlingarfjöllum frá
upphafi, og enn er hann með
brennandi áhuga fyrir rekstri skól-
ans eins og félagar hans flestir.
Þegar við ræddum við hann sagðist
hann hafa komið í Kerlingarfjöll
fyrst fyrir 30 árum og oft verið þar
á skíðum áður en skíðaskólinn tók til
starfa.
„Fyrsta árið sem skólinn starfaði
fór nú lítið fyrir starfseminni og ég
man að ég fór á fyrsta námskeiðið
hér eftir auglýsingu í blöðunum. Ég
vann þá og vinn enn sem rafvirki hjá
Flugmálastjórn. Á þessu fyrsta
námskeiði buðu Valdimar og félagar
mér eignarhlut í skólanum og ég sé
ekki eftir þvi, þar sem ánægjan af
þessu starfi hefur verið ómæld,"
segir Jakob.
Vona aö lyftu-
búnaður eigi eftir
aö batna enn
„Fyrsta árið sem við vorum hér,
fékk Sigurður Guðmundsson lánaða
Björg Guðmundsdóttir
skíðum, en s.I. vetur fór ég nokkrum
sinnum í Skálafell, en þá þorði ég
ekki niður brekkurnar," sagði Hulda
Guðrún Gestsdóttir úr Mosfellssveit.
„Nú er ég hins vegar búin að læra
mikið, en ég er að verða 12 ára og
hérna er ég með systur minni, sem
er alveg ofsalega góð á skíðum. Núna
þegar ég er orðin svona góð langar
mig til að koma hingað aftur og vera
á skíðum. Þá er líka gaman á
kvöldvökunum, sérstaklega eftir að
byrjað var að dansa á þeim.
Ég er líka búin að fara inn í
Hveradali og þar tíndi ég failega
steina," sagði Hulda.
dráttarvél og tókst okkur að draga
fólkið upp í hlíðarnar með honum.
Annað árið fengum við síðan lánaða
dráttarvél hjá skíðadeild Ármanns,
en síðan fórum við að eignast okkar
tæki sjálfir og nú eru liðin 5—6 ár
síðan við eignuðumst okkar lyftur
sjálfir og vona ég að lyftubúnaður
eigi enn eftir að batna, ef betri lyftur
koma á markaðinn, og að okkur
takist að halda starfseminni áfram.
Annars er það svo að starfsemin
hér stendur og fellur með Valdimar
örnólfssyni. Hann er driffjöðrin,
maðurinn sem heldur hópnum sam-
an og við hinir höldum í halann og,
Framhald á bls. 23
Valdimar Ornólfsson íer hér fyrir nemendahóp. sem er að læra
plóginn
Danskur
útvarpskór
syngur við
messu í Dóm-
kirkjunni
Um þessar mundir er hér í
heimsókn á vegum Söngskólans í
Reykjavík danskur útvarpskór,
Árhus studiekor. Söngstjóri hans
er Hans Chr. Magaard og organisti
Erik Haumann.
Kórinn mun ásamt Einsöng-
varakórnum annast sönginn í
messunni í Dómkirkjunni á morg-
un, sunnudag kl. 11 árdegis.
Á sunnudagskvöld kl. 8.30 flytur
kórinn svo kirkjulega söngskrá í
Fríkirkjunni, og á mánudagskvöld
kl. 8.30 verður flutt blandað efni í
Norræna húsinu.(Frá
Dómkrikjunni)
UGE m
fqlkeIh!
H0JSKO1E
NÝR NORRÆNN
LÝÐHÁSKÓLI í DANMÖRKU
6 mánaða námskeiö, er hefst 1/11,
verður haldiö fyrir alla eldri en 18
ára. Venjulegar lýöhaskólanáms-
greinar. Mikiö úrval námsgreina í
handmennt. Sundkennara-
menntun. — Skrifiö eftir
kennsluskrá.
UGE Lýöháskólinn, Norrænn-evrópskur skóli. DK-6360
Tinglev Danmörk. Myrna og Carl Vilbæk.
Morgunblaðið ðskar
eftir blaðburðarfólki
Vestubær
Brávallagata
Framnesvegur
Úthverfi
Blesugróf Kambsvegur.
Laugarásvegur
38—77.
Upplýsingar í síma 35408
0 .O *o O 0“. O0 o O
# ■; . ,0‘,-P 0»° O*.
O" 0 C • •*..
Os °
' 'Q°0°
6 ^ O
oi
fataskápar
Skáparnir eru smíóaóir úr stöóluóum einingum sem raóaó er saman eftir
því rými sem skápunum er œtlaó.Dýpt eininganna er 60 cm, breidd 40,
50,60 og 80,100 og 120 cm.
Meó skápunum eru framleiddar aófellingar til aó loka bili sem kann aó
myndast þegar þeir eru notaóir milli veggja eóa vió loft.
I skápunum eru vandaóar spónaplötur klœddar PVC plastdúk sem
límdur er á þœr í sérbyggóum vélum hjá Haga hf.
Glerárgötu 26, Akureyri. Súni (96)21507.-Suðurlandsbraut 6, Reykjavík. Sími (91)84585