Morgunblaðið - 01.07.1978, Side 22

Morgunblaðið - 01.07.1978, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimann vantar á 180 tonna bát sem er, á togveiöum, en fer síöar á síldveiðar meö nót. Uppl. í síma 99-3256. Fiskmatsmaöur Óskum aö ráöa fiskmatsmann nú þegar. Upplýsingar í síma: 93-8206. Rækjunes h/f Stykkishólmi. Starfskraftur óskast í skartgripaverslun, vinnutími 1—6. Umsóknum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 5. júlí merkt: „Framtíö — 7647“. Tónlistarkennarar Tónlistarkennara vantar aö tónlistarskóla Dalasýslu, Búðardal. Kennslugreinar: Píanó og orgel (harmon- ium). Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins, Lífeyrissjóösréttindi. Upp- lýsingar í síma: 91-23713. Bílakaup óskar eftir liprum og duglegum sölumanni til aö leysa af vegna sumarleyfa í júlí og ágúst. Bílakaup, Skeifan 5. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiöslustarfa á lager. Nánari upplýsingar gefur Siguröur Óskars- son í síma: 84000 Johan Rönning h/f Sundaborg. Laus staða Kennarastaöa í stæröfræöi og efnafræöl viö Menntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 17. júlí n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. MenntamálaráöuneytiO, 27. júni 1978. Mötuneyti Karl eöa kona óskast í starf skólabryta viö Laugaskóla Dalasýslu frá 1. sept. n.k. Upplýsingar gefur: Valur Óskarsson sími um Ásgarö. Laugaskóli Dalasýslu. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokkseyri. Uppl. hjá umboösmanni Jónasi Larson, Stokkseyri og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. fltotgmililftfrifr Bifvélavikjar Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja. Upplýsingar gefur verkstjóri. Ekki í síma. P. Stefánsson h/f Hverfisgötu 103 Reykjavík. Kennarastöður Kennara vantar aö grunnskólanum á Stokkseyri. Gott húsnæöi er fyrir hendi. Kennsla bæöi í yngri og eldri bekkjum. Upplýsingar gefa skólastjóri, Theódór Guöjónsson, sími 99-3161, formaöur skóla- nefndar Höröur Sigurgrímsson, sími 99-3211 og Rut Gunnarsdóttir, sími 99-3219. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Danskur kór og hljómsveit í tónleikaferd um ísland Aarhus studiekor og hljóð- færaleikarar í AArhus privatorkestra fara í hljóm- leikaferð um ísland dagana 2.-7. júlí n.k. Fyrst verða haldnir tónleikar í Reykjavík. Sunnudaginn 2. júlí heldur kórinn fyrstu tónleika sína í Fríkirkjunni kl. 8.30, eru það kirkjulegir tónleikar og eru með bæði nýrri og gamalli kórtón- list. Á tónleikunum eru aðallega Ekki Evita „Söguskoðunin“ brást í gær, í dálkunum „Fólk í fréttum." Sagt var að Evita Peron hefði orðið forseti Argentínu að Peron látn- um. Peron lifði Evítu konu sína, og var það síðari kona hans, Estella, sem varð forseti að Juan Peron látnum. — Er beðist afsökunar á þessum söguruglingi. verk eftir tónskáld frá Norður- löndum, meðal annarra Mogens Pedersön, Niels W. Gade, Carl Nielsen og Knut Nystedt. Þeir elstu eru frá 16. öld en þeir yngstu frá þessari öld. Eitt af aðalverkum kvöldsins er „Magnificat" eftir Buxtehude, sem með björtum hljómum sínum og hinum opna stíl undirstrikar hinn glaða hljóm í lofsöng Maríu úr Lúkasarguð- spjalllinu. Þetta verk og „Lobe den Herren meine Seele“ eftir Heinrich Schútz flytur kórinn ásamt strengjahljómsveit og 4 einsöngvurum úr kórnum. Auk þess leikur Erik Haumann á orgel verk eftir Niels W. Gaade og N.O. Raasted. Mánudaginn 3. júlí verða tón- leikar í Norræna húsinu kl. 8.30 með veraldlegri tónlist, sem spannar tímabilið frá 16. öld til vorra daga. Á efnisskrá eru madrigalar, þjóðvísur og fleira. Hér er einnig lögð áhersla á norrænu tónskáldin. Wilhelm Stenhammar, Hugo Alfvén og Anders Öhrwall frá Svíþjóð, Knut Nystedt frá Noregi og Otto Mortensen meðal annarra frá Danmörku. í nokkrum verk- um leika hljómlistarmenn með kórnum, og nokkur verk eru eingöngu leikin á hljóðfæri. Þá verða hljómleikar utan Reykjavíkur: Þriðjudag 4. júli syngur kórinn í Valhöll á Þingvöllum kl. 12.00 á hádegi. Miðvikudag 5. júlí verða tón- leikar í Vík í Mýrdal kl. 8.30. Fimmtudag 6. júlí syngur kórinn á Hlíðardalsskóla í Ölfusi. Þessi för „Aarhus Studiekor" til íslands er liður í 25 ára afmælishátíðahöldum kórsins. í kórnum eru 75 söngvarar en í ferðinni eru 45 manns. Kórinn hefur haldið tónleika, aðallega með kirkju- legri tónlist og hefur meðal annars flutt Messías eftir Hándel, Sköpunina eftir Haydn, Jóhannesar-Passíuna eftir J.S. Bach. Kórinn hefur áður farið í tónleikaferðir til ísrael og Noregs. Hljóðfæraleikarar í „Aarhus Privatorkester" eru með kórn- um í ferðinni. Þessi hljómsveit er ein af fremstu áhugamanna- sinfóníuhljómsveitum í Dan- mörku, og hefur kórinn lengi haft samstarf við hana um flutning stórra kór- og hljóm- sveitarverka. Stjórnandi kórsins, Hans Chr. Magaard er organisti og kantor við Herningkirkju. Auk þess kennir hann kórstjórn við Vesturjóska Tónlistarháskól- ann í Esbjerg. Ferðin er farin sem liður í norrænni tónlistarsamvinnu, sem hefur aukist verulega hin síðari ár og ekki minnst að því er kóra varðar vegna hinna norrænu kóramóta „NORD- KLANG“ sem eru haldin til skiptis á Norðurlöndum þriðja hvert ár. Garðar Cortes, for- maður Landssambands bland- aðra kóra hefur aðstoðað kórinn við undirbúning ferðarinnar, og er það von þátttakenda að ferðin til íslands geti gefið tilefni til að senda íslenskan kór til Danmerkur þar sem „Aarhus Studiekor" gæti undirbúið tón- leikaferð um Danmörku. Danskir kórar hafa mikinn áhuga á aukinni norrænni samvinnu í kóramálum, með íslenska kóra sem þátttakendur. — Horft hátt og kafað djúpt Framhald af bls. 15 í því tungumáli vantar gersamlega hérnamegin get ég hvorki sagt um hana á né b. Hafi þetta gagnorða rit eitt- hvert forsagnargildi varðandi framtíðina má ætla að náttúruvís- indin eigi eftir að skipa æðra sess en þau hafa skipað um sinn. Höfundarnir hafa örugglega vand- að sig. Eigi að síður sanna ritsmíðar þeirra að íslenskan er ekki orðin þjál í þeim greinum sem þeir rita um. Við erum því miður aftur úr í tækni og vísindum. Kannski eiga þessir ungu menn með fleiri slíkum eftir að kippa því í lag með áranna rás. Erlendur Jónsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.