Morgunblaðið - 01.07.1978, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JULI 1978
vlrt
MOR&JN
MreiNO
GRANI göslari
Ef þctta er fyrsti fluKdiskurinn sem þú sérð, maður minn, hcld
ég að þetta verði líka sá síðasti, svo geigvænlcgt er verðið á
henzíninu hjá ykkur!
Hér eru götin gerð á saumnál-
arnar!
Ég var hér þegar ég tapaði
fimmtíu-kailinum!
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Venjulega er heiliavænlcgt að
ráðast á andstæðinginn þar sem
hann er veikastur fyrir. Þetta er
þó ekki algilt og stundum þarf að
hefja atlöguna þar sem styrkur
hans er mestur.
Gjafari suður, allir á hættu.
Norður
S. D97
H. 862
T. ÁG752
L. K8
Austur
S. 64
H. G109
T. KD96
L. ÁD94
Suður
S. ÁKG10832
H. ÁD5
T. 10
L. G3
Vestur
S. 5
H. K743
T. 843
L. 107652
Gat ísland rád-
id úrslitum?
Sjálfsagt er erfitt um það að
dæma úr þessari fjarlægð hvort og
hvernig Island hefði átt að standa
að atkvæðagreiðslu um takmörkun
hvalveiða Eskimóa, en þetta eru
sem kunnugt er hin viðkvæmustu
mál og mörg sjónarmið á lofti um
þau. Gildir það bæði um hvalveið-
ar íslendinga og annarra þjóða, er
stunda þessar viðkvæmu veiðar
enda hafa ýmis samtök orðið til
þess að vekja athygli á því sem
þau álíta vera útrýmingu hvala-
stofnsins eða stofna víðs vegar í
heiminum. En nóg um það.
• Söknum
sjónvarpsins
„Eg má til með að fá að vekja
athygli sjónvarpsráðamanna og
starfsmanna er sinna daglegri
fréttaútsendingu og öðru er okkur
þykir skemmtilegt í sjónvarpinu, á
„í Morgunblaðinu í dag, 30. júní,
er greint frá atkvæðagreiðslu í
undirnefnd alþjóðahvalveiðiráðs-
ins um minnkun hvalveiða eski-
móa í Alalska. Fóru þeir fram á 45
hvali en fengu 24. Ekki eru þetta
háar tölur miðað við alþjóðahval-
veiði. Eg efast ekki um að þessar
hvalveiðar Eskimóa eru þeim
sjálfum miklum mun mikilvægari,
en öðrum sem stunda hvalveiði,
Islendingum eða milljónaþjóðum.
Hvers vegna sat þá Island hjá í
atkvæðagreiðslunni? Undanfarið
hefur mikið verið hamrað á okkur
um hve atkvæðisréttur okkar sé
mikilvægur og að við ættum að
nota hann. Ekki var það samt gert
þarna þar sem eitt atkvæði gat
jafnvel ráðið úrslitum.
Fróðlegt væri að vita hvers
vegna við studdum ekki hvalveiðar
Eskimóa, svo takmarkaðar, en
samt mikilvægar sem þær eru
þeim.
Jón Dagsson."
Suður var sagnhafi í fjórum
spöðum en austur og vestur höfðu
alltaf sagt pass. Út kom lauffimm
og austur féll á drottninguna. I
laufásinn lét vestur tvistinn og þá
vissi austur að útspilið var frá
fimmlit og að sagnhafi átti ekki
fleiri lauf. Austur taldi þá rétt að
skipta í hjarta en þar var blindur
veikastur fyrir. Hann spilaði
hjartagosa.
Sagnhafi tók strax á ásinn,
síðan á tígulás og trompaði tígul
á hendinni með það í huga að gera
fimmta tígulinn góðan. Og það
gekk vel. Hann átti þrjár innkom-
ur í borðið á tromp sem nægði
nákvæmlega til að taka trompin af
austri og vestri og eiga síðan
innkomu til að taka tíunda slaginn
á síðasta tígulinp. Slétt unnið.
Sjá lesendur nokkuð að þessu?
Sagnhafi spilaði spilið nákvæmt
og vel. Gaf engan höggstað á sér.
En austur féll á prófinu. Það var
engin ástæða til að ráðast á
hjartað í þriðja slag. Ætti vörnin
von til að fá þar slagi gátu þeir
ekki farið — nema í tígulinn í
borðinu. En hvernig var hægt að
koma í veg fyrir það?
Til þess var aðeins ein leið.
Ráðast á styrkinn og spila trompi.
Þá fer dýrmæt innkoma í borðið of
snemma. Sagnhafi getur fríað
síðasta tígulinn en á þá ekki
innkomu í borðið til að taka á
hann.
í RlÁlfAm Framhaldssaga eftir Mariu Lang
| g | | | | \J lf III I Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzka
2
Persónur sögunnar.
Fimm af yngri kynsióftinni,
þar af einn morðingi og annar
verður fórnariamb morftingj-
ans.
Judith Jernfclt
Matti Sandor
Klemens Klemensson
BKO Roland Norell
Nanna-Kasja Ivarsen
og tvær miðaldra fraukar sem
eru mikiivæg vitni.
Hclena Wijk
Lisa Billkvist
og læknir og yfirlögreglu-
þjónn sem hafa óiíkar skoftan-
ir á morftmálinu.
Danicl Sevcrin
Leo Berggrcn
ásamt meft lögregluforingjan-
um sem dregst inn í málift í
nokkur dægur áður en gla-pur
inn fyrnist.
Christer Wijk.
hvers vegna einmitt á fimmtu-
daginn?
— Sjötta nóvcmber, sagfti
hún til skýringar. — Þá eru
nákvæmiega tuttugu og fimm
ár síftan þaft gerftist.
— Góða mamma. hvað ertu
eiginlega aft fara? Glæpur sem
er aft fyrnast eftir öll þessi ár.
Morð sem verftur aidrei upp-
iýst?
Hún kinkafti kolli og hann
hrukkaði hissa brýnnar.
— Morft sem var framið (
nóvembermánufti nítján hundr-
uð og fimmtíu. Og hér í
bænum?
- Já.
— Þú ætlar þó ekki að segja
mér... ? Er þaft... þetta kirsu-
berjamál sem þú átt við?
— Auðvitað.
— En þaft var sjálfsmorft.
— Nei. það var alls ekki,
sagfti frú Wijk og lagði áherzlu
á orð sín. — Það var övenju-
lega vel framkva'mt morft og
sérstaklega viðurstyggilegt.
— Nei. bíddu nú hæg, móftir
góft.
— Ekkert með þaft... og í
þetta skipti skalt ÞÚ hiusta á
mig. Ég héit annars að hann
faftir þinn hefði á sínum tíma
kennt þér að skilja þá einföldu
lífsreglu. Og hún getur svo
sannarlega komið þér að gagni
í því starfi sem þú gegnir.
Hann vissi hvað hann söng,
hann faftir þinn, og stóft fyrir
sínu sem dómari. Þú skalt ekki
dæma...
— Þú skalt ekki, endurtók
Christcr hugsi.
— Þú skalt ekki dæma af-
gerandi um mál sem þú veizt
ekkert um.
— Einmitt öldungis hárrétt.
Þú varst erlendis þetta haust.
Þú varst í London að kynna þér
starfsaðferftir Scotland Yard
efta eithvaft í þá áttina. En ég
var hér og fylgdist með því frá
fyrstu hendi.
Hann hikaði áður en hann
bar fram spurningu sína.
— En ... lögreglan?
Meft tilliti til þess að þessi
orð komu frá sérfræftingi
sænsku rannsóknarlögrcglunn-
ar í morftmálum voru þau
fjarska hógvær enda var móftir
hans ekki sein á sér að vísa
orftum hans á braut.
— Lögreglan, sagfti hún
stuttlega — lenti í vandræftum
og vissi ekkert hvaftan á sig
stóft veftriö. Og þaft var aðili
sem ekki var tckinn
höndum ... og slapp frá þessu
öllu.
Hún lagfti á ný vift hlustir en
þegar hún tók upp þráðinn
aftur haffti hún la’kkaft róminn.
— Það er ekki langur tími
til stefnu. Og þegar sá tími er
liftinn mun hann — efta hún —
varpa öndinni feginsamlega.
Þá er ekki lengur hægt að
handtaka viftkomandi, ákæra
né dæma fyrir giæpinn sem
framinn var.
— Hver er kominn til meft aft
segja að nokkurn sé lengur til
þess aft ákæra. Tuttugu og
fimm ár eru langur tími. Sá
sem drýgði þennnan glæp gæti
fyrir löngu verið dauður og
grafinn.
- Nei.