Morgunblaðið - 01.07.1978, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 01.07.1978, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLI 1978 „SjáHsagt manna Valsmenn sig upp þegar þeir leika gegn Skagamönnum" - SEGIR FYRIRLIÐI ÍSLANDSMEISTARA ÍA VIÐUREIGN íslandsmeistara ÍA Vals í 1. deild í knattspyrnu á Akranesi í dag kl. 14.15 verður leikur helgarinnar. Þarna mæt- ast þau lið sem eru eíst í 1. deild og það lið sem gengur með sigur af hólmi fær enn frekari byr undir báða vængi í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn. Morgun- hl. spjallaði við fyrirliða liðanna og fékk þá til að spá um úrslit í leiknum og möguleika liða sinna á sigri. Þá fengum við Jón Áskelsson til að spá um alla leiki helgarinnar. Ingi Bjiirn Albertsson fyrirliði Valsi — Þetta verður erfiður leikur fyrir bæði liðin, og enginn vafi er Spá Jóns Spá Jóns Askelssonar: 1. deild: Fram — ÍBV 1—2 ÍA — Valur vildi ekkí spá KA — Þróttur 2—2 UBK — FH 1—1 Víkingur — ÍBK 2—0 2. deild: Austri — Þróttur 2—1 Fylkir — Völsungur 3—1 Landsleikurinn Island — Danmörk. Ég er ekki sammála mörgum íþróttafréttariturum og öörum, sem fjalla um landsleikinn viö Dani, um aö leikurinn hafi veriö jafnlélegur og menn vilja halda. Leikur án marka getur veriö góöur leikur knattspyrnu- lega vel útfærö leikkerfi, góöur varnarleikur þarf ekki að vera leikinn á kostnaö sóknarleiks. Hins vegar er ég sammála mönnum um aö leikur- inn var ekki skemmtilegur á aö horfa, hvað varöar spennu og einstök atvik sem kitla menn í hita leiksins. Lítiö sást af frumlegheitum eöa einstaklingsframtaki, og hver maöur stóö því „sína plikt". Það fór ekki á milli mála að dönsku leikmennirnir voru margir hverjir mjög liprir leikmenn og kunna margt til aö leika góða knattspyrnu, einkum var knatt- tækni þeirra og nákvæmni í sending- um frábær. Landsleikur sem þessi eða „venjulegur vináttuleikur" viröist heyra fortíðinni til. Ef leikir við erlend líð eru ekki í einhverskonar alþjóða- keppni (Evrópukeppni, Ólympíu- keppni eða Heimsmeistarakeppni) viröast menn leggja lítiö í leikinn og því næst innihaldiö aö Ijúka leiknum. Landsliðsþjálfarinn skilaöi starfi sínu vel. Ég tel mig þekkja það vel til verka hjá þjálfaranum, og mér fannst ég kannast viö handbragðið. Mér fannst hann ná fram hjá liðinu mörgu af því sem hann bezt kann. Ekki má taka þessi orö svo, að hér hafi veriö um einhvern „super“ leik, langt frá því. Meö tilliti til þess aö þaö liö sem þjálfarinn tefldi fram er bæði ungt og hefur litla reynslu tel ég aö vel hafi tekist í veigamiklum atriðum, þó ekki að skora mörk. Leikkerfi þaö sem lagt var fyrir var bæöi skynsamlegt og þegar búiö veröur aö „slípa“ þaö betur til veröur það skemmtilegt á aö horfa. Hafa verður þaö einnig í huga, aö um nær gjörbyltingu er aö ræða á að hart verður barist og allt lagt í sölurnar til að krækja sér í dýrmæt stig, sagði Ingi Björn fyrirliði Valsmanna. — Okkur Valsmönnum hefur alltaf gengið vel í leikjum okkar uppi á Skaga og við erum ósmeykir við leikinn í dag. Lið okkar er greinilega á uppleið og við komum til með að eiga góðan leik. Hins vegar er hugsanlegt að gæði knattspyrn- unnar hjá báðum liðum mótist af veðrinu og vellinum. Að mínu mati liggur höfuðstyrkleiki ÍA í því hve jafnt liðið er. Þá gerum við Valsmenn okkur góða grein fyrir því hversu sterk framlína þeirra er, og munum við búa svo um hnútana að þeir leiki ekki lausum hala í leiknum. Við spurðum Inga Björn hver gæti hugsanlega verið ástæðan fyrir því að Valur og IA hefðu svo umtalsverða yfirburði yfir hin liðin í deildinni. — Tvímælalaust er það vegna þess að bæði Valur og IA hafa haft frábærum þjálfur- um á að skipa undanfarin ár sagði Ingi Björn. Kirby og Youri hafa byggt upp sterkan liðskjarna og starf þeirra í gegnum árin skilar sér vel. Þá er Nemez, sem þjálfar okkur núna, mjög fær í sínu starfi. Það hefur samt komið mér á óvart hvað geta liðanna er lítil og óskiljanlegt er hve UBK liðið er slakt um þessar mundir. Að lokum fengum við Inga Björn til að spá um úrslit í leiknum í dag. — Við sigrum í leiknum 2—1, eða 3—1 okkur er ljóst hve leikurinn er þýðingamikill sagði Ingi að lokum. Jón Áskelsson fyrirliði ÍAi Eg geri ráð fyrir jöfnum og skemmtiiegum leik í dag, að vísu hefur mér virst Valsliðið vera í lægð að undanförnu en ég trúi ekki öðru en þeir manni sig upp þegar þeir spila gegn Skagamönnum. Völlurinn hjá okkur er í slæmu ásigkomulagi og er hann holóttur og það kemur til með að hafa áhrif á gæði knattspyrnunnar sem leikin verður. Það er sérlega góður liðsandi hjá okkur og við höfum verið lánsamir með að hafa frábæran þjálfara undanfarin ár, og ég tel þetta tvennt vega þyngst varðandi þann góða árangur sem ÍA-liðið hefur náð. Framlína Valsliðsins er léttleikandi en varnarmenn okkar koma til með að taka þá föstum tökum. Jón sagði að sér fyndist IBV-lið- ið vera erfiðustu mótherjar þeirra í 1. deild, það er lið sem aldrei gefst upp og berst ávallt af miklum dugnaði. Ekki vildi Jón spá fyrir um úrslit leiksins í dag en var sannfærður um að Vals- menn yrðu teknir í karphúsið og sigraðir. -ÞR. I.EIKIR HELGARINNAR. LAUGARDAGUR 1. JÚLl. I. deild. LauKardalsvölIur. Fram — IBV kl. 13.30 dómari. Róbert Jónsson Akranesvöllur. ÍA — Valur kl. 14.15 dómari. Ragnar Magnússon Akureyrarvöllur. KA — bróttur kl. 16.00 dómari. Hreiðar Jónsson 2. deild. Eskifjarðarvöllur. Austri — bróttur kl. 14.00 LauKardalsvnllur. Fylkir — VölsunKur kl. 16.00 3. deild. (A) Garðsvöllur. Víðir — bór kl. 16.00 (A) Grindavík. Grindavík — Hekla kl. 16.00 (A) Selfossvöllur. Selfoss — USVS kl. 14.00 (B) Stjörnuvöllur. Stjarnan — ÍK kl. 14.00 (B) Suðureyri. Stefnir — Léttir kl. 14.00 (C) Stykkishólmsvöllur. Snæfell — Skalla- Krímur kl. 15.00 (C) Háskólavöllur. óðinn — VíkinKur kl. 16.00 (C) Varmárvöllur. AftureldinK — leiknir kl. 16.00 (D) SÍKÍufjarðarvöllur. KS — Tindastóll kl. 16.00 (D) Sleitustaðavöllur. IIöfðstrendinKar — Leiftur kl. 16.00 (E) ÁrskÓKSVöllur. Reynir — MaKni kl. 14.00 (E) Álftabáruvöllur. HSb — DaKsbrún kl. 14.00 (F) Hornafjarðarvöllur. Sindri — Einherji kl. 17.00 (F) Fáskrúðsfjarðarvöllur. leiknir — Huir inn kl. 16.00 SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ. 1. deild. KópavoKsvöllur. UBK - FH kl. 20,08 d' öari- Gretar NUORÐFJÖRÐ LauKardalsvölTur. VíkinKur — ÍBK kl. 20.00 dómari. Sævar SÍKurðsson 3. deild. (B) BolunKarvíkurvöllur. BolunKarvík — Léttir kl. 14.00 Úskar sigraði Olympíumeistar- ann og Hreinn kastaði 20.16m ÓSKAR Jakobsson náði si'num annar í kúluvarpinu, varpaði 20,16 bezta árangri í kringlukasti á metra. Sigurvegari varð Finninn crlendri grund á móti í Vesterás í Svíþjóð í gærkviildi. Kastaði hann kringlunni 59,86 metra og varð í öðru sæti á eftir Banda- ríkjamanninum Mac Wilkins, sem kastaði 65,30 metra. Ludvig Kanek fyrrum Ólympi'umeistari varð þriðji með 58,60 metra kast, Otison Svíþjóð kastaði 58.32 metra og fimmti varð Erlendur Valdimarsson, kastaði kringl- unni 57,68 metra. Hreinn Halldórsson var einnig meðal þátttakenda og varð hann óskar Jakobsson. Reujo Stálberg, sem varpaði 20,94 metra, og er það einn bezti árangur, sem náðst hefur í grein- inni í ár. Bandaríkjamaðurinn A1 Feuerbach varð þriðji með 19,82 metra kast og fjórði var Hans Alström með rúma 18 metra. Hreinn Halldórsson sagði í samtali við Mbl. í gærkvöldi að Islendingunum hefði nú gengið mun betur en í mótinu i Helsinki í fyrrakvöld. Þeir félagarnir keppa á stórmóti í Stokkhólmi eftir helgina og vonast þá til þess að standa sig enn betur. Hreinn bað fyrir kveðjur heim frá þeim félögum. — SS. Leikurínn ekki skemmtileg- ur en skynsamiega leikinn frá fyrri árum í leikstíl og er þá ekki verið að halla á þá sem áður stjórnuöu. Helstu kostir leiksins voru: 1. Breidd vallarins vel nýtt. 2. Mjög öruggur varnarleikur án þess aö þurfa að gefa eftir miðjuspil eða sóknarleik. 3. Leikmenn liðsins mjög jafnir að getu eða án stjarna, þrátt fyrir aö menn væru sóttir til útlanda. í greln mlnni s.l. laugardag gat ég þess að ég teldi óþarft að fá nema 1—2 leikmenn frá útlöndum og tel að þaö hafi sannast í leiknum. Flestir þeir sem búsettir eru hérlendis léku betur en þeir sem sóttir voru til útlanda. Það er ekki nóg að fá menn að utan, ef viökomandi leikmaöur hefur nær engan tíma til aö jafna sig eftir erfitt feröalag milli landa daginn fyrir landsleik, í þessu tilviki á ég við Teit Þórðarson sem mun hafa feröast allan þriöjudaginn til aö komast á landsleikinn auk þess aö hafa leikiö erfiöan leik s.l. mánudag. Þaö væri ekki taliö skynsamlegt ef heimamenn lékju tveimur dögum fyrir landsleik og ferðuðust síðan í nær sólarhring. í stuttu máii fannst mér leikurinn ekki skemmtilegur en fræöilega séð var skynsamlega leikið og þeir sem minnsta leikreynslu hafa fundust mér koma mjög vel frá leiknum, Pétur Pétursson og Karl Þórðarson. Ég spái því aö louri eigi eftir að sýna mönnum enn betri útkomu með haustinu, en nú veröur rúmlega tveggja mánaöa hlé á landsleikjum og því stefnt beint á íslandsmótið. Islandsmótið. í dag og á morgun verður 9. umferð íslandsmótsins leikin og mótiö þar meö hálfnað. Segja má aö fyrri úrslitaleikur fari fram í dag þegar Akurnesingar og Valsmenn mætast á Skipaskaga. Hætt er viö aö aörir leikir falli í skuggann, þó skulu menn hafa í huga aö um leið og Valur og f.A. eru að berjast um forystu er baráttan um tilveru í deildinni aö ári byrjuð óvenjusnemma. Þegar deildin verður hálfnuð lítur út fyrir að 4 lið muni berjast harðri baráttu fyrir sæti í 1. deild að ári, þ.e. Breiöablik, FH., K.A. og Keflvíkingar og því hver leikur þeirra afar dýrmætur. Bikarkeppni K.S.I. Aöalhluti Bikarkeppninnar (16 lið) hefst í næstu viku og sýnilegt að mörg af stóru liöunum verðá aö detta út. Ahugi á Bikarnum fer árvaxandi og sú von aö komast í úrslitaleik líkust því aö vinna stóra vinninginn í happdrætti. Tekjur s.l. 2—3 ár af úrslitaleiknum hafa verið mjög góöar og ekki ósennilegt að tekjur í ár ef vel tekst til geti orðið 1—2 milljónir á lið, og því til mikils aö vinna. Knattspyrnufréttir. Þaö fer ekkert á milli mála aö mikið er skrifað um íþróttir í þessu landi og þar á knattspyrnan langstærstan hlut, e.t.v. of stóran á stundum umfram aðrar íþróttagreinar. K.S.f. hefur sent frá sér ágætt fréttabréf og ættu fleiri að feta í fótspor þess, KNATTSPYRNURABB EFTIR ÁRNA NJÁLSSON bæði sérsambönd og einstakar knattspyrnudeildir. Ég tel alveg nauösynlegt að K.S.f. haldi áfram og sendi fleiri og þá sem offast. Gallinn er þó sá að fréttabréf eins og K.S.Í.-bréfið er, sem skrifaö er og prentaö í apríl, birtist ekki fyrr en um miðjan júní, og inniheldur efni frá ársþingi sem haldiö var í desember s.l., slíkt nær litlum tilgangi. Slík fréttabréf veröa að vera fersk, mega þá vera smærri í sniðum og koma oftar út. í umræddu fréttabréfi er rætt um að skrifstofustarfsemi K.S.Í. sé búin aö sprengja af sér húsnæöiö og þurfi á næstunni að taka þaö sem leigt hefur verið út í eigin þágu. Það var í mikið ráöist þegar hafist var handa um eigin húsnæöisbyggingu, og þar ríkti bjartsýni og dugnaöur. Um þaö má deila hvort rétt sé hjá íþróttahreyfingunni að standa í byggingabraski og skal það ekki frekar rætt. Hitt er öllu alvarlegra aö æfingaaö- staða fyrir æfingar landsliðs, a.m.k. drengjalandsliös, er engin. Grasvellir á íslandi eru viökvæmt mál. Vellir eru fáir, sumarið stutt og íslenzk náttúra viökvæm. Drengjalandsliö 16 ára á aö leika í næstu viku viö Færeyinga og síðan á Norðurlandamóti unglinga eftir 3 vikur. Enginn möguleiki reyndist til að fá afnot af grasvelli fyrir æfingaleik þessa drengjaliös gegn skosku drengjaliði sem hér er á ferð. Ef svo fer sem horfir, að drengjaknattspyrnu veröur enn um áraraðir aö leika á mölinni verður langt þangaö til sigur vinnst gegn Dönum. Því mætti spyrja, hvort ekki væri sniöugt aö sitja enn þröngt á skrifstofu K.S.Í. og leita eftir svæöi fyrir grasvelli, æfingavelli ekki keppnisvelli, í Reykjavík eða ná- grenni og hefja byggingu grasvalla. Arni NjóUson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.