Morgunblaðið - 06.07.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.07.1978, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1978 i í DAG er fimmtudagur 6. júlí, sem er 187. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.02 og síðdegisflóö kl. 19.16 — STÓRSTREYMT, flóðhæð 3.74 m. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.15 og sólarlag kl. 23.48. Á Akureyri er sólarupprás í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suðri kl. 14.24. (íslandsalmanakið.). En seinna birtist hann peim ellefu, er Deir sátu yfir borðum, og álasaöi hann peim fyrir vantrú peirra og harðúð hjart- ans, að peir heföu ekki trúað peim, er höföu séð hann upprisinn. (Markús 16, 14.). ORÐ DAGSINS - Reykjæ vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT. — 1 auli, 5 reyta, 6 mannsnafni. 9 tunnu, 10 Ijóð, 11 tvcir eins, 12 borði, 13 stórvax- inn maður, 15 hæjóma. 17 líkamshlutann. LÓÐRÉTT. - 1 skútan. 2 held, 3 blása. 4 vondir, 7 hönd, 8 kolefni, 12 Kufurhreinsa, 14 í kirkju. 16 ending. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. — 1 skólar, 5 vá, 6 eljuna. 9 ána, 10 ger, 11 gg, 13 naga, 15 reit, 17 iðinn. LÓÐRÉTT. - 1 svelgur, 2 kál, 3 laun, 4 róa, 7 járnið, 8 nagg, 12 gagn, 14 ati, 16 ei. „Vona að við rísum undir óskum ÁRNAO HEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bessastaðakirkju Erla Hild- ur Jónsdóttir og Jónas Jóhannsson. — Heimili þeirra er að Borgarvegi 1, Njarðvík. (LJÓSM.ST. Gunn- ars Ingimars.) í BÚSTAÐAKIRKJU^ hafa verið gefin saman í hjónaband Lóa Melax og Gísli R. Pétursson. Heimili þeirra er að Asparfelli 10, Rvík. (UÓSM.ST. Jóns K. Sæm.) Þessar telpur, Lauíhildur Harpa Óskarsdóttir, Sigrún Þorsteinsdóttir, Huld Magnúsdóttir og Katrín Helgadóttir, eíndu til hlutaveltu til stuðnings við Styrktaríél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær yfir 5.900 krónum til félagsins. | FRÉT TIR | FÉLAG einstæðra foreldra. Skrifstofan í Traðarkots- sundi 6 verður lokuð í júlí- og ágústmánuði vegna sumar- leyfa. FRÍKIRKJUSÖFNUÐUR- INN í Reykjavík fer sumar- ferð sína á sunnudaginn kemur, 9. júlí, og er ferðinni heitið í Þórsmörk. Verður lagt af stað frá Fríkirkjunni kl. 8 árd. Safnaðarfólk getur fengið allar nánari uppl. um ferðina í síma 15520 eða 30727. Á AKUREYRI. íslenzka íhugunarfélagið efnir til al- menns kynningarfyrirlesturs um innhverfa íhugun á Möðruvöllum (MA) í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. VÍÐISTAÐASÓKN — Séra Sigurður H. Guðmundsson, prestur í Víðistaðasókn, verður fjarðverandi til 13. ágúst n.k. vegna sumarleyfa en í fjarveru hans sinna sókninni þeir sr. Bragi Friðriksson og sr. Gunnþór Ingason. 1 ÁHEIT DG GIAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Morgunbl.: A. Konráðsd. g. áheit 500.-, A. Hoffmann 1.200.-. R.E. 1.000.-, N.N. 150.-, GogE 1.000.-, L.B.A. 600.-, R. 1.000.-, V.Ó.H.H. 500.-, S.B. 2.000.-, S.B. 1.500.-, K. Har. 10.000.-, S.B.A. 10.000.-, Þ.J. 15.000.-, karl á níræðisaldri 1.000.-, frá Veigu 1.000.-, A.G. 5.300.-, N.N. 5.000.-, H.K. 4.000.-, R. D. 1.000.-, Inga 1.000.-, x/2 3.000.-, N.N. 500.-, N 1.000.-, P 500- Þ.E. 1.000.-, Ó.S. 1.000- S. UJ. 1.000.-. P.B. 1.000.-, S. Auðunsd. 1.000.-, E.E. 2.000.-, S.E.O. 500.-, S.G. 5.000.-, Inga I. 000.-, A.V. 20.000.-, M.G. 1.000.-. J. A. 10.000.-, Þ.H. 1.000.-, E.H. 1.000.-, Katrfn 1.000.-, B.S.K. I. 000.-, A.F. 5.000.-. S.A.P. 700.-, V.P. 500.-, R.E.S. 500.-. PÁ. 500.-, S.K. 2.000.-, N.N. 2.000.-, S.Þ.S. 10.000.-, S,K. 1.000.-, U.K. 13.500.-, G.J. 5.000.-, V.U. 2.000.-, S.L. 300.-, N.N. 1.000.-, Ágústa 4.000.-, Gussý 2.000.-, R.Á. 100.-, J. I. 2.000.-, Á.L. 1.000.-, F.G. 1.000.-, P.V. 2.000.-, J. Björnsd. 2.000.-, N.N. 2.000.-, II.Ó. 1.000.-, I.K.A. 1.000.-, N.N. 7.000.-. Inga 300.-, S.G. 2.300.-, S.Á.P. 700.-, R.E.S. 500.-, P.=A. 500.-, L.P. 500.-, Jóge 500.-. V.P. 500.-, FRÁ HÖFNINNI Strandferðaskipið Esja fór í hringferð umhverfis land í fyrradag og Hekla kom af ströndinni um hádegisbilið í gær. Af veiðum komu í gær Ingólfur Arnarson og Ásbjörn, þá kom Mánafoss og færeyski togarinn Fami fór frá Reykjavík. í gær voru væntanleg til Reykjavíkur Hvassafell, Brúarfoss og Háifoss en í dag er von á Selá árdegis og þá kom einnig Lagarfoss og Grundarfoss. Skemmtiferðaskipið Evrópa kemur til Reykjavíkur í dag og leggst að í Sundahöfn. KVÖLD-. nætur helKarþjónusta apótekanna í Reykjavík veróur sem hér seKÍr. dayana írá og með 30. júní til 6. júlíi í INGÓLFS APÓTEKI. En auk bes.s er LAUGARNESAPÓ- TEK opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöKum og heljíidöKum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20 — 21 og á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdö>?um. Á virkum dö«um kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að mor«ni ok frá klukkan 17 á föstudöKiim til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsin^ar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru geínar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum o« helKÍdöjíum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAIKiERÐIR fyrir fullorðna «e«n mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKIJR á mánudövrum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alia virka da«a kl. 14 — 19, sími 76620. Eftir > lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. SJÍ nini'iA ÍIEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- AHUO SPÍTALINNi Alla daga kl. 15 til kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, lil kl. 16 <»g kl. 19.30 til kl. 20. - VSPÍTALI HRINGSINSi KI. 15 til kl. 16 alla i.ANDAKOTSSPÍTALI. Aila daga kl. 15 til og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSJ’fTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og s'innudögumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. La;<gardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. .8.30 tfl kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUfi, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID, Eftir umtali og kl. 15 tfl. kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUft Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kh 19 og kl. 19.30 til kl. 20. . ' CAEKI ^ANDSBÓKASAFN ISLANDS safnhúsinu SUlN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Uingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í I>ing- holtsstra ti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 11 — 21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og tálbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - HofsvallagÖtu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til ki. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁltB.KJARSAFN, Saínið er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. - Strætisvagn. leið 10 frá Illemmtorgi. Vagninn ekur að salninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR, Ilandritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardiigum kl. 11 — 16. ... ....... VAKTÞJÓNUSTA borgar- DIlANAVAA I stofnana svarar alla virka da«a frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdetfis og á helKÍdö^um er svarað allan sóIarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfkborKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borjíarstarfs- manna. r\ leiðarþinjfi. sem þinjímenn ÁrnesinKa héldu að Ölfusá fvrir skömmu. spurðust þeir Eiríkur Einarsson bankastjóri ok Valdi- mar bf'indi Bjarnason í Ölvesholti fyrir um það. hvað stjórnin a tlaði að jfera í ..járnhrautarmálinir. — Jörundur Brynjólfsson svaraði þessu nokkuð drvKÍndalejfa. ííaf hann í skvn að stjórnin hefði nýtt járnhrautar..plan~ á prjónunum. ojf. áður en lanjft um liði mundi almenningi jjefinn kostur á að fá vitneskju um fvrirætlanir þessar." ..íþróttamót var haldið við Lambev við I»verá. Var þar fjöldi fólks. Voru marjjskonar íþróttir sýndar. Fyrstu verðlaun fyrir jjlímu hlaut óskar Einarsson Búðarhóli A-Landeyjum. Verðlaun fyrir hlaup hlaut A.xel Oddsson Tumastiiðum." — GENGISSKRÁNING ■\ NR. 121 - ». júlí 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandaríkjadoliar 259.80 260.40 1 Sterlingspund 485,85 487,05* 1 Kanadadollar 231,55 232,05 100 Danskar krónur 4618,65 4629,35* 100 Norskar krónur 4817.80 4828.90* 100 Sænskar krónur 5721.85 5735,05* 100 Finnsk mörk 6172.50 6186,70 100 Franskir frankar 5834,60 5848.10* 100 Belg. frankar 804.30 806,20* 100 Svissn. frankar 14375,00 14408.20* 100 Gyllini 11764.15 1179U5* 100 V.-Þýzk mörk -12659.90 12689.10* 100 Lírur 30,75 30.82* 100 Austurr. sch. 1758.40 1762.40* 100 Escudos 573,50 574.80* 100 Pesetar 332.20 333.00* 100 Yen 128.79 129,09* V * BreytÍDK frá síðustu skráninvju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.