Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 4
 ALLT MEÐ EIMSKIP | Á næstunni ferma ^ 1 skip vor tii Islands, (É sem hér segir: ÍJ1 5" ANTWERPEN fjjjj Fjallfoss jj“» Lagarfoss -J Fjallfoss 1 ROTTERDAM ■Rl Fjallfoss Lagarfoss =S] Fjallfoss I FELIXSTOWE rr_ Mánafoss jri Dettifoss -J Mánafoss Dettifoss £j HAMBORG jrj Mánafoss p Dettifoss Mánafoss JI Dettifoss i ^ PORTSMOUTH 27. júlí I 31. júlí [ 7. ágúst 28. júlí 1. ágúst 8. ágúst 24. júlí 31. júlí 7. ágúst 14. ágúst 27. júlí 3. ágúst 10. ágúst 17. ágúst 31. júlí 2. ágúst 10. ágúst 14. ágúst 23. ágúst 30. ágúst Selfoss -Jj Skeiösfoss £J Bakkafoss jri Goðafoss Skeiðsfoss Brúarfoss £j] GAUTABORG jjfj Háifoss 24. jú ■p. Laxfoss 31. jú _J Háifoss 7. ágús jj; KAUPMANNAHÖFN Jjj Háifoss 25. jú '~J Laxfoss 1. ágús —_ Háifoss 8. ágús ÍJ HELSINGBORG r~' Tungufoss 24. y- j_ Urriðafoss 1 Tungufoss ÍJ! Urriðafoss íjí MOSS ‘-J Tungufoss (jT) Tungufoss 31. jL 7. ágúi 14. ágúi É- KRISTIANSAND Tungufoss Urriöafoss Tungufoss ]-£ Urriðafoss rj STAVANGER jií Tungufoss | Jjí Tungufoss [jf Urriöafoss [?} GDYNIA Múlafoss j£] írafoss ^ VALKOM I 25. j' 8. ágú n Múlafoss li 26. j 1. ági 9. ági 16. ági 27. 10. ági 17. ágí 26. j 5. ágí 24. j I írafoss RIGA Múlafoss írafoss 21. (j. iratoss o. E WESTON POINT ni Kljáfoss 2 jJ Kljáfoss 8. [£t LISSABON (R’i Ljósafoss 3. AT.T.T MEÐ i-_ Reglubundnar ferði Nj mánudaga frá Reykji fý~ ísafjarðar og Akureyra ■—* Vörumóttaka í A-skála |£T dögum. fl § I S s m MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1978 Útvarpkl. 19.35: Með tveimur thailenskum blómarósum. Það er Suwanee sú til vinstri, en um hana talar Anna í spjalli sínu. „Þar er allt svo öðru- vísi en maður er vanur” Útvarpkl. 13.30: „Þátturinn einkum ætlaður Selfossi” -Frá Thailandi” nefnist þáttur i umsjá Önnu Snorradóttur sem er á dagskrá útvarpsins klukkan 19.35 í dag. Er þetta fyrri þátturinn af tveimur og nefnist hann Sumarleyfi við Siamsflóa. í viðtali við Morgunblaðið sagði Anna að hún hefði farið þarna öðru sinni haustið 1976 og þá skrifað þessa frásögn þegar hún kom heim, en látið hana síðan liggja. „Fyrir nokkru fékk ég svo sendar snældur með síamskri tónlist frá vinafólki í Thaiiandi og varð það til þess að ég ákvað að gera eitthvað úr þessari frásögn," sagði Anna. „I kvöld fjalla ég einkum um fyrri hluta ferðalagsins og þá um ferðina frá Kaupmannahöfn til flóans. Ég fjalla þó ekkert ítarlega um landið, heldur er þetta aðeins rabb um það sem fyrir augu bar. Ég mun einnig bera þessa ferð, sem ég fór 1976, saman við aðra ferð sem ég fór á þessar slóðir haustið 1959, og greina lítillega frá þvi hvernig hlutirnir hafa breyst á þessum tíma,“ sagði Anna ennfremur. „Ferðin sjálf var mjög skemmti- leg og má segja að þá fyrst sé maður kominn til útlanda fyrir alvöru, þegar maður er kominn til Austurlanda, því þar er allt svo öðruvísi en maður er vanur,“ sagði Anna að lokum. Á dagskrá útvarpsins í dag klukkan 13.30 er þátturinn „A sveimi“ í umsjá Gunnars Kristjánssonar og Helgu Jóns- dóttur. Er við spurðum Helgu að því hvað helst yrði fjallað um í þættinum í dag sagði hún að þessi þáttur væri einkum ætlaður Selfossi og hefðu þau farið til Selfoss og tekið þar viðtöl við ýmsa um ólík efni. „Við völdum einkum Selfoss nú vegna þess að um helgina er haldið þar Landsmót ungmenna- félaganna og er búist við því að allt að 25 þúsund manns komi á það. Gunnar verður staddur á landsmótinu og munum við fá fréttir frá honum þaðan,“ sagði Helga. í þættinum verða einnig fastir liðir, eins og t.d. íþróttaviðburðir helgarinnar, veðrið og umferðar- mál og rætt verður við Óla H. Þórðarson um útnefningu öku- manns ársins, að sögn Helgu. „í þættinum verður líka kynnt nýjasta plata Randvers frá Hafn- arfirði og rætt verður við tvo úr hópnum. Einnig fáum við sendan óvæntan pakka frá Hjalta Jóni Sveinssyni, sem inniheldur óþekkt efni. Inn á milli atriða verður síðan leikin létt tónlist," sagði Helga. „Við höfðum svo mikið efni með okkur til baka frá Selfossi að það hefði sprengt tímamörk okkar í dagskránni. Sum viðtölin þurfa því að bíða eitthvað en þau verða sennilega tekin fyrir í næsta þætti,“ sagði Helga að lokum. Utvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR 22. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Óskalög sjúklingai Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Það er sama hvar frómur flækisti Kristján Jónsson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á sveimi. Gunnar Kristjánsson og Ilelga Jóns- dóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 16.55 íslandsmótið í knatt- spyrnu. Hcrmann Gunnars- son lýsir leikjum í fyrstu deild. 17.45 Tónhornið. Stjórnandii Guðrún Birna Hannesdóttir. 18.15 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá Thailandi. Anna Snorradóttir segir frái — fyrri þátturi Sumarleyfi við Síamsflóa. 20.05 Á óperupallii Atriði úr óperunni „Rakaranum í Se- villa“ eftir Rossini. Manuel Ausensi, Ugo Bcnelli, Teresa Berganza og Nicolaj Ghjau- rov syngja. Rossini-hljóm- sveitin í Napolí leikur. stjórnandii Silvio Varviso. 20.30 Þingvellin — fyrri þátt- ur. Tómas Einarsson tók saman. Rætt við Kristján Sæmundsson jarðfræðing og Jón Hnefil Aðalsteinsson fil.Iic. Lesarari Óskar Hall- dórsson og Baldur Sveins- son. 21.20 „Kvöldljóð“. Tónlistar- þáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 Allt í grænum sjó. Þáttur Hrafns Pálssonar og Jör- undar Guðmundssonar. 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 23. júli MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson víglsubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfrcgnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Werner Miiller og hljómsveit hans leika lög eftir Leroy Ander- son. 9.00 Dægradvöl. Þáttur í um- sjá Ólafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Klarínettukonsert í A-dúr (K622) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Alfred Prinz og Fflharmóníusveitin í Vín leikat Karl Miinchinger stj. b. Píanókvintett í A-dúr „Silungakvintettinn“ eftir Franz Schubert. Clifford Curzon leikur á píanó ásamt félögum í Vínar-oktettinum. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur séra Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Organleik- arii Guðni Þ.Guðmundsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Fyrir ofan garð og neð- an. Iljalti Jón Sveinsson stýrir þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar a. Píanókonsert í D-dúr fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravcl. Alicia de Larrocha og Fflharmóníusveit Lundúna leika; Lawrence Foster stjórnar. b. Sinfónia nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Sacns. Hljómsveit Tónlistarháskól- ans í París leikur( Georges Pretre stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Frá heiðum Jótlands. Gísli Kristjánsson fyrrv. ritstjóri talar um hagi józkra bænda, umhverfi þeirra og menningu. einnig flutt dönsk lög. (Meginmái Gisla var áður á dagskrá fyrir þrettán árum). 17.15 Létt lög Ilorst Wende og hamoníku- hljómsveit hans leika. Los Paraguayos tónlistarflokk- urinn syngur og leikur og balalajkuhljómsveit Josefs Vobrubas leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Þjóðlífsmyndir Jónas Guðmundsson rithöf- undur flytur annan þátt. 19.55 íslenzk tónlist a. „Sólnætti“. forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur( Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Langnætti“. tónverk eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikurt Karsten Andersen stjórnar. c. Vísnalög eftir Sigfús Einarsson í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikurt Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.30 Útvarpssagani „Kaup- angur“ eftir Stefán Júlíus- son. Höfundur les sögulok (22). 21.00 Stúdíó II Tónlistarþáttur í umsjá Leiís Þórarinssonar. 21.50 Framhaldsleikriti „Lcyndardómur leiguvagns- ins“ eftir Michael Hardwick. byggt á skáldsögu eftir Fergus Hume. Fjórði þáttur. Þýðandii Eiður Guðnason. Leikstjórii GísliAlfreðsson. Persónur og leikenduri Duncan Calton/ Rúrik Har- aldsson, Brian Fitzgerald/ Jón Gunnarsson, Gutter- snipe/ Herdís Þorvaldsdótt- ir, Madge Frettleby/ Ragn- heiður Steindórsdóttir, Mark Frettleby/ Baldvin Ilalldórsson, Frú Sampson/ Jóhanna Norðfjörð. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kviildtónleikar. a. Ljóðsöngvar eftir Richard Strauss. b. Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar. Jacqueline du Pré og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika, Sir John Barbirolli stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.