Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JULÍ 1978 Sumarmót Norr- æna sumarháskól- ans á Laugarvatni SUMARMÓT Norræna sumarhá- skólans verður aö þessu sinni haldiö hér á landi dagana 22.—30. júií <>k ákvaö íslenska undirbún- inKsnefndin að halda þaö í húsa- kynnum Mcnntaskólans á LauKar- vatni. Reiknað er mcð að þátttak- endur verði 200 og koma þeir alls staðar að af Norðurlöndum. Norræni sumarháskólinn starfar á öllum Norðurlöndum og eru staðar- deildir í 20 bæjum, Markmið skólans er að veita á gagnrýnin hátt innsýn í aðalvandamál vísindanna. Skólinn er styrktur af norræna menningar- málasjóðnum. Aðalstarfsemi Norræna sumarhá- skólans fer fram í námshópum. Á fundi sem haldinn var í janúar á þessu ári kom fram, að alls eru starfandi á milli 130 og 140 hópar. Sameiginleg verkefni eru valin á sumarmótum sem haldin eru ár hvert til skiptis á Norðurlöndunum og er hvert verkefni í gangi í 3 ár. Á mótunum hittast þátttakendur og bera saman bækur sínar um niður- stöður sameiginlegra rannsóknar- verkefna og leggja á ráðin um hvernig starfinu skuli haldið áfram. Meðal verkefna á mótinu á Laug- arvatni má nefna: Hafið og Norður- löndin, fræðsluaðferðir í skólum, framleiðsluaðferðir og kvikmynda- fræði. ísafjörður — íbúð til sölu Jil sölu er íbúö mín aö Fjaröarstr. 13, neöri hæö. íbúöin er 3ja herb. + eldhús, hálfur kjallari og þar 1 herbergi, auk þess fylgir stór bílskúr. (2ja bíla). íbúðin veröur laus til afhendingar 1. okt. 1978. Tilboöum sé skilaö til undirritaðs fyrir 25. ágúst n.k. Allur réttur áskilinn. Fylkir Ágústsson, Fjaröarstr. 13, ísafirði. Símar 94-3745 eða 3290. Til sölu Hótel Vestmannaeyjar Vestmannaeyjum er til sölu. Hótel Vestmanneyjar sem er 1350 ferm. á 4 hæöum og kjallara, meö 30 gistiherb., 1. flokks eldhús, minjagripaverslun, veitingabúö fyrir ca. 40 manns, veitinga- og/ eöa veislusal fyrir 100 manns, fundar og/ eöa veis usali fyrir 25—30 manns og 60—70 manns. Lysthafendur eru beönir aö hafa samband viö undirritaöan í síma 98-1900 eöa á staönum. Skipti á einbýlishúsi eöa fasteign á Reykjavíkur- svæöinu koma til greina. Konráö Viöar Halldórsson. 43466 — 43805 Opið í dag 10—16 Reynimelur 2ja herb. 70 fm. útborgun 7.8 millj. Brávallagata 2ja herb. 60 fm. kjallari verö 7 millj. Asparfell 3ja herb. 80 fm. verö 13 millj. Kleppsvegur 3ja herb. 90 fm 1. hæö verö 12 millj. Lindargata 3ja herb. 60 fm. verö 8.5 útb. 6 millj. Húsiö er allt nýendurnýjaö verksmiöjugler. Seltjarnarnes 3ja herb. í fjórbýli 120 fm verö tilboö. Höfum mikið af 3ja herbergja íbúðum á skrá. Austurberg 4ra herb. 100 fm 3. hæö útborgun 10 millj. Flúðasel 4ra herb. 110 fm 2. hæö útb. 9.5 millj. Goðheimar 4ra herb. 115 ferm. jaröh. útb. 10 millj. Kópavogsbraut parhús á tveimur hæðum útb. 12 millj. Álfaskeiö 4—5 herb. 122 fm. bílskúr verö 17.5 míllj. Bræðraborgarstígur 120 ferm. bílskúr verö 19 millj. Lækjarkinn 4ra herb 1. hæð verö 13 millj. Þverbrekka 4—5 herb. 7. hæð verö 17 millj. Okkur vantar eldri einbýlishús í Kópavogi og 4—5 herb. íbúðir í vesturbæ Kópavogs. Höfum kaupendur strax að tveggja herbergja eignum í Kópávogi og Breiðholti. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Sfmar 43466 * 43805 Frá Laugarvatni. ÞIMOLY . Fasteignasala — Bankastræti ^ ^SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR^ s s s s s s S Opió frá 10—4 4 Einbýlífthús — tilbúió u. trév. Mosfsv. 4 Ca. 150 fm auk 50 fm tvöfalds bílskúrs. Stofa, skáli, a 4 svefnherb., eldhús, þvottahús, bað og gestasnyrting. Æ Geymsla. Allar útihuröir komnar. r Baldursgata — einstaklingsíbúð Á Ca. 45 fm sérstaklega glæsileg íbúö í nýju húsi. Verð W 9 millj. Útb. 6.5—7 millj. r Asparfell — 3ja herb. Ca. 100 fm. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Þvottahús | á hæðinni. Verð 12—13 millj. Útb. 8—9 millj. Æsufell — 4ra herb. Ca. 100 fm. Stofa, samliggjandi boröstofa, 2 herb., eldhús með búri inn af, bað með aðstöðu fyrir' þvottavél. Verð 12 millj. Útþ. 7.5—8 millj. A Krummahólar — tilb. u. trév. — 3ja herb. W Ca. 85 fm. Bílskýli. Laus strax. Verö 10.5 millj. Útþ.' 7.3 millj. Melabraut Seltjn. — 4ra herb. Ca. 120 fm efri hæð í fjórbýlishúsi. Stofa, 3 herb.,l eldhús og baö. Mjög snyrtileg íbúð. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Rauðalækur — sérhæð Ca. 130 fm efri sérhæö. Tvær samliggjandi stofur, 3' herb., eldhús og bað. Fallegur ræktaöur garöur. Geymsluloft yfir .íbúðinni. Bílskúrsréttur. Laus strax.J Verð 20 millj. Útb. 13 millj. ja Selbraut Seltjn. — raöhús W Ca. 170 fm. Á neöri hæð er forstofa, sjónvarþsherb., “ 4 herb., og bað. Á efri hæð er stofa, boröstofa, A húsbóndaherb., gestasnyrting og eldhús. 60 fm. W Svalir. Tvöfaldur bílskúr. Glæsileg eign. Verð 33 millj. “ Útb. 22 millj. Lækjarkinn — sérhæö Hfj. Ca. 100 fm. Stofa, borðstofa, húsbóndaherbergi, 3 herb., eldhús og bað. Bílskúr. Glæsileg eign. Verð 17 millj. Útb. 11 —12 millj. Hringbraut Hfj. — efri sérhæð Ca. 130 fm í tvíbýlishúsi. Stofa, 4 herb., eldhús og bað. Fullfrágengin lóð. Gott útsýni yfir höfnina. Verð 18 millj. Utb. 12.5 millj. Kópavogsbraut — sérhæð og ris Ca. 130 fm. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur og eldhús. í risi eru 2 herb., eldhús og bað. Nýleg< eldhúsinnrétting. Stór lóð. Stór bílskúr. Verö 18 millj. Útb. 12.5 millj. Háaleitisbraut — 5 herb. Ca. 140 fm í fjölbýlishúsi. Stofa, samliggjandi | borðstofa, 3—4 herb., eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Tvennar svalir í suður og vestur. Sérstaklega glæsileg íbúð. Bílskúrsréttur. Gæti losnað | fljótlega. Verð 19 millj. Útb. 14 millj. Sumarbústaður við Þingvallavatn. Verð 2.5 millj. Lóð Arnarnesi — lóö Seltjarnarnesi. / / / / /. Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 38072. Friórik Stefánsson viöskiptafr. heimas. 38932. / / / Eimskip — Sundahöfn Leiðrétting í Morgunblaðinu í gær kom fram mjög slæm villa vegna tillögu um lóðaúthlutun til Eimskipafélagsins í Sundahöfn. Fréttamaður misheyrði þegar atkvæðagreiðsla fór fram. Taldi hann, að verið væri að sam- þykkja tillöguna sem slíka, en verið var að samþykkja frestun- artillögu Guðrúnar Hegladóttur og var málinu því frestað, en ekki staðfest á fundinum. Mis- skilningur fréttamanns er til orðinn vegna nokkurs þófs er varð meðan beðið var eftir tillögunni skriflegri. Morgun- blaðið biður alla hlutaðeigandi afsökunar á þessum leiðinlegu mistökum. Opið í dag SUÐURVANGUR HF 4ra herb. íbúð á 1. hæð 118 fm. Skipti á 4ra herb. íbúð í Kópavogi, koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. KÓNGSBAKKI Góð 3ja herb. íbúð á jaröhæð ca. 90 fm. Verð 13 millj. AUSTURBRÚN 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca 100 fm. Verð 12.5 millj. Útborg- un "9 millj. ARNARNES Byggingarióö á góðum staö. Öll gjöld greidd. Verð 7.5 millj. AKURHOLT, MOSF. Einbýlishús á einni hæð 118 fm. Bílskúr ca. 40 fm. Verð 24 millj. SELTJARNARNES Parhús í byggingu 182 fm auk 30 fm bílskúr. Selst fokhelt en tilbúið að utan. Verð 18.5 millj. HRAFNHÓLAR 3ja herb. íbúð í góðu ástandi. Bílskúr fylgir. Verð 13,5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. KAPLASKJÓL 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 fm. Verð 14,5 millj. SELTJARNARNES 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúr fylgir. Verð 14 millj. SÉRHÆÐ í VESTURBORGINNI 135 fm 5 herb. 3 svefnherb. Verð 17—18 millj. Skipti á minni íbúð koma til greina. SÉRHÆÐ VIÐ ÁLFTRÖÐ KÓP. ca 90 fm. Bílskúr fylgir. Verö 13—14 millj. GRUNDARSTÍGUR 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. íbúðin er í góðu ásigkomulagi. Verð 12—12,5 millj. ÁSBRAUT KÓP. 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca 100 fm. Verð 13—13,5 millj. FRAMNESVEGUR 3ja herb. íbúð á 4. hæð ca. 90 fm. Verð 12 millj. FJÁRSTERKUR KAUPANDI HÖFUM AÐILA, SEM VILL KAUPA TVÍBÝLIS- HÚS Á REYKJAVÍKUR- SVÆÐINU, MARGT KEMUR TIL GREINA. MJÖG GÓÐ ÚTBORG- UN. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.