Morgunblaðið - 04.08.1978, Side 20

Morgunblaðið - 04.08.1978, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa byggingar- verkfræðing fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækið: vel metin verkfræöistofa í Reykjavík. í boði er starf byggingarverk- fræöings, þ.e. almenn ráögjafar- og verkfræöiþjónusta á sviöi mannvirkjageröar og atvinnuframkvæmda. Við leitum að byggingarverkfræöingi, sem getur unniö sjálfstætt og hefur eins til fjögurra ára starfsreynslu, og þá helst á sviöi buröarþolshönnunar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömælendur, síma, heima og í vinnu sendist fyrir 14. ágúst n.k. Hagvangur hf. rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta c/o Ó/afur Örn Haraldsson, skrifs to fus tjóri rekstrar- og þ/ódhagsfræðiþiónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Ö/lum umsóknum verður svarað. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarfræöingar og fóstrur óskast til starfa á Geödeild Barnaspítala Hringsins viö Dalbraut. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611. Reykjavík, 4. ágúst 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Lyftaramenn Óskum eftir aö ráöa vant starfsfók á lyftara. Um er aö ræöa starf til frambúöar. Nánari uppl. eru veittar í verksmiöjunni aö Stuölahálsi. Þjónustufyrirtæki á Akureyri óska aö ráöa fólk til skrifstofustarfa 1. Starfsmann til ýmissa skrifstofustarfa, einkum viö bókhald. Einhver starfsreynsla æskileg. Nokkur umsjón fylgir starfinu fljótlega. Góöir framtíðarmöguleikar. 2. Starfsmann til almennra skrifstofustarfa, vélritunarkunnátta nauösynleg. 3. Starfsmann til bókfærslustarfa, Verzlunarskólamenntun eöa hliöstæö menntun æskileg. Allar ofanskráöar stööur eru lausar nú þegar eöa eftir samkomulagi. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöar- mál. Umsóknir skal senda á skrifstofu okkar eigi síöar en 10 ágúst. Nánari uppl. veitir Hermann Árnason, virka daga kl. 14—16 á skrifstofu okkar og í síma 21838. Björn Steffensen og Ari Ó. Thorlacius, endurskoðunarstofa s.f., OLÍS-húsi viö Tryggvabraut, Akureyri. Atvinna Saab umboöið óskar eftir aö ráöa tvo menn til afgreiöslustarfa í varahlutaversluninni aö Bíldshöföa 16. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrif- stofunni. Sveinn Björnsson & C. Bíldshöfða 16. Heilsugæslustöð Suöurnesja Sjúkraliði Sjúkraliöa vantar í hálft starf viö heima- hjúkrun frá og meö 1. sept. Skriflegar umsóknir berist hjúkrunarforstjóra Heilsu- gæslustöövarinnar, fyrir 15. ágúst. Múrarar óskast strax Góö verk. Sími82923. Ritari Opinber stofnun í miöborginni óskar aö ráöa ritara. Góö kunnátta í vélritun, íslensku, ensku og einu noröurlandamáli nauösynleg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf berist afgr. Mbl. fyrir 8. ágúst n.k. merkt: „Ritari — 3871“. Starfskraftur óskast strax til starfa í sérverslun í miöbænum hálfan daginn 9—2. Ekki yngri en 20 ára. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist augl. deild Mbl. fyrir 9. ágúst merkt: „Lifandi — 3541“. Starfskraftur óskast til innanhússstarfa á tilraunabúinu Hesti. Þarf aö geta byrjaö sem fyrst. Upplýsingar gefnar á staönum. Sími í gegnum Borganes. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Aö grunnskólanum í Stykkishólmi vantar ípróttakennara Upplýsingar veitir formaöur skólanefndar í síma 93-8300, á vinnutíma og 93-8375 á öörum tímum. Skólanefnd. Framtíðarstarf Sólheimar, Grímsnesi óska eftir aö ráöa reglusamt fólk meö áhuga á málefnum þroskaheftra, viö eldhús- og fóstrustörf. Skrifleg umsókn meö upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 9060 Reykjavík, fyrir 12. þ.m. Verksmiðjan Vífilfell hf. Starfskraftur á skrifstofu óskast Vélritunarkunnátta nauösynleg. Æskileg kunnátta í dönsku eöa ensku. Tilboð merkt: „Skrifstofa — 3530“ sendist auglýsinga- deild Morgunblaösins sem fyrst. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hjá útflutnings- fyrirtæki. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Ensku- kunnátta æskileg. Góö kjör. Umsóknir sendist augl.d. Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „Skrifstofustarf — 3531“. Mosfellssveit Blaöburöarfólk óskast í Holtahverfi og Markholtshverfi í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66293. PlnrgtinMitliili Lagermenn Óskum eftir aö ráöa menn til lagerstarfa sem fyrst. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Samband ísl. samvinnufélaga. Bifreiðastjóri Óskum eftir aö ráöa bifreiöastjóra á aldrinum 20 til 30 ára til aö aka sendibifreiö. Uppl. á skrifstofunni í dag og á þriöjudag milli kl. 11 — 12 og 2—4. Niðursuöuverksmiöjan Ora h.f., Vesturvör 12, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.