Morgunblaðið - 04.08.1978, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978
GAMLA BIO Sj
Sfmi 11475
Kvenna-
fangelsiö
í Bambus-vítinu
(Bamboo House of Dolls)
Hörkuspennandi ný kvikmynd í
litum og Cinemascope.
— Danskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Kolbrjálaöir
kórfélagar
(The Choirboys)
Nú gefst ykkur tækifaeri til að
kynnast óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta, fyndnasta og
djarfasta samansafni af fylli-
röftum sem sést hefur á hvíta
tjaldinu. Myndin er byggö á
metsölubók Joseph Wam-
baugh's „The Choirboys".
Leikstjóri: Robert Aldrich
Aðalleikarar: Don Stroud
Burt Young
Randy Quaid
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Maöurinn sem
vildi veröa
konungur
mynd í litum og Cinema Scope.
Leikstjóri John Huston.
Aöalhlutverk:
Sean Connery,
Michael Caine.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 12 ára.
AUSTFIRÐINGAR
Nú stefnum viö öll aö Hamraborg Berufjaröar-
strönd því þar leikur hin bráðskemmtilega
Hljómsveit Ópera, ásamt hinni bráöefnilegu
söngkonu Björk Guðmundsdóttur á morgun,
laugardag og sunnudag.
Næg tjaldstæði.
Amerísk litmynd. Tónlist útsett
af Fred Karlin.
Aðalhlutverk:
Roger E. Mosley
James E. Brodhead
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Síðasta sinn.
Leadbelly
(svört tónlist)
InnlánNviðmhipti leið
Éil lánsviðskipta
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
íslenzkur texti.
í nautsmerkinu
Sprenghlægileg og sérstaklega
djörf ný dönsk kvikmynd, sem
slegið hefur algjört met í
aðsókn á Norðurlöndum.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Nafnskírteini.
AUGLÝSINGASIMINN ER: .
22480
Jflsrgnnblafeib
R:@
HÓT4L TA6A
Hljómsveit
Birgis Gunnlaugssonar
Boröapantanir í síma 20221 eftir kl. 4.
Dansað til kl. 1.
Morgunblaðið óskar
vneftir blaðburðarfólki
Austurbær:
Samtún
Hrísateigur
Hverfisgata 63—125
Laugavegur frá 1—33
Úthverfi:
Grensásvegur
Kópavogur:
Hófgeröi.
IH1
Bl
B1
E1
Qi
01
tol
’wl
Opið 9—1
Hljómsveitin
Galdrakarlar
El
El
El
El
El
El
Munið grillbarinn á 2. hæð El
El
E]E]E]E]E]E]Q]
AFRIKA
EXPRESS
GIUUANOGEMMA • URSULAANDRESS • JACKPALANCE
BIBA
Hressileg og skemmtileg
amerísk-ítölsk ævintýramynd,
meö ensku tali og ísl. texta.
Sýnd kl, 5, 7, og 9.
lauoarAs
B I O
Sími 32075
Allt í steik
THIS MOVIE IS TOTALLY
Ný bandarísk mynd í sérflokki
hvað viðkemur að gera grín að
sjónvarpi, kvikmyndum og ekki
síst áhorfandanum sjálfum.
Aðalhlutverk eru í höndum
þekktra og lítt þekktra leikara.
Leikstjóri:
John Landis.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Vinsamlega notið bílastæðin
viö Kleppsveg.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480 LOá)
JW«r0xm6t«biÍ>
Gæða
shampoo
Extra milt fyrir þá
sem þvo sér daglega.