Morgunblaðið - 05.08.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.08.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1978 xiömiftPÁ Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL Láttu ekki smávægilegar tafir setja þig út af laginu. Einhver virðist vcra að reyna að spilla íyrir þár. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú ættir að segja sem fæst í dag ok láta verkin tala. Þér veitir ekki af að koma fjárhagnum í lag. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINÍ Gerðu þitt bczta til að komast hjá deilum. Einhver virðist ætla að komast upp á milli þfn og vinar þíns. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÍJLÍ Þú kannt að verða vitni að einhverju í dag, sem þér er ekki ætlað að vita. Láttu sem ekkert sé. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú ættir að fara troðnar slóðir. Ævintýri eru ekki fyrir hvern scm er. MÆRIN MMIi 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Þér virðist erfitt að komast að hinu sanna f ákveðnu máli. sem hefur verið að angra þig að undan förnu. I*gh\ VOGIN P£ÍSr«i 23- SEPT.-22. OKT. Tillitssemi og kurteisi er eitt sem nú er tími til kominn að tileinka sér. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Þú verður sennilega fyrir ein- hverjum skakkaíöllum í dag. En það er engin ástæða að örvænta. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú a-ttir að hafa það hugfast að sannleikurinn er sagna beztur, þrátt fyrir að oft sé erfitt að kyngja honum. ISTEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Fólk sem reyndir að trana sér fram við öll rækifæri er ekki vinsælt. Allt er bezt í hófi. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Illustaðu ekki á söguburð sem þér berst til eyrna í dag. Kvöldinu er bezt varið heima. FISKARNIR 19. FEH.-20. MARZ Þúþarft sennilega að taka nokk- uð mikilvæga ákvörðun f dag. Gefðu þér göðan tíma til að athuga alla möguleika. TINNI j) 4>a*nœ Jcttta ■ éq hyggjg haf/ afbragð6 gad- fnq hanc/a þér.... Sko!.. Þeiía er nökurmeri! Hún heitfr qamfa &rúnka / DRÁTTHAGI BLÝANTURINN TÍBERÍIJS KEISARI | LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK U)0ULPN'T VOU LIKÉ TO ou)n a 6oop mcmei — Vildirðu ekki eiga góðan varðhund? ISN'T THI5 THE 50RT 0F P06 WLIKETOHAVE LOITH H'OU IFVOU HAPTO 60 50MEPLACE AT NIGHT? — Er þetta ekki þess háttar hundur sem þú vildir hafa við hlið þér ef þú værir á ferð að nóttu til? I 5URE ItlOULPN'T IUANT T0 5EEN IN THE PA4Í16HT WITH HIM! { c ^ ^ 0 i b-V-i— áz — Eg vildi svo sannarlega ekki láta sjá mig með honum f dagsbirtu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.