Morgunblaðið - 05.08.1978, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.08.1978, Blaðsíða 46
46 k MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1978 • Sverrir Herbertsson skorar annað mark KR í leiknum gegn Ármanni í fyrrakvöld. KR vann yfirburðasigur, 3—0 og markið var það áttunda hjá Sverri í sumar og er hann því markhæstur í 2. deild ásamt félaga sínum Stefáni Erni Sigurðssyni (Ljósm. Emilía) Stigahæstir STIGAHÆSTU leikmenn í einkunnagjöf Mbl. eru eftirtaldin Karl Þórðarson ÍA 47 stig Dýri Guðmundsson Val 40 stig Atli Eðvaldsson Val 40 stig Árni Sveinsson ÍA 39 stig Janus Guðlaugsson FH 39 stig Albert Guðmundsson Val 39 stig Þorbergur Atlason KaA 38 stig Sigurður Haraldsson Val 38 stig Jón Gunnlaugsson ÍA 37 stig Guðmundur ÞorbjörnssonVai 36 stig Diðrik ÓlafssonVíking 36 stig. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason Óskar Fœrseth Gísli Grétarson Gísli Torfason Siguróur Björgvinss. Einar Á. Ólafss. Ómar Ingvarsson Rúnar Georgsson Ólafur Júlíusson Guðjón Guðj&nss. Þóróur Karlsson Steinar Jóhannss. (vm) Friðrik Ragnarss. (vm) UBK: Sveinn Skúlason Helgi Helgason Einar Þórhallss. Benedikt Guömundss. Sigurjón Randverss. Hákon Gunnarsson Hinrik Þórhallss. Ólafur Friðrikss. Sveinn Ottósson Ingvar Teitsson Þór Hreiðarsson Valdimar Valdimarss. (vm) Heiðar Breiðfjörð (vm) DÓMARI: Hreiðar Jónsson FRAM: VÍKINGUR: Guömundur Baidurss. 3 Diðrik Ólafsson 2 Gústaf Björnsson 2 Ragnar Gíslason 2 Rafn Rafnsson 2 Magnús Þorvaldss. 2 Guömundur Hafberg 1 Gunnar Ö. Kristjánss. 2 Þórarinn Jóhanness. 2 Róbert Agnarsson 3 Sígurbergur Sigsteinss. 3 Heimir Karlsson 2 Rúnar Gíslason 1 Víðar Elíasson 2 Kristinn Jörundss. 2 Adolf Guðmundss. 1 Gunnar Orrason 1 Jóhann Torfason 3 Asgeir Elíasson 3 Óskar Tómasson 3 Knútur Kristinsson 1 Helgi Helgason 2 Trausti Haraldss. (vm) 2 Jóhannes Bérðars. (vm) 2 Gunnar Guömundss. (vm) 2 ÍA: KA: Jón Þorbjörnss. 3 Þorbergur Atlson 2 Guðjón Þórðarson 3 Steinbór Þórarinss. 2 Árni Sveinsson 3 Ólafur Haraldss. 2 Jón Áskelsson 2 Sigbjörn Gunnarsson 1 Jón Gunnlaugsson 3 Haraldur Haraldsson 2 Jóhannes Guöjónss. 3 Gunnar Gunnarsson 2 Karl Þórðarson 3 Óskar Ingimundars. 3 Jón Alfreðsson 3 Eyjólfur Agústsson 2 Pétur Pétursson 3 Gunnar Blöndal 1 Andrés Ólafsson 2 Gunnar Gíslason 2 Kristinn Björnss. 3 Elmar Geirsson 1 Sveinbjörn Hákonars. (vm) 2 Guðjón Haröarson (vm) 1 FH: Friðrik Jónsson Jón Hinriksson Benedikt Guðbjartss. Gunnar Bjarnason Janus Guðlaugss. Logi Ólafsson Viöar Halldórsson Ólafur Danivalss. Leifur Helgason Pólmi Jónsson Ásgeir Ásbjörnss. Arnljótur Árnason (vm) Magnús Teitsson (vm) VALUR: Sígurður Haraldsson Guðmundur Kjartansson Grímur Sæmundsen Hörður Hilmarsson Dýri Guömundsson Sævar Jónsson Magnús Bergs Atli Eövaldsson Albert Guðmundsson Guðmundur Þorbjörnss. Jón Einarsson Hálfdán Örlygss. (vm) DÓMARI: Sævar Sigurðsson Kostnaður flokkana Liðin vika. Síöasta vika var ekki svo ýkja viðburöarík í knattspyrn- unni. Valur og Akurnesingar héldu áfram sinni sigurgöngu í 1. deilþ og K.R. í annarri deild. Austfjaröaliöin Austri og Þróttur háöu haröa orrustu á Neskaupsstað. Valur varð íslands- meistari í kvennaflokki. Úrslit fengust í riðlum 3. 4. og 5. flokks. Landsliös- þjálfarinn louri llitchev fór í kennslu- ferö til Austfjarða og Hinrik Þórhalls- son Breiöabliki skoraöi 200. markiö í 1. deild. 1. deld. Fjórtán umferöum er nú lokiö í 1. deild og því aöeins fjórum ólokiö. Þrátt fyrir þetta er staöan nú nær eins og í upphafi. Aldrei fyrr hefur þaö gerzt aö tvö liö skeri sig svo algjörlega úr hvaö getu snertir. Menn bíða nánast spenntir eftir hvort Valur eöa Akurnesingar tapi stigi og þá hverjir veröi til aö vinna þau stig. í ööru lagi bíöa menn nú og telja mínúturnar þangað til Valur fær á sig mark. Slíkir yfirburöir tveggja liða eru aö mínu mati neikvæöir fyrir knatt- spyrnuna í heild. Áhorfendur eru nær hættir að horfa á aðra leiki en þegar þessi tvö liö eru annars vegar. Til marks um þetta má benda á aö aöeins 156 áhorfendur horföu á leik Víkings og- K.A. í síöustu umferð og er Víkingur þó í þriöja sæti í deildinni. Ef fram heldur sem horfir þurfa forráöamenn að setjast niöur og íhuga stööuna. Forráöamenn ættu nú áöur en síöasti áhorfandinn yfirgefur völlinn aö setjast niöur og stinga niður penna og koma meö hugmynd- ir til bóta. í samtölum, sem undirrit- aður hefur átt viö nokkra vallargesti, hefur ýmislegt borið á góma varöandi fækkun áhorfenda. Fyrst og síöast telja menn aö knattspyrnan sé ekki nógu góö og skemmtileg, mörkum hefur mjög fækkaö í leikjum síöustu umferða og sitthvaö fleira. Aörir hafa veriö meö hugmyndir um breytingar á keppninni í heild og fleira hefur verið rætt. Úrvalsdeild. Ein hugmynd er sú aö við yngri of mikill fækka nú liöum í deildinni og stofna Úrvalsdeild þar sem væru 4—6 lið og leiknar 3—4 umferöir. Svipuð tillaga mun hafa veriö til umræöu á síöasta K.S.Í.-þingi en hlotiö dræmar undirtektir og sennilega lítiö verið undirbúin. Þeir, sem mælt hafa meö slíkri breytingu, telja aö mun betri knattspyrna fáist með þessu móti og áhorfendum muni fjölga mjög. Þeir bjartsýnustu segja aö á 2—3 árum fjölgi áhorfendum í 3—4 þúsund. Þeir, sem andvígir eru, telja að knattspyrnan færist yfir til útvaldra og iðkendum muni fara fækkandi. Ég tel rétt að athuga máliö vel og heyra skoöanir sem flestra. 2. deild. Þaö sem bjargaö hefur spennunni í knattspyrnunni í ár er hin haröa og skemmtilega keppni í 2. deild. Þessu til sönnunar má geta þess aö á mörgum leikjum 2. deildár í ár hafa veriö mun fleiri áhorfendur en á 1. deildarleikjum. Nokkur breyting hefur nú oröiö á stöðunni í deildinni þó enn sé hún opin, nema hvað sigur K.R. virðist vera í höfn. Þau liö, sem meiri leikreynslu hafa viröast ætla aö veröa haröari á endasprettinum. Sennilega munu kandidatar 1. deild- ar næsta ár ásamt K.R. veröa Þór eöa ísfirðingar. Fátt viröist geta bjargaö Völsungi frá falli falli í 3. deild og staöa Ármanns og Fylkis er mjög slæm, önnur lið viröast ætla aö sigla lygnan sjó úr þessu. Fyrir þá, sem gaman hafa af „statistikk" má geta þess aö í 2. deild hafa alls veriö leiknir 54 leikir. Á heimavelli hafa unnizt 29, á útivelli 20 og 16 lyktaö meö jafntefli. Alls hafa veriö skoruð 167 mörk eöa (2.57 í leik aö meöaltali). i 1. deild eru sambærileg- ar tölur: Alls leiknir 68 leikir, 28 unnizt á heimavelli 29 á útivelli og 11 lyktaö með jafntefli. Þar hafa veriö skoruö 203 mörk eöa (2.98 í leik aö meöaltali). Til gamans má geta þess að þegar 1. deildarkeppnin var hálfnuö var markameöaltal í leik 3,29. Úrslit í yngri aldursflokKum. í næstu viku hefst úrslitakeppni hjá 3. 4. og 5. aldursflokki. Ég hefi áöur rætt fyrirkomulag í landsmótum yngri flokka og tel aö þar sé um ofskipuleg aö ræöa. Ég tel aö of miklum fjármunum sé eytt í féröalög og annan feröakostnaö sem ekki skilar sér til baka í betri knattspyrnu. Ég skil einnig aö ungum strákum finnist gaman aö ferðast og leika knatt- spyrnu, en öllu þarf aö stilla í hóf. Þó skemmtiferðir og knattspyrna eigi vel saman er þaö jafnan peningahliðin sem ræður ferðinni, og knattspyrnan verður að vera númer eitt og skemmtiferðin númer tvö. Úrslit í 3. flokki fara fram á Húsavík, í 4. flokki í Reykjavík og í 5. flokki í Vestmanna- eyjum. Alls munu 18 liö taka þátt í þessari úrslitakeppni og má ætla aö kostnaður á hvert liö sé frá 300—500 þúsund krónur, sem lagðar eru út ( beinhöröum peningum og því allur kostnaöur 7—8 milljónir króna. Ég geri ráö fyrir að í flestum tilfellum sé þessum kostnaöi skipt jafnt milli foreldra og félagsins sem viökom- andi leikmaöur leikur meö. Nokkrir forráðamenn sem senda lið í fyrr- greinda keppni hafa rætt um aö einkennileg ráöstöfun sé aö hafa úrslitakeppni á stööum þar sem viökomandi félag er ekki þátttakandi í úrslitum, t.d. á Húsavik og í Vestmannaeyjum. Um þetta fyrirkomulag hafa menn lengi deilt án fullkomlnnar niöur- stööu. Enginn efast um aö á góöum degi er gaman aö heimsækja Húsa- vík og Vestmannaeyjar, en meö tilliti til erfiðs fjárhags hjá öllum knatt- spyrnufélögum er rétt aö halda þannig á málum aö reynt sé aö stilla öllum kostnaöi í hóf. Ég hefi aö framan rætt aö ég telji aö landsmót yngri flokka séu of viðamikil og kostnaöarsöm og ekki sé réttlætan- legt aö eyöa 7—8 milljónum í úrslitaleiki þegar víöa eru ekki til peningar fyrir búningum eöa boltum. Kvennaknattspyrna. Úrslit eru nú kunn í kvennaflokki. Úrslitaleikurinn fór fram s.l. fimmtudag milli Vals og F.H. á hinum nýja grasvelli Vals að Hlíöarenda. Leikurinn var skemmti- legur og fylgdist margt manna með. Valsstúlkur unnu nú í fyrsta skipti íslandsmeistaratitilinn undir stjórn þjálfara síns Alberts Guðmundssonar leikmanns 1. deildarliðs Vals. Árni Njálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.