Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 mmss ÁNÆSTUNNI FERMA SKIP VOR TIL - ÍSLANDS, SEM HÉR SEGIR: ANTVERPEN: Fjallfoss 12. sept. Lagarfoss 18. sept. Fjallfoss 25. sept. ROTTERDAM: Fjallfoss 13. sept. Lagarfoss 19. sept. Fjallfoss 26. sept FELIXSTOWE: Dettifoss 11. sept. Mánafoss 18. sept. Dettifoss 25. sept. Mánafoss 2. okt. HAMBORG: Dettifoss 14. sept. Mánafoss 21. sept. Dettifoss 28. sept. Mánafoss 5. okt. PORTSMOUTH: Skeiðsfoss 11. sept. Selfoss 15. sept. Bakkafoss 20. sept. Skeiösfoss 2. okt. Goðafoss 6. okt. GAUTABORG: Laxfoss 11. sept. Háifoss 18. sept. Laxfoss 25. sept. Háifoss 2. okt. KAUPM.HÖFN. Laxfoss 12. sept. Háifoss 19. sept. Laxfoss 26. sept. Háifoss 3. okt. HENSINGJABORG: Grundarfoss 12. sept. Tungufoss 20. sept. Grundarfoss 25. sept. MOSS: Tungufoss 21. sept. KRISTJÁNSAND: Múlafoss 11. sept. Tungufoss 22. sept. Grundarfoss 26. sept. STAVANGER: Úðafoss 18. sept. Grundarfoss 27. sept. ÞRANDHEIMUR: Úöafoss 20. sept. GDYNIA: írafoss 15. sept. Múlafoss 8. okt. VALKOM: írafoss 11. sept. Múlafoss 4. okt. RIGA: írafoss 13. sept. Múlafoss 6. okt. WESTON POINT: Kljáfoss 12. sept. Kljáfoss 26. sept. Reglubundnar feröir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjaröar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. Sjónvarp kl. 20.30: ,J?ráðskemmtir legirþættir" „Gcngið á vit Wodchouso noínist nýr brcskur framhalds- myndaflokkur og cr hann hyggður á smásögum cftir P. C. VV'odchousc. Aðalloikararnir í þáttunum cru okkur íslcnd- ingum að góðu kunnir cn það cru þau John Aldcrton og I'aulinc Collins cn þau lóku ha'ði í „Ilúshændur og hjú" auk þcss scm Aldcrton lók í mynda- flokknum „Hvc glöð cr vor a-ska". 1. þáttur myndaflokksins ncfnist „Sannloikurinn um Goorge" og greinir þar frá manni scm stamar mikið. Prcstsdóttir cin í nágrenninu vorður hrifin af honum og kcmur oft til hans til að ráoa moð honum krossgátur. Vegna þcss hvc maðurinn stamar mikið gotur hann aldrci komio upp bónorðinu svo að stclpan ráðlcggur honum að lcita scr- fra'ðings. Margt gengur á cn ao lokum lagast málfar mannsins. Jón Thor Haraldsson þýoir þættina „Gengið á vit Wode' house" cn þcir cru 7 talsins og vorða sýndir næstkomandi laugardagskvöld. Jón sagði að þcssir þættir væru bráð- skcmmtilcir að sínu mati. „I>cir cru cnskari cn allt cnskt svo að óg vcit ckki hvcrnig þcir munu falla í jícð landans." sagði Jón að lokum. Víðförull og víðsýnn hlaða- maður tjáði okkur cr hann frótti af þáttum þcssum að þcir væru það bcsta sjónvarpsefni scm hann hcíði nokkurn tím- ann scð. „I>cir cru alveg óborg- anlegir." „Hoimkoman". Cyriel Cusack. Tcrcnca Rigby. Paul Rogors og Vivien Merchant í hlutverkum sínum. Ww ¦ ^aa^ft£*fc>M> B^ ^\J3^^^2mMBt^ i ^^H&. ,-^^áté ~r--»&*±. * " £¦ ^HBV 1 Lc W' 1 Sjónvarp kl. 21.40: Leikrit eftir nútííiialiöíinicl John Aldcrton ok Pauline Collins í hlutverkum sinum í „Húsbændur og hjú". Þau munu nú aftur vcrða á skjánum í þáttunum „Gengið á vit Wodhouse". „l>etta er ckki namanlcikrit það er frckar þunst yfir því ok það fyrsta scm maður tckur cftir cr að allar pcrsónurnar cru meira eða minna skrýtn- ar." sagði Heba Júlíusdóttir scm þýðir leikritið „Hcimkom- an" scm er á dagskrá í sjón- varpinu í kvöld. .*Heimkoman" er eítir Harold Pinter sem cinnijí skrifaði „Afmælisveizl- una" sem var á dagskrá sjón- varpsins fyrr í vetur. Að sögn Hcbu er „Heimkoman" mcð svipuðu yfirbragði og fyrra leikritið. Lcikstjóri cr Pcter Hall en mcð aðalhlutverk fara Paul Hoiícrs. Vivien Merchant. Michacl Jayston ok Ciryl Cus- ack. Efni leikritsins er á þann veg að clsti sonur ckkils nokkurs scm býr í Lundúnum kemur í heimsókn til föður síns. Sonur- inn. Teddy. býr í Bandaríkjun- um ok fær hann nokkuð undar- legar móttökur hjá föður sín- um er hann og konan hans koma til Lundúna. Leikritið „Hcimkoman" var fyrst sctt á svið árið 19G5. Sýning þess í sjónvarpinu í kvóld hefst kl. 21.10 ok tekur hún tæpa tvo tíma. Úlvarp Reykjavlk UUG4RD4GUR 9. septembcr son. Sigurður Skúlason leik- ari lcs. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi. Guðrún Birna Hannesdóttir. MORGUNNINN 7.00 Vcðuríregnir. Fréttir. 7.10 Lctt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forstugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga> Kristín Svcinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Þetta erum við að gera. Valgerður Jónsdóttir sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnlngáff 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. Á SKJÁNUM SIÐDEGIÐ 13.30 Brotabrot. Einar Sigurðsson og Ólafur Geirs- son sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Runki. danskurinn og ég". smásaga eftir Álf Óla- LÁUGARDAGUR 9. september 16.30 íþróttir IJmsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. Leikur úr síðuslu umferð íslandsmótsins í knatt- spyrnu. 18.30 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengið á vit Wodehouse (L) Nýr, breskur gamanmynda- f lokkur í sjii þáttum, byggð- ur á smásögum ef tir gaman- sagnahöf undinn P.G. Wode- house. í aðalhlutvcrkum John AId erton og Pauline Collins. 1. þáfttir. Sannleikurinn um Georg. I'ýðandi Jón Thor Haralds son. 20.55 Angelo Branduardi (L) Tónlistarþáttur með ítalska söngvaranum Angelo Branduurdi. en hann nýtur nú míkilla vinsælda í heima- landi sínu. 21.10 Ilcimkoman (L) (The Homeeoming) Leikrit eftir Harold Pinter. Leikstjóri Peter Hall. Aðalhlutverk Paul Rogers, Vivíen Mcrchant. Michael Jayston og Cyril Cusack. Leikurinn gerist í gömlu húsi í Lundúnum. I>ar búa Max, sjötugur ekkill á eftirlaunum, yngri bróðir hans. Sam, og tveir synir Max. Elsti sonur hans, Teddy, sem er búsettur í Bandurikjunum. kemur í heimsókn asamt konu sinni og eru móttökurtiar undar- legar. „Heimkoman" var fyrst sett á svið árið 1965. f þessu leikriti þykir Pinter takast einna best upp f f jarstæðu- kenndum lýsingum sínum á því sambands- og afskipta- leysi, sem ríkir oft manna á meðaí. i»ýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.25 Dagskrárlok 17.50 Sbngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________ 19.35 Allt í grænum sjó. Um- sjónarmenn> Hraín Pálsson og Jörundur Guðmundsson. 19.55 Tónleikar a. Intermczzó úr ópcrunni „Orfeus og Evrídís" eftir Christoph Willibald Gluck. Auréle Nicolet leikur á flautu með Bachhljómsveit- inni í Miinchen( Karl Richter stj. b. Konsert í Cdúr fyrir orgel, lágfiðlu og strengja- sveit eftir Johann Michael Haydn. Danicl Chorzempa, Bruno Guiuranna og Þýzka Bach-hljómsveitin leika, Helmut Winschermann stjórnar. 20.35 í deiglunni. Stefán Bald- ursson stjórnar þætti úr listalífinu. 21.15 Gleðistund. Umsjónar- mcnn: Guðni Einarsson og Sam Danicl Glad. 22.00 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Iljálmarsson ræðir við Jón Pálsson dýralækni á Selfossi, síðari þáttur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir, Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.