Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978
r
Kurteis og
bláeygur
flokksforingi
Fóir stjórnmólamenn
hafa sett jafnmikið blek ó
pappír og Vilmundur
Gylfason nokkur hin síö-
ustu misseri. Hann hefur
verið óspar ó hin stóru
orðin og mó raunar segja,
að mólflutningur hans
hafi oft ó tíðum verið
„subbulegur", svo aö
notað sé eitt af peim
lýsingarorðum sem hon-
um eru tiltækust. í Dag-
blaöinu tók hann sér pað
fyrir hendur sl. fimmtu-
dag að lýsa pví fyrir
kjósendum sínum hvers
konar ríkisstjórn Alpýðu-
flokkurinn réö úrslitum
um, aö mynduö var hér ó
landi.
Útgangspunktur Vil-
mundar í pessari greinar-
gerð er pessi: „Nónast
allir gera sér pó Ijóst, að
stjórnin er byggð ó sið-
ferðilegum og efnahags-
legum sandi“. Stórmæli
af pessu tagi purfa aö
sjólfsögöu frekari útskýr-
ingar við og pó er nær-
tækast að skella skuld-
inni ó Benedikt Gröndal
formann Alpýðuflokksins
og sló pví föstu, að hann
hafi illa dugaö. í pó ótt
hníga pessi ummæli Vil-
mundar: „Alpýðuflokkur-
inn vann í vor mestan
kosningasigur í sögu lýð-
veldísins. Því er ekki að
neita, að só kosningasig-
ur hefur illilega forklúðr-
azt nú um sinn. Hann
hefur forklúðrazt senni-
lega fyrst og fremst
vegna pess, aö okkar
foringi var of heiöarlegur,
kurteis og blaeygur til
pess að eipa pólitísk
viöskipti við Olaf Jóhann-
esson og Lúðvík Jóseps-
son, leifarnar af pólitísku
kerfi, sem er að ganga
sér til húðar.“
Ennfremur segir Vil-
mundur: „Stjórnarmynd-
unarviðræðurnar hafa all-
ar verið í pessa veruna,
blóeygir karlar hafa
treyst einhverju, sem
óljóst mó kalla heiðar-
leika og samstarfsvilja.
Hinum megin viö borðið
sitja Lúövík Jósepsson
og Ólafur Jóhannessonl“
Benedikt er
ekki treyst
Þegar Benedikt Grön-
dal var kjörinn formaður
Alpýðufiokksins, var hon-
um treyst af ungu mönn-
unum í Alpýöuflokknum.
En síöan hefur petta
traust farið pverrandi og
eins og nú kemur fram í
skrifum Vilmundar Gylfa-
sonar, er pegar farið að
undirbúa pað, að Bene-
dikt Gröndal verði kennt
um, hvernig tekizt hefur
til um myndun vinstri
stjórnarinnar.
i pessa ótt hníga allir
fyrirvarar Vilmundar.
Þannig talar hann um að
ríkisstjórnin ætli hvorki
aö marka gerbreytta
stefnu í efnahagsmólum
né heldur sinna peim
almennu umbótamólum,
sem Vilmundur telur sig
hafa barizt fyrir. „Auðvit-
að er pað pólitískt „djók“
aö Ólafur Jóhannesson
og litli spillti miðflokkur-
inn skuli standa aö
stjórnarmyndun eftir
kosningarnar í vor,“
skrifar Vilmundur. „Auð-
vitað er pað „djók“ að
hefðbundin ógreinings-
efni Alpýöuflokks og
Framsóknarflokks, eins
og landbúnaðarmól og
dómsmól, skuli lenda hjó
litla spillta miðflokkn-
um.“
Vilmundur Gylfason
gat leikið lausum hala í
skrifum sinum hin síð-
ustu misseri vegna pess,
aö hann bar ekki óbyrgð.
Þó er vitaskuld alltaf
auðvelt að sló um sig
með stórum fullyrðingum
um aö petta og hitt eigi
ekki aö pola. Hitt er
örðugra að komast í pá
aðstöðu, sem Vilmundur
er í nú, að standa við hin
stóru orðin. Því veröur
veitt athygli eftir að Al-
pingi kemur saman,
hverníg hann bregzt nú
viö. Hann hefur lýst peirri
skoðun sinni, að ríkis-
stjórnin sé byggð ó siö-
ferðilegum og efnahags-
legum sandi. Og pá er
spurningin, fyrst svo er
hvort hann telur réttlæt-
anlegt að gefa slíkri ríkis-
stjórn lengra líf.
Kaupfélögin
og
Framsóknar-
flokkurinn
Þaö hefur verið Ijóst,
jafnvel fró stofnun Fram-
sóknarflokksins, að sterk
fjórmólaleg tengsl liggja
milli hans og samvinnu-
hreyfingarinnar. Mönnum
hefur ekki dulizt, að
pólitískar skoðanir
manna hafa jafnvel róðiö
úrslitum um pað, hver
vegur peirra hefur verið
innan samvinnuhreyfing-
arinnar. Þess er líka
dæmi að beinlínis hafi
verið níðzt ó mönnum
fyrir pá sök aö vilja ekki
makka rétt í pólitískum
skilningi. j pessu sam-
bandi ber pó að viður-
kenna sem rétt er, að hér
eiga öll kaupfélög ekki
jafna sök. Sem betur fer
hefur pólitísk misbeiting
af pessu tagi fremur
heyrt til undantekninga
heldur en hitt.
Það er líka rétt, að
minna hefur borið ó póli-
tískum prýstingi innan
samvinnufélaganna hin
síöari ár. Og pað er fyrst
og fremst vegna pess aö
nýir menn hafa komið
upp sem fyrst og fremst
hafa litið á sjólfa sig sem
starfsmenn sanvinnu-
hreyfingarinnar en ekki
sem pólitíska legáta.
Ungir framsóknarmenn
ætla nú að halda ping í
Bifröst í Borgarfirði og er
ekkert nema gott eitt um
paö að segja. Þeim veitir
sennilega ekki af að
hittast og reyna að finna
ráð til pess að hressa
upp á samstööuna og
fylgi flokksins meðal
kjósenda. En hitt vekur
athygii, að í dagskró
pingsins er sérstakur
liður undir heitinu
„Kvöldverður í boði
Kaupfélags Borgfirð-
inga“. Það er auðvitað
mál forystumanna Kaup-
félags Borgfirðinga,
hvernig peir verja sínu
rekstrarfé. En sú spurn-
ing hlýtur samt að vakna,
hvort peir mundu sýna
sömu rausn, ef í hlut ættu
félagasamtök ungra
manna í öðrum stjórn-
málaflokki en Framsókn-
arflokknum.
JÍIpðSUt'
á morgun
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11
árd. Organisti Ólafur Finnsson.
Séra Þórir Stephensen.
Arbæjarprestakall.
Guösþjónusta í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 2
að Norðurbrún 1. Séra Grímur
Grímsson.
BÚSTAÐAKIRKJA. Messa kl.
11. Tvísöngur, Sólrún Braga-
dóttir og Bergþór Pálsson.
Organleikari Guðni Þ. Guð-
mundsson. Haustfermingarbörn
eru beðin að koma í kirkju. Séra
Ólafur Skúlason, dómprófastur.
FELLA OG
HÓLAPRESTAKALL. Guðs-
þjónusta í Safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 2 síðd. Haust-
fermingarbörn beðin að mæta.
Séra Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA, Guðsþjón-
usta kl. 11. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Séra Halldór S.
Gröndal.
HÁTEIGSKIRKJA. Guðsþjón-
usta kl. 11. Séra Tómas Sveins-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA. Messa
kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag
kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum.
Séra Karl Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN. Messa kl.
11 árd. Séra Karl Sigurbjörns-
son.
KÓPAVOGSKIRKJA, Guðs-
þjónusta kl. 11 árd. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason, dómprófastur. Organ-
leikari Jón Stefánsson. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESKIRKJA, Messa
kl. 11. Sóknarprestur.
NESKIRKJA. Guðsþjónusta kl.
11. Séra Frank M. Halldórsson.
DÓMKIRKJA KRISTS
Konungs Landakoti. Lágmessa
kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30
árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla
virka daga er lágmessa kl. 6
síðd., nema á laugardögum, þá
kl. 2 síðd.
FÍLADELFÍUKIRKJAN,
Safnaðarguðsþjónusta kl. 2 síðd.
Athugið breyttan tíma. Almenn
guðsþjónusta kl. 8 síðd. Einar J.
Gíslason.
FRÍKIRKJAN Reykjavík,
Messa kl. 2 siðd. Kynnt verður
starfsemi Gideonfélagsins.
Organisti Sigurður ísólfsson.
Séra'Þorsteinn Björnsson.
GRUND elli- og
hjúkrunarheimili, Messa kl. 10
árd. Séra Jón Bjarman.
IIJÁLPRÆÐISHERINN, Helg-
unarsamkoma kl. 11 árd. Úti-
samkoma á Lækjartorgi kl. 4
GUÐSPJALL DAGSINS,
lúk. 7., Sonur ekkjui\nar í
Nain.
LITUR DAGSINS,
Grænn. Litur vaxtar og
þroska.
síðd. og bæn og hjálpræðissam-
koma kl. 8 og 8.30 síðd.
BESSASTAÐAKIRKJA, Guðs-
þjónusta kl: 2 síðd. Bjarnastaða-
skóli settur við athöfnina. Séra
Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jóseíssystra í
Garðabæ, Hámessa kl. 2 síðd.
MOSFELLSPRESTAKALL,
Messa að Lágafelli kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
IIAFNARFJARÐARKIRKJA,
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra
Sigurður H. Guðmundsson.
KEFLAVÍKURPRESTAKALL
NJARÐVÍKURPRESTAKALL.
Opið hús fyrir ungt fólk í
Kirkjulundi kl. 18 í kvöld. —
Guðsþjónusta kl. 11.00 árd. á
morgun í Keflavíkurkirkju.
Ólafur Oddur Jónsson.
GRINDAVÍKURKIRKJA,
Messa kl. 2 síðd. Gunnar Sigur-
jónsson guðfræðingur prédikar.
Sóknarprestur.
ÚTSKALAKIRKJA, Messa kl. 2
síðd. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA,
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknar-
prestur.
HJALLAKIRKJA, Messa kl. 2
síðd. Sóknarprestur.
NLFÍ-hælið Hveragerði, Messa
kl. 11 árd. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA, Messa kl
2 síðd. Séra Björn Jónsson.
1. leikvika — leikir 26. ágúst 1978
Vinningsröð: X11 — 111 — 2X1 — X1X
1. vinningur: 12 réttir — kr. 420.000.—
31.739
2. vinningur: 11 réttir — kr. 180.000.—
33.288
2. leikvika — leikir 2. september 1978
Vinningsröð: 1XX — 221 — XXX — X12
1. vinningur: 11 réttir — kr. 453.000.—
40.611 (1/11, 4/10)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 21.500.—
2221 4501 30205+ 31044 33481
Kærufrestur er tii 23. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur
skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá
umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupp-
hæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina.
Handhafi nafnlauss seöils veröur aö framvísa stofni
eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
Getraunir — ípróttamiðstöðin — Reykjavík
Söngskglinn í Reykjavík
Söngskólinn í Reykjavík
auglýsir
Umsóknarfrestur um skólavist í vetur er til 17. sept.
n.k. Umsóknareyöublöð liggja frammi í bókaversl.
Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu skólans.
Skólinn starfar í tveim deildum:
Almenn deild:
Námsgreinar:
Söngur
Tónheyrn — Nótnalestur
Tónfræöi — Tónlistarsaga
og eftir V stig í söng:
Hljómfræöi — Píanóleikur
Framhaldsdeild:
Námsgreinar:
Söngur — Kórstjórn
Tónheyrn — Nótnalestur
Hljómfræöi — Tónlistarsaga
Píanóleikur — Kennslufræði
Inntökuskilyröi í framhaldsdeild:
VIII stigs próf í söng, viöurkennt af The Associated
Board of the Royal Schools of Music.
Eldir nemendur eru minntir á aö þeir þurfa einnig að
skila inn umsóknum fyrir veturinn.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans aö
Laufásvegi 8, Reykjavík, sími 21942.
LAUGALÆK 2. stmi 3BOSO
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU