Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 20
 20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Unglingur óskast til sendiferöa á skrifstofu blaösins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Garðabær Blaðburðarfólk óskast til aö bera út Morgunblaöiö á Sunnuflöt og Markarflöt. Upplýsingar í síma 44146. Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa fulltrúa viö Innkaupa- og birgöadeild. Laun eru skv. kjarasamningn- um ríkisins og B.S.R.B. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 15. p.m. Rafmagnsveitur ríkisins Láugavegi 116, Reykjavík Starf ritara viö sálfræöideild Fellaskóla er laust til umsóknar. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma. Umsóknum skal skila til fræösluskrifstofu Reykjavíkur fyrir 18. sept. n.k. Hafnarfjörður Starf bað- og afgreiöslumanns í Sundhöll Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Góö sundkunnátta er skilyrði fyrir ráðningu. Umsóknarfrestur er til 13. sept. og sendist til undirritaös, sem gefur allar nánari upplýsingar. íþróttafulltrúinn f Hafnarfirði. Gæðaeftirlit Óskum aö ráöa skoöunarfólk til gæöaeftir- lits í frystihúsi okkar. — Aöeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar aöeins veittar á staönum. ísbjörninn h.f. Seltjarnamesi. Æskulýðsfulltrúi Starf æskulýösfulltrúa Siglufjaröarkaup- staöar er auglýst laust tii umsóknar. Laun samkvæmt launastiga kaupstaöarins. Umsóknarfrestur er til 15. september. Upplýsingar gefur séra Vigfús Þór Árnason, sími 96-71263. Æskulýðsráö Siglufjaröar. Nám í refarækt Verö á refaskinnum hefur nú verið gott í nokkur ár og horfur framundan taldar góðar. Stórt refabú á Skotlandi getur tekiö nokkra unga og áhugasama íslendinga til náms og verkþjálfunar í Blárefarækt næsta vetur. Helstu atriöi sem kennd verða eru skinna- flokkun, pelsun, meðferö skinna, bústjórn, fóöuráætlanir og fengitími. Umsækjendur hafiö samband viö Skúla Skúlason, Birkigrund 31, Kópavogi í síma 91—44450, sem allra fyrst. Bygginga- verkamenn Óskum að ráða verkamenn í bygginavinnu. Upplýsingar í símum 19325 og 16706. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Trésmiðir óskast til ísafjaröar. Upplýsingar í síma 3888 eftir kl. 20. Tónlistarskólinn á Höfn óskar að ráða tónlistarkennara. Umsóknir sendist skólanefnd Hafnarskólahverfis, pósthólf 15, Höfn. Uppl. gefur Árni Stefánsson, sími 97-8215. Svífdreka- áhugafólk Kynningar- og stofnfundur félags áhuga- fólks um svifdrekaflug veröur haldinn aö Hótel Esju sunnudaginn 10. sept. í sal 3 og 4 2. hæð kl. 16. Frekari uppl. veittar í síma 74677. Ófeigur Björnsson. Skrif stof ustörf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. sept. merkt: „Skrifstofustörf — 3964". Starfskraftur óskast Félagsmálastofnun Selfoss óskar eftir aö ráöa starfskraft í hálft starf á skrifstofu stofnunarinnar. í starfinu felst m.a. eftirlit meö daggæslu á einkaheimilum, leikskóla og leikvöllum, umsjón meö heimilishjálp ásamt almennum skrifstofustörfum. Æskilegt er aö umsækjandi hafi menntun á uppeldissviöi svo sem fóstrumenntun eöa annaö sambærilegt. Allar nánari uppl. veitir félagsmálastjóri Tryggvaskála, sími 1408. Umsóknarfrestur er til 15. sept. Félagsmálastjóri Selfoss. Starfskraftur óskast nú begar á endurskoöunarskrifstofu. Vélrit- unarkunnátta nauösynleg og einhver bók- haldsþekking. Til greina kemur hálfs dags starf. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. sept. merkt: „B — 1982". Höfum verið beðnir að útvega Framkvæmdastjóra til starfa hjá traustu innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf fljótlega. Góö laun í boöi. Uppl. í síma 53155 milli kl. 2—4 daglega virka daga. Hyggir s.f., endurskoðunarstofa, Guðm. Óskarsson, Gylfi Gunnarsson, lögg. endurskoðendur. Sendisveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Vinnufatagerð íslands h.f. Þverholti 17. Trésmiðir Einn til tvo trésmiði vantar í mótauppslátt. Vetrarvinna. Upplýsingar í síma 52924 eftir kl. 6 á kvöldin. Járniðnaðar- nemar Getum bætt viö nemum í vélvirkjun og rennismíði. Velaverkstseöi Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Arnarvogi, Garðabæ, sfmi 52850. Færeyingar langt íomnir með kvótann Í'ÆREYSK fiskiskip munu nú vera langt komin með að fylla fiskveiðikvóta sinn við ísland, en kvótinn gildir fram í marz á næsta ári. Alls hafa færeysk fiskiskip leyfi til að fiska 15 þús. lestir af botnfiski við ísland þann tíma sem kvótinn gildir, þar af mega þau veiða 8 þús. lestir af þorski. Morgunblað- inu var tjáð í gær að senn liði að því að Færeyingar yrðu búnir að fylla kvótann og yrðu þeir örugglega búnir með þorskkvótann innan mjög skamms tíma. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 © EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞADÍ MORGUNBLAÐINU 3& AUíiLYSINíÍA- SÍMINN VM: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.