Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. Æskulýðsfulltrúi Starf æskulýösfulltrúa Siglufjaröarkaup- staöar er auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt launastiga kaupstaöarins. Umsóknarfrestur er til 15. september. Upplýsingar gefur séra Vigfús Þór Árnason, sími 96-71263. Æskulýösráö Siglufjaröar. Starfskraftur óskast Félagsmálastofnun Selfoss óskar eftir aö ráöa starfskraft í hálft starf á skrifstofu stofnunarinnar. í starfinu felst m.a. eftirlit meö daggæslu á einkaheimilum, leikskóla og leikvöllum, umsjón meö heimilishjálp ásamt almennum skrifstofustörfum. Æskilegt er aö umsækjandi hafi menntun á uppeldissviöi svo sem fóstrumenntun eöa annaö sambærilegt. Allar nánari uppl. veitir félagsmálastjóri Tryggvaskála, sími 1408. Umsóknarfrestur er til 15. sept. Félagsmálastjóri Selfoss. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Garðabær Blaðburðarfólk óskast til aö bera út Morgunblaöið á Sunnuflöt og Markarflöt. Upplýsingar í síma 44146. fMfajgtmMaMfr Nám í refarækt Verö á refaskinnum hefur nú veriö gott í nokkur ár og horfur framundan taldar góöar. Stórt refabú á Skotlandi getur tekiö nokkra unga og áhugasama íslendinga til náms og verkþjálfunar í Blárefarækt næsta vetur. Helstu atriöi sem kennd veröa eru skinna- flokkun, pelsun, meöferö skinna, bústjórn, fóöuráætlanir og fengitími. Umsækjendur hafiö samband viö Skúla Skúlason, Birkigrund 31, Kópavogi í síma 91—44450, sem allra fyrst. Starfskraftur óskast nú þegar á endurskoðunarskrifstofu. Vélrit- unarkunnátta nauösynleg og einhver bók- haldsþekking. Til greina kemur hálfs dags starf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. sept. merkt: „B — 1982“. Bygginga- verkamenn Óskum aö ráöa verkamenn í bygginavinnu. Upplýsingar í símum 19325 og 16706. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Höfum verið beönir aö útvega Framkvæmdastjóra til starfa hjá traustu innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf fljótlega. Góö laun í boöi. Uppl. í síma 53155 milli kl. 2—4 daglega virka daga. Hyggir s.f., endurskoöunarstofa, Guöm. Óskarsson, Gylfi Gunnarsson, lögg. endurskoöendur. Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa fulltrúa viö Innkaupa- og birgöadeild. Laun eru skv. kjarasamningn- um ríkisins og B.S.R.B. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 15. þ.m. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík i Trésmiðir óskast til ísafjaröar. Upplýsingar í síma 3888 eftir kl. 20. Starf ritara viö sálfræöideild Fellaskóla er laust til umsóknar. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma. Umsóknum skal skila til fræösluskrifstofu Reykjavíkur fyrir 18. sept. n.k. Tónlistarskólinn á Höfn óskar aö ráöa tónlistarkennara. Umsóknir sendist skólanefnd Hafnarskólahverfis, pósthólf 15, Höfn. Uppl. gefur Árni Stefánsson, sími 97-8215. Sendisveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Vinnufatagerö íslands h.f. Þverholti 17. Hafnarfjörður Starf baö- og afgreiðslumanns í Sundhöll Hafnarfjaröar er laus til umsóknar. Góö sundkunnátta er skilyröi fyrir ráöningu. Umsóknarfrestur er til 13. sept. og sendist til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. íþróttafulltrúinn í Hafnarfiröi. Svifdreka- áhugafólk Kynningar- og stofnfundur félags áhuga- fólks um svifdrekaflug veröur haldinn aö Hótel Esju sunnudaginn 10. sept. í sal 3 og 4 2. hæö kl. 16. Frekari uppl. veittar í síma 74677. Ófeigur Björnsson. Trésmiðir Einn til tvo trésmiöi vantar í mótauppslátt. Vetrarvinna. Upplýsingar í síma 52924 eftir kl. 6 á kvöldin. Járniðnaðar- nemar Getum bætt viö nemum í vélvirkjun og rennismíöi. Velaverkstæði Síq. Sveínbjornssonar h.f. Arnarvogi, Garöabæ, sími 52850. Gæðaeftirlit Óskum aö ráöa skoöunarfólk til gæöaeftir- lits í frystihúsi okkar. — Aöeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar aöeins veittar á staðnum. ísbjörninn h.f. Seltjarnarnesi. Skrifstofustörf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. sept. merkt: „Skrifstofustörf — 3964“. Færeyingar langt íomnir með kvótann ÆREYSK fiskiskip munu ú vera langt komin með að ylla fiskveiðikvóta sinn við ísland, en kvótinn gildir fram í marz á næsta ári. Alls hafa færeysk fiskiskip leyfi til að fiska 15 þús. lestir af botnfiski við ísland þann tíma sem kvótinn gildir, þar af mega þau veiða 8 þús. lestir af þorski. Morgunblað- inu var tjáð í gær að senn liði að því að Færeyingar yrðu búnir að fylla kvótann og yrðu þeir örugglega búnir með þorskkvótann innan mjög skamms tíma. lASÍMINN ER: 22480 JWor0unblflÖi!> EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIGLV8INGA- SÍMIN'N ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.