Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978
13
Verðlagsmál
ræða hjá sér eöa spara eru
mýmörg dæmi þess aö fyrirtækið
beri aðeins minna úr býtum.
Fyrirtæki sem þurfa aö verðleggja
á eigin ábyrgö munu fyrst reyna aö
draga úr kostnaði þegar endar
nást ekki saman, en veröhækkun
yröi þrautalendingin. Meö breyttu
fyrirkomulagi heföu fyrirtæki í
iönaöi og verzlun mikinn hag af því
aö gera hagstæö innkaup, spara
tilkostnaö og hagræöa rekstri, þar
sem fyrirtækið getur haldiö eftir
sanngjörnum hluta af þeim aukna
hagnaði, sem af leiöir, en látið hinn
hlutann koma fram í lækkandi
vöruveröi, til þess aö bæta sam-
keppnisaðstöðuna.
Aölögunartími breytts fyrirkomulags
yröi án efa nokkur en ætti aö leiða
til lækkandi verölags, betri þjón-
ustu og aukinna gæða.
Talsmenn breytinganna segja þaö
vera útbreiddan misskilning aö
þaö þurfi mikinn fjölda fyrirtækja
Kr.
753.997
1.225.511
271.575
40.981
182.272
762.346
%
23.3
37.8
8.4
1.3
5.6
23.6
3.236.682 100
markaöurinn stööugt oröiö sam-
tengdari og í minna mæli svæöis-
bundinn. Á ísafirði sækir fólk
verzlun til Bolungarvíkur og öfugt
og þannig mætti lengi telja. Ef
verzlun býöur upp á hagstætt
vöruverð getur þaö veriö þess virði
aö aka í klukkustund eftir vörunni,
ef betri eöa jafngóö kjör bjóöast
ekki í næsta nágrenni. Þetta hefur
komiö í Ijós þegar fólk úr nálægum
byggöarlögum sækir stórmarkaö-
ina í Fteykjavík, enda kvarta
kaupfélögin undan þessari sam-
keppni. Reyni verzlun aö notfæra
sér t.d. samgönguerfiöleika meö
háu vöruverði, mundi hún jafn-
framt kveöa upp yfir sér sinn eigin
dauöadóm. Neytendur væru þeir
sem segöu hvenær vöruverðiö
væri oröiö of hátt og veröskyn
þeirra yröi án nokkurs vafa meira,
en þegar þeir hlusta á tilkynningar
verðlagsyfirvalda um hækkun á
öllum tilteknum vörum í ákveðnum
vöruflokki um þetta háa prósentu,
og því „rétta" veröi kaupir neyt-
andinn vöruna.
Könnun verölagsstjóra
— spurningar
Nýleg könnun verölagsstjóra á
innkaupsveröi hingaö til landsins
hefur vakið fjölda spurninga og
lítiö er hægt aö segja um áreiðan-
íslandi, heldur meö stærri firmum
á Noröurlöndum, en raunin er sú
aö þaö virðist ekki gera hagkvæm-
ari og betri innkaup en aðrir
innflytjendur. Hvers vegna ekki?
Aðeins ein vörutegund sem SÍS
flytur inn var tekin með í könnun
verðlagsstjóra. Er þaö raunhæft?
Könnunin leiddi í Ijós aö hagstæö-
ustu innkaupin voru í vöru meö
frjálsri álagningu. Hvaöa ályktun
dregur verölagsstjóri af þeirri
niöurstööu?
Hverjar eru þær aðgerðir af hálfu
stjórnvalda sem hann nefnir, aö
gætu komiö á eölilegri viöskipta-
háttum?
Og aö lokum má spyrja verölags-
stjóra af hverju hann birti niður-
stööur þessarar könnunar á þeim
tíma, sem hann valdi til þess,
einkum eftir aö þaö var upplýst aö
enginn verölagsstjóri á hinum
Norðurlöndunum telur aö nægi-
lega áreiöanlegar niöurstööur liggi
fyrir til þess aö þeir treysti sér til
aö skýra frá rannsókninni opinber-
lega? Var greinargerö verðlags-
stjóra þröngvaö fram af þáverandi
viðskiptaráðherra, sem nú er
oröinn forsætisráðherra?
Þaö má líka slá fram þeirn spurn-
ingu af hverju aðrar leiöir hafi ekki
veriö reyndar í verölagsmálum hér
á landi, eftir aö þaö hefur sýnt sig
aö verölagsálagningarhöftin eru
ekki þaö tæki sem leysir vanda
Hvermg
sktptist
andvírðí bíisíns?
BlLGREINASAMBANDID
VERKSMIÐJAN
Innkaupsverð bílsins
erlendis.
FLUTNINGUR
Fluningsgjald, uppskipun,
vátrygging, bankakostnaður o. 0
RÍKIÐ
Aðflutningsgjöld og
söluskattur.
INNFLYTJANDI
Álagning og
standsetning.
HEILDARVERD TIL KAUPANDA 100%
til þess aö samkeppni geti þrifist
sem leiddi aftur til lækkandi
vöruverös. Aöeins þurfi tvö fyrir-
tæki til samkeppni. Því til sönnun-
ar hefur dæminu um
feröaskrifstofurnar veriö slegiö
fram, en þær búa viö frjálsa
verðlagningu, en bjóöa ódýrar
feröir, sem ekki hafa hækkaö til
jafns viö vöru og þjónustu undir
verölagsákvæöum.
Því hefur veriö boriö viö aö smæö
markaöarins sé slik, aö ekki sé
hægt aö gefa verömyndunina
frjálsa þess vegna. Talsmenn
breytts skipulags telja þaö ekki
áhyggjuefni hversu fámennir viö
islendingar erum. Meö bættum
samgöngum hefur landiö í auknum
mæli oröiö einn markaöur. Með
almennri bifreiöaeign, póstverzlun,
auknu geymsluþoli vara, betri
geymsluaöstööu heimila og inn-
kaupum til lengri tíma hefur
leik hennar fyrr en hún veröur
gefin upp í smáatriöum. En mikiö
hefur verið um hana skrifað aö
undanförnu, og ekki er úr vegi aö
leggja nokkrar spurningar fyrir
verölagsstjóra sem vakna og þörf
er á aö fá svarað.
Til hve margra tollnúmera nær
könnunin og hve stór hluti heildar-
innflutningsins eru þau númer?
Á hvaöa veröi kaupir íslenzka ríkið
benzín og olíu til landsins, hér eru
umboðslaunin áreiöanlega engin
og heildarveröiö er 15 þúsund
milljónir króna. Og á hvaöa veröi
kaupa önnur Noröurlönd benzín
og olíu. því er hvíslaö um bæinn
aö þarna muni 15% á verði, sem
viö kaupum dýrara. Þessar vöru-
tegundir eru stór hluti af okkar
innflutningi og eflaust hefur könn-
unin náö til þeirra.
Samband ísl. samvinnufélaga er
ekki aöeins stærsta firmað á
verzlunarinnar í landinu. En verö-
lagsstjóri hefur heimild til þess
skv. lögum aö leyfa frjálsa verö-
myndun á einstökum sviöum
verzlunarinnar.
Þeir eru ófáir sem í
fjölda ára hafa veriö
þeirrar skoðunar að hiö
frjálsa verðlagskerfi á
Norðurlöndum og í V-
Evrópu mundi skapa
heilbrigðari verzlunar-
hætti hér á landi og
almennt lægra vöruverð
til almennings, en peirri
kröfu hefur ekki verið
,sinnt. í tíö hægri stjórna
og vinstri stjórna hefur
núverandi fyrirkomulagi
veriö haldið viö. Af
hverju? — ÁJR
Umsjón:
Bergljót Ingólfsdóttir
Prúðuleikararnir ásamt Jim Henson fylgjast með er sýnt er
atriði úr nýju kvikmindinni þeirra.
Prúðuleikar
arnir í kvik-
mynd
VIÐ, sem erum einlægir að-
dáendur Prúðuleikaranna, get-
um glaðzt, því von er á kvik-
mynd, í fullri lengd, með þessum
vinum okkar. Verið er að taka
myndina í Bandaríkjunum, í
Georgíu og Kaliforníu, en mynd-
in fjallar einmitt um ferð þeirra
félaga frá Suðurríkjunum til
Hollywood.
Fyrir utan stjörnurnar, frosk-
inn Kermit, björninn Fossie,
ungrú Piggy, Gonzo hinn mikla
o.fl. eru um 20 leikarar, sem
sannarlega leggja sitt af mörk-
um, þótt ósýnilegir séu. En það
eru mennirnir, sem stjórna
brúðunum og er það engan
veginn létt verk, að sögn.
Nokkrir „mennskir" leikarar
koma þó fram í myndinni, t.d.
Telly Savales eða Kjak, Orson
Welles, Bob Hope, Richard
Pryor og Don DeLuise.
Það eru nú rúmlega 20 ár
síðan höfundurinn Jim Henson,
kom fyrst fram með brúður
sínar í sjónvarpsþætti í Was-
Kermit'
hington, þá ungur maður ný-
byrjaður í háskóla. Síðan hefur
hagur hans og samstarfsmanna
hans vænkazt að mun og er
leitun að vinsælla sjónvarpsefni
enda gert af mikilli hugvitsemi
og vandvirkni. Sérstaklega hef-
ur hróður Prúðuleikaranna vax-
ið frá árinu 1970, og er talið að
þeir eigi sér nú um 235 millj.
aðdáenda víða um heim.
ÞAÐ ER ekkert nýtt að sjá perlufesti, þær hafa verið notaðar
eins lengi og elztu menn muna. Munurinn er bara sá. að nú eru
þær ekki hengdar utan um hálsinn eins og fyrr. heldur brugðið
vfir öxlina og látnar liggja á ská. sjá mynd.