Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 í DAG er laugardagur 9. september, sem er 252. dag- ur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 10.30 og síodegisflóö kl. 23.01. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 06.32 og sólarlag kl. 20.17. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.13 og sólarlag kl. 20.05. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 19.00. (íslandsal- manakið). Vei yður, er allir menn tala vel um yöur, Því aö á sama hátt breyttu for- feour Deirra viö falsspá- mennina. (Lúk. 6.26). KRQSSGATA "iö ¦ 7-í"-- ____ LÁRÉTT. 1 baunina, 5 fisk, 6 eðlisfar, 9 flát, 10 tónn, 11 fangamark, 12 mjúk, 13 tölustaf- ur, 15 ótti, 17 vindinum. LOÐRÉTT. 1 kvenkenning, 2 dugnaðar, 3 reyfi, 4 krakkinn, 7 skaut, 8 flýtir, 12 bæti, 14 f rúmi. 1G greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1 austur. 5 un, 6 kaflar, 9 lag, 10 iða, 11 GE, 13 skap, 15 Inka, 17 narta. LÖÐRÉTT. 1 aukvisi, 2 una, 3 tæla. 4 rór, 7 flaska, 8 agga, 12 epla, 14 kar, 16 NN. ÞESSAR telpur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu inn í Kleppsholti — að Hjallavegi 50 tii ágóða fyrir Sjálfsbjörgu, Landssamb. fatlaðra. Söfnuðu þær 7700 krónum. Telpurnar heitai Iris Björk Viðarsdóttir, Vigdís Aradóttir og Þórunn ólafsdóttir. FRETTIR PRÓFESSORSEMBÆTTI í meinafræði við læknadeild Háskóla ísíands er laust til umsóknar. Embætti þetta veitir forseti Islands. Er embættið augl. í Lögbirtinga- blaðinu í gær, en umsóknar- frestur er til 1. október næstkomandi og eiga um- sóknirnar að berast mennta- málaráðuneytinu. FLAGGAÐ. - Fánar voru við hún á byggingum við Reykjavíkurhöfn í gær. Voru Norðurlahdafánar á vöru- skemmu Eimskips og á Hafn- arhúsinu var flaggað. Er þetta í tilefni af norrænum hafnarstjórnafundi sem hér stendur nú yfir. SKÓGARFERÐ. - Að til- hlutan Skógræktarfél. Reykjavíkur verður farin skógarferð á vegum Ferðafé- lags íslands í Skorradal á morgun, sunnudaginn 10. sept. Verður lagt af stað kl. 9 árdegis. Ráðgert er að koma til baka til borgarinnar um kl. 6 síðd. Ágúst Árnason skógarvörður verður hópnum til trausts og halds meðan farið verður um skóglendi dalsins. Gróðurlendið innan skógræktargirðingarinnar er um 100 hektarar lands. Skóg- rækt ríkisins fékk jörðina, sem skóglendið er í, Stálpa- staði, gefna árið 1951. Gef- endur voru hjónin Soffía og Haukur Thors. „Þetta verður fyrsta skógarferðin, sem far- in er á vegum Skógræktarfé- lagsins til að skoða skóga landsins," segir í fréttabréf- inu „Skógurinn" VANTAR LÆKNA. í þessu sama Lögbirtingablaði eru auglýstar lausar stöður fyrir alls 10 lækna í heilsugæzlu- stöðum á ýmsum stöðum á landinu. Það er heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, sem hér á hlut að máli og er umsóknarfrestur um þessar læknastöður til 25. þessa mánaðar en þær á allar að veita frá og með 1. október n.k. Stöðurnar eru þessar: Á Patreksfirði tvær og er önnur laus nú þegar. Síðan er ein læknastaða við hinar heilsu- gæzlustöðvarnar en þær eru: A Flateyri, Blönduósi, Ólafs- firði Egilsstöðum, Djúpavogi, Höfn í Hornafirði, Vfk í Mýrdal og í Vestmannaeyj- um. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINNÓTT kom einn hvalveiðibáturinn, Hvalur 8 til Reykjavíkurhafnar vegna brælu á miðum. Þá um nóttina hafði Bæjarfoss farið. í gær kom Esja úr strandferð. Kyndill kom úr ferð og fór aftur nokkru síðar. Skaftá fór í gær á ströndina og fer síðan beint til útlanda. Selá var væntan- leg að utan í gær. Þá fór hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í leiðangur í gærkvöldi. Finnsk leiguskip á vegum Eimskip kom af ströndinni og komið er úr leiöangri til Grænlands skip dönsku landfræðistofnunar- innar, Tycho Brahe. í »":.„,íife ARIMAÐ MEILLA í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkja ungfrú Soffía Björnsdóttir og Guðjón S. Snæbjörns'son. Heimili þeirra er að Klepps- vegi 118, Rvík. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Elsa Magnúsdóttir, Hóla- stekk 6, og Pétur N. Péturs- son, Laugarásvegi 23. — Heimili þeirra verður að Skeggjagötu 21, Rvík. í DAG verða gefin saman í Neskirkju, kl. 6 síðd., ungfrú Anna Lárusdóttir, Fornhaga 24, Rvík og Þórður R. Magnússon Hraunhvammi 4, Hafnarfirði. / GrMUKJD Velkomnir um borð! GEFIN hafa verið saman í hjónaband Karen Guð- mundsdóttir og Finnbogi St-' einarsson. — Heimili þeirra er að Álftamýri 24. (STÚDÍÓ Guðmundar) PEIMMAV/IIMIR 1 SVÍÞJÓÐ: Maria Landhage, 14 ára, Nybodavágen 21, 17540 Járfálla, Sverige - Og: Anna Engquist, 15 ára Áppelgatan 10, 23300, Svedala, Sverige. í DANMÖRKU: Oscar Steen Christensen, 27 ára. — Hann er frímerkjasafnari sem að- eins safnar frímerkjum frá Færeyjum, Grænlandi, ís- landi og Noregi. — Heimilis- fangið: Strandvænget 41, 6000 Kolding, Danmark. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGAMÓNUSTA apotek- anna í Reykjavfk dagana 8. september til 14. september. að báðum diÍKum meðtöldum, verður sem hér segir. í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APÓTEK AUSTURBÆJAR opið kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvbld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardbgum og helgidb'gum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum írá kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidb'gum. Á virkum difgum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudbgum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR íyrir fullorðna gcgn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudbgum kl. 16.30-17.30. F6Ik hafi með sér ónæmi.s.ski'rteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19. sfmi 76620. Eftir lokun er svarað I síma 22621 eða 16597. « u'ii/n * ¦ ¦¦'¦ A HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- S JUr\H AHUO SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og H. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 1* •'' kl. 16 og k). 19.30 til k). 20. - BA .. iLI HRINGSINS. Kl. 15 «1 kl. 16 alla d **. - DAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 tU .! 16 oe i tll kl. 19.30. - BORGARSTÍTALINN. V. ••¦udaga .i föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á ',.i •.-'•>' m og sunnudögum. k). 13.30 til kl. 14.30 og ' 1 "> t.l kl. 19. HAFNARBUÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD. Alla daga kl. 18.30 til k). 19.30. Laugardagá og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17, - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ;_.. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS satnhúsinu SÖFN v'ð Hverfisgb'tu. Lestrarsalir cru opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. - föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDOGUM- AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Mngholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í bing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21. Jaugard. kJ. 13-16. BÓKIN HEIM - Solheimum 27. si'mi 83780. Mánud. - fb'stud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLAÖAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BUSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til fb'studsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til fbstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁStiRIMSSAFN. Bcriístaðastra'ti 71. pr opið sunnudaca. þrinjudaga ok fimmtudaKa ki. 1.30 til kl. I síðd. AðKanKur cr úkcvpis. __ SÆDYRASAFNIð er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safni* er opi* sunnudaga og miðvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNItí, Skipholti 37. er opið ménu- daga til föstudafcs frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið l>riðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN cr opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 0 — 10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudiÍK um. fimmtudögum og laugardiigum kl. 14 — 16. nil tyiUII/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. 50 árum .MAGNÚS Guðbjörnsson hlaupari hcfir nokkrum sinnum hlaupið frá Kömbum til Rcykja- víkur ok cr það sama vcKalcngd ok Maraþonhlaupið. 40.200 mctrar. í gær datt honum f hug að rcyna enn cinu sinni. Lagði hann af stað frá Kambabrún kl. 4. Hljóp fyrstu 15 km á klukkulíma. Eftir tvo tíma var hann kominn niður að Gcithálsi. Er hann kom að lilaiipiimarki í Aðalstræti hafði hann vcrið aðcins tvær klst 53.6 mínútur. Er það ágætur tfmi nær 12 mfn. styttri heldur cn ljjá honum í fyrra ok 25 mín styttri hcldur en í fyrsta hlaupi hans austan af hainhahn'in ... Er hlaupal íniinn svo gðður að óhætt væri að senda MaKnús á Olympfulcikana næst." GENGISSKRÁNING NR. 160 - 8. september 1978. Eining kl 12. Kaup Sals 1 Bandaríkjadollai 305,80 306,40 1 Sterlir.gspunrt S02.10 5iB,70' 4 Kanadadollar 2)34,00 284,70* 100 Danskar krónur 5545,50 5560,00* 400 Norskar krónur 5807,10 5822,30* 100 Sænskar kronur 6860,50 6678,40' 100 Finnsk mdrk 7453,70 7473^0* 100 Franíkir Irankar 7003,50 7021,80* 100 Belg. Irankar 972,30 974,90* 100 Svi**n. frankar 18870,00 18919,40* 100 Gvllini 14107,00 14143,80* 100 V-Þýzk mörk 15321,75 15361,85' 100 Lírur 36,55 36,64* 100 Au»lurr. Sch. 2121,50 2127,00* 100 Eacudos 869,10 670,80* 100 PaMtar 413,30 414,40- 100 ¥«n 159,73 180,15* * Breyling tri *lðu*tu skráningu. v „¦V Símsvari vegna gengistkriningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.