Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 Árekstur á Ermarsundi Brest, Frakklandi, 8. sept. AP, Reuter. ÞRJÁTÍU og fjórum norskum sjómönnum áf flutningaskipinu Banderiate var í dag bjargað eftir að skip þeirra hafði lent í árekstri við gríska skipið Maroudio á Ermarsundi skammt frá eyjunni Ushant. Mjóg slæmt skyggni var er áreksturinn varð. Leit um tíma út fyrir að norska skipið myndi sökkva en síðar rétti það sig af og voru nokkrar líkur taldar á að takast mætti að bjarga því. Gríska s-kipið komst án aðstoðar til Brest, en þangað flutti franskt strand- gæzluskip einnig norsku skip- brotsmennina. Stórskota- árásir á hægrimenn Beirút, 8. sept. Reuter. SÝRLENZKIR friðargæzlumenn gerðu tvívegis stórskotaárásir á hverfi kristinna manna í Beirút með nokkurra klukkustunda millibili í dag. Sýrlenzkir skriðdrckar skutu líka á suðausturúthverfi borgar- innar þar sem bardagar blossuðu aftur upp milli sýrlenzkra friðar- gæzluhermanna og kristinna hægrimanna. A.m.k. tveir biðu bana og 20 særðust. Leyniskyttur hófu átökin í dag eins og venjulega, síðan tóku vélbyssuskyttur við og loks var beitt eldflaugum og stórskotaliði. t>ar með fór fallvalt vopnahlé út um þúfur. Sýrlendingar segja að bar- dagarnir hafi byrjað þegar tveimur hermönnum þeirra hefði verið rænt og einn særzt af skoti frá leyniskyttu. beir segja að vopnaðir menn hafi síðan ráðizt á sýrlenzkar stöðvar og Sýr- lendingar hefðu neyðzt til að svara í sömu mynt. England hreppti meistara- titilinn Mexikóborg 8. sept. AP. ÖLLUM á óvart sigraði enska sveitin þá kúbönsku á heims- meistaramóti unglinga í skák á fimmtudag og hreppti þar með meistaratitilinn. Keppni þessi var háð með sveitafyrirkomulagi og sigraði enska sveitin þá kúbönsku með tveimur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum. Lokastaðan á mótinu varð sú, að England varð í fyrsta sæti með 26 og '/2 vinning, en Sovétríkin urðu í öðru sæti með 25 og xk vinning. í þriðja sæti varð sveit Kúbu með 24 og xk vinning. Beztum árangri einstaklinga náðu þeir Guillermo Garcia frá Kúbu og Aleksandr Beliavskii frá Sovétríkjunum, en vinningshlut- fall þeirra var 82%. Bráðabirgðalög BRAÐABIRGÐALÖG um kjaramát. FoRSKTI Isi.ANDS gjririr kiinnngt: Forsa'tisráSherra hcfur tjáS mét <ifi í sanislnrfsyfirlýsingu flokk- anna þriggja, scm nú hnfsi inynriað rikisstjóin, séu ákveðnar rsiðstafanir lil aS tryggja rekstur alvinnuvcgunna, sitvinnuöiyggi og frið á vinniimarkaS- inuin, sein brýna nauSsyn bcri til aS hrinrisi í framkva'ind þegar í staS; þlir á meSal séu rsiSstafanir til þess aS kjarasamningar gangi aS nýju i giltli aB því er varSar laun almennra launþcga, ráSstafanir til niSurfærslu vöruvcrSs og til fjáröflunar til þcss aS standa strauin af kostnaSi vi% niSur- færsluna meS sórstökum sköttum á cignir, hsitekjur, atvinnurekstur og eyðslu, auk þess scin riregiS vcrði úr útgjölduni ríkissjóðs. Fyrir þvi cru hcr meS sett bráðahiigðalög samkvæmt 28. grcin stjórnarskrárinnar á þcssa leið: I KAFLI Um kjarasamninga og greiSslu verðbóta á laun 1. gr. 1. og 2. gr. laga nr. 3 17. febrúar 1978 uin ráðstafanir i efnahagsmálum og lög nr. 63 24. maí 1978 um brevting á þcim lögum skulu falla lir gildi 1. september 1978. 2. gr. Frá J. september 1978 skal hámark verSbóta á mánuði fyrir fulla dagvinnu vera hið sama í krónutölu og reiknast samkvæmt ákvæðum almcnnra kjarasamn- inga, scm gerSir voru á árinu 1977 og á fyrslu fimm mánuCum 1978, á þau dag- vinnulaun sem vorn 200 000 krónur á mánuði miðað við verðbótavisitölu þá er gilti 1. desember 1977 til 28. febrúar 1978, sbr. þó 3. gr. Hámark verðbóta skal breytast meS áfangahækkun launa frá þvi i desember 1977. Setja má með reglugerð nánari ákvæði um framkvæmd þessarar greinar, þar með hvaS skuli telja laun fyrir fulla dagvinnu, m. a. samkvæmt kjarasamningum sjómanna. 3. gr. Frá 1. desember 1978 og þar til um annað hefur verið samið skulu grunnlaun og tilhögun verðbóta á Iaun haldast óbreytt eins og ákveðið er írá 1. september 1978 samkvæmt almennum kjarasamningum, sem gerSir voru á arinu 1977 og á fyrstu fimm mánuðum 1978, og samkvæmt lögum þessum. II KAFLI Um bætur almannatrygginga samkvæmt lögum nr. 67/1971 með áorðnum breytingum, sbr. lög nr. 96/1971, nr. 62/1974, nr. 13/1975, nr. 36/1976, nr. 53/1977, nr. 56/1977, nr. 3/1978 og nr. 91/1978 4. gr. liætur almannatrygginga, aðrar en fæSingarstyrkur, skulu taka sömu hlutfalls- hækkun 1. scptember 1978 og 1. desember 1978 og laun verkamanna þessa daga. Hækkun þessi skal einnig taka til greiðslna skv. 73. gr. laganna. III KAFLI Um niSurfærslu vöruverðs og verðlagseftirlit 5. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að auka niðurgreiðslur vöruverSs frá því stigi sem gilti i ágústlok sem svarar 4.9% af verSbótavisitölu eins og hún er fyrir gildistöku þessara laga. 6. gr. FjármálaráSherra er heimilt að fella niSur sölugjald af einstökum matvörum eða matvöruflokkum, drykkjarvörum eða drykkjarvöruflokkum, sbr. lög nr. 10/1960 með áorðnum breytingum. FjármálaráSherra setur meS reglugerS nánari ákvæSi um framkvæmd þessarar lækkunar, svo og um bókhald og sölugjaldsframtal þeirra sem versla meS þessar vörur. 7. gr. Ekki má hækka verS vöru eða þjónustu eða endurgjald fyrir afnot af fasteign eða lausafé frá þvi sem var 9. september 1978 nema að fengnu samþykki réttra yfirvalda, og skulu þau ekki leyfa neina hækkun nema þau telji hana óhjákvæmi- lega. Leyfi til hækkunar tekur þó ekki gildi fyrr en það hefur hlotið staðfestingu rikisstjórnarinnar. Frá 11. september 1978 skal lækka hundraðshluta verslunarálagningar sem því svarar að leyfð hefSi vcriS alagning á 30% þeirrar hækkunar álagningarstofnsins, scm leiSir af hækkun á verSi erlends gjaldeyris frá því gengi sem gilti 28. ágúst 1978, miSaS viS þá álagningarreglu sem gilti samkvæmt ákvörðun Verðlagsnefndar þann dag. Ekki má hækka hundraSshluta álagningar á vöru i heildsölu, smasölu eSa öSrum viSskiptum frá því sem var 9. september 1978 með breytingum skv. 2. mgr., ncma að fengnu samþykki réttra yfirvalda og staðfestingu ríkisstjórnarinnar, sbr. 1. mgr. Oildir þetta einnig um hvers konar umboðslaun vegna sölu vöru eSa þjónustu og um hvers konar álagníngu sem ákveSin er sem hundraSshluti á selda vöru éSa þjónustu, þar með vinnu. AkvæSi 1., 2. og 3. mgr. taka einnig til verðs hvers konar vöru og þjónustu sem riki, sveitarfélög, stofnanir þessara aðila eða aðrir opinberir aðilar láta í té gegn gjaldi. Rikisstjórnin getur ákveðið lækkun á verði vöru eða þjónustu telji hún til þess gilda ástæSu eða bryna nauðsyn. IV KAFLI Um eignarskattsauka,' sérstakan tekjuskatt og sérstakan skatt á tekjur af atvinnu- rekstri til þess aS standa undir kostnaði af niðurfærslu vöruverðs skv. III kafla 8. gr. Eignarskattsauki skal lagður á álagSan eignarskatt gjaldársins 1978 (skattársins 1977) skv. 26. gr. laga nr. 68/1971 um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 2. gr. laga nr. 63/1977 um breyting á þeim lögum, og ákvarðast hann þannig: a. 50% af álögSum eignarskatti á menn, sbr. 1. tl. 26. gr. greindra laga. b. 100% af álögðum eignarskatti á innlend og erlend félög og aðra skattskylda aSUa, sbr. 2. tl. 26. gr. greindra laga. Eignarskattsauki skal vera frádráttarbær frá tekjum á sama hátt og eignar- skattur. 9. gr. A árinu 1978 skal lagSur sérstakur tekjuskattur á alla menn, sem tekjuskatt- skyldir eru samkvæmt ákvæSum laga nr. 68/1971 með siSari breytingum, sem hér segir: a. Einstaklinga: 6% af skallgjaldstekjum skattársins 1977 aS frádregnum 2 800 000 kr., auk 220 000 kr. fyrir hvert barn sem er á framfæri þeirra, sbr. 1. mgr. C-liðar 25. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 9. gr. laga nr. 11/1975 og 4. gr. laga nr. 3/1978. b. SamsköltuS hjón og karl og konu sein búa sainan i óvigðri sainbiifi, sbr. 5. nigr. B-liðar 25. gr. laga nr. 68/1971 með síðari breytingum: 6% af skattgjaldstekj- um skattársins 1977 aS frádregnum 3 700 000 kr„ auk 220 000 kr. fyrir hvert barn sem er á framfæri þeirra, sbr. 1. mgr. C-liðar 25. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 9. gr. laga nr. 11/1975 og 4. gr. laga nr. 3/1978. c. Hjón, sem telja fram hVort í sínu lagi: 6% af skattgjaldstekjum hvors um sig á skattárinu 1977 að frádregnum 2 220 000 kr. hjá hvoru, auk 110 000 kr. hjá hvoru fyrir hvert barn sem er á framfæri þeirra, sbr. 1. mgr. C-Iiðar 25. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 9. gr. laga nr. 11/1975 og 4. gr. laga nr. 3/1978. Nemi munur vergra tekna til skatts og skattgjaldstekna hærri fjárhæS en 532 500 kr. hja cinstakiingi og hvoru hjóna sem telja fram hvort í sínu lagi, en 798 700 kr. hja samsköttuðum hjónum, skal hækka skattgjaldstekjur samkvæmt stafliðum a., b. og c. um þá fjárhæð sem munurinn er umfram þessar fjárhæðir, eftir þvi sem viS á, og reiknast þá sérstaki tekjuskatturinn af þessum upphækk- uðu skattgjaldstekjum, sbr. stafliði a., b. og c. Áður en skattur er ákvarðaður samkvæmt þessari grein skulu skattgjaldstekj- ur manna skv. I. mgr., sem hafa með höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða starf- semi, lækkaðar um hreinar tekjur af atvinnurekstri eSa sjálfstæSri starfsemi eða hækkaðar um rekstrartöp af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi á skattárinu 1977, svo og um yfirfærð rekstrartöp frá fyrri árum samkvæmt ákvæðum 2. mgr. I'liðar 11. gr. greindra laga. I'ossj sérstaki tekjuskattur cr ekki frádráttarbær frá tekjiim. 10. gr. A árinu 1978 skal leggja sérstakan skatt á tekjur af atvinnurekstri eða sjálf- stæSri starfsemi skattþegna, ákveSnar samkvæmt eftirfarandi reglum: 1. Tckjur manna, seni tekjuskattskyldir eru samkvæmt ákvæðum laga nr. 68/1971 mcð siðari breytingum, ákveðast sem hér greinir: Hreinar tekjur af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi skattárið 1977, að viðbættum öllum fyrningum scm gjaldfærðar hafa verið samkvæmt ákvæðum 15. gr. laga nr. 67/1971 með siSari breylingum við ákvörðun þessara hreinu tekna, en að frádregnum yfirfærimlegum rekstrartöpum frá fyrri áriiin sam- kvæmt ákvæSum 2. mgr. li-liSar 11. gr. greindra laga. Sé um aS ræSa rekstrartap á skattárinu 1977 telst stofninn vera gjaldfærSar fyrningar á skatlárinu 1977 samkvæmt ákvæðum 15. gr. laga nr. 68/1971 með síð- ari breytingum, að frádregnu rekstrartapi skaltársins 1977, svo og að frádregn- um yfiii'æranlegum rekstrartöpurn frá íyrri árum samkvæml ákvæðum 2. mgr. B-Iiðar 11. gr. greindia laga. 2. Tekjur þeirra sem tekjuskattskyldir eru samkvæml ákvæðnm 5. gr. laga nr. 68/1971 með síSari breytingum ákveðast sem hér greinir: Hreinar tekjur þessara aSila skattárið 1977, að viðbættum öllum fyrningum scm gjaldfærðar hai'a veriS samkvæmt ákvæðum 15. gr. laga nr. 68/1971 meS siðari breytingum vrS- ákvörðun þessara hreinu tekna, en að frádregnum yfir- færanlegum rekstrartöpum frá fyiri ánuin samkvæmt ákvæðum 2. mgr. B-lið- ar 11. gr. greindra laga. Við ákvörðun hreinna tekna þessara aðila skal þó eigi telja íneð skatiskyldar tekjur samkvæml ákvæðum 9. gr. greindra laga og til frádráttar frá hreinuin tekjum skal einuugis lekið tillit lil ákvæða 6. mgr. 17. gr. greindra laga. Sé uin að ræSa rekslrarlap á skattárinu 1977 telst stofninn vera gjaldfærSar fyrningar á skattárínu 1977 samkvæmt ákvæSum 15. gr. laga nr. 68/1971 með síSari breytingum, að frádregnu rekstrartapi skattársins 1977, sem ákvarð- ast án tillits til ákvæða 9. gr. og 17. gr. greindra laga, að undantekinni 6. mgr. 17. gr., svo og að frádrcgnum yfirfæranlcgum rekstrartöpum frá fyrri árum samkvæmt ákvæðum 2. mgr. B-liðar 11. gr. greindra laga. 3. Hafi skattþegn, sem hefur með höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða starf- semi, eigi taliS fram lil tekjuskalts á gjaldárínu 1978 ber skattstjóra aS áælla tekjur hans til þessa sérstaka skatts, aS viSbættum viSurlögum sem ákvarSast í samræmi við akvæði VII kafla laga nr. 68/1971 meS síðari breylingum. Þessi sérstaki skatlur skal nema 6% af tekjum eins og þær eru ákvarðaðar skv. 1. — 3. tl. 1. mgr. þessarar greinar. Þessi sérstaki skattur cr ekki frádráttarbær frá tekjum. 11. gr. Skattstjórar sjá um úlreikning þcirra skatta sein um ræðir í 8. — 10. gi'. laga þessara og gilda um þá ákvæði VI, VII og VII kafla Iaga nr. 68/1971 með siðari breylinguin. eftir því sem við á. Skattstjórar skulu við útreikning þessara skatta slyðjast við söinu skatta og sömu stofna sem á byggSist álagning eignarskatts og tekjuskatts samkvæmt skattskráni 1978. Verði um að ræSa breytingu á eignar- skalti, skatlgjaldstekjum eSa fyrningum viS úrskurS á kærum eSa af öSrum ástæSum vegna gjaldíirsins 1978 ber skattyfirvöldum og ríkisskattanefnd af sjálfsdáðum að lækka eða ha^kka eða leggja á skatta, sein um ræðir i 8. — 10. gr. laga þessara, til samræmis viS þær breytingar. 12. gr. Innheimtu skatta skv. 8. — 10. gr. laga þcssara skal skipl jafnt á fjóra gjald- daí<a, hinn 1. nóvember 1978, 1. descmber 1978, 1. janúar 1979 og 1. febrúar 1979. Nai samtala þeirra skatta sem la^Sir eru á einstiika skattaSila eftir ákvæSum 8. — 10. gr. lagn þessara ekki 4 060 kr. skulu þeir felldir niður viS innheimVu. Skattar þessir skulu innhcimtir af sömu aSilum og innheimta tekjuskatt og eignarskatt. Uni dráttarVexti og innheimtu þeirra skal aS öSru leyti fara eftir ákvæSum þeini er gilda um innheimtu tekjuskatts og eignarskatts, sbr. 46. gr. laga nr. 68/1971 með síðari breytingum. V KAFLI Um breyting á lögum nr. 86 1. júní 1978 um sérstakt tímabundið vörugjald 13. gr. 1. gr. laganna orSist svo: GreiSa skal í rlkissjóS sérstakt vörugjald. Skal gjaldiS vera 16% til og með 8. september 1978 en tíniabilið 9. scptember 1978 til 31. desemher 1979 skal greiða þaS i eftirfarandi tveimur gjaldflokkum: A. Af vörum í eftirgreindum tollskrármimeruin grciBist 169f gjald: 03.01.11 11.02.10 19.04.09 21.07.06 04.06.00 11.02.29 19.05.00 21.07.07 04.07.00 11.02.31 19.07.01 , 21.07.08 05.13.00 11.02.32 19.07.02 21.07.11 06.02.01 11.04.00 19.07.09 21 07.12 06.02.09 11.05.01 19.08.01 21.07.19 06.04.01 11.05.09 19.08.02 22.01.01 00.04.09 11.08.01 19.08 03 22.02.01 07.02.00 11.08.02 19.08.04 22.02.09 07.03.00 11.08.03 19.08.09 22.03.01 07.04.00 11.08.09 20.01.00 22.03 09 07.06.00 11.09.00 20.02.02 22.10.00 08.01.50 13.03.03 20.02.03 25.01.01 08.01.60 17.01.10 20 02.04 27.08.20 08.01.79 17.01.21 20.02.05 , 29.04.50 08.03.00 17.01.22 20.02.06 30.03.44 08.04.21 17.01.25 20.02.07 30.05.00 08.04.22 17.01.26 20.02.08 34 07.00 08.10.00 17.02.01 20.02.09 36.02.00 08.11.00 17.02.02 20.03.00 36.04.00 08.12.01 17.02.03 20.04 00 38.14.00 08.12.02 17.02.09 20.05.01 38.17.00 08.12.03 17.03.02 20.05.02 38.19.31 08.12.09 17 03.09 20.05.03 38.19.32 08.13.00 17.04.01 20.05.09 38.19 35 09.03.00 17.04.03 20.06.10 39.01.25 09.04.00 17.04.04 20.06.20 39.01.35 09.05.00 17.04.05 20 07.11 39.01.44 09.06.00 17.04.06 20.07.19 39.01.45 09.07.00 17.04.09 20.07.20 39.01.54 09.08.00 18.06 04 20.07.30 39.01 JB9 09.09.00 18.06.05 20.07.40 39 01.79 09.10.10 18.06.06 20.07.50 39.01.89 09.10.20 18.06.09 20.07.60 39.01.96 11.01.23 19.02.09 20.07 70 39.02.16 11.01.24 19.03.00 21.07.04 39.02.24 11.01.25 19.04.01 21.07.05

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.