Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 21 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Píanókennsla Byrja aö kenna 1. sept. Aage Lorange, Laugarnesvegi 47, sími 33016. Allt á gömlu veröi Stereosamstæöur, transistorút- vörp, bílaútvörp, bílasegulbönd, hátalarar og loftnet. Hljómplöt- ur, músikkasettur og áttarása spólur, íslenskar og ertendar. Póstsendum. F. Björnsson radíoverslun. Bergþórugötu ?. sími 23889. Söluturn nálægt miöborginni til sölu ef viöunandi kauptilboö fæst. Til- boö merkt: „Söluturn — 1852" sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. Myntir og peningaseölar til sölu. Pantanaeyöublöö og myndskýringar eru á sölulista. Möntstuen, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn K, Danmark. Muniö sérverzlunina með ódýran fatnao. Verölistinn, Laugarnesvegi 8Í., S. 31330. ¦ • vt' ¦ '• husnæöi iskast íbúö óskast Þrjár stúlkur utan af landi óska eftir 4ra herb. íbúö sem fyrst. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „íbúö — 1981" Óska eftir aö taka á leigu litla íbúö, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 86190 laugardag og sunnudag. húsnæöi i boöi íbúð í London á góöum staö til leigu nú þegar í viku til 10 daga. Uppl. í síma 41758. Húseigendur Tökum aö okkur viöhald og viögerðir á húseignum. Tilboö eöa tímavinna. Uppl. í síma 30764 og 71952. Heimatrúbooiö Almenn samkoma aö Óöinsgötu 6 A á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. £&% Sálarrannsóknar- félag Suournesja Miöillinn David Lopato heldur einkafundi fyrir félagsmenn næstu viku. Upplýsingar í síma félagsins 3348 laugardaginn 9. þ.m. milli kl. 1 og 3. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 10. sept. kl. 10:: Fuglaskoöun, náttúru- skoöun um Garðskaga, Sand- geröi, Fuglavík, Hvalnes og víöar. Fararstjóri Árni Waag. Verö 2000 kr. kl. 13:: Þingvellir, söguskoöun- arferö meö Siguröi Líndal, prófessor, eða Botnssúlur meö Þorleifi Guömundssyni. Verð 2000 kr. frftt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.Í., benzínsölu. Snæfellsnesfero 15—17. sept. Gist á Lýsuhóli. Útivist. Elím, Grettisgötu Sunnudag 18. sept. veröur almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Ath: Breyttur tími og bylgju- lengd fyrir Orð Krossins Framvegis verður sent á hverju mánudagskvöldi kl. 23.15 — 23.30 á 205 metrum (1466 KHz) Pósth. 4187. Filadelfia Reykjavík Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ath: aðeins fyrir söfnuöinn. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Kveöjusamkoma fyrir Pál Lúth- ersson. Hinrik Þorsteinsson talar. Kærleiksfórn tekin fyrir kristniboðið. i KFUM - KFUKI Samkoman annaö kvöld veröur í Neskirkju kl. 20.30 í umsjá Kristilegs stúdentafélags. Heim- sókn frá Noregi. Olav Garcia de Presno stúdentaprestur talar. Allir velkomnir. OLOUGOTU 3 S4MAR. 11798 cg 19S33. Laugardagur 9. sept. kl. 13.00. Sveppatínslufero Leiðsögumenn: Höröur Kristins- son, prófessor og Anna Guömundsdóttir, húsmæðra- kennari. Verö kr. 1000 greitt v/bílinn. Farið frá Umferöarmiö- stööinni aö austanveröu. Hafið plastpoka með. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar feröir — feröalög Hnattferð Þaö er frískur og skemmtilegur hópur aö fara í ódýra hnattferö. Stoppaö er í Róm — Bankok — Singapore — Manilla — Honalulu — San Fransisco — New York. Fariö veröur 26. okt. Þaö eru laus sæti fyrir 2 hjón. Uppl. sendist Mbl. merkt: „Odýr ævintýra- ferö — 3966", sem allra fyrst. Frá Tónlistarskólanum í Göröum Innritun fer fram dagana 11.—14. septem- ber frá kl. 16—19 aö Hæöarbyggð 28, Garoabæ. Kennslugreinar: Píanó, orgel, fiöla, selló, gítar og blásturs- hljóöfæri. Lúörasveit, eldri og yngri deild veröur starfrækt, einnig blokkflautudeild og undir- búningsdeild fyrir nemendur á aldrinum 5—7 ára. Nemendur afhendi afrit af stundaskrám og skal fyrri hluti skólagjalda greiddur viö innritun. Skólinn veröur settur laugardaginn 16. september kl. 15.00. Skólastjóri. Frá Hússtjórnarskóla Reykjavíkur Sólvallagötu 12 I. Saumanámskeiö, 6 vikur. 1.1 Kennt veröur þriöjud. föstud., kl. 14—17 1.2 Kennt veröur miövikudag kl. 14—17 1.3 Kennt veröur mánud. og fimmtud., 19—22 1.4 Kennt veröur þriöjud. kl. 19—22 1.5 Kennt verður miövikudag kl. 19—22 II. Vefnaöarnámskeiö, 8 vikur. Kennt veröur þriöjud. miövikud., fimmtud. 14—17 III. Matreiðslunámskeiö, 5 vikur. Kennt veröur mánud., þriöjud., miövikud. 18,30—22 IV. Matreiöslunámskeiö, 5 vikur Kennt veröur fimmtud., og föstud., 18,30—22. Ætlaö karlmönnum sérstaklega. Stutt matreiöslunámskeiö. Kennslutími kl. 13,30—16,30. Gerbakstur 2 Smurt brauö 3 Sláturgerö og frágangur í frystigeymslu 3 Glóöarsteiking 2 Fiskréttir 3 Upplýsingar og innritun daglega kl. 10—14 í síma 11578. 4. janúar hefst 5 mánaöa hússtjómardeild meö heimavist fyrir þá sem óska. Skólastjóri. kl. kl. kl. kl. dagar dagar dagar dagar dagar til sölu Listsafnarar Málverk eftir Hannes Hafstein, ráöherra signerað frá aldamótaárunum til sölu. Uppl. í síma 12774. Málverk Stór mynd eftir einn af eldri meisturunum íslenzku er til sölu. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nafn sitt og símanúmer í umslag merkt: „Mynd — 3965" á afgr. blaösins fyrir 19. þ.m. Til sölu Til sölu ýmsir munir sem vistfólkið hefur unniö. Opið 1—4 fimm daga vikunnar. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund, 2. hæö og föndursalur. Píanó Til sölu er stórglæsilegt og vandaö píanó, lítiö sem ekkert notaö, sannkallaður kjörgripur. Upplýsingar í síma 51033. húsnæöi í boöi Ibúð Til sölu er hjá Byggingafélagi alþýöu Hafnarfiröi, 4ra herb. íbúð viö Sléttahraun. Umsóknarfrestur til 14. sept. n.k. Upplýs- ingar í síma 50930. Stjórnin. Kaff ísala að Hólavatni Akureyri, 8. sept. FYRIR um það bil tveimur áratug- um hófu KFUM og K félögin á Akureyri að reisa sér húsnæði við Hólavatn í Eyjafirði. Markmiðið með húsbyggingunni var fyrst og fremst að koma á fót sumarbúða- starfi fyrir börn og unglinga auk annarrar félagsstarfsemi en á seinni árum hefur færst mjög í vöxt að félagasamtök fari út í dreifbýlið með hluta af starfi sínu eins og námskeiðshald og ráð- stefnur. Staðurinn við Hólavatn er mjög vel fallinn til alls félagslífs og þá ekki síst til þess hlutverks, sem honum var og er fyrst og fremst ætlað að gegna, sumarbúðastarfs- ins. Byggt hefur verið allstórt hús með nútíma þægindum á hlýlegum og næðissömum stað með skemmtilegu útsýni. Á síðast liðnu sumri.var bætt við húsakostinn og keypt lítið hús til afnota fyrir starfsfólk. Allt frá því að húsnæð- ið við Hólavatn var tekið í notkun hafa sumarbúðir verið starfræktar á kristilegum grundvelli innan ramma íslensku þjóðkirkjunnar. í sumar dvöldu þar 7 flokkar, átta ára og eldri. Mörg undanfarin ár hefur starfi sumarbúðahha lokið með kaffisölu að Hólavatni. Að þessu sinni verður kaffisalan sunnudaginn 10. september n.k. kl. 14.30 til 18. Þangað er góð sunnudagsökuferð, svona að loknu sumarleyfi áður en kuldi, ófærð og innivera vetrarins tekur við af sumardögum og um leið styrkir vegfarandinn, sem hefur viðdvöl yfir kaffibolla að Hólavatni á sunnudaginn kemur, starfsemi sumarbúðanna. — Sverrir. Sumarbúðir KFUM og K við Hólavatn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.