Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 9
26200 Heimasími 34695 laugardag og sunnudag frá kl. 11—13 Parhús Vorum aö fð í sölu gott sænskt parhús viö Hringbraut í Reykjavík. Húsiö sem er 50 fm. aö grunnfelti er kjatlari meö tveimur íbúöarherbergj- um í. Á 1. hæð eru eldhús, borðstofa og dagstofa. Á 2. hæð eru 3 svefnherb. og baöherbergi. Eldhús og baö- herbergi eru nýlega endurnýj- uð. Geymslur og þvottaher- bergi eru í kjallara. írabakki Til sölu góö 4ra herb. íbúö á 3. hæð í snyrtilegri blokk við írabakka. íbúöin er 3 svefn- herbergi, 1. góð stofa. Eldhús með borðstofukrók og baö- herbergi. Tvennar svalir (suö- ur og norður) öll sameign er fullfrágengin. Verð 15 millj. Útborgun 9 millj. Langahlíö Til sölu eöa í skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúö á 1. hæð er mjög góö 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæö. í stigahúsi við Lönguhlíð. Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, 1 svefn- herbergi, eldhús og baðher- bergi. I risi fylgir 1 herbergi með snyrtingu. Góð teppi. Danfoss hitastillar. Mjög gott útsýni yfir Miklatún. Verð 14.5 millj. Útborgun 7,7—8,0 millj. Grettisgata Til sölu góö 115 fm. íbúö á 3. hæð (efstu) mjög lítiö undir súð að hluta, 3 svefnherbergi, 1 stofa, eldhús og baðherb. Til greina kemur aö taka litla 2ja herb. íbúð upp í söluverð- ið má gjarnan vera í gamla bænum. Verð aðeins 9.0 millj. Útborgun 6.0 millj. Stokkseyri íbúöarhús/sumarhús Vorum aö fá til sölu gott 90 fm. einbýlishús í nokku góðu standi. Húsiö er járnvariö timburhús m/tvöföldu verk- smiöjugleri. Getur verið laust innan 6 vikna. Verð ca. 6 millj. útb. 3—3.5 millj. Álfaskeiö Til sölu mjög góð 115 fm. jaröhæð í blokk viö Álfaskeið 3 svefnherb., ein stór stofa m/húsbóndakrók, sér þvotta- herb., eldhús og baöherb. Bilskúrssökklar komnir. Verð 15 millj., útb. 10 millj. Hraunbraut, Kóp. Vorum aö fá til sölu 2x140 fm. einbýlishús viö Hraunbraut í Kópavogi. í húsinu eru 4 svefnherb., 2 stofur. Á jarð- hæð er atvinnuhúsnæði sem hentar vel fyrir hvers konar iðnað. Bílskúr. Góö teppi fylgja, til greina kemur aö taka 4ra herb. íbúö uppí. Verð 32 millj. Útb. 20 millj. Seljendur Skráið eignina hjá okkur strax í dag. Við verðmetum fasteignir samdægurs. Hjá okkur er mikill fjöldi kaup- enda sem eru reiöubúnir aö kaupa strax í dag. Ath. að viö vinnum að ykkar málum, alla daga, öll kvöld og allar helgar. Kaupendur Að gefnu tilefni viljum. við vekja athygli ykkar á því aö ekki eru nærri allar eignir, sem við höfum til sölumeð- ferðar auglýstar í fjölmiðlum. Látiö því strax skrá ykkur hjá okkur MORG(I!\IBLABSHUSINl] Oskar Kristjánsson MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 9 Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur Sfmar 43466 S 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfraaðlngur. Opiö 10—16 Hraunbœr — 85 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Verö 13 m. Útb. 9 m. Laugarás — 110 fm 4—5 herb. jarðhæð, öll ný- endurnýjuö, mikiö útsýni, sér inngangur. Útb. 11 m. Kópavogsbraut — parhús 122 fm hæð og ris, stór bflskúr. Verð 15 m. Kópavogsbraut — parhús 122 fm 4ra herb. íbúö, hæð og ris, bílskúr. Verö 17.5—18 m. Útb. 11 —12 m. Þingholtsbraut — sér hæö 157 fm 4 svefnherb. góðar stofur. Tilboð. Austurbœr Kópavogi Úrval af raöhúsum á ýmsum byggingarstigum öll með tvö- földum bílskúr, allt að 5 svefn- herbergi. Eitt fullbúið, og ein glæsilegasta eignin á sölu- markaöi í dag. Nýbýlavegur — tilbúið undir tréverk 2ja herb. íbúð, frágengiö utan. Sameign fullfrágengin, bllskúr- ar. Afhendist maí—júní 1979. Flúöasel — raöhús Höfum til sölu nokkur raðhús sem afhendast fokheld um áramót, frágengin að utan með hurðum, húsln eru á 3 hæðum, bllskúr á neöstu. Verð 15—15.5 m. Mosfellssveit — einbýli á byggingarstigi, plata aö 135 fm húsl + bílskúr komin. Verð 6.5 m. 85988 Seljahverfi Parhús (einbýli) á tveimur hæöum ca. 160 fm alls + góður bílskúr. Tvennar svalir. Útsýni. Húsiö selst fullfrágengiö aö utan, en fokhelt að innan. Eignaskipti á 3ja—4ra herb. íbúö mjög æskileg. Ath. miöa hagstætt verð og skilmálar. Teikn. á skrifstofu. Bakkahverfi 4ra herb. mjög góð íbúð á 1. hæð um 105 fm + íbúðarherb. I kj. auk sér geymslu. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Mjög vel umgengin íbúö. Mávahlíö 3ja herb. rishæð. Gott þak. Sér hiti. Verksmiðjugler í gluggum. Verð um 10.5 millj. Hagstæð útb. Breiðholt III 3ja herb. rúmgóö íbúð á 1. hæð. Laus strax. Verð aöeins 12.0—12.5 millj. Eignaskipti vel möguleg. Eínbýlishús á góðum stöðum í Breiðholti, í smíðum. Teikn. á skrifstofu. Vantar — Vantar fyrir góða kaupendur ýmsar gerðir fasteigna. Ath. þessir kaupendur eru tilbúnir að kaupa strax. Mosfellssveit Stöðugt er spurt um húseignir í Mosfellssveit, bæði I smíðum og fullgerö hús. Oft er um skipti aö ræða á góöum eignum I Rvík. Þið sem eruð í skiptahug- leiðingum athugiö þetta. Kjöreignr Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 Mjög góð 4ra herb. íbúð til sölu eöa leigu á 2. hæö í blokk í Eskihlíð. íbúöin er laus nú þegar. Uppl. í símum 42036 og 42888. íbúð í Fossvogi Til sölu sérlega vönduö íbúö viö Hulduland. íbúöin er laus strax. Upplýsingar í síma 83685 um helgina og eftir kl. 8 á kvöldin. Alfaskeiö 4ra herb. íbúð um 105 ferm. Útb. 10 millj. Kleppsvegur Mjög góð 4ra herb. íbúð um 100 fm ásamt herb. í risi með snyrtingu. Útb. 11 millj. Furugrund Ný 2ja herb. íbúð (kjallari) um 50 fm. Útb. 6.5 millj. Seljendur Óskum eftir öllum stæröum og geröum fasteigna á söluskrá. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Siguröur Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 42618. Al'(;l.ÝSIN(iASÍMINN KR: 22480 JK*ríyttnbl«í)tt> l!:@) usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Háaleitishverfi 4ra herb. íbúð á 4. hæð. 3 svefnherb. íbúöin er teppalögö. Suöur svalir. Ný teppi á stiga- gangi. Bílskúr laus strax. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Leifsgata 4ra herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð. Parhús I Norðurmýri. Húsiö er kjallari og tvær hæðir meö tveimur 3ja herb. íbúðum og íbúðarher- bergjum í kjallara. í smíöum 2ja og 3ja herb. íbúðir í Kópavogi. Seljast á föstu verði. Tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Sameign frágengin innan- húss og utan. Malbikuö bíla- stæöi. Beðið eftir húsnæðis- málaláni. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsimi 211 55 íbúð við Selvogsgrunn Til sölu 120 fm íbúö á jaröhæö í nýju húsi. íbúðin er tilbúin undir tréverk. Upplýsingar í síma 83685 um helgina og eftir kl. 8 á kvöldin. 43466 — 43865 Opið 10—16 Verzlunar- og iðnrekendur Til sölu í Kópavogi verzlunar- og iönaöarhúsnæöi alls um 2500 fm á 2 til 3 hæöum. Hentugt fyrir hvers konar iönrekstur og verzlunaraöstööu ásamt skrifstofuhúsnæði. Aöstaöa fyrir góöan sýningarsal á 1. hæö. Henta einnig vel fyrir vinnslu á sjávarafuröum eöa hvers konar fiskvinnslu. Bílaaökeyrsla er beint af jaröhæö og einnig af götuhæö og er húsiö sérstaklega styrkt fyrir hvers konar þungaiönaö. Mjög miklir stækkunarmöguieikar, lóö er um 5000 fm. Hagstætt verö, hugsanlegt er aö taka eignir upp í sölu. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. i Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1_^200 Kópavogur • Slmar 43466 & 43805 Sölustj.: Hjörtur Gunnarsson Sölum. VHhjálmur Einarsson Pétur Einarsson Igf. 29555 Við Grettisgötu 50 ferm. 2ja herb. íbúð á 3. hæð I 6býlishúsi. Sérhiti, teppi á svefnherb. og stofu, nýtt á baði. Verö tilboö. Viö Holtsgötu 70 ferm. 2ja herb. Ibúð á 1. hæð í 5býlishúsi. íbúöin er nýlega máluð, rúmgott eldhús, flísalagt bað. Nýtt rafkerfi I húsinu. Teppi á Viö Holtsgötu 70 ferm. 2ja herb. íbúð á 1. hæö I 5býlishúsi. íbúðin er nýlega máluö, rúmgott eldhús, flísalagt baö suöur svalir. Ca. 3 fm. köld geymsla. Verð tilboö Við Hverfisgötu 70 ferm. 2ja herb. íbúð á 2. hæö í þríbýlishúsi. Teppi á stofu og holi, gott eldhús og bað. Nýtt rafkerfi í húsinu. Teppi á sameign. Verð tilboð. Viö Njálsgötu 50 ferm. 2ja nerb. risíbúð. íbúðin er nýstandsett, teppa- lögð, hentugt að koma fyrir svölum. Verð 6—7m. Útb. 4—5m. Viö Krummahóla 80 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Góð teppi, gott bað, góðir skápar. Bílgeymsla. Verð 10,5m. Útb. 7m. Viö Njálsgötu 70 ferm. 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Gott eldhús, þokkalegt bað, góö teppi. Yfir 50 ferm. I kjallara fylgir. Verð 9.8— 10m. Útb. 7m. Við írabakka 108 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýiishúsi. Gott eldhús, flísalagt bað, sér þvottahús. Gott herb. í kjuilara fylgir. Verð 15m. Útb. 11ni. Kaplaskjólsvegur 97 ferm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Ágætt eldhús, gott bað, suöur svalir. Verð 14,5 m. Útb. 9,5—10m. Viö Leifsgötu 100 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Gott eldhús, þokkalegt bað. Falleg frágeng- in lóð. Verð tilboö. Við Skúlagötu 100 ferm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Gott eldhús, gott flísalagt bað, suður svalir, góð teþpi. Verð 11,5—12m. Utb. 7,5—8m. Hafnarfjöröur — sérhaðö 5 herb. sérhæð. Allt sér. Verð 22m. Útb. 16 m. Viö Grettisgötu 80 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð I fjórbýlishúsi. Ágætt eldhús, filtteppi, þurrkherbergi í kjallara. Verð tilboð. Miðvangur Raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Mjög vönduö eign. Verð tilboð. Vestmannaeyjar Viö Kirkjuveg 65 ferm. 4ra herb. risíbúð í tvíbýlishúsi. Ágætt eldhús, lítið bað. Sérinn- gangur, sérhjti. Verð 5,5m. Útb. 2m. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Bolungarvík Við Þjóðólfsveg Ein- staklingsíbúö á 1. hæð í biokk. Ca. 45 fm. Gott eldhús, gott bað, teppi á stofu. Sérinn- gangur. Verð tilboð. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð á 1. hæð I nýlegu húsi hvar sem er á stór-Reykjavíkursvæðinu. íbúð í Kópavogi Gott einbýli í Smáíbúðahverfi. \ Höfum ennfremur kaup- endur með ýmsa greiðslumöguleika, að öilum stærðum og gerö- um fasteigna. Heimsendum nýja sölu- skrá. Sölum. Ingólfur Skúlason, og Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.