Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 \4W MORérJív MttlNÚ fWH> ' Ég vona að það sé þér ekki á móti skapi mikli læknir, þó ég biðji um penicilin-sprautu. Hví er svona falleg stúlka ein og yfirgefin á þessum stat" bað er gaman að sippa! Veiðilöngun drápsfýsn BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Tuttugu og eins árs gamall ítali, Momigliano að nafni, náði sér- kennilegu trompbragði á spilahá- tíð í Feneyjum á síðasta ári. Og úthlutunarnefnd Solomon-verð- launanna mat spil þetta þriðja besta spilið 1977. Austur var gjafari en Momigliano sat í suður. S. K6 H. ÁD73 T. 62 L. KD932 Vestur Austur S. 4 S. ÁG93 H. 8542 H. G1096 T. ÁG1074 T. KD9 L. G64 L. 108 Suður S. D108752 H. K T. 853 L. Á75 Konan mín og ég viljum biðja um skilnað, við skiljum ekki lengur hvort annað. Sumir eru með þeim ósköpum gerðir, að vilja drepa allt kvikt sem á vegi þeirra verður. Sjái þeir silung í vatni, vilja þeir veiða hann. Sjái þeir rjúpu á heiði, vilja þeir skjóta hana. Og þetta er sjaldnast af sjálfsbjargarhvöt einni saman, heldur fyrst og fremst af veiðilöngun, drápshvöt. Til eru vötn í óðrum löndum, sem svo eru menguð eiturefnum, að fiskar í þeim eru með öllu óætir. Samt halda sportveiðimenn áfram að veiða í þeim, ekki til að eta fiskinn sem veiðist, eða til að hafa af honum nokkur not, heldur Ungi maðurinn varð sagnhafi í fjórum spöðum eftir að austur hafði opnað á einu laufi, sem sýndi fremur veika en jafna hönd. Vestur tók fyrsta slag á tígulás, austur næsta á tíguldrottningu og hann spilaði þriðja tígli. Hug- myndin var að láta sagnhafa trompa í borðinu en eftir það áttu tveir trompslagir að vera öruggir. En þá tók sagnhafi við stjórn- inni og sýndi vel hver réð í þetta sinn. Hann trompaði tígulinn með sexu og tók síðan á hjartaásinn en í hann fór kóngurinn af hendinni. Og ekki nóg með það. I hjarta- drottninguna lét hann laufásinn (!) svo hann væri ekki að flækjast fyrir. Síðan trompaði sagnhafi hjarta á hendinni, spilaði laufi á drottn- inguna, trompaði síðasta hjartað, spilaði laufi á kónginn og aftur laufi. Austur átti aðeins eftir spaða og varð að trompa en sagnhafi yfirtrompaði og spilaði spaða á kónginn. Austur var þá kominn í klemm- una, sem segja má að hann hafi aðstoðað við að búa til. Hann varð að taka slaginn með ásnum og gefa síðan tvo síðustu slagina á drottn- ingu og tíu suðurs. Kirsuber í november Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði 61 ~ Ef hún heíði ætlað að fara til Zarharíasar í hoimsókn hefur hún þar aí leiðandi orðið að fara með rútu eða lest? — Já fyrst með bíl og síðan hefði orðið úr góðtir göngutúr síðasta spottann. En það hefði hún aldrei lagt á sig. Hun var ckki yfir sig hrifin af þeiin gamla. — En þú? — Ég. sagði Klemens og brosti við. — Eins og við hefðum efni á því að eiga bíl í den tíð! Matti átti notað mótor hljól sem hann hafði keypt í Gautaborg og okkur fannst mikið til um það. — Var sæti fyrír farþega? — Já, það hafði eitt sæti fyrir aftan en það var eins gott að farþeginn sá væri ekki mjög lappalangur. — Bauð hann þér i ökuferðir öðru hverju? — Ég átti sjaldan f rf. En við fórum þó einu sinni í ökuferð skömmu eftir hann kom til Skóga. Seinna bauð hann aðal- lega Judith að koma með sér. Enda pössuðu fæturnir á henni langtum betur. — Þú heíur væntanlega ekki farið með honum tii að vfsa hontim veginn að Móbó'kkum einhvern sunnudag? — Vísa Matta veginn? sagði Klemens hvasst. — Hvers vegna í herrans nafni og fjórutíu hefði harat átt að íara þangað. Wijk lö'gregiufjoringi horfði framhjá honum og skoðaði gamia mynd. líklega frá aida- mótunum. — Hafðir þu einhvern tíma komið þangað? spurði hann hirðuleysislega. — Ég hafði einu sinní farið þangað í boð með ömmu minni, að sumarlagi þegar ég var tólf eða þrettán ára. Hvers vegna dettur þér í hug að við ... að Matti cða ég ...? — Kannski til að fá lánaða peninga. Einhvers staðar hlýt- ur þú að hafa afiað þér stoínf jár að þvf sem síðar varð blómlegt fyrirtæki. — Ef einhver hefði viljað lána mér þá upphæð sem ég hefði þurft á þessum tima, sagði Klemens með angurværð í rómnum þá hefði ég stungið af til útlunda strax en ekki stritað á veitingahúsinu f fimm ár til viðbótar. Christer hafði nú fundið Ijómaiidi falkga mynd al tign- arlegum svönum á sléttu vatni og hús Wijksfjö'lskyldunnar speglaðist í tæru vatninu. — Þessa mynd, sagði hann — verður Evert að stækka fyrir mig og síðan læt ég mömmii fá hana og hún verður að ramma hana inn. Nei, vertu kyrr stund enn ... svo að ég víki aftur að Matta Sandor og niótorhjólinii lians, þá hef ég verið að brjóta heilann um dálítið ... — Og hvað er það? Klemens hafði hallað sér fram á stólnum sínum og ljósið kastaðist á þykkt Ijóst hárið. — Hvernig komust þið út til Noret laugardaginn á eftir? Kvöldið sem Bo Roland hafði boðið ykkur og fékk þá óláns- hugmynd að sýna ykkur rann- sóknarstofu verksmiðjunnar. — Matti og Judith fóru á undan á hjólinu. Einn gestanna skutlaði mér þangað um tíu- leytið. — Og þegar að heimferðinni kom? — Þá hafði veðrið snar- breytzt og var vitlaust. Það var rigning og hvassviðri og síðan kórónaði það með því að fara að snjóa. Roile bauðst til að keyra Judith heim í Olympia- vagninum sínunt. Mig langaði ekki til að vera að abbast upp á þau því að eítir b'llum sólarmerkjum að dæma hófðu þau ýmislegt óuppgert sín á milli, svo að ég hnipraði mig saman á aftursætinu hjá Matta. Og auk þess íann ég b'Uu meira

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.