Morgunblaðið - 09.09.1978, Page 6

Morgunblaðið - 09.09.1978, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 6 ÞESSAR telpur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu inn í Kleppsholti — að Hjallavegi 50 til ágóða fyrir Sjálfsbjörgu, Landssamb. fatlaðra. Söfnuðu þær 7700 krónum. Telpurnar heitai Iris Björk Viðarsdóttir, Vigdís Aradóttir og Þórunn Ólafsdóttir. IraÉTTIR f DAG er laugardagur 9. september, sem er 252. dag- ur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 10.30 og síðdegisflóð kl. 23.01. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 06.32 og sólarlag kl. 20.17. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.13 og sólarlag kl. 20.05. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 19.00. (íslandsal- manakið). Vei yöur, er allir menn tala vel um yður, pví aö á sama hátt breyttu for- feöur peirra viö falsspá- mennina. (Lúk. 6.26). |KROSSGÁTA LÁRÉTTi 1 haunina, 5 fisk, 6 eðlisfar, 9 flát, 10 tónn, 11 fangamark, 12 mjúk, 13 tölustaf- ur. 15 ótti, 17 vindinum. LOÐRÉTT. 1 kvenkenning. 2 duKnaóar. 3 reyfi, 4 krakkinn, 7 skaut, 8 flýtir, 12 bœti, 14 í rúmi, 16 greinir. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1 austur. 5 un, 6 kaflar, 9 lag, 10 iða, 11 GE, 13 skap, 15 Inka, 17 narta. LÓÐRÉTT. 1 aukvisi, 2 una, 3 tæla, 4 rór, 7 flaska. 8 agga, 12 epla, 14 kar, 16 NN. PRÓFESSORSEMBÆTTI í meinafræði við læknadeild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Embætti þetta veitir forseti íslands. Er embættið augl. í Lögbirtinga- blaðinu í gær, en umsóknar- frestur er til 1. október næstkomandi og eiga um- sóknirnar að berast mennta- málaráðuneytinu. FLAGGAÐ. — Fánar voru við hún á byggingum við Reykjavíkurhöfn í gær. Voru Norðurlandafánar á vöru- skemmu Eimskips og á Hafn- arhúsinu var flaggað. Er þetta í tilefni af norrænum hafnarstjórnafundi sem hér stendur nú yfir. SKÓGARFERÐ. - Að til- hlutan Skógræktarfél. Reykjavíkur verður farin skógarferð á vegum Ferðafé- lags íslands í Skorradal á morgun, sunnudaginn 10. sept. Verður lagt af stað kl. 9 árdegis. Ráðgert er að koma til baka til borgarinnar um kl. 6 síðd. Ágúst Árnason skógarvörður verður hópnum íil trausts og halds meðan farið verður um skóglendi dalsins. Gróðurlendið innan skógræktargirðingarinnar er um 100 hektarar lands. Skóg- rækt ríkisins fékk jörðina, sem skóglendið er í, Stálpa- staði, gefna árið 1951. Gef- endur voru hjónin Soffía og Haukur Thors. „Þetta verður fyrsta skógarferðin, sem far- in er á vegum Skógræktarfé- lagsins til að skoða skóga landsins," segir í fréttabréf- inu „Skógurinn" VANTAR LÆKNA. I þessu sama Lögbirtingablaði eru auglýstar lausar stöður fyrir alls 10 lækna í heilsugæzlu- stöðum á ýmsum stöðum á landinu. Það er heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, sem hér á hlut að máli og er umsóknarfrestur um þessar læknastöður til 25. þessa mánaöar en þær á allar að veita frá og með 1. október n.k. Stöðurnar eru þessar: Á Patreksfirði tvær og er önnur laus nú þegar. Síðan er ein læknastaða við hinar heilsu- gæzlustöðvarnar en þær eru: A Flateyri, Blönduósi, Ólafs- firði Egilsstöðum, Djúpavogi, Höfn í Hornafirði, Vík í Mýrdal og í Vestmannaeyj- um. 1 frá hófninni 1 í FYRRINNÓTT kom einn hvalveiðibáturinn, Hvalur 8 til Reykjavíkurhafnar vegna brælu á miðum. Þá um nóttina hafði Bæjarfoss farið. í gær kom Esja úr strandferð. Kyndill kom úr ferð og fór aftur nokkru síðar. Skaftá fór í gær á ströndina og fer síðan beint til útlanda. Selá var væntan- leg að utan í gær. Þá fór hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í leiðangur í gærkvöldi. Finnsk leiguskip á vegum Eimskip kom af ströndinni og komið er úr leiðangri til Grænlands skip dönsku landfræðistofnunar- innar, Tycho Brahe. ÁRIMAÐ MEILLA í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkja ungfrú Soffía Björnsdóttir og Guðjón S. Snæbjörnsson. Heimili þeirra er að Klepps- vegi 118, Rvík. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Elsa Magnúsdóttir, Hóla- stekk 6, og Pétur N. Péturs- son, Laugarásvegi 23. — Heimili þeirra verður að Skeggj agötu 21, Rvík. í DAG verða gefin saman í Neskirkju, kl. 6 síðd., ungfrú Anna Lárusdóttir, Fornhaga 24, Rvík og Þórður R. Magnússon Hraunhvammi 4, Hafnarfirði. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Karen Guð- mundsdóttir og Finnbogi St-' einarsson. — Heimili þeirra er að Álftamýri 24. (STÚDÍÓ Guðmundar) [PEPJÍSIAX/ÍfSIIH | SVÍÞJÓÐ: Maria Landhage, 14 ára, Nybodavágen 21, 17540 Járfálla, Sverige — Og: Anna Engquist, 15 ára Áppelgatan 10, 23300, Svedala, Sverige. í DANMÖRKU: Oscar Steen Christensen, 27 ára. — Hann er frímerkjasafnari sem að- eins safnar frímerkjum frá F'æreyjum, Grænlandi, ís- landi og Noregi. — Heimilis- fangið: Strandvænget 41, 6000 Kolding, Danmark. 3/°Q'MUMO Velkomnir um borð! KVÖLD-. NÆTUR OG HELGAÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík daKana 8. september til 14. september, að báðum dö^um meðtöldum, verður sem hér sejnr. í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APÓTEK AUSTURBÆJAR opið kl. 22 öil kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum ok heÍKÍdöKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á laugardöKum írá kl. 14 — 16 sími 21230. ftöngudeild er lokuð á helgidÖKum. \ virkum dÖKUin kl. 8—17 er hæjft að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSIJVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll I Vjðidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19, sími 76620. Eltir lokun er svarað f síma 22621 eða 16597. - HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- 0 JUKRAHUS SPÍTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til k'l. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - B/ ... LI HRINGSINS. KI. 15 til kl. 16 alla d - DAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. lS tU ‘ !6 oy 4 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN, V. jodaga . föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A . i garilögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og 1; 1 30 t.f kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 tii kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR. Alla daga kl. 15.30 til-kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17, - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. OAPkl LANÐSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN við HverfisKötu. Lcstrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 <>k 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstra-ti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir böm. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 71. er opið sunnudaga. hriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30 til kl. 1 síðd. Aðgangur er ókevpis. _ SÆDÝRASAFNIÐ er opiö alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Saínið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13 — 19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSéVFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐURi Handritasýning er <>pin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14 — 16. VAKTÞJÓNUSTA horgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „MAGNÚS Guðbjörnsson hlaupari hefir nokkrum sinnum hlaupið frá Kömbum til Reykja- víkur og er það sama vegalengd og Maraþonhlaupið. 40.200 metrar. í gær datt honum í hug að reyna enn einu sinni. Lagði hann af stað frá Kambabrún kl. 4. Hljóp fyrstu 15 km á klukkutima. Eftir tvo tíma var hann kominn niður að Geithálsi. Er hann kom að hlaupamarki í Aðalstræti hafði hann verið aðeins tvær klst 53,6 mínútur. Er það ágætur tími nær 12 mín. styttri heldur en hjá honum í íyrra og 25. mín styttri heldur en í fyrsta hlaupi hans austan af Kamhahrún ... Er hlaupatfminn svo góður að óhætt va*ri að senda Magnús á Olympíuleikana næst." GENGISSKRÁNING NR. 1G0 - 8. septcmbcr 1978. Eining kl. 12. Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 305,60 306,40 1 Sterlingspund 592,10 593,70* 1 Kanadadollar 264,00 264,70* 100 Danskar krónur 5545,50 5560,00* 100 Norakar krónur 5807,10 5822,30* 100 Saenakar krónur 6860,50 6878,40* 100 Finnsk mörk 7453,70 7473,20* 100 Franakir frankar 7003.50 7021,90* 100 Belg. frankar 972,30 974,90* 100 Sviasn. frankar 16870.00 18919,40* 100 Gyllini 14107,00 14143,90* 100 V.-Pýzk mörk 15321,75 15361,85* 100 Lírur 36,55 36,64* 100 Austurr. Sch. 2121,50 2127,00* 100 Escudos 669,10 670,80* 100 Pesetar 413,30 414,40* 100 Yen 159,73 160,15* * Broyting trá alðuttu akráningu. v.____________________________________________________ Símsvari vegna gengiBSkráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.