Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978 í DAG er miðvikudagur 13. september, 256. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 03.01 og síðdegisflóð kl. 15.39. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.43 og sólar- lag kl. 20.02. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.25 og sólarlag kl. 19.50. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 22.51. (íslandsalmanakiö) ATTRÆÐUR er í dag, 13. september Jón H. Jónsson bóndi á Miðhúsum í Álfta- neshreppi í Mýrasýslu. — Hann tekur á móti afmælis- gestum sínum í dag að Böðvarsgötu 8, Borgarnesi. þess er Steinar J. Lúðvíksson. Er ritið að vanda mjög efnismikið og tekið á fjölda mála. Ritstjórnargreinin heitir „Ekki hagur einnar atvinnugreinar heldur allrar þjóðarinnar í veði“. Er þar fjallað um það ástand sem ríkt hefur undanfarið í mál- efnum hraðfrystiiðnaðarins. „Mikilvaegt að fleiri skip stundi djúprækjuveiðar", heitir samtal við Ingvar Hallgrímsson hjá Hafrann- sóknastofnuninni. Birt eru og viðtöl við fiskifræðingana Unni Skúladóttur og Einar Jónsson. Þá er rætt við Kristján Friðriksson iðnrek- anda um auðlindaskatt, og Ágúst Einarsson viðskipta- fræðing hjá LÍÚ. Þá er fjöldi frétta og frásagna í blaðinu sem er rúmlega 90 blaðsíður. V-// ... að leggja i sig hjólreiöar til Þess aö halda sig í línunni. TM Reo U.S. P«t. Off —«11 rlQht* r**erv«d • 1970 Los Ano«*** Tlmae Syndlcate Þessar telpur. Ingihjörg og Hrefna Arnardætur og Sandra Magnúsdóttir. efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Dýraspitaiann. Söfnuðu þær 5400 krónum. en hlutaveltan var haldin að Hátúni 43 hér f bænum. frá höfninni Þreyiö og Þér styrkiö hjörtu yðar, Því að koma Drottins er í nánd. (Jak. 5,8). KROSSGATA 1 2 3 14 5 ■ ■ | 6 7 8 ■ 1 ■ 10 ■ " 12 ■ ” 14 15 16 ■ ■ ’ LÁRÉTT: — i. menn, 5. drykkur, 6. hijóðfæri, 9. vætla, 10. gyðja, 11. varðandi, 13. leyfa afnot, 15. tré, 17. rásina. LÓÐRÉTT: - 1. tápmikil, 2. biblíunafn, 3 vag, 4. sefa, 7. skákin, 8. þraut, 12. skora á, 14. hvíldist, 16. sérhljóðar. Lausn siðustu krossgátu LÁRÉTT: — 1. spritt, 5. óð, 6. Ingunn, 9. kýs, 10. ái, 11. ur, 12. örn, 13. last, 15. aur, 17. rellar. LÓÐRÉTÉTT: - 1. svikuiar, 2. rógs, 3. iðju, 4. táning, 7. nýra, 12. ötui, 14. sal, 16. Ra. SEINT í fyrrakvöld kom Bakkafoss til Reykjavíkur- hafnar. Þá fór Hvassafell á ströndina, svo og Selá. I gærmorgun kom togarinn Engey úr söluferð til Bret- lands. Laxá kom í gær að utan en hafði haft við komu á ströndinni. Tungufoss var væntanlegur af ströndinn í gær og í gær kom Breiða- fjarðarbáturinn Baldur. fÁMEIT Ot3 GiAFIFt | „SÖFNUN móður Teresu í Kalkútta" bárust fyrir mán- aðamótin kr. 6.000,- frá S.G. á Akureyri, fyrir meðalgöngu séra Birgis Snæbjörnssonar. Ennfremur bárust gjafir sem afhentar hafa verið Karlmel- systrum, Klaustrinu í Hafn- arfirði, samtals kr. 22.100, og hafa þeir gefendur ekki látið nafns síns getið. Þetta fé og meira til, sem komið hefur inn fyrir sölu á bæklingnum um móður Teresu, sem er nú að verða uppseldur, verður innan skamms greitt inn á reikning móður Teresu við Barclays Bank í Englandi. Öllum gefendum eru hér með færðar innilegar þakkir fyrir hönd móður Teresu. T.Ó. BLÖU OG TÍMARIT sjávarfréttir, áttunda var orðinn úrkula vonar um að mér tækist nokkurn tímann að komast í aðstöðu til tölublað þessa árgangs, er , , svínaríið” nýlega komið út. Ritstjóri a0 ,æra svmarilO.. KVÖLD-. N/CTIJR OG HELGAÞJÓNBSTA apótek anna í Reykjavík da^ana 8. september til 14. september. aó báðum dögum meðtöidum. verður sem hér segir. í LYFJABÍJÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APÓTEK AITSTURBÆJAR opið kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaxskvöld. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöxum ok helKÍdöKum. en hií'Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeíld er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er ha'Kt að ná samhandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok la'knaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafcl. ísiands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna kcku mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudiÍKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sfmi 76620. Eftir lokun er svarað i sfma 22621 eða 16597. * „Wniu,',« HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKHAnUS SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19.30 tii kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALINN. Mánudaga til íöstudavca kl. 18.30 til kl. 19.30. A lauKardögum ok sunnudÖKumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNAKBÉÐIR, Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 tii 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga ok sunnuda^a kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánuda^a til íöstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kj. 16 ok kl.’ 19.30 til kl. 20. _ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOPN v'ð HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9 — 19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. l>inKholts.stræti 27. simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN - AfKreiðsla í binK holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhalum oK stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — IIofsvalIaKiitu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUCARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir biirn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — briðjudaKa til föstudaKs 16 til 22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁStiRÍMSSAFV llerKstaðastra'ti 71. rr opirt sunnudaKa. hríAjudaga ou íimmludaua kl. 1.30 tii kl. I síöd. Aöiíaniíur cr ókcypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Safnið er opið sunnuda^a ok midvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- daga til íöstudaics frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. MávahlíO 23, er opið hriójudaKa föstuda«a frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 81112 kl. 9—10 alla virka da*a. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa <>k lauKardaKa kl. 2-4 síðd. XRNAGARÐUR. IlandritasýninK er opin á þriðjudöK- um. fimmtudöKu'm ok lauKardÖKum kl. 11 — 16. Dll AUAlfil/T VAKTWÓNUSTA borKar- DlLANAVAiX I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á helKÍdÖKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi horKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem horKarhúar telja sík þurfa að fá aðstoð horKarstarfs- manna. .POURQUOI PAS?“ franska haf rannsúknaskipið fór héðan í Ka*r heina lcið hcim til Frakklands. I)r. Charcot yfirmaður skipsins var mjöK ána*Kður yfir dvlöl sinni hcr að þcssu sinni. Landsstjórnin hauð honum ok öðrum yfirmönn- um ok vísindamönnum skipsins í hílum til I»inK'alla. I)r. Chareot kom hin;;að fyrst um aldamótin. cn heíur síðan komið hér alls 6 sinnum. Ilann lét í Ijós undrun sína yfir hinum miklu framförum hér. ha*ði til lands ok sjávar. ok saKði jafnframt að fjölmcnnari þjéiðir Ka*tu la*rt marKt af framtakssemi okkar. Ilann vonaðist til að koma hinKað á UþinKÍshátíðina 1930.“ (Chareot fórst með skipi sínu »k allri áhöfn nema einum. — vestur á Mýrum fyrir um 10 árum. Ok það er sá hinn sami sem minn5nKarsteinn er um f lláskólahvcrfinu.) GENGISSKRÁNING NR. 162 - 12. september 1978 EinlnK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoliar 306.60 307.40 1 SterllnKspund 595.20 596.8» 1 Kanadadoilar 26-1.00 264.70 100 Danskar krónur 5590.55 5605.15« 100 Norskar krónur 5812.30 5827,50* 100 Sænskar krónur 6875.20 6893,10* 100 Finnsk mörk 7479.90 7499.40* 100 Franskir frankar 7010.00 7028.30* 100 BelK. frankar 975.20 977.70* 100 Svissn. frankar 18893.30 18942.60* 100 Gyllfni 14141.40 14178.30* 100 V.-þýzk mörk 15334.20 15374,20* 100 Ur ur 36,71 36.80* 100 Austurr. sch. 2122.55 2128.05* 100 Kscudos 670.20 671.90* 100 Fesetar 412.85 413.95* 100 Yen 159.71 160.13* ♦Breyting frá síðustu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 1 Bandaríkjadollar 338,14 1 Sterlíngspund 656,48* 1 Kanadadoilar 297,17 100 Danskar krónur 6165,67* 100 Norskar krónur 6410,25* 100 Sænskar krónur 7582,41* 100 Finnak mörk 8249,34* 100 Franskir trankar 7731,13* 100 Belg. frankar 1075,47* 100 Sviaan. frankar 20836,86* 100 Qyllim 15596,13* 100 V.-hýík mörk 16911,62* 100 Llrur 40,48* 100 Auaturr. ach. 2340,86* 100 Eacudoa 739,09* 100 Poaotar 455,35* 100 Yon 176,14* Simtvari v*gna gangivtkráninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.