Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978
| atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinnia
íslenska járnblendifélagið hf.
auglýsir eftir umsóknum
um starf
Flutningastjóra
Efnisfiutningar, eru mjög veigamikill þáttur
í framleiösluferli járnblendiverksmiöjunnar,
bæöi um höfnina og innan verksmiöju-
svæöisins. Til þessara flutninga, meðhöndl-
unar hráefna og fullunnis kísiljárns, er
verksmiöjan búin afkastamiklum tækjum,
hafnarkrana, færibeltum, vélskóflum, lyftur-
um, kvörn, sigtum o.s.frv.
Flutningastjóra er ætlaö aö annast daglega
stjórn þessarar starfsemi. Áhersla er lögö
á staögóöa reynslu viö flutninga, verkstjórn,
vinnuvélarekstur eöa sambærileg störf.
Áhersla er lögö á forystuhæfileika, frum-
kvæöi og snyrtilega umgengni. Sá, sem
ráöinn veröur til starfsins þarf aö hafa
áhuga á tæknilegum viöfangsefnum og hafa
áhuga á tæknilegum viöfangsefnum og hafa
hæfileika til aö starfa skipulega og
sjálfstætt.
Starfskunnátta í ensku og norðurlandamáli
er nauösynleg. Sá sem ráöinn veröur má
vænta þess aö þurfa aö dvelja um
skamman tíma viö sams konar verksmiöjur
í Noregi.
Frekari upplýsingar gefa Jón Sigurösson
aöalframkvæmdastjóri eöa Fredrik T.
Schatvet, tæknilegur framkvæmdastjóri
járnblendifélagsins.
Umsóknir skulu sendar félaginu aö
Grundartanga, póststöö 301, Akranesi fyrir
10. október 1978. Umsóknareyöublöö eru
fáanleg í skrifstofum félagsins aö Grundar-
tanga og Lágmúla 9, Reykjavík og í
Bókabúðinni á Akranesi.
Sölufólk —
Aukavinna
Vel þekkt fyrirtæki óskar eftir góöu fólki til
sölustarfa á kvöldin og um helgar. Getur
gefiö af sér góöan aukapening fyrir rétta
aðila.
Upplýsingar meö nafni, heimilisfangi og
síma sendist til Morgunblaösins fyrir
föstudagskvöld merkt: „Sölustörf — 3972“.
Loftamót -
Trésmiðir
Bílstjóri
Óskum eftir aö ráöa bílstjóra til aksturs-
starfa í komandi sláturtíö. Viökomandi þarf
aö hafa meirapróf.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.
Stéttarfélög
óska eftir aö ráöa starfskraft til almennra
skrifstofustarfa og viö innheimtu.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. sept.
merktar: „D — 1857“.
Unglingur
óskast
til sendiferöa á skrifstofu blaösins fyrir
hádegi.
Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100.
Fræðsluráð
Norðurlandsum-
dæmanna eystra
og vestra
óska eftir aö ráöa tvo sálfræöinga — annan
sem forstööumann — til starfa viö
ráögjafar- og sálfræðiþjónustu umdæm-
anna. Aösetur þjónustunnar veröur á
Akureyri.
Umsóknum skal skilaö til fræöslustjóra,
sem veita allar nánari upplýsingar.
Fræöslustjóri Noröurlandsumdæmis vestra
sími 95-4369
Bókhlööunni
540 Blönduósi.
Fræðslustjóri
Noröurlandsumdæmis eystra
sími 96-24655
Glerárgötu 24
600 Akureyri.
Garðabær
Blaðburðarfólk
óskast
til aö bera út Morgunblaöið á Sunnuflöt og
Markarflöt. Upplýsingar í síma 44146.
fH.uriJTmMaMfo
Húsasmiðir
óskast í 5—6 mánaöa akkorösvinnu. Frítt
fargjald til og frá Grænlandi og frítt fæöi og
húsnæöi.
Tömrermester Harald Jensen,
Postboks 22, 3922 Nanortalik,
Grönland.
Laus staða
læknis
Laus til umsóknar staöa læknis viö
heilsugæslustöö á Raufarhöfn.
Staöan veitist frá og meö 1. október 1978.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ráöuneytinu.
Heilbirgöis- og tryggingamálaráöuneytiö
8. september 1978.
Sendlar óskast
á ritstjórn blaösins. Upplýsingar ekki gefnar
í síma.
SltagmiMftfrife
Tollút-
reikningur
Starfskraftur óskast til aö annast tollút-
reikninga og veröútreikninga ásamt
öörum skrifstofustörfum.
Verslunarmenntun og starfsreynsla æski-
leg.
Tilboð meö uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Mbl. merkt: „E — 3974“.
Grindabitar undir loftamót óskast. Viljum
einnig ráöa trésmiöi og verkamann.
Uppl. í síma 41659.
Húsgagna-
verslun
Starfskraftur óskasttil afgreiöslustarfa í
húsgagnaverslun allan daginn.
Uppl. um aldur, nafn, símanúmer og fyrri
störf sendist augl.d. Mbl. fyrir 15. sept.
merkt: „Húsgagnaverzlun — 1856“.
(^Kennara vantar
Viljum ráöa strax tvo kennara, er annist
kennslu í ensku og viöskiptagreinum, á
grunn- og framhaldsskólastigi.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
95-5219.
Skólanefndin á Sauöárkróki.
Maður óskast
helzt vanur.
Upplýsingar í síma 34600.
Smurstööin,
Laugavegi 180.
Sendill
óskast strax, hálfan eöa allan daginn.
Sölumiöstöö Hraöfrystihúsanna,
sími 22280.
Stokkseyri
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 10100.
Barngóð stúlka
ekki yngri en 18 ára óskast til húshjálpar
og barnagæslu á íslenzkt heimili í Luxem-
bourg.
Upplýsingar í síma 35118, eftir kl. 3.
(|) Verkafólk
Óskum eftir aö ráöa verkafólk bæöi
karlmenn og konur til eftirfarandi starfa í
komandi sláturtíö:
1. Móttaka og afgreiösla á kjöti.
2. Slátursölu.
3. Kjötiönaöarstörf í kjötvinnslu.
4. Iðnverkastörf í sútunarverksmiöju.
5. Vinnu viö gærusöltun. (Akkorö).
Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á
skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.