Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978
21
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvirma
Fulltrúastaða
í utanríkis-
Þjónustunni
Staöa fulltrúa í utanríkisþjónustunni er laus
til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist utanríkisráöuneytinu,
Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 25.
september 1978.
Utanríkisráöuneytiö,
Reykjavík, 8. september 1978.
Kona eða stúlka
óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í
söluturni í Háaleitishverfi.
Vaktavinna ca. 4 til 5 klst á dag 6 daga
vikunnar. Má vera óvön.
Uppl. gefur Jóna í síma 76341 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Laus staða
Staöa yfirmatsmanns viö Framleiðslueftirlit
sjávarafurða, meö búsetu á Austfjöröum er
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsókn ásamt uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist Framleiöslueftirliti sjávar-
afuröa, Hátúni 4A, Reykjavík, fyrir 8. okt.
1978.
Framleiðslueftirlit sjávarafuröa.
Sníðavinnsla
Starfskraftur óskast til sníöavinnslu viö
fatasum. Starfsreynsla æskileg og þarf aö
geta unniö sjálfstætt. Góö vinnuskilyröi.
Laun eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefnar í síma 82222.
DÚKUR HF
Skeifan 3.
Fláningsmenn
Viö óskum eftir aö ráöa vana fláningsmenn
til starfa í sláturtíð í nokkrum sláturhúsum
okkar á Suöurlandi.
Unniö er í akkoröi. Fæöi og húsnæöi á
staðnum.
Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.
Sendisveinn
Óskum eftir aö ráöa sendisvein til
sendilstarfa hálfan eöa allan daginn.
Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á
skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Garður
til sölu 115 ferm. nýlegl einbýlis-
hús ásamt bílskúr, mjög góö
eign.
Njarðvík
til sölu 3ja herb. íbúð meö
bílskúr.
Fasteignasala
Vilhjálms Þórhallssonar,
Vatnsnesvegi 20, Keflavík,
sími 1263 og 2890.
Keflavík
Til sölu m.a. 130 fm góö
sérhæö. Grunnur aö bílskúr.
133 fm góö hæö 50 fm kjallari
fylgir.
4ra herb. íbúö í sambýli. Laus
fljótlega Góö kjör.
Ennfremur 2ja og 3ja herb.
íbúöir.
Kaupendur á biölista að flestum
geröum íbúöa, einbýlishúsum
og raðhúsum.
Njarðvík
Góö 4ra herb. íbúö viö Hjallaveg.
Góö risíbúö 2ja—3ja herb.
2ja herb. kjallaraíbúð. Góð kjör.
Sandgerði
Til sölu mjög gott einbýlishús
110 fm. Bílskúr.
Eldra einbýlishús. Mjög gott
verö. Hagstæö lán áhvílandi.
Bílskúr. Laust fljótlega.
Ennfremur góðar sérhæöir sum-
ar meö bílskúrum.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík.
Sími 92-3222.
Viljum leigja
einbýlishús
að minnsta kosti til eins árs eöa
lengur í Reykjavík, Kópavogi,
Garöabæ eöa Hafnarfirði. Maö-
urinn er rafmagnstæknifræöing-
ur hjá Loocheed.
Tilboö sendist auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Einbýlishús —
3975".
Viðskiptafræðinemi
óskar eftir hálfs dags starfi í
vetur eftir hádegi. Uppl. í síma
76552.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82/
S. 31330.
Allt á gömlu verði
Stereosamstæður, transistorút-
vörp, bílaútvörp, bílasegulbönd,
hátalarar og loftnet. Hljómplöt-
ur, músikkasettur og áttarása
spólur, íslenskar og erlendar.
Póstsendum.
F. Björnsson radíoverslun.
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Myntir og
peningaseölar
til sölu. Pantanaeyðublöö og
myndskýringar eru á sölulista.
Möntstuen, Studiestræde 47,
1455 Köbenhavn K, Danmark.
——y*-y—y—yv yyv—T
t. A-.A.:...A;...A A A.. — a
Húseigendur
Tökum að okkur viöhald og
viögeröir á húseignum. Tilboð
eöa tímavinna. Uppl. í síma
30767 og 71952.
Hörgshlíð
Samkoma í kvöld miövikudag
kl. 8.
Kristinboðssambandíö
SamkotTia veröur haldin í
kristinboöshúsinu Betanía Lauf-
ásvegi 13 í kvöld kl. 20.30.
Ástráöur Sigursteindórsson
skólastjóri talar.
Allir eru velkomnir.
Föstudagur 15. sept. kl.
20.00.
1. Landmannalaugar —
Jökulgil. (Fyrsta feröin þangaö
á þessu hausti. Gist í húsi).
2. Fsrö út í bláinn. Fariö um
svæöi, sem feröamenn eiga
sjaldan leiöir um. Forvitnileg
ferð. Gist í húsi.
Fararstjóri: Böðvar Pétursson
o.fl.
Laugardagur 16. sept.
kl. 08.00
Þórsmerkurferö. Gist í húsi.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Feröafélag íslands.
II
ÚTIVISTARFERÐIR
Förstud. 15/9 kl. 20.00
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli í
góöu húsi, sundlaug, ölkelda,
berjatínsla, skoðunar- og
gönguferöir m.a. Búöahraun,
Völundarhúsiö, Tröllakirkja,
Helgrindur, hringferö um Jökul,
fararstj. Þorleifur Guömundsson
og Jón I. Bjarnason.
Uppl. og farseölar á skrifsf.
Lækjarg. 6, s. 14606. Útivist.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Aukaþing Sambands
ungra sjálfstæðismanna
Ákveöiö hefur veriö aö halda aukaþing Sambands ungra
sjálfstæðismanna dagana 30. september og 1. október aö Hótel
Valhöll, Þingvöllum. Formenn kjördæmasamtaka og félaga eru
beönir að hafa samband viö Stefán H. Stefánsson, framkvstj., S.U.S.
í síma 82900.
Laugardagur 30. september
kl. 10:00 Þingsetning: Formaöur S.U.S.
kl. 10:30 Formenn undirbúningsnefnda gera
grein fyrir störfum nefndanna.
kl. 11:30 Kosning starfsnefnda.
kl. 12:00—13:30 Matarhlé.
kl. 13:30—16:00 Nefndir starfa.
16:00—16:40 Kaffihlé
kl. 16:40—19:00 Almennar umræöur.
kl. 19:00—20:30 Matarhlé
kl. 20:30 Kvötdvaka
Sunnudagur 1. október.
kl. 10:30 Umræöur: Starfsemi ungra-Sjálf-
stæöismanna — Afgreiðsla.
kl. 12:00—13:30 Matarhlé.
kl. 13:30—14:30 Starfsemi Sjálfstæðisflokksins — Afgreiösla.
kl. 14.30—15:30 Verðbólgan — Afgreiösla.
kl. 15:30—16:30 Kjördaemamálið — Afgreiösla.
kl. 16:30—18:00 Almenn stjórnmálaályktun.
kl. 18:00 Ávarp: Geir Hallgrímsson.
kl. 18:20 Þingslit.
Landsmálafélagið Vörður
efnir til almenns stjórnmálafundar um:
„Efnahagsúrræði“ vinstri stjórnarinnar
Fundurinn verður haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal, fimmtudaginn 14.
sept. kl. 20.30.
Málshefjendur:
Matthías Á. Mathiesen, alþingismaöur.
Guömundur H. Garðasson, form. Verzlunarmannafélags Reykjavíkur.
Jónas Bjarnason, efnaverkfræöingur.
Fundarstjóri: Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi.
Fundurinn er öllum opinn.
Sjálfstæöisfólk fjölmenniö — mætum stundvíslega.
Súlnasalur — fimmtudag 14. sept. — kl. 20.30.
Frá Fósturskóla
íslands
Skólinn veröur settur í Norræna húsinu
mánudaginn 18. sept.
1. bekkur komi kl. 10 f.h.
2. og 3. bekkur kl. 1 e.h.
Skólastjóri.
Auglýsing
frá fjármálaráðuneytinu
Aö höföu samráöi viö embætti verölags-
stjóra hefur ráöuneytiö ákveöiö aö niðurfell-
ing söluskatts á matvörum skv. 2. tl. 1. gr.
reglugeröar nr. 316/ 1978 komi til fram-
kvæmda frá og meö föstudeginum 15
september n.k.
Fjármálaráöuneytiö, 11. september 1978.
Hjartanlegar þakkir, til barna, og allra
minna góöu vina og vandamanna, sem
glöddu mig og geröu mér daginn ógleyman-
legan á 80 ára afmæli mínu, þann 30. ágúst
s.i.
Guö blessi ykkur öll.
Sigurjón Jóhannsson, fr. yfirvélstjóri,
Skeggjagötu 6,
Reykjavík.