Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978 Skrá um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS í 9. flokki 1978 Kr. 1.000.000 46663 58945 Kr. 500.000 5388 53228 Kr. 100.000 723 10082 17703 23386 39856 48431 3647 13759 17907 27524 40047 50159 3905 13776 18681 30560 42250 51975 5637 14614 20646 35172 44094 58005 6465 15482 21446 37109 44851 58272 9328 16696 21749 39256 45252 59890 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert 241 8151 14525 22674 31933 43889 51450 554 8630 16722 22814 32688 45416 52650 1084 9366 17984 23220 33337 45686 52763 1299 9626 18628 24753 33929 46119 52857 2665 10762 19085 25271 38400 47498 54043 3436 11222 19777 25561 39543 47552 54557 3843 11841 20044 25923 40737 48225 54884 3961 12034 20216 26446 41441 48586 55373 4585 12863 21077 27040 41473 49155 58593 5163 13041 21364 29257 41766 49601 5768 13848 22669 29359 41913 51329 Þessi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert 97 4616 9210 12869 16612 20125 24902 28902 34355 38389 42671 46974 51319 56172 119 4683 9250 13108 16618 20187 24928 29093 34433 38431 42795 46996 51338 56180 147 4685 9276 13115 16656 20285 24934 29095 34438 38480 43025 47026 51357 56321 204 4698 9306 13120 16683 20368 25066 29240 34509 38497 43050 47075 51387 56336 250 4719 9490 13125 16708 20489 25083 29292 34553 38500 43061 47151 51398 56345 300 4785 9505 13137 16760 20583 25172 29297 34566 38537 43173 47344 51523 56406 315 4861 9522 13158 16822 20588 25228 29332 34623 38830 43231 47376 51579 56420 369 4917 9588 13161 16858 20606 25259 29453 34667 38871 43300 47400 51730 56421 409 4968 9702 13188 16911 20620 25265 29550 34683 38902 43346 47481 51762 56583 502 503 5 9813 13231 16930 20763 25283 29707 34694 38935 43489 47485 51779 56595 524 5112 9855 13262 16981 20804 25467 29849 34775 38948 43495 47487 51810 56638 574 5402 9910 13302 17068 20892 25487 29874 34852 39013 43615 47503 51951* 56670 593 5427 9962 13366 17070 21025 25515 29900 34899 39100 43636 47579 52006 56764 733 5474 10003 13379 17121 21346 25520 29931 34941 39294 43659 47604 52055 56992 753 5535 10067 13394 17155 21356 25549 29967 35083 39347 43671 47643 52078 57221 773 5592 1CC97 13460 17205 21495 25677 30033 35153 39421 43680 47683 52163 57261 795 5602 10165 13552 17210 21581 25689 30055 35168 39442 43721 47727 52267 57372 099 5681 10247 13567 17231 21586 25743 30094 35194 39454 43732 47741 52280 57402 939 5757 10252 13583 17344 21639 25747 30142 35196 39459 43736 47751 52328 5759C 975 5828 10339 13708 17435 21655 25805 30191 35201 39510 43752 47765 52388 57638 1039 5888 10342 13772 17452 21769 25829 30212 35278 39536 43759 47797 52481 57799 1123 5968 10394 13832 17475 21791 25943 30228 35300 39558 43799 47816 52644 57811 1236 6019 10423 13890 17492 21801 25991 30287 35323 39614 43964 47982 52798 57819 1249 6039 1C521 13898 17494 21820 26015 30617 35337 39630 44003 47997 52825 57880 1403 6046 10669 13937 17655 21920 26112 30656 35342 39653 44020 48073 53080 57896 1568 6143 10685 13974 17721 21934 26172 30703 35503 39691 44106 48105 53086 5794 C 1707 6183 10788 14242 17773 21937 26200 30774 35649 39815 44124 48121 53367 *>8 125 1717 6212 10794 14257 17857 22015 26202 30799 35680 39877 44272 48142 53429 58135 !758 6265 10969 14258 17881 22068 26239 30804 35781 39927 44276 48159 53450 58173 1879 6284 10981 14352 17939 22099 26263 30843 35984 40C19 44355 48257 53625 58187 1881 6310 11122 14371 17978 22111 26326 30903 36035 40031 44489 48273 53772 58192 1906 6318 11169 14388 18C07 22145 26411 31124 36050 40070 44506 48325 53823 58203 1955 6344 11216 14427 18061 22218 26422 31187 36180 40138 44510 48338 53908 58251 2062 6395 11248 14566 18073 22225 26518 31352 36184 40149 44648 48363 53925 58302 2112 6427 11356 14577 18C74 22234 26531 31561 36310 40252 44731 48454 53959 58303 2134 6456 11481 14600 18096 22251 26706 31649 36315 40255 44769 48484 53980 58334 2203 6493 11527 14606 18113 22319 26716 31657 36364 40307 44793 48508 53988 58463 2217 6538 1 1528 14616 18117 22342 26794 31689 36377 40331 44799 48719 53998 58577 2252 6549 11574 14764 18204 22359 26810 31696 36398 40385 44817 48769 54047 58583 2255 6613 11597 14983 18246 22602 26868 31040 36534 40 392 44989 48847 54094 58712 2354 6626 1160C 14993 18315 22640 26909 31991 36745 40486 45075 48862 54108 58734 2478 6676 11633 14995 18370 22685 26923 '32143 36878 40554 45094 48956 54213 58760 2491 6686 11659 15097 18394 22695 27014 32160 36914 40720 45118 48950 54252 58764 2540 68 94 11695 15114 18427 22724 27036 32278 36932 40757 45129 49196 54293 58771 2594 7005 11706 15136 18430 22870 27151 32464 36948 41033 45162 49314 54324 58789 2667 7016 11747 15173 18477 23053 27156 32481 36971 41055 45292 49413 54389 58887 2765 70 50 11780 15189 18483 23076 27202 32597 37032 41217 45319 49432 54397 58908 2847 7096 11814 15222 18732 23140 27249 32610 37041 41291 45384 49460 54399 58963 2870 7101 11820 15345 1 8781 23176 27371 32612 37233 41413 45455 49496 54484 59052 3020 7147 11982 15367 18840 23214 27441 32655 37234 41515 45518 49576 54554 59111 3112 7345 11998 15375 18843 23257 27450 32789 37237 41578 45660 49666 54764 59409 3159 7406 Í2015 15447 18844 23265 27514 32853 37271 41629 45679 49820 54843 59465 3173 7546 12096 15601 18857 23308 27582 32856 37279 41662 45738 49826 54938 59484 3223 7581 12104 15737 18896 23313 27761 33004 37291 41683 45832 49864 54946 59575 3310 7705 12117 15739 18912 23526 27794 33067 37481 41753 45838 49987 55004 59702 3312 7711 12159 15795 18945 23648 27831 3*073 37550 41844 45880 50000 55008 59714 3423 7770 12188 15908 18966 23659 27997 33155 37552 41867 45905 50085 55217 59798 3461 7854 12290 15913 18982 23723 28001 33205 37586 41892 45973 50218 55445 59843 3523 8040 12323 15930 19121 23730 28061 33388 37642 41907 46026 50512 55477 59869 3550 8137 12333 16041 19142 23737 28070 33449 37644 41962 46032 50569 55538 59935 3847 8183 12399 16113 19179 23898 28150 33490 37646 41963 46248 50613 55618 59937 3850 8204 12415 16143 19199 23927 28309 33686 37683 41990 46278 50668 55714 3853 8268 12450 16157 19200 24006 28336 33728 37710 42009 46415 50677 55751 3881 8371 12471 16252 19284 24093 28347 33899 37766 42035 46576 50748 55790 3910 8506 12480 16282 19395 24137 28381 33910 37795 42107 46612 50759 55808 3923 8618 12506 16344 19405 24211 28458 33965 37809 42309 46691 50763 55813 3932 8645 12521 16347 19510 24257 28469 34000 37870 42331 46742 50928 56028 3986 8684 12579 16376 19543 24283 28474 34018 37873 42336 46755 51032 56054 4032 8930 12615 16400 19674 24311 28615 34024 37944 42347 46757 51199 56077 4505 9030 12632 16466 20023 24324 28659 34092 38012 42355 46774 51203 56088 4559 9098 12653 16559 20086 24364 28706 34143 38187 42398 46922 51268 56090 4604 9175 12800 16584 20093 24882 28807 34262 38358 42565 46939 51307 56151 Aukavinningar 75.000 kr. 46662 58944 46664 58946 Hvermg er nýja kaupið reiknað? LAUNAÚTREIKNINGAR um þe.ssar mundir eru mjög flóknir og þarf nánast sérfræðinKa til þess aö finna út launabreytingar við þær efnahagsráðstafanir, sem verða við gildistöku bráðabirgða- laganna. Morgunblaðinu var t.d. tjáð í fjármálaráðuneytinu að ekki væri unnt að gefa neina eina formúlu um breytingu launanna. þar sem nota yrði margar mis- munandi formúlur. eftir því hvar verið væri að reikna út launa- breytingar í launastiga opinberra starfsmanna. Málin eru þó ekki eins flókin á hinum almenna markaði, þótt raunar þurfi þar sérfræðinga til þess að koma botni í málin. Til þess að finna septemberlaun ASI- félaga er reiknað út frá desember- launum 1977, en einnig er unnt að finna launin út frá ágústlaunum, ef menn óska frekar að hafa þá reikningsaðgerð. Eftirfarandi for- múlur gilda: Taki menn fyrst laun, sem fá fulla verðuppbót samkvæmt samningum skal í upphafi draga 1.590 krónur frá desemberlaunun- um, sem margfaldast að því búnu með 142,29 og deilast með 112,31. Við útkomuna úr þessu er bætt 9.000 krónum (4.000 +5.000) eftir að sú tala hefur verið margfölduð með 142,29 og deilt í hana með 114,02. Útkoman er september- launin. Þetta má setja upp með einfaldari hætti, þ.e.a.s. að marg- falda desemberlaunin með 1,26694 og leggja síðan við 9.217 krónur. Ef reiknað er út frá ágústlaun- um eins og þau voru með hálfum verðbótum, skal margfalda þau með 1.1136 og leggja síðan við 4.992 krónur. Er útkoman þá septemberlaun. Þessi formúla er ekki hárná- kvæm, en þó nægilega nákvæm. Sé hún notuð 'verða mánaðarlaunin örlítið of há í efri launaþrepunum, mest um 9 krónur. Formúlan byggist á því, að hækkunin frá hálfum verðbótum í heilar verð- bætur er nokkurn veginn sú sama eftir ASÍ-kerfi og BSRB-kerfi. I raun þýðir, það sem hér hefur verið nefnt, að hækka beri des- emberlaun um 26,69% en við þá útkomu sé bætt 9.217 krónum. Eins má segja um ágústlaunin eins og þau voru með hálfum verðbót- um. Séu þau hækkuð um 11,36% og síðan sé bætt við þau 4.992 krónum, sem er áfangahækkun, verður útkoman laun, sem gilda frá septemberbyrjun 1978. Ofangreindar reikningsaðgerðir eiga eingöngu við launaútreikning þar sem laun eru undir svokölluðu vísitöluþaki. Um laun, sem eru fyrir ofan þakið gildir eftirfar- andi: Öll laun á ASI-töxtum, miðað við full mánaðarlaun í dagvinnu, sem voru yfir 200.000 krónum i desember 1977 eða yfir 231.342 krónum í ágúst 1978 (án verðbóta- viðauka) eða verða yfir 262.605 krónum í september 1978 fá fasta krónutölu á verðbót frá desember 1977, sem nemur 53.605 krónum. Um þessi laun gildir því, að við desemberlaun skal bæta 9.000 krónu áfangahækkunum og 53.605 krónu vísitöluhækkun eða samtaís 62.605 krónum. Um hæstu þrep BSRB-skalans, sem er yfir þakinu gildir að desemberlaunin skulu margfölduð með tölunni 1,0609 og við það síðan bætt 52.608 krónum. Hvernig finna menn skattaukana? IIVERNIG reikna menn út þær nýju skattaálögur, sem ríkis- stjórnin setti á skattgreiðendur með bráðabirgðalögunum. sem gefin voru út aðfararnótt síðast- liðins laugardags? Morgunblaðið mun nú leitazt við að geía um það leiðbeiningar til þess að hver og einn geti áttað sig á því, hvað honum ber að greiða við þessa nýju álagningu. sem væntanleg er. Gjöld hvers einstaklings, sem leiða af tekjuskattsaukanum getur skattgreiðandi fundið með þvi að fletta upp á skattaseðli sínum og lesa af tölu í reit, sem sýnir skattgjaldstekjur. Ef þessar tekjur eru hærri en 2,8 milljónir króna, ber að draga þá upphæð frá skattgjaldstekjunum eins og þær eru tilgreindar á skattseðlinum. Mismuninn skal síðan margfalda með tölunni 0,06 og fæst þá út hver álagningin veröur og hvað skatt- þegn ber að greiða á þeim fjórum gjalddögum, sem tilgreindir eru í lögunum, 1. nóvember, 1. desem- ber, 1. janúar og 1. febrúar. Ef um hjón er að ræða, er eins farið að. Frá skattgjaldstekjum þeirra eru dregnar 3,7 milljónir króna. Mismuiiurinn er síðan margfaldaður með 0,06 og finnast þannig 6% af mismuninum. Um eignaskatt einstaklinga er einföld reikningsaðferð. Menn lesa, hve mikið þeir hafa þurft að greiða í eignaskatt. Nú vegna hinnar nýju álagningar ber þeim að greiða helming álagðs eigna- skatts til viðbótar. Hafi menn t.d. þuft að greiða 100 þúsund krónur verður viðbótin 50 þúsund krónur og eignaskatturinn allur þá fyrri álagning að viðbættri síðari álagn- ingu eða 150 þúsund krónur. Ef um félög er að ræða, sem eru eigna- skattsgreiðendur, þá skulu þau við þessa síðari álgningu greiða aftur sömu upphæð og lögð var á þá við fyrri álagningu. Hafi t.d. félag greitt eina milljón í eignaskatt, skal það nú greiða aðra milljón við þessa síðari álagningu. Um tekjuskatt félaga er málið aftur miklum mun flóknara, þar sem ekki er unnt að benda á neinar viðmiðunartölur á skattseðli eða í skrám. Álagningareglurnar varða fyrningar og til þess að finna út tekjuskattsaukann, sem lagður er á með bráðabirgðalögum ríkis- stjórnarinnar, þurfa menn að vita fyrningarnar á síðasta ári. Fyrningarnar skal leggja við hreinar tekjur fyrirtækjanna áður en varasjóður eða varasjóðstillag, arður og stofnsjóðstillög eru reiknuð frá, rétt eins og þær væru ekki leyfðar til frádráttar og er þá fundinn skattstofninn. Ber félögunum að greiða 6% af honum, sem finnast með því að margfalda stofninn með 0,06. Þá er og flókið mál að finna út skatta einstaklinga, sem eru í atvinnurekstri. Tekjur þeirra, sem nú eru færðar inn á framtöl hljóta sérstaka meðferð, þ.e.a.s. falla undir félagaregluna að því er varðar tekjur af sjálfstæðri starf- semi eða atvinnurekstri einstakl- inga. Leiðrétting við forystugrein I Morgunblaðinu í gær urðu þau mistök, að orðið „vinstri" féll niður í niðurlagi forystugreinar. Þar átti að standa: „Það hefur jafnan verið svo í tíð allra vinstri stjórna, að þær hafa ekki fyrr sezt að völdum en einstaklingurinn finnur að sér vegið" o.s.frv. Beðizt er velvirðingar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.