Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978 Sinfóníuhljómsveitin í tón- leikaferð um Vestfirði / — hátíðartónleikar á Isafirði 1. sept. s.l. hófust æfingar að nýju hjá Sinfóníuhljómsveit Is- iands. Starfsárið sem nú er að hefjast er hið 29. í röðinni, og er hljómsveitin nú skipuð 59 hljóð- færaleikurum. Fyrsta verkefni hljómsveitar- innar á nýbyrjuðu starfsári er tónleikaferð um Vestfirði, sem hefst 14. sept., og verður komið við í Búðardal á leiðinni vestur. Hljómsveitin leikur í þessari ferð á sex stöðum, alls sjö sinnum, og staðir þeir sem hljómsveitin heimsækir eru sem hér segir: 14. sept. Búðardalur kl. 21.00. 15. sept. Þingeyri kl. 21.00. 16. sept. ísafjörður kl. 15.00 og kl. 21.00. 17. sept. Bolungarvík kl. 15.00. 17. sept. Suðureyri kl. 21.00. 18. sept. Patreksfjörður kl 21.00. Tónleikarnir á ísafirði þann 16., sem hefjast kl. 15.00 eru hátíðar- tónleikar og heldnir í tilefni af 30 ára afmæli tónlistarskólans þar. Á þessum tónleikum verður m.a. frumfluttur konsert fyrir violu og hljómsveit eft.ir Jónas Tómasson yngri, en þetta er í fyrsta sinn sem Sinfóníuhljómsveitin frumflytur íslenskt verk utan Reykjavíkur. Einleikari verður Ingvar Jónasson, og kemur hann gagngert frá Jack W arner látinn Hollywood, 11. septembcr. AP JACK Warner, framleiðandi fyrstu talmyndarinnar, lézt í Hollywood á íaugardag, 86 ára að aldri. Warner lézt af völdum hjartabilunar Warner var á sínum tíma einn kvikmyndajöfranna í Hollywood, en við hann eru kennd kvikmynda- verin samnefndu sem stjörnur á við Humphrey Bogart, James Cagney, Errol P'lynn o. fl. hlutu frægð sína í. Warner reisti kvik- myndaveldi sitt í samvinnu við þrjá bræður sína. Fyrsta talmynd- in hét Jazz-söngvarinn. Opiö 10—6 Til sölu Leifsgata — 4 hb. Vönduð íbúð. Verð 15 millj. Útborgun 10 millj. Mosfellssveit Plata og teikningar að 145 tm einbýlishúsi með bílskúr. Verð 6.5 millj. Norðurbær — 6-7 herb. 135 fm íbúð, 4 svefnherb., sérþvottahús. Verð 20 millj. Útb. 13—14 millj. Norðurbær — 4—5 herb. 3 svefnherbergi, sér þvottahús. Verð 16.5 millj. Útborgun 11 — 11.7 millj. Grenimelur — 2hb. Jarðhæð, ekki niðurgrafin. Sér inngangur. Verö 11 millj. Út- borgun 8 millj. Skipti hugsanleg á 3ja herb. íbúð í Breiðholti. Höfum kaupendur að öllum gerðum eigna. Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr [AAICIQIMAVER SC |B 11 11 LAUGAVEGI 178 (boch<xtsmeo.n, SIMI27210 Malmö til að leika á þessum tónleikum. Þeir frændur Ingvar og Jónas eru báðir fæddir Isfirðingar og hafa báðir unnið þar að tónlistarmálum. Hljómsveitar- stjóri er Páll P. Pálsson, en efnisskráin á þessum hátíðartón- leikum á ísafirði verður sem hér segir: Beethoven — Coriolan forleikur. Mendelssohn: Nocturna og Scherzo. Jónas Tómasson: Konsert fyrir violu og hljómsveit. Hlé. Hummel: Fantasía fyrir violu og hljómsveit. Schubert: Sinfónía nr. 5. Tónleikarnir í Búðardal, Þing- eyri, Bolungarvík, Suðureyri, Pat- reksfirði svo og á Isafirði, sem einnig verða þann 16. kl. 21.00, verða með nokkuð öðru sniði, og verður eingöngu leikin létt klass- isk tónlist, m.a. verk eftir Mozart, Tsjaikovsky, Sveinbjörn Svein- björnsson, Strauss, Bernstein o.fl. Hljómsveitarstjóri í þessari ferð er Páll P. Pálsson, og einsöngvarar Sieglinde Kahmann og Kristinn Hallsson. Til sölu tískuverslun í hjarta miöbæjarins. Sala hluta kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Miöbær — 3973“. Vesturbær — Hlíðar Höfum kaupanda aö stórri 3ja herb. eöa 4ra herb. íbúö, helst í vesturbæ eöa Hlíöum. Góö útb. Mosfellssveit — Kópavogur — Hafnarfjörður Höfum kaupanda aö sérhæö, raðhúsi eöa litlu einbýlishúsi. Má gjarnan vera á byggingarstigi. Þá helst tilb. undir tréverk eöa lengra komnu Hlíöar — Norðurmýri Höfum kaupanda aö ca. 120—140 ferm. íbúö, sem þarf aö losna fljótt. Mikil útb. viö samning. Höfum kaupanda aö góöri 3ja—4ra herb. íbúö. Losun samkomulag. Einbýlishús Höfum kaupanda aö stóru einbýlishúsi. Ymis eignaskipti eöa bein kaup möguleg í smíðum — Skólabraut Til sölu ca. 200 ferm. raöhús í smíðum. Húsinu veröur skilaö tilb. undir tréverk aö utan meö frágengnu þaki, tvöfalt verksmiöjugler í gluggum, og öllum útihuröum. Lóö grófsléttuö. Austurstræti 7 Simar. 20424 — 14120 Q í M A R 911 Rfl - 9197Í1 SÖLUSTJ LÁRUS þ. valdimars oiivian ^iiou íu/u lögm. jóh þóroarson hdl Til sölu og sýnis m.a. í Mosfellssveit — mikiö útsýni glæsilegt einbýlishús, á fögrum staö í Helgafellslandi. Húsiö er um 154 fm auk kjallara. Bílskúr 50 fm. Húsiö veröur langt komiö í byggingu í haust. Ný og góð við Efstahjalla 3ja herb. íbúö á 1. hæö 87 fm. Ný íbúö. Næstum fullgerð. Mjög stór geymsla í kjallara. Frágengin lóö meö bílastæöum. Verö 13.3 millj. Útb. kr. 9 millj. íbúöijn veröur laus 1. júní 1979. Skammt frá Landspítalanum 4. hæö í góöu steinhúsi 100 fm í ágætu standi. Ris yfir fylgir hæöinni. Mikiö útsýni. Á efstu hæð við Eyjabakka. 4ra herb. íbúö um 110 fm. Teppi, harðviður, svalir. Góö sameign. Geymsla og föndurherbergi í kjallara. Þurfum að útvega sérhæö eöa einbýli í Kópavogi. 3ja herb.—5 herb. íbúö í vesturborginni. góða íbúö sem næst miðborginni. Einbýlishús óskast í Smáíbúöahverfi. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 Einbýlishús — raöhús Óska eftir nýlegu og aö sem mestu fullgerðu einbýlishúsi eöa raöhúsi á Seltjarnarnesi, Fossvogi eöa Garðabæ. Möguleiki á skiptum á ofangreindri eign og 5 herb. íbúö í Laugarneshverfi og 4 til 5 herb. íbúö viö Blöndubakka ásamt drjúgri peningamilligjöf fyrir viöunandi eign. Slík eign þyrfti ekki aö losna fyrr en á fyrri hluta næsta árs. Uppl. í síma 17046 til loka þessarar viku. 9------5 HÖGUN FASTEIGNAMIOLUN ----a------ Arnartangi — Mosf. — raðhús Raðhús (viöiagasjóöshús) á einni hæö, sem er stofa, boröstofa og 3 svefnherb., baöherb., sauna, eldhús og kæliherb. íbúðin er teppalögö. Frágengin lóð. Verö 14 millj., útb. 9 millj. Langabrekka Kóp. — sér hæö Falleg éfri sér hæð í tvíbýlishúsi ca. 120 fm ásamt rúmgóöum bílskúr. Stofa, boröstofa og 3 rúmgóö svefnherb. Suöur svalir, frágengin lóð. Húsiö er 13 ára gamalt. Verö 19 millj., útb. 12,5—13 millj. Bóistaöarhlíð — 5 herb. Góö 5 herb. íbúö á 1. hæð ca. 120 fm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi, eldhús og baö. Vélaþvottahús. Vestur svalir. Verö 16 millj., útb. 11 millj. Eyjabakki — 4ra-5 herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 117 fm. Stofa og 3 svefnherbergi, stórt herbergi í kjallara fylgir. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Verö 16 millj. Útborgun 11 millj. Leifsgata — 125 fm hæð Falleg 120 fm hæö meö risi yfir allri íbúöinni. Stórar stofur. Austur svalir. Mikið útsýni, sérlega falleg íbúö. Verö 15 millj., útb. 10 millj. Kapiaskjólsvegur — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö a 3. hæö ca. 100 fm. Stofa og 3 svefnherb. Suður svalir. Nýjar miðstöðvarlagnir. Danfoss. Sameign nýmáluð og teppalögö. Verð 14,5 millj., útb. 10 millj. Háaleitisbraut — 4ra herb. m. bílskúr Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæö 117 fm. Stór stofa og þrjú rúmgóö svefnherb., eldhús meö borökrók og flísalagt baðherb. Vandaðar innréttingar, suöur svalir. Þvottaaöstaöa á hæðinni. Góöur bílskúr fylgir. Verð 18.5—19 millj., útb. 13 millj. Laufvangur h.f. — 4ra-5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö (efstu) ca. 117 fm. Stofa, borðstofa og 3 rúmgóð svefnherb. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Vandaö flísalagt baöherb. Sérlega vandaöar innréttingar. Svalir í suöur og vestur með miklu útsýni. íbúð í sér flokki. Verð 18 millj. Gunnarsbraut — 3ja herb. hæð Snotur 3ja herb. íbúð á efri hæö í þríbýlishúsi ca. 85—90 fm. Stofa og tvö svefnherb., teppalagt meö rýjateppum. Verð 13.5 millj., útb. 9—9.5 millj. Hamraborg — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 6. hæö ca. 86 fm. Góðar innréttingar og tæki. Suöur svalir. Mikið útsýni, frágengin sameign. Bílgeymsla. Verð 13 millj., útb. 9 millj. Barmahlíð — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö í kjallara (lítiö niöurgrafin) um 90 fm. Rúmgóð stofa og tvö rúmgóð svefnherb., sér hiti, sér inng. Björt og rúmgóð íbúö. Verö 12 millj., útb. 8 millj. Sigluvogur — 3ja herb. hæö m. bílskúr Góð 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi um 90 tm. Rúmgóð stota og tvö rúmgóö svefnherb. Austur svalir, mjög rúmgóður bílskúr. Stór ræktuö lóö. Verð 16 millj., útb. 11 millj. Barónstígur — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca 90 fm. Stór stofa og 2 rúmgóð herbergi. Góö eign. Verð 13 millj., útb. 8,5. Eskihlíð — 3ja-4ra herb. Góð 3ja herb. íbúö á efstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 100 fm ásamt rúmgóöu herb. í risi. íbúöin skiptist í stóra stofu, tvö rúmgóð herb., eldhús meö borökrók og flísalagt baöherb. Góð sameign, suöur svalir. Verö 13—13.5 millj., útb. 9—9.5 millj. Holtsgata — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca 65 fm í steinhúsi. Suðursvalir. Verð 10,5 millj., útb. 7 millj. Vesturbær — 2ja herb. m. bílskúr Góð 2ja herb. íbúö á 1. hæð ca 60 fm ásamt mjög stórum bílskúr. Rúmgóð stofa, svefnherb., eldhús meö nýlegum innréttingum og bað. Parket á stofu. Verð 10,5 millj., útb. 7,5 millj. Vesturbær — glæsileg 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi (efstu) ca. 70 fm. Mjög vandðar innréttingar. íbúðin er öll á móti suðri. Eign í sérflokki. Verö 11 — 11.5 millj., útb. 8—8.5 millj. Kambsvegur — 2ja-3ja herb. íbúö á jaröhæð í nýlegu húsi ca. 75 fm. Stór ræktuð lóö. Verð 10 millj., útb. 7 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri Öeimasími 29646 Arni Stefánsson vióskfr. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.