Morgunblaðið - 08.10.1978, Síða 10

Morgunblaðið - 08.10.1978, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 nordtEst Icitíir* eftir STARFSMANNI VIÐ TÆKNILEGA STJÖRNUN Samkvæmt samkomulagi milli Danmerkur, Finnlands, Islands, Noregs og Svíþjóðar var NORDTEST stofnað þann 1. júlí 1973 af Norrænu ráðherranefndinni í þeim tilgangi að þróa og samræma prófunaraðferðir á Norðurlöndum. Starfsemin er rekin af stjórn, aðalskrifstofu og fagnefndum ’ sérfræðinga á ákveðnum sviðum. Aðalverkefni nú er að setja fram prófunaraðferðir fyrir samnorræna notkun. Aðalskrifstofan í Stokkhólmi, þarfnast samstarfsmanns við gerð áætlana um verkefnaval, útgáfustarfsemi; markaðsathuganir og dreifingu gagna frá NORDTEST og við þátttöku í fundum þessu aðlútandi. Gert er ráð fyrir að umsækjandi hafi próf frá tækniháskóla og reynslu í rannsóknar- eða þróunarstörfum. Umsækjandi verður, auk einhverra skandinavisku málanna, að hafa gott vald á enskri tungu í ræðu og riti. Miklar kröfur eru gerðar til samstarfshæfileika. Starfið krefst allmikilla ferðalaga innan Norðurlanda. Staðan verður veitt frá 1. janúar 1979. Laun verða eftir hæfni á bilinu 8—10.000 S.kr. á mánuði. Launakröfur skulu skráðar í sumsókn. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Ásgeirsson, Rannsóknarstofnun byggingariðn- aðarins, Keldnaholti, sími 83200, og Bo Lindholm, framkvæmdastjóri NORDTEST, Grev Turegaten 19, Stokkhólmi, sími 08/141450. Svar með hæfniskilríkjum og tilvitnunum sendist fyrir 31. október 1973 til NORDTEST, Box 5103, S-102 43, Stockholm 5. Verktakar — Vinnuvélaeigendur Eigum fyrirliggjandi JCB 3 D MK III vél á mjög hagstæöu verði. Vélin er útbúin meö opnanlegum skóflum á moksturstæki og gröfuarmi. Leitiö upplýsinga um þessa afkastamiklu og endingargóðu vél og kynniö yöur greiösluskilmála vora. Höfum einnig á skrá hjá okkur notaðar vélar. Gtobusf Lágmúla 5, R. Sími 81555. ^Baukne dit Frystiskópar og kistur Fljót og örugg frysting. örugg og ódýr í rekstri. Sérstakt hraðfrystihólf. Einangrað að innan með áli. Eru með inniljósi og læsingu. 3 öryggisljós sem sýna ástand tækisins. Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Utsölustaóir DOMUS, LIVERPOOL og kaupfélögin um land allt éSVéladeild M Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 ELDHUS innréttingar Gerum einnig föst verötiiboö i allar geröir innréttinga. Trékó TRÉSMIÐJA KÓPAVOGS HF AUÐBREKKU 32 SlMI 40299

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.