Morgunblaðið - 14.11.1978, Side 4
4
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
í
Geriö góó kaup.
Verksm-salan
Skeifan 13
TRELLEBORGV
1 1
—= t lr LIU
Vatnsslöngur
STERKAR
— VANDAÐAR
HEILDSALA
— SMÁSALA
ý/unrnn SfazeivMH h.f.
Suðurlandsbraut 16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1978
Sjónvarp í kvöld kl. 20.35:
Krabbadýr
MEÐ brynju og skjöld,
nefnist myndin í fræðslu-
myndaflokknum Djásn
hafsins, sem hefst í sjón-
varpi í kl. 20.35 í kvöld.
Að þessu sinni verður
fjallað um krabbadýr.
Sýndar verða ýmsar
tegundir krabba, gerð
þeirra lýst, svo og hvernig
þeir eru útbúnir vörnum
frá náttúrunnar hendi.
Einnig sagt frá fæðu þeirra
og fæðuöflun. Meðal ann-
arra krabbadýra verður
fjallað um hrúðurkarla,
sem tilheyra krabbadýra-
flokknum, en sjaldgæft er
að krabbadýr sitji á stein-
um, en séu ekki á ferð í sjó.
Myndin í kvöld er tekin á
slóðum krossfarariddara,
og er gerður skemmtilegur
samanburður á brynju
krabbanna og riddaranna,
svo og kafarabúninga, en
eins og gefur að skilja eru
þau ófullkomin í saman-
burði við gerð krabbanna,
sem gerðir eru til að lifa í
sjó í þessu lífríki náttúr-
unnar.
Þátturinn er tæprar
hálfrar stundar langur.
Djásn hafsins, fræðslumynda-
flokkur um sjávardýr, hefst í
sjónvarpi í kvöld kl. 20.35.
lítvarp í kvöld kl. 19.35:
Reyklaus dagur
23.ianúar 1979
ERINDI um reykingavarnir,
sem Ólafur Ragnarsson for-
maður Samstarfsnefndar um
reykingavarnir flytur, hefst í
útvarpi í kvöld kl. 19.35, en
nefnd þessi starfar á vegum
heilbrigðisráðuneytisins. Verður
í þaettinum gerð grein fyrir
baráttu gegn reykingum í land-
inu, svo og fjallað um upp-
lýsingastarfsemi og fræðslu á
vegum nefndarinnar. Tekin
verður fyrir áhættan í sambandi
við reykingar, nokkrár stað-
reyndir, sem fram hafa komið í
sambandi við reykingar og
reykingasjúkdóma. Þá verður
sagt frá ýmsum upplýsingum,
sem fram komu á ráðstefnu um
reykingar og heilsufar, sem
haldin var í september.
Ýmsar auglýsinga- og upp-
lýsingaherferðir á vegum
nefndarinnar hafa staðið yfir
undanfarið ár, og vart farið
framhjá landsmönnum. Næsta
stórverkefni þessarar nefndar
er skipulagning og undirbúning-
ur að „reyklausum" degi, sem
verður 23. janúar 1979, en
vonast er til að sá dagur verði
þeim hvatning og stuðningur,
sem ætla að hætta að reykja.
Telly Savalas sem Kojak, en þáttunnn hefst í sjonvarpi kl. 21.45 í
kvöld.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.45:
Gæðakerlmg
GÆÐAKONAN, nefnist þáttur-
inn um Kojak, sem hefst í
sjónvarpi klukkan 21.45 í kvöld
og er það næstsíðasti þátturinn
um Kojak að sinni.
í myndinni í kvöld segir frá
smákaupmanni nokkrum, sem
selur skotvopn. Freistast hann
til að lifa um efni fram, en getur
ekki staðið í skilum og lendir í
klóm glæpamanna. Bókhaldari
hans, gömul kona, mesta gæða-
kerling, reynir að leiða hann
aftur inn á veg dyggðanna, en
án árangurs. Segir síðan frá
samskiptum þeirra í milli og
hvort tekst að koma „vondu
körlunum" undir arm laganna.
Ólafur
Ragnarsson
formaður
Samstarfs-
nefndar um
reykinga-
varnir.
Erindi hans
hefst í út-
varpi kl. 19.35
í kvöld.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
14. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenni Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.0Ó Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbi. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis
lög að eigin vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnannai
Kristján Jóhann Jónsson
heldur áfram að lesa „Ævin-
týri Halldóru“ eftir
Modwcnu Sedgwick (2).
9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lögt frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Ingólfur Arnarson
ræðir við Þórleif Valdimars-
son um fræðslustarfsemi á
vegum Fiskifélags íslands.
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.40 Hin hliðin á málinu.
Sigurður Einarsson sér um
þáttinn og talar við Martein
Jónsson, fyrrverandi her-
mann á Keflavíkurflugvelli.
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Um manneldismáh Elísa-
bet Magnúsdóttir húsmæðra-
kennari talar um kolvetni.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
ÞRIÐJUDAGUR
11. nóvemher
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Djásn hafsins
Fræðslumyndaflokkur..
gerður í samvinnu
ríska. þýska og franska
sjónvarpsins.
2. þáttur. Með brynjti og
j skjöld.
17.20 Tónlistartími barnanna.
Egill Friðleifsson stjórnar
timanum.
17.35 Þjóðsögur frá ýmsum
löndum. Guðrún Guðlaugs-
dóttir tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Reykingavarnir. ólafur
Ragnarsson ritstjóri flytur
erindi.
20.00 Strengjakvartett í a-moll
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.00 Umheimurinn
Viðra'ðuþáttur um erlenda
atburði og málefni.
Umsjónarmaður Magnús
Torfi Ólafsson.
Gæðakonan
Þýðandi Bogí Arnar Finn-
hogason.
op. 51 nr. 2 cftir Johannes
Brahms. Cleveland kvartett-
inn leikur.
20.30 Útvarpssagani „Fljótt
fljótt. sagði fuglinn“ cftir
Thor Vilhjálmsson. Höfund-
ur les (15).
21.00 Kvöldvaka.
a. Einsönguri Sigurveig
Hjaltestcd syngur lög eítir
Bjarna Böðvarsson. Fritz
Weisshappel leikur á píanó.
b. Björgun frá drukknun í
Markarfljóti. Séra Jón Skag-
an flytur frásöguþátt.
c. Stökur eftir Indíönu
Albertsdóttur. Hersilia
Sveinsdóttir les.
d. Endurminning um eyði-
byggð. Jón R. Iljálmarsson
talar við Knút Þorsteinsson
frá Úlfsstöðum í Loð-
mundarfirði.
e. Kórsönguri Karlakór ísa-
fjarðar syngur. Söngstjórii
Ragnar H. Ragnar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Víðsjái Ögmundur Jónas-
son sér um þáttinn.
23.10 Á hljóðbergi.
„Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum“ eftir Jules Verne.
Kanadiski leikarinn .
Christopher Plummer les og j
ieikuri fyrri hluti.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
austur-21.45 Kojak
0