Morgunblaðið - 14.11.1978, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1978
7
Gamlar, þýzk-
ar þjóöfélags-
kenningar
Einn af nýbökudum
foringjum sósíalista,
Svavar Gestsson ráð-
herra viðskipta á islandi,
flutti eins konar „trúar-
játningu“ á nýafstöönum
„ársfundi Verkalýðsmála-
ráðs Alpýðubandalags-
ins“. Upphaf, innihald og
endir boðskapar hans var
viðrun á meir en aldar-
gömlum kennisetningum
Karls nokkurs Marx, hins
pýzka upphafsmanns al-
ræðíshyggjunnar og
kommúnismans.
„Karl Marx Þóttist geta
sýnt fram á Það, að Þegar
fyrir 110 árurn," voru
upphafsorð Svavars, og
síðan kom kenningin um
vinnugildi og verkalýðs-
baráttu. Út af Þeirri kenn-
ingu er síðan lagt í löngu
máli. Lokaorð boðskap-
arins eru og sótt beint í
orð Marx gamla um
„beitingu á valdi verka-
lýösfélaga" til að ná
lokamarkinu, „endanlegu
afnámi launaskipulags-
Síðan segir Svavar
(minnugur orða Ólafs
Jóhannessonar í upphafi
vinstri stjórnar 1971): „j
Þessari gömlu tilvitnun (í
Marx) felast enn mikil
sannindi. Textarnir í
Marx, Engels, úrvalsrit,
eru engu ónauðsynlegri
lesning kvölds og
morgna en stjórnarsátt-
máli ríkisstjórnar íslands
eöa Hagtölur mánaðar-
ins. Það er skylda okkar
að beita flokknum . . .“ á
Þann hátt sem í Þessum
fornu fræðum.
i boðskap sínum horföi
„businessmáiaráöherr-
ann“ sem sé aðallega um
öxl, til kennisetninga í
Þýzkalandi á öldinni sem
leið, en minna á samtíð
eða framtíð; viðblasandi
vandamál í Þjóðarbúskap
okkar.
Forneskjur
fyrri alda
Þaö kemur eilítið
spánskt fyrir sjónir að
fjalla um nokkurs konar
forneskjur fyrri alda, 19.
aldar kenningar Karls
Marx, á verkalýðsmála-
ráðstefnu „íslenzks"
stjórnmálaflokks — við
ríkjandi aðstæður í Þjóð-
félaginu. í gjörvallri rsað-
unni er hvergi minnst á
„samningana í gildi“,
kaupmátt eða annað, er
tengist „fyrirheitum" Al-
Þýðubandalagsins fyrir
kosningar. AlÞýöubanda-
lagið er greinilega í öðru
hlutverki en fyrir kosn-
ingar, og hefur raunar
alltaf hagað seglum eftir
vindi í pólitískum tví-
skinnungi sínum.
Þaö athyglisverðasta
við ræðu Svavars Gests-
Svavar Grstsson
sonar er, að í fyrsta skipti
um langt árabil viörar
forvígismaður úr röðum
sósíalista hreinræktaða
og ódulda fornesku
marxismans, eins og hún
„bezt“ geröist hjá forvera
Alpýðubandalagsins,
Kommúnistaflokknum
sáluga, og síðar í eilítið
útvatnaðari mynd hjá
Sósíalistaflokknum. Ef til
vill er Þessi málflutningur
hugsaður sem viöbrögð
gegn vaxandi gagnrýni á
AlÞýðubandalagið „frá
vinstri", eftir að Það
keypti aðild aö ríkisstjórn
með nokkrum „hugsjón-
um“ og baráttumálum?
— í bland bera pessi
viðbrögð samt sem áður
Ijósan vott Þess, að forn-
eskja marxismans býr
enn við hjartarætur fram-
ámanna AlÞýðubanda-
lagsins.
„Skammtíma-
stjórn“,
„vissir
menn“ og
draumfarir
Þórarinn Þórarinsson
segir í Tímanum sl.
sunnudag: „Það er nú
óðum aö koma í Ijós, að '
Þau töfraráð, sem sigur- |
vegarar kosninganna í
sumar töldu sig luma á, '
voru orðagjálfur eitt... j
Framtíð Þeirrar stjórnar I
sem nú fer með völd, |
veltur á Því, að stuðn- ,
ingsflokkar hennar sýni '
raunsæi og takist á við |
vandann, eins og hann ,
er, en reyni ekki að koma
sér hjá Því með Því að |
benda á eitthvað sem ,
hillir undir í framtíðinni '
eöa er alveg óraunhæft. |
Verði Þannig á málum i
haldið getur stjórnin ekki
orðið annað en skamm-
tímastjórn eins og vissa i
menn í tveimur stjórnar-
flokkum dreymir um ...“
Hér staðhæfir Þórarinn
að stefnumörkun AlÞýðu-
flokks og AlÞýðubanda-
lags fyrir síðustu kosn-
ingar hafa verið orða-
gjálfur eitt. Verði haldið
fast við orðagjálfrið hljóti
stjórnin að veröa |
„skammtímastjórn", sem ■
ekki „sé fær um að leysa
málin til nokkurrar fram- |
búöar". Hann staöhæfir ■
jafnframt að „vissir
menn“ í báðum Þessum |
samstarfsflokkum ■
„dreymi um“ að ríkis-
stjórnin lifi sem stytztl |
Hverjir eru Þeir drauma- i
menn? Það væri karl-
mennska af Þórarni að |
láta nöfn fylgja fullyrð-
ingu, svo að allir Þing-
menn samstarfsflokka |
Framsóknar liggi ekki
undir grun helzta tals-
manna Framsóknar í ís- |
lenzkri Þjóömálaumræðu
— um óheillindi í sam- I
starfinu, svo að ekki sé |
sterkara að orði kveðið.
Electropower
3 \
| £5*
GÍRMÓTORAR
RAFMÓTORAR
EIGUM JAFNAN TIL
GÍRMÓTORA:
Ýmsir snúningshraðar lns fasa: 3/4-1 1/2 hö 3ja fasa: 1/3 - 20 hö
RAFMOTORA:
1400 - 1500 sn/mín. lns fasa: 1/3 - 3 hö 3ja fasa: 1/3 - 20 hö
Utvegum allar fáanlegar stærðir og gerðir.
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Snyrtistofan Gyðjan
Andlitsböö, húöhreinsun unglinga og litanir. Hötum
fengiö hið viöurkennda High Frequency tæki, sem
stuölar aö heilbrigöi húöarinnar.
Hand- og fótsnyrting. Kvöldsnyrting.
Glæsibæ sími 35044.
Rakarastofan
Klapparstíg
Klapparstíg 29,
sími 12725.
|SNIÐS|
OFNAR
Sniðnir eftir yöar þörfum
7 hæðir (frá 20—99 cm). '
Allar lengdir.
Margra ára reynsla hér á landi.
Henta Þæði hitaveitu og olíukyndingu.
Sænskt gæöastál.
Stenst allar kröfur íslensks staöals.
Hagstætt verð.
Efnissala og fullunnir ofnar
V
/