Morgunblaðið - 14.11.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1978
9
ÖLDUGATA
3JA HERB. — 1. HÆÐ
íbúöin skiptist í 2 svefnherb., stofu,
eidhús og baö. íbúöin er í steinhúsi og
fylgja henni 2 geymslur í kjallara. Sjálf
hæöin er um 80 fm. Verö 12—13M, útb.
ca 7.5—8M.
VÍÐIMELUR
3JA HERB. + BÍLSKÚR
3ja herbergja sérhæö á 1. hæö í
þríbýlishúsi. Laus strax. Verö 16M.
AUSTURBERG
3 HERB. + BÍLSKÚR
Vönduö og falleg íbúö á 3ju hæö í 3ja
hæöa fjölbýlishúsi. ibúöin er öll vel úr
garöi gerö, teppi á stofu, stórar suöur
svalir. Húsiö stendur viö Austurberg. Verö
15M, útb. 10M.
EFSTASUND
EINBÝLI + BÍLSKÚR
Steinsteypt einbýlishús á 2 hæöum, hvor
hæö er um 70 fm. Neöri hæöin skiptist í
stofu, forstofu, eldhús, snyrtingu, þvotta-
hús og búr inn af eldhúsi. Á efri hæö eru 4
svefnherbergi, baöherbergi (ennþá óinn-
réttaö) og sjónvarpshol. Góöar svalir.
Bílskúrinn sem er um 54 fm, er einangraö-
ur og meö rafmagni og hita. Verö 24M,
útb. 15—16M.
SKRIFSTOFU-
OG IÐNAÐARHÚSN.
Rúmlega 3000 fm alls á 5 hæöum á
góöum staö miösvæöis í Reykjavík.
VANTAR
Höfum úrvals kaupendur aö einbýlishús-
um og sérhæöum, sem eru tilbúnar aö
kaupa strax og hafa háar útborganir, allt
frá 20M í sumum tilfellum.
geta komiö 20' í sumum tilfellum.
KOMUM OG SKOÐ-
UM DAMDÆGURS.
• Atli Vagnsson Iftfífr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.
38874
Sigurbjörn Á. Fnörikeeon.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
Strandgata
Einstaklingsíbúö í nýlegu stein-
húsi. 1 herb. meö eldhúskróki
auk þess W.C. og sturta. Góöar
innréttingar. Útb. 4 millj.
Strandgata
3ja herb. ca. 90 ferm. góö íbúð
í nýlegu fjölbýlishúsi. Útb.
9,5—10 millj.
Suðurgata
3ja herb. 94 ferm. jarðhæð í
fjölbýlishúsi. Útb. 9—9,5 millj.
Breiðvangur
3ja herb. ca. 105 ferm. íbúð á
efstu hæð í fjölbýlishúsi, ásamt
bílskúr. í íbúöina vantar tréverk
aö mestu, þó íbúðarhæf. Góö
teppi. Útb. ca 10 millj.
Kelduhvammur
4ra—5 herb. 130 ferm. rúmgóö
hæð í þríbýlishúsi. Bílskúrsrétt-
ur. Sér hiti, góö teppi. Útb. 12
millj.
Brattakinn
6 herb. einbýlishús, ca. 160
ferm. á tveimur hæöum ásamt
ræktaöri lóö. Útb. 18 millj.
Brekkugata
6—7 herb. einbýlishús úr
steini, ásamt bílskúr. Húsið er
tvær íbúöarhæöir og kjallari
undir húsinu. Samtals ca. 250
ferm. Vel útlítandi. Gróin lóö.
Útb. 18 millj.
Suðurgata
Iðnaðar- eða
Verksmiðjuhúsnæði
(áður Ásmundarbakarí) samtals
860 ferm. á tveimur hæöum.
Möguleiki aö skipta húsnæöinu
í 3 einingar sem seldust þá í sitt
hvoru lagi.
Garðabær
4ra herb. ca. 100 ferm. hæð í
þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur.
Útb. 9—10 millj.
Árni Grétar Finnsson hri.
Strandgötu 25, Hafnarf
sími 51 500.
26600
Asgarður
Raðhús sem er tvær hæöir og
kjallari undir hluta alls um 100
fm 4ra—5 herb. íbúð. Verð:
18.5— 19.0 millj.
Digranesvegur
5 herb. 135 fm efri hæö í 20 ára
þribýlishúsi. Suöur svalir. Sér
inngangur. Bílskúrsréttur.
Verð: 21.0—22.0 millj. Útb.:
16.0 millj.
Garðabær
Lítið þ.e. 93 fm einbýlishús sem
er tvö svefnherb., stofa, eldhús
og bað. Stór bílskúr. Verð: 22.0
millj.
Hjallabraut
6 herb. ca 145 fm íbúð í blokk.
(5 svefnherb.) Verð 22.0 millj.
íbúöin er laus nú þegar. Suður
svalir. Glæsilegt útsýni.
Kvisthagi
5 herb. ca 100 fm samþykkt
risíbúð í fjórbýlishúsi. íbúðin er
stofa, 4 svefnherb., eldhús, og
bað. Stórar svalir. Gott útsýni.
Verð: 16.0 millj.
Lindargata
3ja herb. nýstandsett skemmti-
leg risíbúð. Verð aðeins
6.750.000.- Útb. aðeins
4.750.000.- sem má skiptast á
ár.
Lækjahverfi
5 herb. ca 138 fm efri hæð í 12
ára fjórbýlishúsi. íbúöin er
tvær aðskildar stofur, 3 svefn-
herb., eldhús með vönduðum
tækjum og borðkrók, þvotta-
herb. innaf eldhúsi og gott
baðherb. í kjallara er sér
geymsla. Bílskúr fylgir.
Rauðalækur
5 herb. ca. 150 fm íbúð á efstu
hæð í fjórbýlishúsi. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Þvottaherb. í
íbúðinni. Tvennar svalir. Verð
22.0—23.0 millj.
Sogavegur
3ja herb. ca 75 fm risíbúð í
tvibýlishúsi. Stórar svalir. Verö:
9.5— 10.0 millj. Útb. 6.5—7.0
millj.
Öldutún Hafnaf.
5 herb. ca 120 fm íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi. Óinnréttað
risið yfir íbúðinni fylgir en þar
eru miklir möguleikar. Sér hiti.
Sér inngangur. Tvennar svalir.
Nýlegar góöar innréttingar.
Verð: 22.0 millj. Hugsanleg
skipti á einb.húsi í Hafnarf. eða
Garöabæ með peningamilli-
gjör.
í smíðum
Bugðutangi
Einbýlishús sem er hæð ca 140
fm og kjallari undir hluta. Húsið
er fokhelt með járni á þaki.
Innb. bílskúr á jarðhæð. Verð:
17.0 millj. Hugsanlegt að fá
húsið keypt tilbúiö undir
tréverk og málningu.
Engjasel
Raöhús sem er tvær hæðir og
kjaiiari undir hiuta samt. ca 150
fm. Húsiö er fokhelt aö innan
en fullgert að utan þ.e. múraö,
glerjaö með útihurðum. Full-
gert bílskýli fylgir. Verð: 16.2
millj.
Engjasel
Enda-raðhús sem er tilbúiö
undir iréverk og máiningu aö
mestu frágengiö utan. Til af-
hendingar nú þegar. Fæst
jafnvel í skiptum fyrir 3ja—5
herb. íbúð.
Melás, Garðabæ.
5 herb. ca 160 fm neðri hæð í
tvíbýlishúsi. íbúöin er fokheld
að innan, frágengin að utan.
Búið að draga rafmagn í að
hluta. Tvöfalt verksmiöjugler í
gluggum. Bílskúrsréttur. Verð
16.0 millj.
Selbraut
Enda raöhús á tveim hæðum
meö innb. tvöföldum bílskúr.
Húsið er fokhelt til afh. nú
þegar. Verð: 18.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
H16688
Miðvangur Hf.
3ja herb. íbúö á 3. hæð í blokk.
Nökkvavogur
4ra herb. 110 ferm. íbúö í
kjallara, sér inngangur.
Eskihlíð
5 herb. 115 ferm. íbúð á 1. hæð
í blokk.
Laugavegur
höfum í einkasölu tvær tveggja
herb. íbúðir og 2 4ra herb.
íbúðir í sama húsi. Til greina
kemur aö selja aliar saman eöa
hverja fyrir sig.
Hrafnhólar
3ja herb. skemmtileg íbúð.
Hagkvæm greiöslukjör.
Tilb. undir tréverk
við Hamraborg í Kópavogi. 2ja
og 3ja herb. íbúðir sem afhend-
ast í okt. 1979. Fast verð.
Beðiö eftir húsnæöismála-
stjórnarláni. Teikningar og
frekari uppl á skrifstofunni.
Raðhús
höfum til söiu mjög skemmtileg
raðhús á tveimur hæöum með
innbyggöum bílskúr viö Ásbúö
sem afhendast í fokheldu
ástandi.
Höfum kaupanda
að iðnaðarhúsnæði 100—200
ferm. að stærð í Reykjavík.
LAUGAVEGI 87, S: 13837
Heimir Lárusson s. 10399 'OOOO
Ingileifur Einarsson s. 31361
HgóWur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
2ja herb. jarðhæð
við Hallaveg um 75 ferm. Sér
hiti. Laus nú þegar. Verð 10
millj.
Rauðalækur
3ja herb. jarðhæð um 98 fm. í
fjórbýlishúsi. Sér hiti og inn-
gangur. Verð 14 millj., útb.
9.5—10 millj.
Hofteigur
3ja herb. kjailaraíbúö um 80
fm. Sér hiti og inngangur.
Bílskúrsréttur. Verð 14—15
millj., útb. 10 millj.
4ra herb. — bílskúr
á 4. hæð við Austurberg í
Breiðholti III um 115 fm.
Vandaðar innréttingar. Útb.
12—12.5 millj.
4ra herb. risíbúö
við Úthlíð um 100 fm. Útb.
9—10 millj.
Suðurhólar
Höfum í einkasölu 4ra herb.
vandaöa íbúð á 4. hæð. Góðar
innréttingar. Teppalögð Flísa-
lagt bað. Útb. 11 millj.
Garðabær
5 herb. íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi um 125 fm. Sér hiti.
Sér inngangur Útb. 13 millj.
Kópavogur
5 herb. efri hæð í parhúsi,
130—140 fm., sér inngangur.
Útb. 14—15 millj.
Einbýlishús
6 herb. einbýlishús á tveim
hæðum í ca 15 ára gömlu húsi
við Bröttukinn í Hafn. Bílskúrs-
réttur. Góðar innréttingar. Útb.
14 millj.
Melhagi
4ra herb. risíbúð, lítið undir
súð, um 105 fm. Svalir í suöur.
Góð eign. Útb. 10—10,2 millj.
Eingaskiptí
Höfum til sölu 5 herb. íbúð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi við Barma-
hlíð um 140 fm. Vill skipta á 4ra
herb. íbúð í austurbænum í
Kópavogi, má vera í blokk.
5AMNIH6A8
tflSTEIEHiI
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Raðhús við Engjasel
Höfum fengiö til sölu tvö saml.
raðhús við Engjasel. Samtals
aö grunnfleti 185 fm. Bílstæöi í
fílhýsi fylgja. Húsin eru afh. u.
trév. og máln. í febr. 1979.
Teikn. á skrifstofunni.
Á Seltjarnarnesi
Parhús í byggingu 207 fm. að
stærð." Húsiö afhendist frág. að
utan en ófrág. að innan. Teikn.
og upplýsingar á skrifstofunni.
Við Lundarbrekku
5 herb. 115 fm vönduð íbúð á
3. hæð (efstu). Gott föndur-
herb. í kjallara fylgir. Útb.
12.5—13 míllj.
Við Fellsmúla
4—5 herb, 115 fm falleg íbúð á
3. hæð. Útb. 13.5 millj. Skipti
koma til greina á 3ja herb.
góðri íbúð í Vesturbæ eða
nærri miðborginni.
Við Meistaravelli
4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð.
Útb. 11—12 millj.
Við Hraunbæ
4ra herb. 110 fm glæsileg íbúð
á 2. hæð Útb. 12.5 millj.
Við Fálkagötu
3ja herb. 85 fm. falleg íbúð á
jarðhæð. Útb. 11 millj.
Við Furugrund
2ja herb. 65 fm vönduð íbúð á
1. hæð. Útb. 9.0—9.5 millj.
Einstaklingsíbúðir
við Austurbrún
Tvær einstaklingsíbúðir í sama
húsi við Austurbrún. Upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Blómaverzlun og
Gróðurstöð
Til sölu er blómaverzlunin og
gróðrarstöðin Garðshorn við
Reykjanesbraut ásamt tilheyr-
andi mannvirkjum og 1 ha
lands. Allar frekari upplýsingar
á skrifstofunni (ekki í síma).
Skrifstofuhæð
við Laugaveg
Höfum til sölu tvær 120 fm
skrifstofuhæöir aö Laugavegi
17. Lausar nú þegar. Æskileg
útb. 18 millj.
Verzlunarpláss
við Laugaveg
Til sölu er húsnæði það sem
Plötuportið er til húsa. Gæti
losnað fljótlega. Æskileg útb.
10 millj.
Viö Hverfisgötu
Verzlunar, skrifstofu- og lager-
pláss við Hverfisgötu 150 ferm.
lagerpláss í kj. Götuhæð: um
130 fm skrifstofuhæð: 150 fm
112 ferm íbúð. Allt í sama húsi.
EiGnftmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
simí 27711
Sölustjórc Sverrir Kristinsson
Sjguróur ÓUson hrl.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
MÁNAGATA
2ja herb. kjallaraíbúð. Skiptist í
rúmgóða stofu, svefnherb.,
eldhús og snyrtingu. Sér inng.,
sér hiti. Verð 8,5 millj.
NORÐURBRAUT HF
3ja herb. risíbúö í tvíbýlishúsi.
íbúöin er öll nýstandsett. Sér
hiti. Verð 9—10 millj., útb. 6
millj.
ÁSENDI
3ja herb. kjallaríbúö. íbúðin er í
góöu ástandi. Sér inng. Sér hiti.
Verð um 13.5 millj., útb. 9 millj.
HLÍÐARVEGUR
EINBÝLISHÚS
Húsiö er á 2 hæöum alls um
230 ferm. Eignin er öll í góðu
ástandi. Sérlega falleg ræktuð
lóð. Innb. bílskúr. Skipti mögu-
leg á minni eign.
EFRA-BREIÐHOLT
Enda-raðhús á einni hæð, um
130 lerm. Skiptist í 4 herb.,
geymslu, þvottahús, eldhús og
bað. Allt í góðu ástandi.
Fokheldur bílskúr fylgir.
KÓPAVOGUR
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Húsið er kjallari og þrjár hæðir.
Grunnfl. kjallara 390 ferm.,
hæðanna 490 ferm. Selst múr-
húðaö að utan, járn á þaki með
rennum og niðurföllum, vél
pússuö gólf, plast í gluggum
sameign múrhúöuð, vatn og
skolp tengt. Selst í elnu lagi
eða hver hasð fyrir sig.
ÓSKAST
GÓÐ ÚTBORGUN
Höfum kaupanda að góðri 5
herb. hæð í Reykjavík, gjarnan í
Vesturbænum. Þarf að hafa
sem mest sér. Bílskúr æskileg-
ur. Mjög góð útb. í boði, þar af
um 12,5 miltj. fyrir áramót.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Haukur Bjarnason hdl.
Ingólfsstræti 8.
Simi 19540 og 19191
Magnús Einarsson.
Eggert Elíasson.
43466 - 43805
OPIÐ VIRKA DAGA
TIL KL. 19 OG
LAUGARDAGA KL.
10—16.
Úrval eigna á
’ söluskrá.
Fasfeignasatan
EIGNABORG sf
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Viö Blikahóla
2ja herb. falleg íbúð á 7. hæð.
Viö Lynghaga
3ja herb. 80 (erm. íbúð.
Viö Hamraborg
3ja herb. íbúð. Mjög vandaðar
innréttingar. Stórar svalir.
Hús í Smáíbúðahverfi
Tvær hæðir auk kjallara með
2ja herb. íbúð. Tvöfaldur
bílskúr.
í smíðum
Fokhelt tvíbýlishús við Norður-
braut.
Raðhús á mismunandi bygg-
ingarstigi í Seljahverfi.
Verzlunar- og
iðnaðarhúsnæði
í Reykjavík og Kópa-
vogi.
Jón Bjarnason, hrl.
Hilmar Valdimarsson,
fasteignaviðsk’ipti.
Óskar Þ. Þorgeirsson,
Sölustjóri s: 34153.