Morgunblaðið - 14.11.1978, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1978
b
I eldtraustri hirslu
Handritastofnunar. Gudn>
Kolbeinsson, Ólafur
Halldórsson og Ken
Melsted viröa fyrir sér
gömul handrit.
Ljósm.: Kristján.
Síðan fluttu þau í Vopnafjör®
bjuggu á Felli (1762) og síðar
Norðurskálanesi (1771), á Ytr
Nípi 1773 og víst síðast í Brei
mýr>- . . oi
Jakob var skemmtimaður
skáldmæltur, nafntogaður sknf® ^
og skrifaði mikið sögur. Þeg
hann dó, var þetta kveðið.
Nú er Jakob fallinn frá.
frf við raunir harðar.
skrifari og skáld var si.
skemmtun Vopnafjarðar.
Hann hefur dáið fyrir 3. 7. l^’
þá eru erfingjar hans á Brei®
mýri. Var hann alla stund efn*
lítill, en vinsæll og velkominn a
staðar“.
Handritiö berst
til Vesturheims. .
Handrit þetta eða eftirriW ’
bók Jakobs, berst til VesturhehJ^
með langömmu Kens Melsted. B
hét Ingibjörg Jónatansdóttir, f®
í Þingeyjarsýslu árið 1832. B
giftist Halldóri Grímssyni og f
nafnið Grimsson, eftir að ha
kom vestur um haf. Halldór
til
Gömul íslenzk handrit leynast víða:
Kominn heim með200ára
handriter langamma Imns títti
árið 1878, en Ingibjörg fluttist
Minnesota árið 1881, þaðan
Norður-Dakota árið 1884, ása ^
þremur börnum sínum. Þau konj
til St. Thomas í Norður-Dako .
með járnbrautarlest og bjuHífö.,
Garðar, frá 1884 til 1904. Árið
flutti Ingibjörg til Seattle.
Washingtonfylki, í til
ríkjunum, þar sem hún bjo
ársins 1922. Þaðan flutt* j
Ingibjörg svo árið 1922,
Wynyard, Sask. í Kanada, en P
lést hún árið 1928 og er jarðse
þar.
Auk Þe88 sem Islendingar eru smám saman
heimta aftur hin fornu handrit frá kóngsins
Kaupinhafn, pá kemur paö ffyrir að Handrita-
stofnuninni berast verömæt skjöl og handrit
annarsstaöar aö. Enn viröast handrit og eftir-
ritanir vera í eigu einstaklinga, bæöi hér heima og
erlendis.
Stofnun Árna Magnússonar barst nú í vikunni í
hendur handrit, skrifaö á árunum 1765 til 1766, af
Jakobi Sigurössyni, en textinn er aö vísu einnig til
í öörum handritum.
Hér er um aö ræöa uppskrifanir Jakobs á eldri
bókum, en bók sína kallar hann „Fræöi
fornmanna, samanskrifuö af Sæmundi presti
Sigfússyni hinum fróöa“.
Bók pessi, sem kom hingaö til lands fyrr í
vikunni, hefur veriö geymd í Kanada í um paö bil
hundraö ár. Eigandi hennar, Ken Melsted, er hér á
landi um pessar mundir og kom hann meö bókina
meö sér. Blaöamaöur Morgunblaösins hitti
Melsted aö máli í gær og fór meö honum í
Handritastofnunina, par sem fræöimenn eru
pegar farnir aö kanna bók pá er hann kom meö.
Þeir Ólafur Halldórsson og
Guðni Kolbeinsson sögðu, að þegar
væri ljóst, að myndskreytingar
bókarinnar væru það athyglis-
verðasta i henni. Myndirnar eru
einnig eftir Jakob og er hann einn
örfárra manna er fékkst við slíka
myndskreytingu hér á landi á
átjándu öld. Myndirnar eru sumar
hverjar listilega gerðar, málaðar
fallegum litum. Eru myndirnar
allar tengdar efninu, en bókin
skiptist í nokkra kafla.
Fyrsti hluti bókarinnar hefur að
geyma Eddukvæði, úr Sæmundar-
eddu. Meðal efnis í þessum hluta
er Sólarljóð. Ólafur Halldórsson
sagði, að mikið væri til af
pappírshandritum af þessum
kvæðum.
Þá er í bókinni uppskrift af
útgáfu Resens af Snorra-Eddu. Sú
bók kom út í Kaupmannahöfn árið
1665.
Enn má nefna að í bókinni er að
finna eins konar almanak, eða
„calendarium", þetta hefur Jakob
skrifað upp eftir bók Þórðar
biskups Þorlákssonar, sem gefin
var út á Hólum árið 1671. Er hér
að ræða eins konar tíma-
A
t \§
■ x*' ^ ^ Æ <
iMa«; & 2 r t' 'rrr*S
A
á
m
'it
*
y
i*'
um
talsfræði, frekar en dagatal.
Opna úr
handrit-
inu. Önnur
sýnir hvar
Þór dreg-
ur Mið-
garösorm
að borði,
og reiðir
hamarinn
Mjölni til
höggs.
Jötunínn
Hymir
hímir í
skutnum.
Á hinni
myndinni
sést hvar
Heimdall-
ur blæs I
horn sitt,
Gjallar-
horn.
Enn má nefna að í bókinni eru
fjögur ágrip af reikningskúnst.
Nefnir bókarritari það í þessari
röð; tillagstalan, afdráttartalan,
margfjölgandi talan og loks
skipta- eða sundurgreinanditalan.
Þá eru í bókinni kaflar um
rúnir, birt er sýnishorn af
nokkrum tegundum stafrófa og
einnig er þar að finna útleggingar
Björns Jónssonar á Skarðsá á
Vöiuspá.
oi
Vinsæll og velkominn
alls staöar.
En hver var hann þessi maður,
er lagði það á sig fyrir meira en
tvö hundruð árum að skrifa upp
allan þennan fróðleik? — Eftir-
farandi upplýsingar er að finna í
bókinni „Ættir Austfirðinga":
„Jakob Sigurðsson var fyrst í
Breiðdal og kvæntist í Heydölum
1749, Ingveldi, dóttur Sigurðar
Jónssonar og Guðlaugar á
Þorgrímsstöðum í Breiðdal. Jakob
er fæddur um 1727, en Ingveldur
um 1721.
Börn þeirra Ingibjar&-
Halldórs voru sem fyrr segir P sj
Jóhanna, er giftist t,
Melsted, Karl Hallgrímur, og
ur Kristínu Sigurpálsdóttur,^
Páll, en hann var ókvæntur
tíð. ea
Ekki verður annað
Ingibjörg hafi lifað viðbur ^
lífi eftir að hún fluttist ves
haf. Með henni barst út a pú
það er afkomandi hennar he 0ý,
komiö með heim til íslands ^
og hefur það því varðvei 3
afkomendum hennar alltorni^
dags. Ekki er vitað r í
handritið barst til IngiWa e5»
upphafi, en líklega hefur j^ob’
maður hennar verið ský*9 sf-
Sigurðssyni eða einhverj
komenda hans, og handrit'
ig komist inn í fjölskyldun
Ahugivaknar á
handritinu t„ii
Ken Melsted sagði í
Morgunblaðið, að lengi v ot
verið farið með handrit'