Morgunblaðið - 14.11.1978, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 14.11.1978, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1978 11 ■ *'rja aöra bók, að vísu hafi nan verið farið vel með bækur, ekkert umfram það. Það er svo áh 1 ^yrr en a þessari öld, sem n-Ugl fer að vakna á handritinu á y, og þvi' verður sýndur meiri s°nu og meiri umhirða. l Jalfur kveðst Ken hafa geymt aö vel innpakkað í læstum Peningaskáp. Þá var það fyrir °kkrum árum, að íslendingar 0rnu til hans í heimsókn, og v°ttu þeir hann til að koma því í ^eynislu í bankahólfi, hvað hann °8 gerði. Síðan ritaði hann Haraldi Q ssasyni, við Manitobaháskóla, g skýrði honum frá bókinni, og vja.nn hafði síðan aftur samband v, ,Jr- Jónas Kristjánsson hjá andritastofnuninni. Jónas lýsti o uga sínum á að fá að sjá bókina, g nú er hún sem sagt hingað K°min. Ken Melsted hefur ekki gefið j ,andritastofnun bókina, en hefur pfn.ao hnna eins lengi og óskað er ‘lr að hafa hana hér til athugun- , .' °g svo lengi sem enginn vafi 'k1 á því að hann sé hinn aunverulegi eigandi bókarinnar. ^andritiö verður myndað, °9 bað bundið inn á ný Að sögn Ólafs Halldórssonar, er u gegnir störfum fyrir dr. Jónas .er°ur handritið nú myndað og * a° yfirfarið og það bundið inn á y> þó að sjálfsögðu í hið uppruna- ega band. tjáði Guðni Kolbeinsson 0rgunblaðinu, að verið væri að . nna í útgáfu á Gylfaginningu, og ^usmálstexta skáldskaparmála, myndskreytingum úr með t>j, niynusKr udu-handritum. »Ætlunin er,“ sagði Guðni, „að , ka allar myndir sem til eru úr a.ndritum, og prenta þær í ‘degri, upprunalegri stærð, í e„um litum. Síðan er ætlunin að gefa þetta út á næsta ári, árið k(\ M.cc,vv. uJbVz ,u jíriu k; 'CCI'rVVr Jak L*^ur h®ndri** vj Sigurðssonar. Til &ttt 6r ^'nn * h'num Sl ,as*|a gaeðingi sínum, þvJ^n'’en h>n síftan sýnir ri»aIni9 Jakob hefur eftir- »r k bókar Oeirrar hann vann eftir. 1979 fasðin®n í?á eru liöin 700 ar fra taliÖ , bnorra Sturlusonar. Er eÖa 1179 . nn hnfi fæðst árið 1178 Veginn ; ’t> lfvamrni- Hann var svo Sem eykholti árið 1241. nandri*i Ur sagði eru myndirnar í ,Uekile„„ Kens Melsted taldar urssonaAr°g sagði Ólafur Hall- nandritiA , ,enSur væri að því að fá yfir tevt 3nað’ haeði til að fara l að sívtann,og myndirnar, ekki nUga. með fyrrnefnda útgáfu í ?-en jSV0 að i°kum getið, áð f yr hann eLr hondi í Kanada, og líá Winni m ^að hil 600 kílómetra ann talaJ6^! •’ ^ynyard, Sask. talar ekki íslensku. - AII. Sandbúða- stöðin lögð niður og flutt I ágúst s.l. var rannsóknarstöðin Sandbúðir lögð niður. Sandbúðir voru staðsettar NA af Fjórðungs- vatni, við Tjarnardrag, sem er skammt austan við bílslóðina um Sprengisand. Orkustofnun hefur rekið þessa stöð undanfarin ár vegna rannsókna á línustæði yfir hálendið. I upphafi var gert ráð fyrir fimm ára starfræsklu og var sá tími liðinn nú í ágúst. Þá voru þau hús, sem þarna hafa staðið flutt austur á land, en þar verða þau notuð í sambandi við aðrar rannsóknir Orkustofnunar. Annar útbúnaður var fluttur til Reykja- víkur. I Sandbúðum eru nú aðeins eftir ísingargrindur og tilrauna- línur með álagsmælum. Gert er ráð fyrir að áfram verði lesið af þessum mælum af og til. Þarna var og skilið eftir lítið skýli, sem starfsmenn Orkustofnunar munu nota í þeim tilvikum. Af hag- kvæmnisástæðum verður hins vegar gengið endanlega frá á staðnum næsta sumar. I Sandbúð- um hafa á undanförnum árum verið gerðar umfangsmiklar athuganir á veðri, ísingu og snjóalögum. Þær hafa aukið veru- lega við þekkingu á því, hverjar aðstæður eru þarna ríkjandi að vetrinum, hvert álag yrði þar á mannvirki og hverjir möguleikar eru þar til vinnu og ferða. Þess má geta að þegar þessar rannsóknir hófust voru ferðir manna um þessi landssvæði nær óþekktar að vetrinum, síðan hefur orðið á því veruleg breyting og stafar það fyrst og fremst af hinni stórauknu vélsleðanotkun. Undanfarna vetur hafa því margir ferðamenn haft viðkomu í Sandbúðum og verið aufúsugestir, þótt hinu sé ekki að neita að á stundum hefur gæzlufólki þar þótt á skorta um fyrirhyggju og útbúnað. Það er mjög áríðandi að þeir sem hyggja á ferðalög um miðhálendið á komandi vetri geri sér grein fyrir því að Sandbúða- stöðin hefur nú verið lögð niður og flutt. Þar er því enga fyrirgreiðslu að hafa. Þess má og geta að ferðir um þetta landssvæði að vetrinum geta verið mjög varhugaverðar og raunar er fyllsta ástæða til þess að vara menn við nauðsynjalausum vélsleðaferðum um miðhálendi landsins í mesta skámmdeginu. Orkustofnun þakkar að lokum þeim, sem unnið hafa í Sandbúð- um þau ár, sem stöðin var starfrækt og þeim mörgu aðilum, sem lagt hafa þeim rannsóknum lið, sem þar voru unnar. (Fróttatilkynnin>í). ELDHÚS-OG BADINNRÉTTINGAR Opið föstudag 17-22, laugardag 13-22. sunnudag 13-22. Síðan alla virka daga 9-18. A innréttinga- húsið Háteigsvegi 3 105 Reykjavík Verslun simi 27344 Skrifstofa sími 27475 SNOREMA eru fallegar og vandaðar norskar innréttingar. Höfum sett upp eldhús- og baðinnréttingar í húsnæði okkar. Þar gefst yður kostur á að sjá hinar ýmsu gerðir, ef til vill er einhver sem hentar yður. Komið og skoðið þessar glæsilegu innréttingar og leitið upplýsinga. Það er ekki oft sem þér fáið yður nýtt eldhús, þess vegna verður að vanda valið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.