Morgunblaðið - 14.11.1978, Blaðsíða 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Síldarvinna
Okkur vantar karlmenn í sildarvinnu nú
þegar. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 92-8305.
Hópsnes h.f.,
Grindavík.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa starfs-
kraft til útreikninga tollskjala og annarra
almennra skrifstofustarfa. Verslunarmennt-
un og reynsla í meöferö tollskjala æskileg.
Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Mbl. merkt: „H — 259“.
Hveragerði
Umboösmaöur óskast strax til aö annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 10100.
Skrifstofumaður
Óskum eftir aö ráöa starfsmann konu/ karl
til almennra skrifstofustarfa m.a. vélritunar
og símavörzlu.
Umsóknum fylgi upplýsingar um menntun
og starfsreynslu. Skal þeim skilaö á
auglýsingadeild Morgunblaösins eigi síöar
en 21. nóvember n.k. merkt: „G — 261“.
Vinnuveitendasamband íslands.
Dagheimili Siglu-
fjarðarkaupstaðar
óskar eftir forstööumanni frá 1. janúar n.k.
Fóstrumenntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
Upplýsingar veitir bæjarstjóri, sími 71315.
Umsóknir sendist undirrituöum.
Bæjarstjórlnn
Siglufirði.
AUGLYSINGA-
SÍMINN EK:
22480
raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á
því, aö 25% dráttarvextir falla á launaskatt
fyrir 3. ársfjóröung 1978 sé hann ekki
greiddur í síðasta lagi 15. nóvember.
Fjármálaráðuneytið.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á
því, aö gjalddagi söluskatts fyrir október-
mánuö er 15. nóvember. Ber þá aö skila
skattinum til innheimtumanna ríkissjóös
ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
10. nóvember 1978.
Fiskiskip til sölu
Ófeigur III V.E. 325 er til sölu. Aöalvélar cat
425 ‘77, GEAR ‘76, Ljósavél 36 H.A. ‘73.
Yfirbygging og lestarlúga úr áli 1974.
DECKA radar ‘74. SIMRAD EA. mælir ‘74.
Rafaldavél ‘74. Stýrisrammi ‘74. Stýrisvél
‘71. Sjálfstýring ‘74. Kæld fiskilest.
Fiskiskip Austursteæti 6, 2. hæö.
Sími 22475, heimasími sölumanns 13742.
Jóhann Steinason hrl.
Útboð
Framkvæmdanefnd Byggingaráætlunar
óskar eftir tilboöum í eftirtalin verk og efni í
30 íbúðir í parhúsum í Hólahverfi í
Breiöholti:
Hita- og hreinlætislagnir. Ofnar. Hrein-
lætistæki og fylgihlutir.
Útboösgögn -veröa afhent á skrifstofu F.B.
Mávahlíð 4 mánudaginn 13. nóv. gegn
20.000.- króna skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuð mánudaginn 20. nóv.
1978.
Víðidalur
Óskum eftir aö taka á leigu nokkur
hesthúsapláss í Víöidal í vetur. Upplýsingar
í síma 26600 og 76040.
Heilsulindin
Hverfisgötu 50
auglýsir. Nú er rétti tíminn til aö huga aö
bættri heilsu og útliti fyrir jólin. Heilsulindin
Hverfisgötu 50 býöur upp á gufuböð.
nudd, háfjallasól, hvíldarbekki, andlitsböö,
hand- og fótsnyrting. Karlmannatímar á
föstudögum.
Heilsulindin Hverfisgötu 50, sími 18866.
Atvinnu-húsnæði
í Kópavogi
Til sölu ca. 200 ferm. jaröhæö viö
Auðbrekku.
Lögfræði- og endurskoöunarstofa,
Ragnars Ólafssonar og Ólafs Ragnarssonar
sími 22293.
fundir — mannfagnaöir
Vísitala
og kjaramál
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
félagsfund aö Hótel Loftleiöum, Kristalssal
miðvikudaginn 15. nóv. kl. 20.30.
Fundarefni: Vísitala og kjaramál.
Frummælendur:
Ásmundur Stefánsson, hagfræöingur,
Björn Björnsson, viöskiptafræðingur,
Magnús L. Sveinsson, formaöur samninga-
nefndar V.R.
Félagsfólk er hvatt til aö fjölmenna.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur.
Stór bílskúr
2ja til 3ja stæöa eöa iönaöarpláss óskast
nú þegar til snyrtingar á bifreiöum.
Upplýsingar í símum 15965 og 20465.
Kvöldsímar 25265 og 20333.
Kaupum hreinar
léreftstuskur.
Saab ‘77
Til sölu glæsileg Saab bifreiö árg. ‘77. Uppl.
í síma 42054, 33704.
Akranes
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Akraness veröur haldinn fimmtudaginn
16. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin.
Ungt sjálfstæðisfólk í
Breiðholti
Opinn
stjórnarfundur
Þór F.U.S. í Breiöholti heldur oplnn
stjórnarfund í félagsheimilinu að Selja-
braut 54 næstkomandi þriöjudag 14.
nóvember kl. 20.30. Á fundinn kemur
Friörik Sophusson alþingismaöur og
ræöir hann um stjórnmálaástandiö.
Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið.
Þór F.U.S. Brelóholti.
Vorboði Hafnarfjörður
Opiö hús í Sjálfstæölshúsinu þriöjudagana 14.—21. og 28.
nóvember kl. 8.30.
Þar veröur m.a. jólaföndur undlr lelösögn Vorboöakvenna og eru
sjálfstæöiskonur hvattar tll aö mæta.
Nefndln.