Morgunblaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978 r í DAG er fimmtudagur 23. nóvembér, KLEMENS- MESSA, 327. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 00.01 og síödegisflóð kl. 12.28. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 10.20 og sólarlag kl. 16.07. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 10.24 og sólarlag kl. 15.33. — Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 07.46. (íslandsalmanakið). Því að ég mun gefa yður talandi og vizku, sem allir mótstöðumenn yðar munu ekki megna að standa á móti eða mótmæla. (Lúk. 21.15). ORI) 'DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 90-21810. ] 2 1 4 5 ■ ■ ‘ 6 » ■ ‘ ■ I0 ■ ■ 12 ■ ‘ 14 I5 Ih ■ ■ ■ LÁRÉTTt — 1 vinna. 5 smáorð. fi Kamall. 9 sjávardýr. 10 blett. 11 fangamark, 13 bein, 15 karldýr, 17 ota. LÓÐRÉTTt - I ekki oft. 2 hlekking. 3 vond, 4 beita. 7 ílát, 8 nöldur. 12 fuKl. 14 borða. lfi bardaKÍ. I.ausn sfðustu krossiíátu LÁRÉTT. - 1 fjarka. 5 tó. fi nravar. 9 kar, 10 rá, 11 ku. 12 við. 13 ismi. 15 æra. 17 nartar. LÓÐRÉTT. - 1 flokkinn. 2 atar, 3-ró|t. 4 afráða. 7 raus, 8 ari. 12 virt. 14 mær. lfi aa. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Jóna Ólafsdóttir og Tryggvi Pétursson.- Heimili þeirra er að Bræðraborgarstíg 41 hér í bænum. (Ljósmst. Gunnars Ingimars.) í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Heiðrún Jensdóttir og Baldur HÚlfarsson.- Heimili þeirra er að Álftahólum 6, Rvík. (Ljósmst.Gunnars Ingimars.) | FRÉT-TIR 1 FÓSTRUFÉLAG íslands heldur fund i kvöld kl. 20.30 um kjaramálin á Hótel Esju. KVENFÉLAGIÐ Fjólan á Vatnsleysuströnd heldur basar í Glaðheitpum á sunnu- daginn kemur, 26. nóvember, og hefst kl. 4 síðd. [ AMEIT 0(3 GJAFHP ] ÁHEIT afhent Mbl. til Strandarkirkju. S.M. 1.000.-, N.N. 5.000,- G.E. 6.000.-, Ebbi 500.-, G.Á. 1.000.-, N.N. 15.000.-,Gog E. 2.001.-, H.P. 2.600.-, O.G. 6.000.-, N.N. 15.000.-, SS. 2.000.-, J.S. 5.000.-, N.N. 1.000.-, N.N. 1.000.-, N.N. 500.-, H.O.A. 3.000.—, frá gamalli konu “s 1.0Ó0.-, P.Ó. 5.000.-, K.Þ. 500.—, Strandak. Selvogi 10.000.—, Strandak. Selvogi 2.000.—, Jónasína 5.000.—, G.V. 2.000.-, N.N. 3.000.-, S.G. 11.000.-, H.H. 3.000.-,Þ.D.A. 7.000.-, B.H. 2.000.—, Ólafur Stefánsson 1.000.—, Rósa Einarsdóttir 500.-, G.Á.A. 2.000.-, Í.J. 1.000.-,H.J. 500.-, G.S. 1.000,—,G.J.1.500,—, V.J. 200.-, I.Þ. 1.000.-, N.N. 1.500.-, ÁG. 2.000.-, I.SS. 10.000.-, Á.H. 5.000.-, N.N. 1.000.—, Hrefna Eggertsd. 1.000.-, Ása 1.000.-, N.N. 3.000.-, X/2- 5.000.-, U.F. 5.000.-, G.S. 5.000.-. FRÁ HÓFNINNI____________ í GÆRKVÖLDI var nokkur umferð skipa hér í Reykja- víkurhöfn. Mánafoss og Tungufoss komu að utan og Hekla kom úr strandferð. Þá kom olíuskipið Kyndill og mun hafa farið aftur eld- snemma í morgun. I nótt er leið var Fjallfoss væntanleg- ur frá útlöndum. Togarinn Ásgeir er farinn aftur til veiða. | rvururjii\iSA.FtsPwiQLD MINNINGARKORT Lang holtskirkju fást á eftirtöld- um stöðum. Verzlun Sigurbjörns Kára- sonar Njálsgötu 1, sími 16700, Blómahúðin Rósin Glæsibæ, sími 84820, Bóka- búðin Álfheimum 6, sími 37318, Elín Álfheimum 35, sími 34095, Kristín Karfa- vogi 46, sími 33651, Jóna Langholtsvegi 67, sími 34141 og Blómabúðin Holta- blómið Langhoitsvegi 126, sími 36711. VINKONUR í Mosfellssveit Sigríður N. Jónsdóttir og Rannveig R. Valdimarsdóttir efndu til hlutaveltu og söfnuðu 2100 krónum tii sundlaugarsjóðs Sjálfsbjarg- ar. Það kærir þetta enginn góði. t»að er svo fagmannlega gert að fórnarlambið fellur í trans! KVÖI.I) . N.ETUR- 0(1 IIELfiARÞJÓNÖSTA apótck anna í Kcykjavík. dagana 17. nóvcmbcr til 23. nóvcmbcr. aó háóum döt;um mcótiildum. vcróur scm hcr scKÍrt í HOLTS APÓTEKI. En auk þcss vcróur LAIJOAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar ncma sunnudag. LÆKNASTOFUR cru lokaðar ó lauKardögum og ht lgidogum. en ha*gt er að ná sambandi við lækni á fiÖNGHDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 <>k á lauitardöKum frá kl. 14—16 sími 2Í230. fiönKudeild er lokuð á helKidÖKum. Á virkum döxum kl, 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma IÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til kiukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslanda er f UEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fvrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IfJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daKa. II UJ.fiRfMSKIRKJUTURNINN. sem er einn hel/ti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn aila daKa kl. 2— I síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. - * HEIMSÓKNARTÍMAR, Land SJUKRAHUS spftaliiuii Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daxa. - I.ANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til k ífi os- kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, V udaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á Iritii.-ardÖKúm <>K sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok 1 . II 30 til k). 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 t ,.]. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla ,.>, :< kl IS.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 <>k kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga til laugardaffa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Le«trarsalir eru opnir virka da«a kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heiml&na) kl. 13—16, ncma laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS* VALLASAFN — Ilofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR* NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir hiirn. mánud. og fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BOh \S\I \ KÓPWOGS. í rúlagshi imilinu. i r opið mánudaua til fiisttldaga kl. 11—21 og á latigardiigiini kl. I 1-17. AMERÍSKA BÓK ASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvais er opin alla daga nema mánudaga — laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu* daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN'-sýn»ngin í anddyri Safnahússins við llverfisgiitu í tilefni af 1 >0 ára afma li skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. ... VAKTÞJÓNUSTA borKar DILANAYAIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* manna. JIROSSARÆKTARFÉI.. (inúp vcrjahrepps hefir keypt 10 vetra kynhótahest fyrir 1200 krónúr. Hestinn átti Matthías Jónsson Iwmdi á Skarði. Ilesturinn er sótrauður á lit með litla stjörnu á enni og litla hvita slettu á nös og hcfur því verið nefndtir NASI. \ið sýningu á afkvæmum hans í fyrravor kom það í Ijós. að þau voru óvanalega jöfn að gaðum. Illaut Nasi fyrstu verðlaun íyrir þau. Er það í fyrsta skipti hér. sem hestur hefur hlotið 1. verðlaun fyrir afkva mi... Nasi er með álitlegustu hestum. ga*ðingur mikill og framúrskatandi þrekhestur. en dýrma-tasti ciginlciki hans er. hve mikil gaði afkvæmi hans erfa." Símtvari vegna gengisskráninga 22190. ' GENGISSKRÁNING N FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. nóvember 1978 EMnfl Kl. 13.00 K*up Sala 1 Bandaríkjadollar 346.72 347.60 1 Slorllnflaputid «74.47 •7«.50V 1 Knnodadollkr 295.32 298.29 100 Danakar krónur «494.40 «510.90* 100 Norskar krónur «733.78 67SOJJ1 100 Saonskor krónur 7860.00 7879.91* ,100 Finnsk mörk «575.82 8597.60* 100 Franskir frankar 7864.14 7866.05* 100 Belg. frankar 1141.80 1144.77* 100 Sviaan. frankar 20001.19 20051.90* 100 Gyllini 16564.13 16606.15* 100 V.-pý* mörk 18000.24 18045.89* 100 Lfrur 40.72 40.83 100 Auaturr. ach. 2460.76 2487.03* 100 Escudos 738.49 740.36 100 Pesetar 4«4.22 485.43 100 Von 177.95 178.40* * Broyllng Irá •iöualu Bkrénlngu y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.