Morgunblaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978 33 + ENN heiAraður. — í New Yorkborg er félagsskapur einn sem heitir „The family of man" (Fjiilskylda mannsins). — Fyrir nokkru heiðraði þessi félansskapur Menachem Begin forsætisráðherra Israels. Var hann sa'mdur sullorðu þessa félaKsskapar fyrir jákvætt forustuhlutverk hans ok vel unnin störf. Forseti þessa félags (til h.) Raymond P. Shafer heldur á nullorðunni. Begin er á miðri myndinni. en til vinstri er fylkisstjóri New York-ríkis. Ilugh Carey. + ANORAKA-stríð. KvonfélöK í Ora'nlandi. t.d. í Godthaah. Fiskanesi ok í hanum KapisÍKdlit. hafa sont vorzlun- um í Gramlandi áskorun um að þar solji okki konum hvíta anoraka. Hvítu anorakarnir hafa alla tíð tilheyrt hinum hofðhundna þjóðhúnintti karl- þjóðarinnar í Gra'nlandi. I»ví vilja kvonfélaKskonurnar að oftir því vorði KonKÍð í vorzlun- um. som selja amoraka. að sá som kaupir oða á að fá anorak- inn sé karl on okki kona. Á myndinni má sjá nokkraKsræn- londinKa sparibúna dansa á hafnarhakkanum í sumar or leið. or MarKrét DanadrottninK kom í heimsókn þanKað. A UPPBOÐ Fyrir nokkrum árum tókst þessum sænsku köfurum, sem voru þá að kafa út af Noregs- ströndum, að finna fjársjóð á hafsbotni, 18. aldar peninga, gull og silfurpeninga. Þarna hafði sokkið skonorta með fjár- sjóð innan borðs (sjá má líkanið yfir höfði annars kafarans). Kafararnir Olof Gustafson (t.v.) og Stefan Persson, hafa nú beðið uppboðsíyrirtæki eitt í Ziirich í Sviss að selja þennan fjársjóð á uppboði. Gera þeir sér vonir um að þeir muni fá rúmlega eina milljón dollara upp úr krafsinu. fclk í fréttum Tískusýning í kvöld kl. 21.30. Módelsamtökin sýna pelsa og skinnavörur frá Steinari Júlíussyni skófatnaö frá Skóseli og tízkufatnaö frá verzluninni Dahlíu. Lækkun hitakostnaðar er nauðsyn það er augljóst! Þú getur sparað 20—30% af hitakostnaði heimilisins með því að nota Danfoss ofnhitastilla. Danfoss ofnhitastillar og Danfoss þrýstijafnarar hafa sannað kosti sína um allt land. Tækniþjónusta okkar hefur á að skipa sérhæfðum starfsmönnum með raunhæfa þekkingu. Leitið upplýsinga um Danfoss. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.