Morgunblaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978 29555—29558 Kelduhvammur, Hf. 4ra—5 herb. 120 fm. sér hæö í góðu ástandi. Bílskúrsréttur. Verð 18.5—19 millj. Blöndubakki 4ra herb. íbúð. Fallegar innrétt- ingar. Verð 17 millj. Dúfnahólar 4ra herb. 103 fm. íbúð á 7. hæð. Með bílskúr. Ný teppi o.fl. Verð 18.5 millj. Mosfellssveit Fokhelt 164 fm. einbýlishús á fögrum stað. Teikningá skrif- stofu og upplýsingar aðeins á skrifstofu. Verð: Tilhoð EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 II (vió Stjörnubió) VbbV SÍMI 29555 ' | ' 28611 Hofteigur 3ja herb. urh 80 fm. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Verð um 11 millj. Útb. 7.5 millj. Njálsgata 3ja herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð. Mikið endurnýjaöar innrétting- ar. Verð 13 millj. Útb. 9 millj. Laugarásvegur 4ra herb. 110 fm. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi. Eign þessi er laus nú þegar. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni. Hraunbær 4ra herb. 110 fm. íbúð á 2. hæð. Mjög vönduð og skemmtileg íbúð. Verð um 18 millj. Langafit Garöabæ 110 fm. íbúð í þríbýli. Stór eignarlóö. Góðar suöur svalir. Verð 14 millj. Útb. 9.5 millj. Hamraborg 3ja herb. 88 fm. íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar. Suöur sval- ir. Verð 14.5—15 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 1 7677 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Kleppsveg 2ja herb. 60 ferm. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús á hæð. Viö Lynghaga 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð, sér inngangur, sér hiti. Viö Sogaveg 3ja herb. risíbúð í góðu ástandi. Viö Reykjavíkurveg Hf. einbýlishús 4—5 herb. og fl. í Smáíbúðahverfi hús á tveim hæðum auk kjallara með 2ja herb. íbúð. Tvöfaldur bílskúr 3ja fasa rafmagnslögn. Raöhús við Ásgarö góð íbúð á tveim hæðum, auk kjallara, geymslum og fl. Í smíðum Fokheldar hæöir í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði. i Seljahverfi fokheld raöhús, glerjuð með útihurðum, frágengin að utan. Höfum kaupendur aö sér hæðum með miklar útb. í sumum tilvikum gætu veriö um staö- greiðslu aö ræða. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson sölustjóri. S: 34153. Matvöruverzlun til sölu á einum bezta staö í Austurborginni, verzlunin er í leiguhúsnæði. Góð ársvelta. Lítill tilkostnaöur. Rekstur gæti hugsanlega hafist 1. des. n.k. Listhafendur leggi nöfn sín á augld. Mbl. fyrir 24. nóv. nk. merkt: „V — 379“. Flúðasel, 5 herb. Höfum til sölu nýja 5 herb. íbúö á 1. hæö í sambýlishúsi viö Flúðasel. íbúðin er ekki fullbúin en íbúðarhæf. í hana vantar alla skápa, flísar svo og dúka og teppi á gólf. íbúöin skiptist í stofur, sjónvarpsherb. 3 svefnherb. eldhús, bað og sér þvottahús á hæöinni. í kjallara hússins fylgir íbúöarherb. svo og sér geymsla. íbúöin er laus nú þegar. Útb. 12 millj. Eignaval s.f. Suöurlandsbraut 10, símar 33510, 85650, 85740. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VAL0IMARS LÖGM JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Raðhús viö Ásgarð Húsiö er meö 4ra herb góöri íbúö á tveimur hæðum um 100 ferm. í kjallara eru eitt — tvö íbúðarherb. m.m. Ræktuö lóö. Mikið útsýni. 4ra herb. ný íbúð viö Vesturberg á 4. hæö um 100 ferm., haröviður, teppi, danforskerfi. Góö fullgerö sameign. Mikið útsýni. Úrvals íbúð í háhýsi Úrvals íbúö í háhýsi 3ja herb. á 5. hæö um 85 ferm., viö Vesturberg. Fullgerö sameign, mikiö útsýni. í Kópavogi með bílskúr Neöri hæö um 80 ferm., viö Holtageröi, teppi sér hitaveita, ræktuö lóö. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. í vesturborginni eða á Nesinu óskast góö 2ja—3ja herb. íbúö, mikil útb. í Laugarneshverfi — nágrenni óskast 3ja—4ra herb. íbúö. Ennfremur rúmgóö sér hæö. Þurfum að útvega raöhús í byggingu. AIMENNA FASTEIGNASAtAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 83000 Til sölu VIÐ HVERFISGÖTU Tvær hæöir og ris. Hver hæð um 130 fm. Mörg herb. Laus eftir samkomulagi. VIÐ HÁTEIGSVEG 3ja herb. íbúö á 2. hæð + stór bílskúr. Skipti á góöri 2ja herb. íbúö í Austurbænum æskileg. VIÐ LAUGATEIG Góð 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúö. Sér inngangur og sér hiti. Bílskúrsréttur. VIÐ HOFTEIG Góð 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúö. Sér inngangur og sér hiti. Bílskúrsréttur. VIÐ LAUGARNESVEG Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö + herb. í kjallara. VIÐ LAUGARNESVEG Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í járnvöröu timburhúsi. Stór bílskúr. Stór lóö. Laus strax. KJÖT- OG NÝLENDUVÖRUVERZLUN í HAFNARFIRÐI Verslunin er í gamla bænum og er í fullum gangi. Getur losnaö strax. VIÐ VESTURBRAUT, HAFN. 5 herb. íbúö á 2 hæöum. Getur losnað fljótlega. í HVERAGERÐI Einbýlishús við Dynskóga 118 fm. Bílskúrsréttur. Stór lóö. ÞRJÁR RAÐHÚSALÓÐIR í HVERAGERDI. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf^ Arahólar, 2ja herb. Höfum til sölumeöferðar mjög góða 2ja herb. íbúö á 7. (efstu) hæð í sambýlishúsi viö Arahóla. Nánari upplýsingar gefur: Eignaval s.f. Suöurlandsbraut 10, símar 33510, 85650, 85740. Grettisgata 21 Reykjavík Athugiö, nú er komiö fast verö a íbúöirnar. , ^ ^ v AtH N’atínsson lðjífr. 'l / Suöurlandsbraut 18 84433 82110 ■ ■ HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús í Þorlákshöfn Einbýlishús viö Eyjahraun (viðlagasjóðshús) ca. 130 ferm. Stofa, 4 svefnherb., eldhús og bað. ibúðin er endurnýjuð og í mjög góðu ásigkomulagi. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúð í Rvk., Hafn., Kóp. Verð 13.5 millj., útb. 8—8.5 millj. Vesturbær — 6 herb. hæö 6 herb. íbúð á 3. hæð ca. 140 ferm. stofa, borðstofa, 4 herb., ný eldhúsinnrétting mikið endurnýjuö íbúð. Allar lagnir nýjar. Verð 26 millj., útb. 16 millj. Gnoðavogur — 5 herb. hæð Falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi. Ca. 120 fm. Stofa, boröstofa, 3 svefnherb., endurnýjað eldhús og bað. Stórar suðursvalir. Verð 23 millj. Vesturberg — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Ca. 110 fm. Þvottaaöstaða á hæðinni, flísalagt bað, svalir í suður og vestur. Frábært útsýni. Verð 16.5 millj., útb. 11.5 millj. Kópavogsbraut — 4ra herb. parhús Parhús sem er hæð og rishæð, samtals 115 fm, ásamt 40 fm bílskúr. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verð 17 millj., útb. 12 millj. Eskihlíö — 3ja herb. Falleg 3ja herb. risíbúð (lítið undir súð) í fjölbýlishúsi. Nokkuð endurnýjuð íbúð. Nýleg teppi. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Ásendi — 3ja herb. — sér hæð Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 80 fm. Sér inngangur, sér hiti. Verð 13—13.5 millj., útb. 9 millj. Hrauntunga Kóp. — 3ja herb. — sér hæð Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Ca. 95 fm. Nýjar innréttingar og tæki. Mikið endurnýjuð íbúð. Sér inngangur, bílskúrsréttur. Verð 14 millj., útb. 9 millj. Nálægt miðborginni — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 87 fm í 17 ára steinhúsi. Góðar innréttingar. Verð 13.5 millj., útb, 9.5 millj. Nökkvavogur — 3ja herb. 3ja herb. íbúð í kjallara ca. 97 fm, stofa, tvö svefnherb., sér inngangur. Verð 9.5 millj., útb. 7 millj. í Hafnarfirði — 3ja herb. ódýr 3ja herb. íbúö á efri hæð í steinsteyptu tvíbýlishúsi, ca. 80 fm. Mikið endurnýjuð íbúð. Ný teppi. Danfoss. Verö 10 millj., útb. 6.5 millj. Blöndubakki — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 87 fm. ásamt 12 fm. herb. í kjallara. Flísalagt baðherb. þvottaaðstaða og búr á hæöinni. Verð 14.5 millj., útb. 10—10.5 millj. Langholtsvegur — 3ja — 4ra herb. 3ja—4ra herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi ca. 95 fm. Sér inngangur. Verð 11 millj., útb. 8 millj. Barónsstígur — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 85 fm. íbúöln er endurnýjuö og lítur vel út. Verð 13.5 millj., útb. 9.5 millj. Bergbórugata — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Ca. 65 fm í steinhúsi. Ný teppi, sér hiti, tvöfalt gler. íbúöin er í mjög góöu ástandi. Verð 10 millj., útb. 7.5 miilj. Sér hæöir óskast Höfum mjög fjársterka kaupendur að góðum 130—150 fm sér hæðum með bílskúr eöa bílskúrsrétti. Mikil útb. á skömmum tíma eða allt að 8—10 millj. við samning. Opið í dag frá kl. 1—6. TEMPLARASUNDI 3(2.hæó) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri Jieimasími 29646 Arni Stefánsson vióskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.