Morgunblaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.11.1978, Blaðsíða 40
Verzlið sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki. I - I Skipholti 19. v BUÐIN SÍmi ' 29800 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978 Örn Q. Johnson: Verið að skipu- leggja flugið í næstu framtíð — I>AÐ er rétt að Fluglciðum harst tilboð um að fá ieigða vél frá Spáni til þess að halda áfram píaÍKrímafluidnu. sagði Örn Ó. Johnson einn forstjóra Flugieiða aðspurður, en af ýmsum ástæðum þótti ekki henta að taka þessa vél, hún var ekki af nákvæmlega sömu jjerð ok DC-8 þotan sem fórst og áhafnir áttu að fylnja. Örn kvað vera unnið að því um þessar mundir að skipuleggja flug Flugleiða í næstu framtíð. Hann sagði að nægur vélakostur væri fyrir hendi til aö annast áætlunar- flugið, en vegna þess að ekki var unnt að fá DC-8 þotu hefði verið ákveðið strax að halda ekki áfram pílagrímafluginu og stæði sú ákvörðun enn. Þá kvað Örn enn ekki liggja ljóst fyrir hvort reynt yrði að taka breiðþotuna fyrr í notkun en síðast var ákveðið, þ.e. með vorinu, en sagði að unnið væri að frumathugunum varðandi öll þessi mál. BROS IIEIM — Oddný Björgólfsdóttir flugfreyja er óðum að hressast, enda er hún í stöðugum æfingum og hér er ein hjúkrunarkonan að aðstoða hana. og Oddný notar tækifærið „til að senda bros heim til íslands“ eins og hún orðaði það sjálf þegar myndavélinni var smellt af. Ljósm. Mbl. Arni Johnsen. Frakkan- um vísað úr landi FRAKKANUM, sem gerðist svo frakkur að skvetta rauðum vökva á frakka Þórðar Asgeirssonar skrif- stofustjóra var vísað heim til Frakklands í gær en áður hafði hann borgað sekt og einnig hafði hann borgað frakka Þórðar, sem eyðilagðist. Frakkinn, háhyrningsmaðurinn Roger de la Grandiére, var handtek- inn eftir aðförina að Þórði. Sak- sóknari sá ekki ástæðu til máls- höfðunar og var heimilað að ljúka málinu með sátt. Þá tok dómsmála- ráðuneytið málið til meðferðar og var ákveðið í gær að vísa Frakkanum úr landi. Útlendingaeftirlitið til- kynnti Frakkanum ákvörðunina í gær og var honum gefinn nokkurra daga frestur til þess að ganga frá málum sínum áður en hann hyrfi úr landi. Braud hækka RÍKISSTJÓRNIN hefur heimilað 22% hækkun á brauðum og tekur hið nýja verð gildi írá og með deginum í dag að tclja. Samkvæmt þessu hækka 500 gramma franskbrauð og heil- hveitibrauð úr 110 krónum í 134 krónur og 675 gramma malt- og normalhrauð hækka úr 108 krón- um í 132 krónur. Önnur brauð, svo sem rúgbrauð, hækka samsvar- andi. Kökur eru ekki háðar verðlags- ákvæðum. _ / Tillögur Qlafs Jóhannessonar forsætisráðherra: 6,l0/o laimahækkun l.des. Niðurgreiðslur 3% — Félagslegar umbætur 3% — Skattalækkun 2% Ólafur Jóhannesson forsætisráð- gærkvöldi, að tillögur þær, sem hcrra Iagði fram á ríkisstjórnar- hann htfði lagt fram á ríkisstjórn- arfundinum í gær, væru hans tillögur, sem hann hefði mótað af sinni sannfæringu. Hann kvaðst fundi í gær tillögur um aðgerðir í efnahagsmálum 1. desember. Eftir þeim upplýsingum sem Mbl. gat aflað sér í gær leggur ólafur til að greidd launahækkun verði 6,1% en þeim 8%, sem þá standa eftir af reiknaðri hækkun verðbótavfsitöl- unnar, verði mætt með niður- greiðslum á launum, sem samsvari 3%, lækkun beinna skatta, sem samsvari 2%, og framkvæmd verði félagsleg umbótamál sem metin verði til 3% í launum. Svavar Gestsson viðskiptaráðherra kvaðst í gærkvöldi geta það eitt sagt, að tillögur ólafs væru að hans mati góður umræðugrund- völlur og að hann væri ekki svartsýnn á það að samkomulag tækist. Alþýðuflokksmenn sátu á stöðugum fundum f gærkvöldi um tillögur ólafs og stóð fundur þeirra enn um miðnættið í nótt. Ölafur Jóhannesson forsætisráð- herra sagði í samtali við Mbl. í ekki vilja ræða efni þeirra, þar sem þær væru trúnaðarmál. Spurningu Mbl. um það, hvort hér væri um að ræða endanlegar tillögur sagði Ólafur að hann vonaði að þær yrðu samþykktar, og benti forsætisráð- herra á að tíminn væri naumur. Mbl. spurði forsætisráðherra þá, hvað gerðist ef einhver stjórnar- flokkanna gæti ekki fallizt á tillögur hans. „Ég get ekkert um það sagt,“ svaraði hann. Og spurn- ingu blaðsins um það, hvort þetta væru tillögur, sem hann ætlaði sér að standa eða falla með, svaraði Ólafur: „Ég er að minnsta kosti reiðubúinn til að standa á þeim.“ Forsætisráðherra kvaðst í gær hafa átt fund með forystu ASÍ og í dag Tveir skuttogarar Siglfirðinga bilaðir SÍKlufirAi. 22. nóvember TVEIR skuttogarar Siglfirð- inga. Stálvík og Sigurey, liggja nú í höfn með bilaðar tog- vindur. Ekki er ljóst, hvað Nýtt flugfélag í Sri Lanka: Eignarhluti Flugleiða í fyr- irtækinu gæti orðið um 25% Coiombo, 22. nóv. — F’rá blaðamanni Morgunblaðsins, Arna Johnsen. SAMNINGAVIÐR.EÐUR hafa staðið yfir undanfarna mánuði milli Flugleiða. Air Canada og Air Ceylon um stofnun nýs flugfélags til að annast farþegaflug á lciðinni Asía — Evrópa — Ameríka og hafði Þórarinn heitinn Jónsson m.a. unnið mikið að framgangi þessa máls. Samningar eru sagðir komnir það langt. að undirskrift er ráðgerð fyrir næstu áramót og samkvæmt því er ætlunin að hefja þetta flug hinn 1. nóvember á næsta ári með DC-8. viðgerð tekur langan tíma. en fá þarf legur frá framleiðend- um togvindanna í Belgíu. Fjórir skuttogarar - eru nú í eigu Siglfirðinga, sá þriðji er Sigluvík og fjórði Dagný, sem nú fiskar fyrir Þórshafnarbúa. í dag lauk loðnubræðslu í Siglufirði og var tekið á móti um 90.000 tonnum. Japanskt skip lestar nú 4800 lestir af mjöli og von er á tankskipi næstu daga til að taka lýsi. Fróttaritari. fund með forystu BSRB og síðan færi það eftir tímanum, hvað hann kæmist yfir af slíkum fundum. Eins og fram kemur af orðum Svavars Gestssonar tóku Alþýðu- bandalagsmenn tillögum forsætis- ráðherra vel. Það sem þeir munu vilja kanna nánar er hvort unnt sé að auka niðurgreiðslu á launum, en tillögur Alþýðubandalagsins þar um ganga út á 3,5% og einnig munu þeir telja athugunar þörf á því hvort unnt sé að sættast á 1% í viðbót til félagslegra framkvæmda, en þar gerðu þeir tillögu um 2%. Alþýðubandalagsmenn lögðu til lækkun beinna skatta upp á 2% og minni hækkun landbúnaðarvara eða 0,5%. Einnig vilja þeir að atvinnurekendur beri sjálfir 2% þeirrar Iaunahækkunar sem til útborgunar kemur, en í tillögum forsætisráðherra mun ekki vera gert ráð fyrir ákveðinni bindingu, hvað það snertir. Tillögur Alþýðuflokksins gengu, eins og Mbl. hefur skýrt frá, út á það að greidd launahækkun 1. des yrði 3,6% og að 10,5% yrði mætt með niðurgreiðslum á laun 2,5%, frádrætti vegna versnandi við- skiptakjara 2%, framlag launþega til viðnáms gegn verðbólgu yrði 3%, frádráttur vegna minni bú- vöruhækkunar 1% og lækkun tekjuskatts 1%. Ekki hefur tekizt að fá við því ljós svör hvort það verði notaðar flugvélar frá Flugleiðum eða Air Canada. Hins vegar liggur fyrir, að Air Ceylon á að eiga 51% í fyrirtækinu, en Flugleiðir og Air Canada skipta 49% sem eftir eru jafnt á milli sín. Eftir því sem ég bezt veit hefur þetta mál þó ekkert verið á dagskrá eftir að flugslysið varð en ég talaði í dag við fulltrúa innan stjórnarinnar, þar sem Air Ceylon er ríkiseign, og fékk þau svör að mál þetta væri langt komið í undirbúningi, en undirritaður samningur lægi ekki fyrir. Búið er að leggja geysilega vinnu í undirbúning þessa fyrirtækis og mér skilst ð aðeins hafi verið eftir að ganga frá formsatriðum nema flugslysið hafi sett eitthvert strik í reikninginn. Með tilkomu slíks flugfélags væru Flugleiðir komnar langleiðina með áætlunarferðir umhverfis hnöttinn. - O - Morgunblaðið leitaði staðfesting- ar á þessari frétt hjá Erni O. Johnsson, forstjóra Flugleiða, og kvað hann þetta mál vera í biðstöðu sem stæði meðan beðið væri svara frá Sri Lanka-mönnum en hann kvaðst gera ráð fyrir að þráðurinn yrði tekinn upp að nýju í næsta mánuði. Flugvallartækin: Greindu frá rangri hæð hjá þýzkri vél Colombo. 22. nóvember (a.j.) FLUGSTJÓRI frá þýzka flug- félaginu Kondor greindi frá því í spjalli sem ég átti við hann hér á Hotel Continental í dag, að hann hefði komið inn til lendingar hér á Colomboflugvelli fyrir þremur dögum síðan á Boeing 707 flugvél og beðið turninn um upplýsingar um hæð flugvélar sinnar. Sagði hann, að upplýsingar turnsins hefðu ekki komið heim og saman við tæki flugvélarinnar — vélin hefði verið lægra á lofti en turninn hefði sagt til um. Þá greindi starfsmaður frá flugvallarslökkviliðinu mér frá því að notað hefði verið vatn við slökkvistarfið, því að þegar til kom hafi engin froða verið til í slökkvibílnum, sem var á staðn- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.